Tíminn - 27.06.1961, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 27. júnf’1961.
SlLDVEIÐIN
Aflaskýrsla Fiskifélags íslands
Fyrsta Norðurlandssíldin á þessu
sumri veiddist 13. júníí en um telj-
andi veiði var ekki að ræða fyrr en
í síðast liðinni viku. Þá var reitings-
afli á Hornbanka og í Reykjafjarð-
arál. Fáein skip fengu lítilsbátt?.r
afl avið Kolbeinsey. Vegna samn-
inga um sölu á síld með lægra fitu
magnij en áður hefur tíðkazt, hófst
söltun þegar upp í þá samninga.
Ekki er kunnugt um tölu síldveiði-
skipa við Norðurland í sumar, en
vitað er, að þau munu verða færri
en á síðastliðnu sumri, en þá fóru
261 skip norður til veiða.
Aflamagnið síðast liðinn laugar-
dag á miðnætti var sem hér segir:
(Tölurnar í sveigum eru frá fyrra
ári á sama tíma):
Söltun 32.972 upps. tn (0). f
bræðslu 8.705 mál (112.301). í fryst-
ingu 1.928 ups tn. (949). Útflutt ísað
0 (834). Samtals 43.605 mál og tunn- i
ur (114.804).
118 skip voru búin að fá einhvern
afla í vikulokin, þar af höfðu 58 skip
aflað 500 mál og tunnur eða meira,
og fyl'gir hér með skrá yfir þau.
Halldór Jónsson, Ólafsvík
Hannes Hafstein, Dalvik
Heiðrún, Bolungavík
Helga, Reykjavík
Helgi Flóvantsson, Húsavík
Héðinn, H;savík
Hrafn Sveinbj.son II, Grindav.
Hringver, Vestmannaeyjum
Jón Finnsson, Garði
Jón Guðmundsson, Keflavik
Keili.r, Akranesi
Kristbjörg, Vestmannaeyjum
Leifur Eiríksson, Reykjavík
Manni, Keflavlk
Mimir, ísafirði
Mummi, Gerðum
Ólafur Magnússon, Akureyri
Páll Pálsson, Hnífsdal
Pétur Jónsson, Húsavik
747
936
2205
910
700
762
918
1112
991
923
726
1045
544
673
535
788
1430
1185
915
Bruni
(Framhald af 16 síðu)
þar hænsnahús, 150 kinda fjár
hús og hlaða, sem í voru 300
hestar af heyi.
Pétur Sigurðsson, Reykjavík 551 1
Rán, Hnífsdal 592
|
Sigurður, Akranesi 738
Sigurður, Siglufirði 7821
Sigurfari, Patreksfirði 1697 .
Smári, Húsavík 1047
Snæfell, Akureyri 1062
Stapafell, Ólafsvík 755
Stefán Þór, Húsavík 554
Stuðiaberg, Seyðisfirði * 892
Sunnutindur, Djúpavogi 813
Sæfari, Svein3eyri 693
Tálknfirðingur, Sveinseyri 1000
Valafell, Ólafsvík 507
Víðir II, Garði 824
Vörður, Grenivík 872
Þorlákur, Bolungavik 666
Þorleifur Rögnvaldss., Ólafsf. 578
Matthíasarsafn
(Framhald af 16. síðu)
hæðir til að kaupa húsnæðið fyrir
safnið. Flestir munirnir eru fengn
ir úr eigu ættmenna séra Matt-
híasar og segja merka sögu.
Menntamálaráðherra lætur
gera höggmynd
JOE DIKIT-KAYAS heltir llstamaðurlnn frá Filipseyjum, sem sýnir nú 14
ofln veggteppi í Mokkakaffl við Skólavörðustíg. Dikit-Kayas hefur gert
teppl þessi i vor úr fslenzkrl ull, sem hann segir sérlega hentuga tH llst-
vefnaðar vegna hinna fjölbreyttu llta.
Dikit-Kayas hefur verlð búsettur hér á landi í tvö ár og ætlar að
dvelja hér enn um hrið að minnsta kostl. Hann er háskólagenginn, og
hefur sýnt víða um heim, bæði I Austurlöndum og í Vesturáifu.
Skip: Mál og tunnur
Ágúst Guðmundsson, Vogum 546
Arnfirðingur II. Reykjavík 707
Árni Þorkelsson, Keflavík 716
Áskell, Grenivík 671
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 757
Bergur, Vestmannaeyjum 581
Bjarni, Dalvík 856
Dofri, Patreksfirði 929
Einar Hálfdáns, Bolungavik 627
Eldborg, Hafnarfirði 1427
Eldey, Keflavík 840
Ga.rðar, Rauðuvík 853
Gjafar, Vestmannaeyjum 1156
Gnýfari, Grafarnesi 956
Guðbjörg, ísafirði 2257
Guðmundur Þórðarson, Rvík 1325
Guðrún Þorkelsdóttir, Eskif. 1231
Gullver, Seyðisfirði 783
Gunnvör, ísafirði 914
Gylfi II, Akureyri 626
Hafþór, Neskaupstað 700
Heimilisfólk var sofandi, er
eldurinn kom upp, en menn, er
voru á ferli í sveitinni, sáu reyk-
inn um klukkan þrjú um nóttina.
Fóru þeir þegar á brunastaðinn,
vökt.u fólkið og gerðu slökkvilið-
inu á Dalvík viðvart. Kom það
klukkutíma síðar.
Ókunnugt um eldsupptök
Þá voru fyrrgreind hús fallin
að mestu leyti, en fjósið, sem er
áfast, tókst að verja. Húsin voru
með járnþaki, en veggir eru úr
steini að mestu, og standa þeir
eftir skemmdir af hita. Fjárhúsin
voru aðeins ársgömul. Heyið eyði-
lagðist af eldi og vatni. Eldsupp-
tök eru ókunn. í Hreiðarsstað'a-
koti búa hjónin Þórhallur Péturs-
son og Rósfríður Eiðsdóttir. Er
tjón þeirra mjög tilfinnanlegt..
P.J.
RYSJÓTT VEÐUR
k • •Jt' *>•*> •.. •! •*>
Atumagniö oroio mjog mikio
Að lokinni athöfninni að Sigur-
hæðum bauð Matthíasarfélagið
öllum viðstöddum til kaffidrykkju
að Hótel KEA, og voru þar haldn
ar ræður. Þar skýrði Helgi Sæm-
undsson, formaður menntamála-
ráðs, frá því, að ráðið hpfði ákveð
ið að láta gera höggmynd af séra
Matthíasi til þess að gefa safninu.
Brú á Jökulsá
Veggteppin eru til sýnis og sölu í Mokkakaffi.
61. þing stórstúk-
unnar á rökstólum
(Framhald at 1. síðu) . !p
Þrátt fyrir einangrunina hefur
Merkigilsfjölskyldan fengið sér
bæði bfl og dráttarvél. Bílinn hef
ur að sjálfsögðu aldrei komið
heim að bænum, heldur staðið
fyrir utan gilið mikla. Dráttarvélin
var hins vegar flutt yfir Jökulsá
og heim að Merkigili. Var henni
komið niður í gljúfrið og yfir
ána á ís, og siðan var hún dregin
upp hinum megin með talíu. „En
það var ekki erfiðislaust", sagði
Monika. Við höfum heyrt, að átj
án dagsverk hafi farið í það.
Ekki taldi Monika óhugsandi,
að byggð yxi í Austurdal með til-
komu brúarinnar. Landkostir eru
þar víða góðir og skilyrði sérstak
lega ákjósanleg til fjárræktar.
Ábser, sem er nokkru ofar en
Merkigil, var áður stórbýli og
kirkjustaður sveitarinnar. Þar býr
nú enginn, en 8 bændur nytja jörð
ina, sem er afbragðs góð.
61. þing sfórstúku íslands
I. O. G. T. hófst laugardaginn,
24. júní s. I. með guðsþjón-
ustu í Dómkirkjunni. Sr.
Jakob Jónsson predikaði, en
sr. Kristinn Stefánsson þjón-
aði fyrir altari.
Að guðsþjónustu lokinni var
þingið sett í Góðtemplarahúsinu
að viðstöddu fjölmenni góðtempl-
ara. Til þings höfðu verið kjörnir
65 fulltrúar víðsvegar að af land-
inu.
Til þingsins komu heiðursgestir
í tilefni af 75 ára afmæli stórstúk-
unnar, þeir Christopher Peet, rit-
ari Hástúkunnar og Johan Mjöt-
lund stórtemplar Norðmanna.
Á sunnudag fór stór hópur
tomplara til Þingvalla. Var staður-
inn skoðaður, og numið staðar á
Lögbergi, þar sem þjóðgarðsvörð-
ur hélt ýtarlegt erindi um jarð
fræðilega sögu Þingvalla o. fl.
f gær fluttu embættismenn
skýrslur sínar á árdegisfundi, en
síðdegis fór fram fyiTi umræða
um fjárhagsáætlun og umræður
um tillögur laganefndar.
Síðdegiskaffi var drukkið í Sjálf
stæðishúsinu í boði borgarstjóra.
Staldrað var við í lestrarsal al-
þingis, en þar var stórstúkan stofn
uð á Jónsmessudag fyrir 75 árum.
f dag verður svo síðari umræða
um fjárhagsáætlun og ræddar til-
lögur nefnda.
Miðstöðvarkatlar
Fvrirlie-<riandi: %
með oe: úri hit,osr>frals.
STA> C!1'''Tir‘iAN H.F.
Sími 74400
•X*X*XfX»X*X*X»X*X>X*X*X»X'X»X*X
í gær var rysjótt veður á I
síldarmiðunum norðaustur afj
Horni, en þó fengu nokkuri
skip síld þar. Síldin er mjögj
misjöfn og mögur og illa hæf,
til söltunar. Á miðunum við
Kolbeinsey mælist síldin á 60
—70 faðma dýpi, og gefur hún
ekkert færi á sér. Vesturfrá
er síldin að færa sig nær, hún
er nú um 16 mílur undan
ströndinni.
Ægir lá í gær við Langanes, og
voru þar þá 7—8 vindstig. Átu-
magnið í sjónum er nú orðið
mikið. Á átusvæði Kolbeinseyjar,
sem reynist nú allt milli hennar
og Grímseyjar, hefur rauðátan
mælzt liðlega helmingi meiri en
venjulega. Mikil áta er einnig á
síldarsvæðinu á Hornbanka.
SR hefja bræðslu
Verksnjiðjan Rauðka á Siglu-1
(
firði liefur nú tekið við 14—15 (
þúsund málum sfldar til bræðslu. (
í einni ríkisverksmiðjunni þar (
var byrjað að bræða í morgun, (
og hafði verið landað í hana um \
9000 málum. )
)
Aflinn um helgina (
Síldaraflinn um helgina var sem (
nú skal greina. Á laugardaginn '
komu 37 skip að landi með 15670 (
tunnur. Þau aflahæstu voru Ár- (
sæll Sigurðsson með 700, Grund- (
firðingur II 600, Sunnutindur 500, (
Árni Þorkelsson 600, Hoffell 550. /
Á sunnudaginn komu 53 skip með '
1497 tunnur. Hæstur var Baldvin <
Þorvaldsson með 800 tunnur. Haf- )
þór Guðjónsson 500, Guðbjörg 500, )
Pétur Jónsson 500, Björg 400, )
Hannes Hafstein 500, Gjafar 600, )
Einar Hálfdáns 500, Stapafell 500. )
Allt aflaðist þetta á Hornbanka. )
Aflinn utn helgina nemur um 30 ,
þúsund tunnum, eins og fram ,
kemur af framansögðu. í gær ;
komu aðeins örfá skip að iandi ,
með afla sinn.
Fréttahréf úr Trékyllisvík
Trékyllisvík, 22. júní. — Sauð
burði er fyrir nokkra lokið.
Lambahöld eru yfirleitt góð, en
færra var um tvílembinga hjá
ýmsum en þeir hefðu kosið.
Fóðrun fénaðar er víðast orðin
það góð, að meirihluti ánna
þarf að skila tveim lömbum til
þess að bændur fái full laun
erfiðis síns og tilkostnaðar við
fóðrun fjárins.
Kal í túnum
Vorveðrátta hefur verið
sæmileg en þó fremur kalt í
veðri. Grasspretta hefur verið
lítii þar til síðustu daga að brá
til hlýrrar SV og V-áttar. Á
nokkram bæjum gætir nokkurs
kals í túnum, en ekki er það
til stórskaða.
Frystihúsbygging
Vinna er nú hafin við bygg-
ingu frystihúss Kaupfélags
Strandamanna á Norðurfirði.
Grunnur hússins var steyptur
s. 1. haust, en nú á að koma
því undir þak og áleiðis eftir
því sem unnt verður.
Ferðamenn á hrakningi
í illviðrinu s.l. föstudag og
laugardag tafðist flóabáturinn
Guðrún í ferð sinni frá Hólma-
vík að Eyri um hálfan annan
sólarhring vegna veðurs. Margt
fólk kom með bátnum að sunn-
an, sem ætlaði hingað norður, )
eða 15 manns, þar af 9 börn, •
flest ung. Á Hólmavík eru eng- •
in skilyrði til þess að fólk, sem •
kemur að sunnan og ætlar norð- •
ur, geti fengið nokkra hress- •
ingu, nema það komist inn á
einhverja velviljaða kunningja, •
því síður að hægt sé að fá þar (
gistingu. þegar svo ber undir (
að þess þarf. Að þessu sinni !
fór báturinn með alla farþegana (
út að Drangsnesi. Þar var tekið (
móti þessum farþegum, af góðu !
fólki, svo sem bezt varð á (
kosið. Gistu þeir þar í tvær næt- (
ur. Kunna þeir Drangsnesbúum (
beztu þakkir fyrir góða aðhlynn (
ingu og frábæra gestrisni. (
Það sýnist í meira lagi ábóta (
vant, að ferðafólki, sem fer (
þessa leið, skuli engin skilyrði (
vera búin með greiðasölu eða (
gistingu á Hólmavik, svo sjálf- t
sagt og nauðsynlegt sem það i
er- G.P.V. (
i'