Tíminn - 27.06.1961, Page 16

Tíminn - 27.06.1961, Page 16
Matthíasar- safn opnað Á laugardaginn var opnað gangi þessa málefnis undanfarin Matthíasarsafn að Sigurhæð-, á,rmeð ?öfnun munf ár eiSu um a Akureyri, í husi þvi, sem félagið og rikig hafa hvort um eftt sinn var bústaður þjóð-1 sig lagt fram allmyndarlegar fjár skáldsins, og verður það þar framvegis almenningi til sýn- is. Var þetta gert með hátíð- legri athöfn, og lýsti mennta- málaráðherra, Gylfi Þ. Gísla- son, yfir því, að safnið væri opið. Athöfnin hófst með því, að hringt var klukkum kirkjunnar, sem er varla steinsnar frá. Mar-i teinn Sigurðsson, formaður Matt-: híasarfélagsins á Akureyri, bauðj gesti velkomna, en eiagöngu boðs- j gestir voru viðstaddir opnunina. Davíð Stefánsson skáld flutti ræðu um séra Matthías. Gylfi Þ. Gíslasoní menntamálaráðherra flutti ræðu og opnaði safnið. Séra Sigurður Stefánsson vígslubiskup hélt ræðu, og söng sálma eftir séra Matthías. Munirnir segja merka sögu Viðstödd athöfnina- voru tvö, börn þjóðskáldsins, Þóra og Gunn i ar, og flutti hann ræðu við at-i höfnina. Margir fleiri nánir ætt- ingjar séra Matthíasar voru einn ig viðstaddir. Safnið er á neðri hæð hússins að Sigurhæðum. Matt híasarfélagið hefur unnið að fram '.V/.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.S-.-.V Skýfaxi - Bergur Lárusson kom að Klaustri úr leitinni að Indía- farinu á laugardaginn með flokk sinn. Fréttaritari Tímans Kirkjubæjarklaustri, Vil- hjálmur Valdimarsson, hafði þar talsverð'an viðbúnað, svo að lesendur blaðsins mættu njóta ofurlítils af ævintýri þeirra Bergs og félaga hans. Meðal annars fékk hann þá félaga til þess að aka öðrum skriðbílnum út í Skaftá, og tók hann síðan aðra myndina hér að ofan, þegar billinn kom aft- ur á igrynningar. Þannig ösluðu bflar Bergs vötn og lón á sand inum. Hin myndin er af flokkn um öllum við annan bflinn. Foringi fararinnar er í miðju liðinu með hatt á höfði. — nýr farkost- ur Flugfélags íslands í fyrradag bættist Flugfé- lagi íslands nýr farkostur, Cloudmasterflugvélin Skýfaxi, sem kom heim og lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan rúmlega 18,30 með áttatíu far- þega innanborðs. Eins og sagt var frá í fréttum fyrr í sum- ar, keypti Flugféiag íslands Cloudmasterf lugvél af SAS, en þar sem afhending var á- kveðin síðari hluta júnímán- aðar, tók Flugfélagið sams konar flugvél á leigu þá um tíma. Hin nýja Cloudmasterflugvél var afhent Flugfélagi íslands á Kastrupflugvelli við Kaupmanna- höfn á laugardaginn. Leiguflug-, vélin fór fyrir nokkrum dögum. Frú Ingibjörg Gíslason, kona Bergs G. Gíslasonar stórkaup- manns, gaí flugvélinni nafnið „Skýfaxi", en það er önnur flug- vél Flugfélags fslands, sem ber það nafn. Hin fyrri var Katalína- flugvél, sem tekin var út úr flugi fyrir rúmlega tveim árum og reynd ist alla tíð hið mesta happafley. Sem fyrr segir, er Skýfaxi af sömu gerð og leiguflugvélarnar, sem Flugfélag íslands hefur haft á leigu frá SAS að undanförnu. samt verið breytt verulega, með i tilliti til aðstæðna. Farþegarúm j rúmar áttatíu farþega. Það _ er mjög bjart og vistlegt. Flugvélin er búin ratsjá og öðr- um siglingatækjum sem bezt ger- 1 ist og enn fremur sérstöku tæki til flugs yfir heimskautið, svoköll- uðu „Polarpath". Er Skýfaxi lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær, af- henti Soffía, dóttir Arnar John- sons, Jóhannesi R. Snorrasyni flugstjóra blómvönd. Þá afhenti Örn Ó. Johnson forstjóri, frú Ingi- björgu Gíslason blóm og bauð á- höfn og farþega velkomna. Flug- stjóri í þessari fyrstu ferð heim var Jóhannes R. Snorrason, flug- maður Hörður Sigurjónsson og leiðsögumaður Axel Thorarensen. .VV.^W.V.V.V.W.VAV.VV.'.V.V.V.WV. Utihús og hey eldi að bráð Frá fréttaritara Tímans á Dalvík. — Síðastliðna sunnu- dagsnótt kom upp eldur í pen- ingshúsum að Hreiðarsstaða- koti í Svarfaðardal, og brann (FramhaJd a 2 slðuj

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.