Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 1
ÞJOÐIN SVIKIN I landhelgísmálínu Bretum hleypt inn að 6 mílum Stjórnarandstæðingar | bera fram vantraust Stjórnarandstöðuflokkarnir ákváðu á fundi sínum í gær, að bera fram vantraust á ríkisstjórnina vegna hinna niðuriægjandi samninga, sem hún hyggst gera við Breta um landhelgismálið. Út- varpsumræður munu verða um landhelgismálið í þessart viku og umræður um vantrausttillöguna fljótlega eftir helgi, en ekki hafa verið teknar endanlegar ákvarðanir um tilhögun útvarpsumræðn- anna ennþá. Þessar myndir voru teknar Alþingishúsinu í gær, er ályktunartíllaga ríkisstjórnarinn- ar hafði verið lögð fram. Efri myndin sýnir þá Ólaf og Bjarna makka við Gylfa og Guðmund um málið. En neðri myndin sýnir er Ólafur Thors gengur í þing- sali, er svikin i landhelgismálinu voru staðfeSt. Þjóðin er áreiðan lega ekki búin að gleyma hvað þessir herrar sögðu um mál fyrir siðustu kosningar. Þess- ir höfðingjar sætu áreiðanlega ekki í ráðherrastólum, ef þeir herfðu sagt þjóðinni þá, hvað þeir hygðust fyrir, og það er reyndar ekki ýkjalangt síðan Ólafur Thors sagði: Ég hef engan rétt frá einum eða öðrum tll að afsala þjóðinni 12 milunum. Jafnframt afsalar ríkisstjórnin rétti íslands til frekari útfærslu landhelginnar með einhliða ákvörðunum, en þannig hafa allar þjóðir fært út landhelgi sína og munu gera. Þat$, sem höfu'ðmáli skiptir, er a<5> afsala sér ekki réttinum til a<S færa landhelg- ina frekar út, því aS þróun í veiÖitækni er svo ör, aÖ 12 rnílur geta í raun orÖiÖ okkur minna virÖi eft>r nokkur ár en 3 mílur voru fyrir 8 árum, er útfærsla Iandhelginnar hófst. stæðir þjóðinni, því að tekizt hefði að fá Breta til að fallast á réttingu grunnlína. Á fyrri hafréttarráð- stefnunni í Genf, náðist fullt sam- komulag um grunnlínur að land- helgi strandrikja. Samkvæmt þeirri samþykkt var unnt að rétta grunn- línurnar, án þess að spyrja einn eða neinn. Við höfum fyllsta rétt til að rétta grunnlínurnar og var það talið skynsamlegt eins og þá stóð á. (Framh. á 2 síðu) Ríkisstjórnin lagði síðdegis í gær fram tillögu til þingsályktunar um „lausn fisk- veiðideilunnar“ við Breta. Með henni er það staðfest, sem þjóðin hafði óttast, að ríkisstjórnin sæti á svikráðum um þetta helgasta og viðkvæmasta mál þjóðarinn- ar. Helztu atriðin í svikum ríkisstjórnar- innar eru þessi: ★★★★ Bretum er hleypt inn að 6 mílum landið í kring að Vestfjörðupi ein um undanskildum, en þó e^ sér- ’Si stakt veiðisvæði fyrir Breta ’inn að sex mílum úti fyrir Bjargtöng-„ um. ★★★★ Ríkisstjórnin afsalar rétti íslands til einhliða útfærslu fiskveiðilög- iy sögunnar, en allar þjóðir hafa færf ' landhelgi sína með einhliða ákvörð unum. Með þessu verða lögin um K vísindalega verndun landgrunns- ins raunverulega numin úr gildi, því að eftir slíka samninga geta ís- lendingar ekki fært út landhelgi sína, án samþykkis Breta og eftir úrskurð alþjóðadómstólsins í Haag. ★★★★ Það er höfuðatriði málsins að þess- um rétti +11 einhliða útfærslu á að skipað í húsinu og þröng út ,úp dyrum. Var afsala. Þróun í veiðitækni hefur máli ræðumanna, %em^mh* andmæltu smán verið mjög ör og mun enn fara arsamningum við Breta harðlega, afbragðs- mjög vaxandi. í næstu framtíð vel fagnað og í fundarlok samþykkt ein- kann svo að vera komið, að 12 míl- róma eftirfarandi tillaga frá Þórarni Þór- ur verði í raun mun minna virði arinssyni, Kristjáni Thorlacius og Einari fyrir verndun fiskistofnanna við Ágústsyni: **u#*y» Fundur Framsóknar þelgismálið í gærkveldi a um land- ysifjölmenn ur og kom þar glöggtifram,,hvern hug menn bera í máli þessu. Var. hvert sæti landið, en 3 mílur voru fyrir átta árum, er útfærsla fiskveiðilögsög- unnar við ísland hófst með ein- hliða aðgerðum, en sifellt gegn mótmælum Breta. ★★★★ Ríkisstjórnin mun reyna að telja þjóðinni trú um að þessir niður- lægjandi samningar séu mjög hag- Almennur fundur Framsóknarfélaganna í Reykjavík, mánudaginn 27. febrúar 1961, mótmælir harðlega svikum ríkisstjórnar- innar í landhelgismálinu og skorar á félög og einstaklinga um land allt að efna til mót- mæla gegn undanhaldi í landhelgismálinu. Sjá nánar grein og mynd á 7 síÖu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.