Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 12
12
TÍMTNN, þrMimiaginn 98. MbvAar tMÍ.l
r ~Æ^mr Jht
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
Valdimar Örnólfsson varð
svigmeistari Reykjavíkur
— Karólína Gu($mundsdóttir sigra'Si í kvenna-
flokki og sveit KR í sveitakenpmi
Reykjavíkurmót í svigi var
haldið sunnudaginn 26/2
1961, í Hamargili við ÍR skál-
ann. Veðrið var mjög gott,
bjart og úrkomulaust. Mótið
var sett «1. 11 f.h. og var því
lokið um ki 4 e. h. 76 þátttak-
endur voru skráðir til leiks í
mótstjórn voru: Þórir Jónsson
KR, Bjarni Einarsson, Ár-
manni og Ellen Sighvatsson,
Skíðaráði Reykjavikur. Þrír
eftirtaldir Siglfirðingar voru
gestir mótsins. Bogi Nílsson,
Gunnlaugur Sigurðsson og Ás-
grímur Ingólfsson, allir trá
Skíðafélagi Siglufjarðar —
Skíðaborg
Þátttakendur úr Reykjavík
voru frá eftirtöldum félögum:
ÍR, KR, Val, Ármanni og
Víking.
Ræsir var Hallgrímur Njarð
vík.
Úrslit urðu þessi, í kvenna-
flokki. Svigmeistari varð:
sek.
sek.
sek.
I C-flokki karla urðu úr-
slit þessi:
Samt. sek.1
1. Davíð Guðmundss. KR 60,6
2. Þórður Jóns'son Á 64,7
3. Sigurður Guðmunds. Á 72,6
4. Björn Bjarnason Á 77,7
í drengjaflokki urðu úi’-
slit þessi:
Samt. sek.
1. Þórður Sigurj.son ÍR 42,2
2. 'Júlíus Magnússon KR 4^,1
3. Guðm. Einarsson KR 44,5
4. Brynjóifur Bjarnas. Á 45,7
í 3 manna sveitarkeppni í
A-fl. karla sigraði sveit KR
í henni voru:
Karólína Guðmundsdóttir KR
2. Marta B. Guðmundsdóttir KR
32.1 og 30,8 Samt. 62,9
40.1 — 31,1 — 71,5
Úrslit í A-fl. Karla urðu þessi. Svigmeistari varð:
1. Hilmar Steingr.s.
2. Ólafur Nílsson
3. Ásgeir Úlfarsson
Valdimar Örnólísson ÍR
2. Hilmar Stemgrímsson KR
3. Ólafur Nílsson KR
4. Stefán Kristjánsson Á
5. Ásgeir Úlfarsson KR 1 '
6. Guðní Sigfússon ÍR
7. Haraldur Pálsson ÍR
sek. sek. sek.
45,9 og 47,5 Samt. 93,4
47,8 — 46,0 — 93,8
48,3 — 47,1 — 95,4
51,6 — 47,1 — 98,7
50.2 — 52,0 — 102,2
47,5 — 55,0 — 102,5
53.2 — 53,3 — 106,5
93,80
95,40
102,20
290,40
Bogi Nílsson og Gunnláugur Sigurðsson Skíðafélagi Siglu
fjarðar — Skíðaborg, kepptu einnig í þessum flokki.
í B-flokki karla urðu úrslit þessi:
1. Björn Steffensen KR
2. Hinrik Hermannsson KR
sek. sek. sek.
59,1 og 101,3 Samt. 160,4
106,3 — 65,2 — 171,5
Sem gestir kepptu Rúnar Steindórsson, ísafirði og Ás-
grímur Ingólfsson, Skíðafél. Siglufjarðar — Skíðaborg. At-
hygli vakti hinn ungi Siglfirðingur sem fór brautina mjög
laglega og á góðum tíma.
í 3 manna sveitarkeppni í
C-fl. sigraði sveit Ármanns. í
henni voru:
Samt. sek.
1. Þórður Jónsson 64,70
2. Sigurður Guðm.son 72,70
3. Björn Bjarnasron 77,70
í sveitarkeppni í drengja-
flokki sigraði sveit ÍR. í henni
voru:
1. Þóröur -Sigurj.son 42,20
2. Helgi Aiíelsson 47,60
3. Eyþór Haraldsson 49,90
139,70
íslenzka landsliðið í handknattleik hélt utan í gaer, en fyrsti leikur liðsins
í heimsmeistarakeppninni er á morgun við Dani. Mynd þessa tók Ijósmynd-
ari Tímans á flugvellinum um hádegisbllið á sunnudag, og sjást þar lands-
liðsmennirnir og fararstjórn. Neðst tll vinstri er Hallsteinn Hinriksson,
þjálfari, þá Hannes Sigurðsson, formaður landsliðsnefndar og Ásbjörn Sig-
urjónsson, formaður Handknattleikssambandslns. Síðan koma leikmenn-
irnir hver af öðrum. Þeir eru allir með eins töskur, sem Heildverzlun Har-
alds Árnasonar gaf þeim, og Álafoss gaf þeim öllum trefla. Fleiri góðar
gjafir bárust leikmönnum, m.a. fengu þeir allir handknattleiksskó frá Jóni
Bergs. Nánar verður vikið að heimsmeistarakeppninni á síðunni á morgun.
Fyrsta sundmót árs-
ins verður í kvöld
— Búast má við skemmtilepri keppni og auk
þess veríur sýning í dýfingum.
Davíð Guðmundsson, KR.
— sigurvegari í C-flokki
,í kvöld, 28. febrúar, heldur
sunddeild Ái-manns hið ár-
lega sundmót sitt. Keppend-
ur eru frá ýmsum félögum og
héraðssamböndum, t.d. öllum
Reykjavíkurfélögunum, en
einnig frá Akranesi, Hafnar-!
firði, Keflavik, ísafirði og j
Borgarfirði.
Keppni mun áreiðanlega j
verða mjög - skemmtilég og
jöfn í öllum greinum og eru
yfirleitt margir keppendur í
hverri grein.
Guðmundur Gíslason má
teljast hinn öruggi sigurveg-
ari í 100 m. skriðsundi karla,
en um annað sætið munu að
öllnm likindum berjast þeir
Þorsteinn Ingólfsson, hinn
ungi og efnilegi ÍR-ingur, og
Guðmundur Sigurðsson úr
Keflavík. Keppendur eru 6 í
þessu sundi.
200 m.j bringusund karla
mun áreiðanlega verða mest
spennandi og jafnasta grein
in á mótinu, eins og hún hef
ur verið á undanförnum mót-
um. Hér munu kempurnar
Sigurður Sígurðsson, Guð-,
mundur Samúelsson, báðir í
S.A., Einar Kristinsson Á, og
Hörður Pinnsson ÍR, og er
illmögulegt að segja fyrir um
sigurvegarann þar.
í 50 m. flugsundi karla
keppa meðal annarra þeir
Pétur Kristjánsson Á, sem á
metið í greininni og Guðmund
ur Gíslason ÍR, og er talið lík
legt að þar hirði Guðmundur
enn eitt metið frá Pétri. Kepp
endur eru 4.
í 100 m. skriðsundi kvenna
verður hörð keppni milli
Ágústu og Hrafnhildar, en
Harfnhildur hefur farið mjög
fram undanfarið og segja
sumir að hún muni jafnvel
sigra, en Ágústa, með sitt
fræga keppnisskap, muni
vissulega ekki gefa eftir fyrr
en í fulla hnefana. Þriðja
keppandanum má þó ekki
glejmia í þessari hörðu
keppni en hann er Margrét
Óskarsdóttir frá ísafirði, sem
skaut upp kollinum á móti
fyrir áramót og mun vafa-
laust bæta tíma sinn enn.
Keppnin í unglingasund-
unum mun að vanda verða
jöfn og skemmtileg og eru
keppendur fjölmargir. Ung-
lingasundin eru: 100 metra
bringusund drengja; 50 m.
bateund dr., 50 m. skriðsund
dr., 50 m. bringusund dr. 14
ára og yngri; 50 m. bringu-
sund telpna og, 50 m. skrið-
sund telpna.
En þá á efti^ að minnast
I á rúsínuna í pylsuendanum,
e'n það er 4x50 m. bringusund
karla. Sveitir ÍR og Ármanns
munu líklega berjast um sig
urinn, en þó hníga allir út-
reikningar að því aö ÍR-ing-
ar muni sigra, en sá sigur verð
ur vafalaust naumur, og verð
ur vissulega harður barning
ur til síðasta metra.
Enn fremur munu piltar,
undir stjórn Valdimars Örn
ólfssonar, sýna dýfingar af
háu bretti, en Valdimar hefur
veitt tilSjögn í þessari fögru
og skemmtilegu íþrótt, tvö
kvöld í viku í allan vetur og
hafa nemendur hans náö
‘ mjög góðum árangri.