Tíminn - 27.06.1961, Page 10
10
TlMINN, þrigjudaginn 27. júní 1961
MIWNISBÓKIN
í dag er þriðjudagurmn
27. júní (Sjö sofendur)
FYRSTA GUFUSKIP KEMUR
TIL ÍSLANDS 1855
Tungl í hásuðri kl. 23.02
Árdcgisflæði kl. 4.08.
Næturlæknir í Hafnarfirði Kristj
án Jóhannesson, sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík Guðjón
Klemenzson.
Slysavarðstofan l ffellsuverndarstðð-
Innl. opln allan sólarhrlnglnn. —
Naeturvörður lækna kl. 18—8 —
Slml 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opln
virkadaga kl 9—19 laugardaga frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek oplð tll kól. 19 og á
sunnudögum kl. 13—16
Minlasafn Reyk|avfkurbæ|ar. Skúla-
túni 2. opið daglega frá kl 2—4
e. h. nema mánudaga
Þ|óðmln|asafn Islands
er oplð á sunnudögum. þriðjudögum.
fimmtudögum og laugardr-’m kl.
1,30—4 e miðdegl
Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74.
er opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn-
Ing
Árbæjarsafn
opið daglega kl 2—6 nema mánu-
daga
Ustasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl 1.30—3.30.
Bælarbókasafn Reyklavlkur
Simi I —23—08
Aðalsatnfð Þingholtsstræti 29 A:
(Otian 2—10 alla virka daga,
nema laugardaga 1—4 Lokað á
sunnudögum
Lesstofa 10—10 alla virka daga,
nema laugardaga 10—4 Lokað
á sunnudögum
Otlbú Hólmgarðl 34:
5—7 alla virka daga, nema laug
ardaga
Útlbú Hofsvallagötu 16:
5.30—7 30 alla vlrka daga, nema
laugardaga
um. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 12 á hádegi í dag til Reykja-
víkur.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Dublin 21.6. til New
York. Fjallfoss er í Reykjavík. Goða-
foss kom til Reykjavíkur 25.6. frá
Gautaborg Gullfoss fór frá Reykja-
vík 246. til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss kom til Hull 23.6.
fer þaðan til Reykjavíkur Reykja-
foss fer frá Akureyri í dag 26.6. til
ísafjarðar, Patreksfjarðar og Faxa-
flóahafna. Selfoss fór frá Reykjavík
24.6. til Rotterdam og Hamborgar.
Ttröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss
fór frá Hull 2.6. væntanlegur til'
Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 14.00
í dag 26.6.
ÁRNAÐ HEILLA
S.l. laugardag voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Þorvarðar-
syni, ungfrú Soffía Sigurjónsdóttir,
Dunhaga 18 og Ólafur Stefánsson,
Bogahlíð 12. Heimili þeirra er að
Dunhaga 18. Ennfremur ungfrú Ingi-
björg Anna Guðnadóttir, Öldugötu
11 og Páll Kristinn Stefánsson, Flóka
götu 45. Heimili þeirra er á Öldu-
götu 11. 17. júni voru gefin saman
af sama presti, ungfrú Guðrún C.
Whitehead, Eskihlið 6A, og Bjami
Þór Guðmundsson, Barmahlíð 55.
Heimili þeirra verður að Dunhaga
20.
ÝMISLEGT
Sumarkeppnir bridgefélaganna
I Reykjavk
hefjast í dag klukkan 8 síðdegis í
Skátaheimilinu (tvímenningur).
Nýjar kvöldvökur:
Fyrsta og annað heftið af Nýjum
kvöldvöækum er komið út. Er þar
framhald af greinarflokki Einars
Bjarnasonar um íslenzka ættstuðla,
sjálfsævisögu Jónasar Jónassonar
frá Hofdölum og sögu Þótrdísar Jón-
asdóttur, Dalnum og þorpniu.
í þessum heftum eru einngi grein-
ar um Snorra Pálsson á Siglufirði,
séra Jónmundur Halldórsson, Egil
Thorarensen, Bjötrgvin Guðmunds-
son, Gamalíel Halldórsson og bardag
ann á Þveráreyrum 1255.
Garðyrkjuritið:
Árstrit Garðyrkjufélags íslands er
nýkomið út, og hefur Ingólfur Dav-
íðsson magister, annazt ritstjórn
þess. í þvi eru að venju margvís-
legar greinar um ýmsa þætti garð-
yrkju, flestar skrifaðar af Óla Val
Hannssyni og Ingólfi sjálfum. Nokkr
ar fyrirsagnir veita hugmynd um,
hve margs konar fróðleikur er þarna
saman dreginn:
Votrlaúkar, Uppbinding jurta,
Jurtaval í steinhæðir, Jurtapottar og
stofublóm, Blaðiýs skemma sitka-
greni, Kálæxla veiki og hnúðormar,
Gulrótamaðkur fundinn í Reykja-
vík.
Hér er aðeins griipð niður hér og
þar til þess að sýna, hve matrgt er
þama að finna, er komið getur þeim
að notum, sem einhverja ræktun
hafa með höndum, jafnvel þótt það
sé aðeins skrúðgarður við íbúðar-
húsið.
Leiðrétting
í viðtalinu við Kristján Benedikts-
son, gullsimið, var rangt farið með
nöfn. Áslaug á Ljótsstöðum er þar
ranglega nefnd Signý, og Ólafur,
sem í greininni er kenndur við
Fljótsbakka, vatr á Ferjubakka.
Bíla- & búvéjj§salan
Símar 2-31-36 & 15-0-14.
Hiffas bílkrani með skóflu.
Jeppakerra.
John Deere benzíndráttar-
véi með sláttuvél.
4ra hjóla múgavél sem ný.
6-hjóla múgavél alveg ný og
ónotuð.
BÍLA & BÚVÉLASALAN
lngólfsstræti 11.
— Ég hef safnað j—. f— rv I IV I i
frímerkjum í 30 ár! L-r |N N I
rJ.í; DÆMALAUSI
FÉLAGSLÍF
Ferðafélag íslands
ráðgerir tvær sumarleyfisferðir 1.
júlí, fjórtán daga ferð um Norður-
og Austurland. Hin ferðin er fimm
daga ferð um Snæfellsnes og Dala-
sýslu.
Sex IV2 dagsferðir um helgina:
Þórsmörk, Landmannalaugar, Kjal-
vegur, Hagavatn, Þjó'rsárdalur,
Húsafellsskógur.
Upplýsingar í skrifstofu félagsins,
Túngötu 5. Símar: 19533 og 11798.
ÚR0SSGAT A
Lárétt: 1. fyltingarmaður, 6. blástur,
8 læri, 10. þræta, 12. ekki, 13. for-
setning, 14. kvenmaður, 16. illra
340
anda, 17. blekking, 19. detta.
Lóðrétt: 2 bókstafur, 3. afla sér, 4.
„á köldu landi", 5. í Rússlandi,
7. skelfir, 9. töluorð, 11. háð, 15.
fæða, 16 fiskur, 18. kvisl'
Loftleiðir h.f.:
Þriðjudag 27. júní er Snorri Sturlu
son væntanlegur frá New York kl.
09 00,
Fer til Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 10.30.
Flugfélag íslands h.f.:
Millllandaflug:
MiIlOandaflugvélin „Gullfaxi' fer
til Glasgow og Ka upmannahafnar
kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavkur kl 22:30 í kvöld
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl 08:00 í fyrramálið.
Millilandaflugvélin „Hrímfaxi" fer
til Oslóar og Kaupmannahafnar kl.
08:30 i dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 16.45 á morgun frá
Kaupmannahöfn, Stockholm og Oslo.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Grimsby. Arnarfell
er í Rouen Jökulfell lestar á Breiða-
fjarðarhöfnum Disarfell fór 2. þ.m.
frá Ventspils áleiðis til Reykjavíkur.
Litlafell er i olíuflutningum í Faxa-
flóa. HelgafeU lestar á Norðurlands-
höfnum. Hamrafell er i Batumi.
Skipaútgerð ríkislns:
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur árdegis á morgun frá Norðurlönd
K K
C A
D L
D D
f I
Jose L-
Sulmas
260
D
R
r
K
1
Lee
F alþ
260
— Þarna er hann. — Herra Hreinn, ég. hef áhyggjur út — Ég veit ekki að hverju ég er að
— Farðu til hans og talaðu við hann af yfirmanni mínum. Hann er horfinn. leita, en ég ætla nú samt að leita!
og haltu athygli hans. — Það er slæmt, drengur minn.
— Djöfull hefði ekki farið frá henni,
,-^IF
— Ég verð því mi'ður að fara strax Af hverju fórstu frá Díönu?
aftur, Wambesi. — Ég sagði ykkur að láta hana ekkt nema hún hefði vérið í ógöngum og
— Sástu, skepnan talaði við hann! fara neitt! sent hann.
— Hann talar allra kvikinda mál. — Hver getur ráðið við hana, annar
— Hvert ætlarðu með mig kunningi? en Gangandi aridi?