Tíminn - 27.06.1961, Qupperneq 15

Tíminn - 27.06.1961, Qupperneq 15
T í MINN, þrigjudaginn 27. júni 1961. Síml 1 15 44 Léttlyndi lögreglustjórinn Sprellfjörug amerísk gamanmynd. Jane Mansfield, Kenneth More Sýnd kl. 5, 7 og 9 GlæpakvenditS Hörkuspennandi, ný, amerísk saka- málamynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ti-nnmnmm, i, nim, Sími: 19185 Stjarna (Sterne) Sérstæð og alvöruþrungin, ný, þýzk búlgörsk verðlaunamynd frá Cannes sem gerist, þegar GySingaofsóknir nazista stóðu sem hæst, og segir frá ástum og örlögum þýzks hermanns og dauðadaemdrar Gyðingastúlku. Sascha Kruscharska Jurgen Frohriep Bönnuð börnum. Síðustu sýningar Sýnd kl. 9 13. sýningarvika: Æyiintýri í Japan Óvenju hugnaem og fögur, en ]aín- framt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öliu leyti i Japan. CINEMASCOPE Sýnd kl. 7 Miðasala frá kl. 5 Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 rg til baka frá bfóinu kl 11,00 BÍLASALINN við Vitatorg Bílarnii eru hjá okkur. Kaupin gerast hiá nkkur. BlLASALINN við Vita^org Sími 12 500 mm AIISTurbæja'rHÍII Sími 1 13 84 | Hryftjuverk nazista Áhrifamikil, ný, þýzk kvikmynd, er fjallar um hryðjuverk nazista í síð- ustu heimsstyrjöld. — Þessi kvik- mynd hefur vakið alheimsathygli. Mörg atriði í myndinni hafa aldrei verið sýnd opinberlega áður. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 8. Á VÍÐAVANGI . Framhald af 7, síðu. menn farsællega að því að koma framleiðslunni af stað að nýju. Hin raunhæfa og þjóðholla af- staða Framsóknarmanna hefur þannig bjargarð framleiðsluverð mætum, sem þegar nema hundr- uðum milljóna króna. Svo vel hefur einnig tekizt uim þessa Iausn samvinnufélaganna og verkalýðsfélaganna að hún á að geta orðið traustur grundvöll- ur að lausn vúmudeilna og á að geta tryggt varanlegar kjarabæt- ur og vinnufrið í landinu til frambúðar. Spjall (Framhald af 7. síðu). minna úr býtum þá er sú stétt í fullum rétti að neyta verkfalls- réttar og svo hver önnur sem svipað væri ástatt með. Bráðabirgðalög voru sett og þykja ýmsum ill. Stjórnarfar lands- ins gerir þó ráð fyrir því úrtæði ei til vandræða kemur. Setji lögleg stjórn slík lög nran hún hafa rétt til þess og ber þá að hlýða þeim lögum jafnvel sem öðr- um og eins þótt óráð hafi verið. Fyrir borgara lýðræðisríkis er eina sæmilega úrræðið að taka afleið- ingunum af gjörðum sínum á kjör- fundi og þola refsingu sína, ef til kemur, allt til næstu kosninga. Ofbeldisaðgerðir tilheyra annarri tröppu menningar. Hér er vett- vangur valdastreitu fyrst og fremst kjörstaðirnir. Líki mönnum illa ríkjandi stjórn þá er að hugsa henni þegjandi þörfina þegar lög leyfa næst. Munum til kjörfunda. Munum á kjörstöðum. Sigurður Jónsson frá Brún. Krabbameinsfélagið iFramhala al 9. síðu ) þ es.su fólki hafa reynzt með krabbamein á byrjunarstigi, og er það svipuð útkoma og hjá öðrum slíkum stöðvum á Norðurlöndum og í U.S.A. Rekstrarhalli hefur verið tölu- verður á stöðinni frá upphafi, og s.l. ár var hann 86 þúsund krónur. Enda er skoðanagjaldi stillt mjög í hóf með tilliti til þess að allir geti komið í skoðun sem vilja, en gjaldið er nú 300 kr. fyrir mann- inn. En að sjálfsögðu er þetta erf iður fjárhagsbaggi fyrir févana fé lag“. Simi 114 75 Heit sumarnótt (Hot Summer Night) Spennandi bandarísk sakamálakvik- mynd. Leslie Nielsen Colleen Miller Sýnd kl. 5 og 9 Börn fá ekki aðgang. Fjárkúgun (Chantage) Hörkuspennandi, frönsk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Raymond Pellegrin Magall Noel Leo Genn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur skýringatexti. Símar 19092 — 18966 og 19168 Höfum ávallt á boð- stólum mikið úrval hvers v konar bifreiða Kynmð yður verðlistana h]á okkur áður en þér kaupið bifreið. æ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sígaunabaróninn óepretta eftir Johan Strauss Sýning í kvöld kl. 20. Næstu sýningar fimmtudag og föstudag kl. 20 Siðustu sýningar VSgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 ;il 20. Sími 1-1200. mimi HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 11. vika: Ný. bráðskemtileg dönsk úrvals kvikmynd í litum, tekin í Færeyj- um og á íslandi Bodil Ibsen og margir frægustu leikarar Konungi. leikhússlns leika ) myndinnl Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet* Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 „Eg hafði mikla ánægju af að sjá þessa ágætu mynd, og mæli þvi eindregið með henni. (Sig. Gr. Mbl.)“ Þau hittust í Las Vegas Dan Dailey Cyd Charisse Sýnd kl. 5 Bifreiðasalan Frakkastig 6 pjÓASC&jlé' Trú, von og töfrar BODIL. IPSEN POUL REICHHARDT GUNNAP LAURING LOUIS MIEHE-RENARD o g PETER MALBERG 3nstrukiipu: ERIKBALLING (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Fiestir frægustuskemmtikraftar heimsins. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið up á jafnmikið fyrir EfNN bíómiða. Sýnd kl. 7 Þegar trönurnar fljúga Gullverðlaunamyndin frá Cannes. Sýnd kl. 9 Allra siðasta sinn. Hættuleg njósnaför Höœkuspennandi, ameirísk stríðs- mynd í litum, er fjaliar um spenn- andi njósnaför í gegnum viglínu Japana. Tony Curtis Mary Murphy Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sími 1 89 36 Eddy Duchin Hin ógleymanlega mynd í litum og CinemaScope með Tyrone Power Kim Novak Sýnd ki. 9. Þeir héldu vestur Geysispennandi iitmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð Innan 12 ára. Sími 32075 Ókunnur gestur (En fremmed banker pá) Hið umdeilda danska listaverk Johans Jakobsen, sem hlaut 3 Bodil verðlaun. Aðalhlutverk: Birgithte Federspejl og Preben Lerdorff Rye Sýnd kl. 9 Dr Jekyl og mr. Hyde Bönnuð börnum innan 16 ára með Spencer Tracy og Ingrid Bergman Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4 Bíla- & húvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14 TIL SÖLU: Dráttarvélar Múgavélar Ámoksturstæki Petter benzín-mótorar Súgþurrkunarblásarar Diskaherfi Plógar Tætarar fyrir Ferguson Áhleðsluvél Austin 12 mótor Vafnshrútur Jarðýtu raf ýmsum gerðum BlLA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.