Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 10
! TÍMINN, þriðjudaginn 28. febrúar 196L M'NNÍSBÓKIN Slysavarðstofan í HellsuverndarstöC- innl, opln allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030. Holfsapótek, Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opin vlrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., ,nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. ÚtlbúiS Hólmgarði 34: Opið alla yirka daga 5—7. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17,30—19,30 Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstudaga 8—10 e. h., laugar- daga og sunnudaga 4—7 é. h. Bókasafn Hafnarfjarðar er opiö kl. 2—7 virka daga, nema laugardaga, þá frá 2—4. Á mánudögum. mið- vikudögum og föstudögum er einnig opið frá kl 8—10 e. h. Lisiasafn Einars Jónssonar. • Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30-r-16. Þjóðminjasafn islands er opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugárdögum frá kl. 13—15. Á sunrudögum kl. 13—16. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstræti 8 Reykjavíkur Apóteki Verzl Roða, Laugaveg 74 Bókav. Laugarnesveg 52 Holts-Apóteki, Langholtsv. 84 Garðs-Apóteki, Hólmgarði 34 Vesturb. Apóteki, Melhaga 20. 70 ára ... Skipadeild SÍS: Iívassafell er væntanlegt til Berg- en á morgun frá Akranesi. Arnar fell er i Reykjavík. Jökulfell er væntanlegt á moirgun til Aberdeen. Disarfell er væntanlegt til Horna- fjarðar á moraun frá Rostock. Litla fell er í oliuflutningum í Faxaflóa. Heigafell er í Rostock. Fer þaðan á morgun áleiðis til íslands. Hamra- fell fór 24. þ. m. frá Reykjavík áleið is til Batumi. Skipaútgerð rlklslns: Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík 1 gærkveldi austur um land í hringferð. Herjólfur er i Rvík. Þyrill fór frá Purfleet í gær áleiðis til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík i dag til Ólafsvfkur, Grund arfja.rðar, Stykkishóims og Skarð- stöðvar. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Baldur fer frá Rvik í dag tii Sands, Gils- fjarðar og Hvammsfjarðarhafna. ÝMISLEGT i Frá félaginu India. Félagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 20,30 í Guðspekifélagshús inu. Á dagskrá er: Frásögn frá Cal- cutta, Gunnar Dai rithpfundur. Upp lestur: Kristmarin Guðmundsson, rit höfundur. Ávarp: Grétar Fells, rit- höfundur. Flutt verður indversk tón list. Gestir velkomnir. Skráðir verða nýir félagar. (Framhald af 6. síðu). hefur leyst verk sitt af hendi. En það er ekki hægt að minnast henn- ar Oddnýjar nú á sjötugsafmælinu, án þess að nefna einnig önnur áhugamál hennar, sem hún hefur unnið ötullega að um ævina, en það er heimilisiðnaður, garðrækt og trjárækt. Komi maður inn á heimili Oddnýjar, veitir maður því fíjótt eftirtekt, hve margt er þar af heimagerðum munum. Þar eru heimaofin gluggatjöld fyrir glugg- um, dívanteppi, áklæði, púðar, dúk- a” og dreglar. Allt er þetta heima- unnið, ýmist ofið eða saumað. Allt ber þetta vott um fjölhæfni nús- móðurinnar og ágætt handbragð, ásamt smekkvísi í litum og gerð. úilargarn spinnur hún á spunavél, en vefstóll og prjónavél eru hjá henni heimdistæki, síðan ég kom þar fyrst. Hún var jafnan hinn bezti stuðnings- og talsmaður auk- irnar heimilisfræðslu, hvort held- ur var nieð námskeiðshaldi hjá kv enfélaginu, eða á annan hátt. Oddný prýðir heimili sitt með blómrækt. Blómin slh virðist hún snerta með töfrasprota, svo að þroski þeirra og blómskrúð verður svo af ber, og yndisauki fyrir aug- að. Komj maður að sumarlagj til Oddnýjar myndi hún fúslega leyfa manni að sjá út í matjurtagarð- inn og skyggnast eftir vextinum þar um íeið. Margt er þar að sjá, sem ekki er algengt á sveitabæj- um, langt írá gróðurhúsum. Þar eru ýmsar káltegundir. svo sem fullþroskað hvítkál og blómkál, auk ýmsra annarra tegunda, sem auðveldara er að rækta, gulrætur, spínat, hreðkur og salat. í skjóli Flugfélag íslands: Millilandaflug: MiHilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 16,20 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar. (2 ferðir), Egilsstaða, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir: Þriðjudag 28. febrúar er Snorri Sturluson væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló. PAA-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá N. Y. og hélt áleiðis til Norðurland- anna. Flugvél'in er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til N. Y. V. Hf. Jöklar: I Langjökull fór frá Rvík 21. þ. m. á leið til N. Y. VatnajökuH kom til Gautaborgar 26. þ. m. og fer þaðan tii Halden, Oslóar, London, Rotter dam. í einu horninu hefur hún vermi- reitinn, sem hún notar á vorin. Oddný notar mikið þessar ágætu heilnæ'mu fæðutegundir á sínu eigin heimili og kynnir þær og mælir með þeim við aðra. Þegar Oddný var ung stúlka, avaldi hún einn vetur við nám í húsmæðraskóla í Reykjavík. For- síöðukonan fékk Einar Helgason garðyrkjufræðing til að flytja nokkur erindj um garðrækt fyrir nemendurna. „Þá vaknaði áhugi minn fyrir skógrækt,“ segir Oddný. Um vorið tók hún heim með sér r.okkrar trjáplöntur, sem nú eru orðin falleg tré og voru fyrsti v'ís- irinn að sirrúðgarðinum, sem nú prýðir æskuheimili hennar og ætt- aróðal, Bustarfell. Árið 1945, þegar Ytri-HUðar- hjónin höfðu byggt stórt og vand- að íbúðarhús á jörð sinni og flutt bæjarstæðið til í túninu, leið ekki á löngu þar til þau létu mæla fyrir skrúðgarðsstæði við nýja húsið. Oddný hafði prófað lítinn og þröng- ar. garð við gamla bæinn. Nú vildi hún fá gott olribogarúm. svo rúmt væri um plönturnar hennar og þær r.ytu sín vel. Nýi garðurinn er því nálægt ein dagslátta að stærð. Hef- ui hún tekið hann allan til rækt- unar, girt hann, undirbúið jarðveg- inn, skipulagt hann og prýtt feg- ursta gróðri. Þarna eru skjólgirð- iugar af víðitegundum, klipt lim- girðing, og margs konar trjám og runnum er þar skipulega fyrir komið um allan garðinn. Ekki hef- ur Oddný heldur gleymt blómun- urn, sem breiða úr krónum sínum, meðfram trjáröðunum, gangstétt- um eða í sérstökum beðum. Lítill lækur líður hljóðlátur gegnum garðinn. Bakkar hans eru prýddir fógrum trjáröðum. Dálítill hvamm- ur við lækinn er girtur þéttum reynitrjám, ug býður sætí á græn- um grasbekkjum í skjóli móti sól. Allur er gróður garðsins í örum . vexti Ojg hefur nú þegar náð mikil um og góðum þroska og hæð eftir aidri. Þessi lýsing mín á garðinum , er ófullk-jmin Sjón er sögu ríkari. Flestir, sem koma í Ytri-Hlið, slcoða garðinn og þykir það ómaks- 1 ins vert. Skógræktaráhugi Oddnýjar nær: viðar en til Lennar eigin garðs. Viðl barnaskólaan á Torfastöðum hefur hún stofnað skógræktarfélag. Hef- uj það fengið sér afgirtan blett til skóggræðslu, skammt frá skólan-, um, þar ssm börnin gróðursetja plöntur á nverju vori. Er Oddný þar jafnan aðstoðarmaður og leið- beinandi um gróðursetningu og annað, sem viðkemur starfinu. í stjórn Kvenfélags sveitarinnar | hefur Oddný setið frá stofnun þess, eða í 38 ár, þar til fyrir 2 ár- um að hún baðst undan endur- kosningu. Hún reyndist þar hinn bezti' félagi og studdi þar hvert gott mál fé'agsins með áhuga sín- rm og dugnaði. Ég veit að Kven- félagskonur minnast vel og lengi samstarfs við hana, meðal annars |á kirkjugarðsdaginn á Hofi, þar 17-<3 7 — Og láttu mig verða góðan strák og láttu Snata verða góðan hund og ,—. -— . . . . . . . _ . mömmu góða mömmu og pabba . , . L-J |Y| /\ |_J I sem konurnar komu saman einn dag á hverju vori til að hirða og gróðursetja plöntur í garðinum, og r.utu þar leiðbeminga hennar og samstarfs. Ytri-Hlíð biasir við af veginum, þegar farið er inn Vesturárdalinn. Þangað er fallegt og reisulegt heim að líta. Ræktun er þar mikil og endurbygging bæjar og útihúsa er nýtízkuleg og vel fyrir komið. Það dylst ekki, að öll þessi endurreisn er verk núverandi ábúanda, Frið- riks Sigurjónssonar og Oddnýjar Methúsalemsdóttur. Með samstilltu starfi og ataki hafa þau „sett svip á bæinn“. En fáar konur hafa sett jafn fastan svip á bæinn sinri og Oddný hefur gert með skrúðgarð- i.num sínum fagra, því hann verð- ui því rismeiri og fegurri, sem árin verða fleiri. Kirkjubókin segir að Oddný sé sjötug í dag. Þeir sem sjá hana niundu telja hana yngri, svo létt er hún á fæti og viðbragðsfljót til orðs og achafna. í dag munu margir senda henni híýjar kveðjur á afmælisdaginn. Guðbjörg Hjartardóttir. Fyrirliggjandi: Miðstöðvarkatlar með og án hitaspírals. STÁT SJ’vttivtan H.F. Sími 24400. KR0SSGATA 263 Lárétt: 1. bæjarnafn, 5. maðk, 7. ágóða, 9. títt, 11. herzlustokk, 12. fankamark blaðamanns, 13. hafði í eftirdragi, 15. talsvert, 16. meðal, 18. „... hann, stillir hann“. Lóðrétt: 1. vatnsfali, 2. skurð.... 3. fleirtöluending, 4. smaug, 6. sæti (flt.), 8. hæglátur, 10. blekking, 14. 'mannsnafn, 15. kraftur, 17. hlýju. Lausn á krossgátu nr. 262: Lárétt: 1. þrauka, 5. urr, 7. nór, 9. Ása, 11. G. M. (Grímur Magn.), 12. N, L, 13. ess, 15. mús, 16. Æsa, 18. Glæsir. Lóðrétt: 1. Þingey, 2. aur, 3. ur, 4. krá, 6. valsair, 8. óma, 10. snú, 14. sæl, 15. mas, 17. sæ. K K l A D D l 6 Jos'i L Íji ilino'f 169 — OOOOOOÓÓÓÓ! Mamma mía! Hvar hvers vegna þá? fékk Pankó þessi gæsaregg? — Þarna kemur hann. Það er bezt — Var einhver að lemja mig? Og fyrir okkur að liggja hrjótum. og láta sem við í i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.