Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 11
I'NN, þr48jitiagirm 28. febrúar 1961. *1 Rætt viS Áso Jónsdóttur, flugfreyju Iijá Loftleiðum, sem nýkomin er keim ór f erðaiagi til Chile í Suður-Ameríku n ' -> " , ----- ■ j ; Algorroba — þarna er sumarbústaðurinn. .ÞaS er ekki dónalegt aS elga kost á aS hlaupa þar um hvíta ströndina og baSa slg í sól og sjó. Útþráin hefur brunnið mönnum í æðum frá örófi alda og íslendingar hafa ekki verið í eftirbátar annarra, hvað bað snertir. íslenzkar sagnir greina víða frá þessari frum- stæðu hvöt. sem í senn er æv- intýralöngun og þekkingar- síðustu vrkurnar', því að hún er dökkbrún af sólskini. — Hvemig stóð nú á þesisu ferðalagi þínu Ása? Því valdirðu fremur Chile en önnur lönd þar syðra tH sóldýrkunar? — íslenzk vinkona mín, Agla Sveinbjörnsdóttir, sem húsett er í Santiago, bauð mér í heimsókn til svo auðvelt. Við flugfreyjuraar erum vanar að þeytast landa mUli og á landahréfinu virtist þetta ekíkert til að gera sér grillur út af. — En strax í New York fór jþó að lækka á mér risið og kvíðinn að setjast að, því að ég kann lítið sem ekikert í spönsku. — Þú hefur samt ekkl lent í nelnum erfiðleikum á ferðalaginu. — Nei þetta blessaðist allt. Mér | tókst prýðilega að bjarga mér með ensku, þýzku og fingramáli. Við lentum fyrst í Caracas í Venezúela og óneitanlega kom það manni spánskt fyrir, ef svo mætti að orði kveða, að farþegarnir máttu ekkert hreyfa sig á' flugvellinum, nema í lögregluvernd. — Þegar ég vakn- aði í Buenos Aires um morguninn, tók ég að átta mig á hlutunum. Maður var allt í einu komin 1 sumar og sól umvafinn gróðri og grósku. Það uxu pálmar og aldin- tré innan um annan fjölbreytileg- an gróður. — Frá Buenos Aires flaug ég svo til Santiago í Chile, en það er höfuðborg landsins eins og kunnugt er, með um 2 milljónir' íbúa. Flugferðin frá Buenos Aires tit Santiago var dásamleg, glarnp- andi sólskin og útsýn yfir snævi- þökt Andesfjöllin hrífandi og þar sá ég næst hæsta fjallstind ver- aldar, Aconcagua. — Það fyrsta sem ég sá er ég steig út úr flug- vélinni í Santiago voru Agla og Róbert og ég var sannarlega glöð yfir að sjá þau. — Og hvemig féll þér þarna dvölin? — Þetta var dásamlegt ævintýri. Fólkið sem ég dvaldist hjá bar mig Ása Jónsdóttir — dásamlegt ferðalag. Hún brá sér í sólbað þrá — snar þáttur í hinni stöð-j ugu leit mannsins að sann- leikanum og- sjálfum sér.1 Möguleikar ti! að svala út- þránni fara nú vaxandi með hverju 4ri og á þessari öld hafa mán’iðir orðið að klukku- stundum, hvað snertir vega- lengdir. Flugfreyjur eru víðförlar konur og íslenzkar1 flugfreyjur fljúga nú til fjölmargra landa með íslenzk- um flugvélum „áttvísar á tvennar álfustrendur“. Fáar ísl. flugfreyj- ur hafa þó komizt suður fyrir mið- baug, þar sem menn baðast sumri og sól, meðan við þreyjum hér þorrann og góuna. Ein úr hinum fríða flugfreyjuflokki Loftleiða,1 Ása Jónsdóttir, Sigurðssonar fr'á Kaldaðarnesá. fyrrv. skrifstofu-1 stjóra Alþingis, brá sér þó í sólbað nú fyrir skömmu — suður til Chile. Ása er nýkomin heim úr reis-! unni og við hittum hana að máli við heimkomuna. Ása er lagleg stúlka, ljoshærð og bláeyg og hún ber það greinilega með sér, að hún hefur ekki dvalizt á íslandi sín. Þar sem ég átti kost ódýrra ferða, og maður fær' ekki slíkt boð á hverjum degi, setti ég vega- lengdina ekki fyrir mig. Agla vin- kona mín býr þar í Chile hjá móðursystur sinni, Maríu Helga- dóttur, sem gift er þýzkum ver’k- smiðjueiganda í Santiago, Robert Knoop að nafni. — Og hvenær lagðir þú upp í ferðina? — Ég lagði af stað héðan frá Reykjavík með Cloudmastervél Loftleiða að morgni þess 25. jan- úar og kom til New York kl. 8 um kvöldið. Frá New York fór ég svo kl. 6 um daginn eftir með Britannia-flugvél frá Trans Contin- ental-flugfélaginu. — Hvað varstu lengi á leiðinni suður eftir? — Ferðin frá New York tók tvo daga. Við vorum 26 klst. á leiðinni til Buenos Aires. Frá New York var flogið til Caracas í Venezuela þaðan til Rio de Janeiro í Brazilíu, þaðan til Sao Paulo og frá Sao Paulo til Buenos Aires, þar sem við höfðum nætursetu. — Þú hefur ekki verið neitt smeyk við að leggja einsömul upp í svo langt fefffalag? — Hérna heima vir’tist þetta allt á höndum, og dvölin þar syðra var yndisleg í alla staði og mun seint líða mér úr minni. María Helga- dóttir er greind og einkar kát og skemmtileg kona og heimili þeirra hjóna yndis'legt. Þetta íólk býr við góðan efnahag og á mjög fallegan sumar'bústað úti við ströndina, í Algarroba, í um 200 km. fjarlægð frá Santiago. í Algarroba búa auð- kýfingarnir í glæsilegum húsum, sem eru svo falleg að það er eins ur. Þar drýpur smjör af hverju strái. Vínberín hanga þar í klös- um, fíkjur, sítrónur — allt sem hugsazt getur. Maður þarf ekki annað en teygja út hendi eftir því, sem hugurinn gimist. — Það var svo dásamlegt að vera þarna, að tíminn þaut áfram og fríið mitt var' á enda áður en ég vissi af. En frá Chile fór ég þann 15. febr. sl. — Hvemig virtust þér lífskjör til Chile «![gíl][K]g][§]g][§]g]g]l«][«]l]g][K]g][g][g!l§i[«]!l![gjS!«]!«]!M!Sl[SS![§1ÉIHjl«]@Ei§]!K3!«![? !♦! | Annars vegar var hinn mikli auður og j | ótrúíegi lúxus, hins vegar fátækt og eymd almúgans, sem ekki einu sinni fiefur efni á að veita sér þann munað að ganga í skóm. En loftslagið er svo gott - og það bjargar þessu fóíki. og þau séu klippt út úr mynda- blöðum. Þar. skemmtir fólkið sér við siglingar á hraðbátum, iðkar sjóskiðaíþróttina, flatmagar á hvítri ströndinni og sleikir sólina. Þetta fólk þarf sannarlega ekki að 'kvarta. Þarna í Algarroba er ynd- islega fallegt. Allt er umvafið gróðri, litfegurðin er með eindæm- j um fjölbreytt og mikil og niður! dimmblás Kyrrahafsins við hvíta; ströndina klingir stöðugt í eyrum. Þarna dvaldist ég í 10 daga við sjóböð og s'ólböð. Ég gat þó ekki verið nema stutta stund í einu í sólbaði, því að sólin er svo sterk: og mér hætt við bruna, vegna; hinna snöggu umskipta. Sólin er þarna stöðugt í norðri og skín án afláts. Það er eins og hún sé beint fyrir ofan mann. Þaina þarf eng- inn að vera með vangaveltur um það, hvort sóls'kin verði á morgun eða ekki. Sólin skín án afláts, það er stöðugt sólskin. Hitinn er um 30* á Celsíus og loftið rakalítið. Næturnar eru svalar og loftslagið er því afar notalegt ogwerður ekki á annað betra kosið. Við þessi góðu skdyrði á gróðir irn auðvelt uppdráttar. Umhverfis húsið þeirra Maríu og Róberts í Santíagó er stór og fallegur garð- ‘ almennlngs í Chile vera? — Þau eru hroðaleg^ Ég varð einkum vör við eymdina á leiðinni r \ • fra Cantiago til sumarbústaðarins í Algorroba. Við ókum í gegnum mörg smáþorp og hvarvetna blasti við þessi hryllilega fátækt almúg- ans. Fól'kið hefur hvorki í sig né á. Það er klætt skítugum lörfum o-g hefur ekki efni á því að veita sér þann mnnað að ganga í sikóm. Það er allt berfætt. Húsin eru líkari dýrabústöðum en manna. Einkum fannst mér átakanlegt að sjá þessi yndsilega fallegu börn skítug og lörfum klædd, syngjandi, betlandi sönglaun. Andstæðurnai' eru svo æpandl, að fyrir Norðurlandabúa er þetta eins og að vera kominn aftur í miðaldir, til lénsskipulagsins. Stréttaskiptingin er svo gífurleg. Annar's vegar þessi auður og ótrú- legi lúksus. Auðfólkið, sem er af evrópsku kyni, ekur um á kádil- jákum og veltír sér í allsnægtum og skemmtunum, húsin eru svo falleg, að maður trúir ekki sínum eigin augum. Þetta fólk veit ekki aura sinna tal, hefur sig allt við, en veit samt ekkert hvað það á við peningana að ger'a. — Hins vegar er þessi mikla eymd, þessi hroða- lega fátækt. Fólkið' er ólæst og óskrifandi og lifir nánast eins og skepnur, — en loftslagið er gott — og það bjargar þessu fólki. Þetta ófremdarástand leiðir að sjálfsögðu af sér' glæpi og lesti svo sem þjófnaði. Það verður að læsa öllum skápum í húsinu og taka lyklana með sér. Það er ekkert (Framhald á 13. siðú.) Frá Santiago.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.