Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 15
iriðjudaginn 28. febrúar 1961. 15 Simi 1 15 44 Sámsbær (Peyton Plaee) Afar tilkomumikil amerisk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Grace Metalious, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Lana Turner Arthus Kennedy Diane Varsi og nýja stjarnan ■ . Diane Varsi Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð. Simi 1 89 36 Ský yfir Hellubæ (M5ln over Hellasta) Frábær, ný sænsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Margit Söd- erholm, sem komið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. Kvikmynd, sem allir hafa gaman af að sjá og hvar- vetna hefur hlotið frábæra dóma. Sýnd kl. 7 og 9. Orustan um ána Hörkuspennandi amerísk Indíána- mynd í litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. TÍMINN er sextán síður daglega og flytur f|öl breytt og skemmtllegt efn sem er við allra hæfi. TÍMINN flytur daglega melra at innlendum frétt um en önnur blöð. Fylgizi með og kauplð TÍMANN SlmJ 11« 15 Simi 114 75 Áfram kennari (Carry on Teacher) Ný, sprenghlægileg, ensk gaman- mynd — leikin af góðkunningjunum óviðjafnanlegu úr „Áfram hjúkrun- arkona" og „Áfram lögregluþjónn". Sýndiki. 5, 7 og 9. MJARBí H AFN ARFIRÐl Sími 5 01 84 i Frumsýnlng Herkúles Stórkostleg mynd í litum og cinema- Scope um grísku sagnhetjuna Herkú les og afreksverk hans. Mest sótta mynd í öllum heiminum í tvö ár. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Skassi'ð cg tengdamanna (My wlfe's family) Sprenghlægileg, ný, ensk gaman- mynd í litum eins og þær gerast beztar. ( Ronald Shiner Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. f t f Miðasala frá kl. 1 TUÚLOFIINARHRINGAR sendir um állt land. Skrifið og biðjið um hringamál. IIALLDÓR SIGlTRiISSON Skólavðr.ðustíg 2, II. hæð. Sigurður Ólason hri. Þorvaldur LúðvíUsson ndl. Málflutningur og lögfr-tði- störf. Síœi 15535. Austurstræti 14 .■V.V.V.V-N>X<N.VV | Tekin og sýnd í Todd-AO. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Shirley MacLalne Murlce Chevaller Louls Jourdan Sýning kl. 8,20. Miðasala frá kl. 2. Hinn voldugi Tarzan (Tarzan the magnlficent) Hörkuspennandi, ný, amerísk Tarzanmynd 1 litum. Aðalhlutverk: Gordon Scott Betta St. John Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓDLEIKHOSIÐ Tvö á saltinu Sýning miðvikudag kl. 20 Engi!) horft$u heim Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 18.15 til 20. Sími 1-1200. •mmmnmiinninnir KaPvAMácSBÍO Sími: 19185 Leyndarmál læknís Sími 1 13 84 Syngdu fyrir mig Caterína (.. bnd Abends in die Scala) Bráð&kemtileg og mjög fjörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd 1 )it- um. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta söngkona Evrópu: Caterina Valente Sýnd kl. 5. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Græma lyftan 40. sýnlng annað kvöld kl. 8.30 Tíminn og vitS Sýning fimtudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá'ki. 2. Sími 13191. iVl • / JorOm mm (Thls Earth is mlne) Hrífandi og stórbrotin, ný, amerfsk CinemaScope-litmynd. Rock Hudson Jean Slmmons v Sýnd kl. 7 og 9.15 ' 'Vw fiftirförin Hixrkuspennandi litonynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. IIH RRKHE M 1MU$VkF^H %s GE0R6ES MARCHA LUCIA BOSÉ excnr"n- Frábær og vel leikin, ný, frönsk mynd, Gerð eftir skáldsögu Eman- uejs Robles. Leikstjórn og handrit er í höndum hins fræga leikstjóra Luis Bunuel. Snd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5. (UNC MANDÍ 'Stckbyen) jÍMwy Clanton i AlAN FPI E E D SANdV SrtWAflT CHUCK BtRRT LAU RTfjtiE VaIihv 'lAtHll 'AtÚON '•’rtiuu CCk'MkAti HaövkV 01 tnl VitHJMÍWw, Myndin, sem margir hafa beðið eft- ir: Mynd „Rock'n Roll“-kóngsins Alan Freed með mörgum af fræg- ustu sjónvarps og hljómplötustjörn- um Bandarlkjanna. AUKAMYND Frá brúðkaupi Ástríðar Noregs- prlnsessu. Sýnd kl. 5, 7 ofi 9 Byggingarsamvinnufélag lögreglumanna í Reykjavík hefur til sölu íbúð í raðhúsi við Otrateig. Grunnflötur 66 fermetrar, tvær hæðir og kjallari. Kjallarinn ó- standsettur. Þeir félags- menn er neyta vildu for- kaupsréttar síns, gefi sig fram við stjórn félagsins fyrir 7. marz n.k. Stjórnin. ViV'ViVi-VViN'V* iV*V*VVV* Badmintonspaðar frá kr. 88.35 Badmintonboltar Lelkfimissamfestingar fyrir stúlkur Leikfimísbuxur íþróftabúningar íþróttatöskur Kjörgarði, Laugavegi 59 Austurstræti 1 Póstsendum Á sýningu Kjarvals (Framhald af 5. síðu.) myndum, sem skráðar eru 1 skránni að séu í einka- eigm, að ógleymdum hin- um dásamlega mosamynd- um. Kjarval hefur látið reisa sér lítið sumarhús austur í Fljótsdalshéraði. Fagurt er umhverfi þess, sem með mylgjandi mynd af hvíld- arstað hans sýnir. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja i allar áttir, Þegar meistarinn stendur í dyr- um hússins, blasa m.a. við honum hans kæru Dyrfjöll séð af Héraði. Kjaryal er nú kominn á þann aldur, að búast má við að styttast taki sá tími, sem honum endist þróttur til að færa fegurðarbletti landsins á léreft sín. Mér dettur því i hug, að hann og aðrir dáðustu listamenn landsins, núlifandi, ættu ekki síður skilið að þelr væru gerðir að stórriddur- um Fálkaorðunnar, en margir þeir, sem þess sóma hafa orðið aðnjótandi fyrir stórum minni afrek, og sem ekki munu lifa þús- mndasta hluta þess tíma, sem listaverk meistarans munu tvímælalaust gera. Ég árna Kjarval vini mínum allra heilla með nýliðið 75 ára afmæli. •— Aðra ósk betri á ég ekki honum til handa, en affi hann mætti enn um skeið hafa tækifæri til að skapa fleiri listaverk til ánægju fyrir dætur og syni vorrar fámennu en listunnandi þjóðar. -.v, ,;iV sj 1 ijl 4M J.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.