Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 6
6 TfíjM.IiN.N, sunnudaginn 2j6., febrúar 1961. Jacqueline er merkið Tízkulitir. 5 sprengdir litir lilla, blátt, dökkgrænt. • l Söluumboð: ÞórhalBur Sigurjónsson Sími 18450, Þingholtsstræti 11 I dag er Odci:.ý Aðalbjöi'g Methúsalems'dóttir, if tri-I-Ilíð í Vopnafirði 70 ára. Hún er fædd á Bustarfelli í Vopnafirði 28. febrú- ar 1891. Foreldrar hennar /oru Methúsalem Einarsson og Elín ólafsdóttir. Var faðir hennar af 1 ( hinni vel þekktu Bustarfellsætt, sem nú hefur setið óslitið á ættar- ó.ðali sínu á 5. hundrað ára. Móðir hennar, Elín Ólafsdóttir var ætt- 70 ÁRA í DAG: Oddný k Methdsalemsdóttir Ytrí-Hlíð í Vopnafirði uð frá Sveinsstöðum í Húnavatns- sýshi, komin af hinni alkunnu Ból- staðarhlíðarætt. Oddný naut glaðr- ar æsku og góðs uppeldis á hinu ágæta heimili foreldra sinna, ÉE'amt 6 efnilegum systkinum. Eftir andlát móður sinnar stóð hún fyrir búi Methúsalems bróður sms um nokkurra ára bil. Árið 1924 giftist hún Friðrik Sigurjóns- syni hreppstjóra í Ytri-Hlíð. Hófu þau búskap þar sama ár. Brátt vikkaði verkahringurinn. Heimilið stækkaði og verkefnin kölluðu að. Þau eignuðust 3 börn: Elínu, hús- fveyju í Hjarðarhaga í Eyjafirði, Valgerði Halldóru, húsfreyju á Vopnafirði og Sigurjón bónda í; Ytri-Hlíð. Ennfremur átti Oddný einn son áður en hún giftist, Þórir Guðmundsson viðskiptafræðing í ICópavogi. Eina fósurdótt-ar, Dóru Láru, ólu þau hjón upp frá fyrstu bt-rnsku, og er hún heima. 'I Tengdaforeldrar Oddnýjar, þau Sigurjón Hallgrímsson og Valgerð- ur Helgadóttir, sem áður bjuggu í Ytri-Hlíð og áttu þá jörð, dvöldu siðustu ár ævinnar hjá syni sínum 0£ tengdadóttur Einnig dvöldu í Ytri-Hlíð nokkur vandalaus gamal- n.enni, sem fundu þar öraggt og gott skjól síðus'tu æviárin. Á sumrin dvöldu þar sumarbörn, sum til að njóta sumarsins í sveit, önnur til að hjálpa til við störfin. Flest vildu bau koma aftur, er þau höfðu prófað að vera þar. Oft er gestkvæm-t i Ytri-Hlíð, enda gest- nsni mikil þar. Það virðist nú sem húsmóðirin á þessu heimili hafa haft ærið nóg að síarfa, með þeirri prýði, sem hún (Framhald á 10, síðu). ÞAKKARAVÖRP Kæru vinir og vandamenn. Hjartans þakkir til ykk- ar allra, nær og fjær, fyrir ailar óskirnar og vinar- huginn. Fyrir ávörp og gjafir afmælisdagana okkar 16. og 17. febrúar síðast liðinn Hans R Beck, FríSa 6. Beck, Kollaleiru. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður minnar, Rannveigar Sverrisdóttur. Sérstaklega vil ég þakka Thorvaldsensfélaginu, sem heiðraði minn- ingu hennar með því að kosta útför hennar. Hulda Þórðárdóttir. HEINZ MERKIÐ tryggir yður fyrsta flokks vörugæði ... allir þekkja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.