Tíminn - 27.06.1961, Side 7

Tíminn - 27.06.1961, Side 7
7 TIMINN, þrlðjudaginn 27. jönf 1961. V%VVAVA%VV<V.V.*.V.V.,.V.,.V.,.V.VAVV.V.V.V.,.W.V.V.WW.,.V.V.,.V.WW.,.,.'.V.V.,.*.V.,.V.,.VAVWAW f Norsk Lantbruk, nr. 9. 1961, birtist grein sú, sem hér er endursögð, nokkuð stytt. f hverju gripahúsi er loftræst- ing brýnt nauðsyn til þess að tryggja gripunum súrefni og fjarlægja vatnsgufu, ammoníak og aðrar gastegundir, sem þar myndast. Sérlega þýðingarmikið er að fjarlægja vatnsgufuna, því ella myndast saggi á öllum köldum flötum fjóssins. Hráslagaleg fjós eru óheilnæm og óþrifaleg, auk þess að ending þeirra er mun minni, vegna fúa og rotn- unar. Umfangsmiklar tilraunir, sér- staklega við háskólann í Miss- ouri í U.S.A., hafa sýnt að mjólkurkúm verður lítið um þótt kalt sé, þótt hátt hitastig falli þeim miður. Sé heitt í fjós inu verður það gjarnan hrá- slagalegt, vegna þess að upp- gufun vex með hækkandi hita- stigi, eT um 35—40% meiri við 15° en við 10°. Hærra hitastig en 10 stig er ekki ástæða til þess að hafa. f litlum fjósum getur þurft að hafa kaldara þegar kalt er í veðri til þess að halda þeim þurrum. Að vetri til er æskilegt að loftskiptin séu það hröð að raka mettun inni sé ekki yfir 80%. Sé innihiti um 10 °C en útihiti Slík op duga einnlg, einkum ef hægt er a3 auka og minnka stærð þess eftir vild. Strompur eða vifta? Hvort um sig hefur ýmsa kosti og galla. Rétt gerður og nægjanlega viður strompur er fullgóður og örugg'ur í rekstri. Loftskiptin eru hávaðalaus og reksturskostnaður lítill. En upp- streymi í strompnum minnkar eftir því sem heitara er úti. Þess vegna verður strompurinn að vera mjög víður til þess að hann veiti næga loftræstingu. Viftan er ódýrari í uppsetn- ingu og hægt er að stjórna henni með hitastilli (thermo- stat). Reksturskostnaður er hærri en fyrir strompinn. Vegna þess að eftir því sem strompurinn er lægri verður loftræstingin lakari er oft nauð- synlegt að setja viftu í stromp- inn. I* Hreyfanleg skúffa, sem við opn- J, un sleppir inn lofti og beinir ioft- ." straumnum upp á við. -t- 20° C. Þýðir þetta um 50 nri á kú og klst. Til þess að slík loftræsting sé möguleg verða veggir og loft fjóssins að vera vel einangruð svo að hitatapið verði ekki of mikið. Haust og vor er vandinn sá að skipta svo hratt um loft að hit- inn stígi ekki inni. Við hitamis- mun 10° C (t. d. + 10° C inni og 0° C úti) verður að skipta um ca. 150 m3 lofts á kú og klst. Hitni enn úti má opna dyr og glugga til þess að ekki hitni inni, án þess að súgur verði kúnum til óþæginda. Þess vegna má miða loftræst- ingakerfið við það að hámarks- afköst séu 150 m3 á kú og klst. Eitt „kúgildi" eru þá 7 ung- kálfar, 3,5 kálfar 6—12 mán. gamlir, 2,5 geldneyti 1—2 ára. Vifta sem á að nota í fjósi þarf að vera vel frágengin og úr góðu efni. Til þess að loft- ræstingin verði jöfn er betra að hafa tvær eða fleiri smáviftur en eina stóra. Bezt er að velja viftunni stað undir lofti fjóss- ins á skjólhlið þess sé um ríkj- andi vindátt að ræða. Staðsetn- ingin hefur annars ekki mikið að segja, ef loftinntakinu er rétt og jafnt dreift. Gæta verður þess við loft- ræstingu peningshúsa að leiða hreina loftið inn á þann hátt, að ekki verði dragsúgur á dýrun- um. Þetta er bezt tryggt með því að dreifa loftinntaksopun- um eins Vel og unnt er og að hraðinn á hreina loftinu sé hóf- legur. landbúnaðarmál Góð loftræsting trygg- ir varanleik f jósanna Viftan er sett ins. Viftunni er komið fyrir neðst í strompinum. Jafnvel þótt loftræstikerfið sé nýtt til hins ýtrasta (150 m3 pr. kú og klst.) skyldi hraðinn á hreina loftinu ekki vera meiri en 1.5 m/sek. Þetta jafngildir því að loftinntaksflöturinn sé 2.3—3.0 dm2 á kú. Þar sem nokkurt loft mun oftast smjúga inn um aukaviftur, munu 2,0— 2.5 dm2 á kú vera nægjanlegt. Á ýmsan hátt er unnt að leiða loftið upp að lofti fjóssins, þar sem það hlýnar, áður en það nær dýrunum. Loftræstingarkostnaðurinn er fljótur að borga sig, með betri endingu fjóssins og þrifalegra fjósi, sem mun ánægjulegra er að vinna í, auk þess sem hrein- Iæti í meðferð mjólkurinnar er auðveldari í loftræstu en óloft- ræstu fjósi. fjóss- Einar Bjarnason Spjall um verkföD frá Hólum Einar Bjarnason frá Hólmi and-Lmanni hennar. Einar var fædd- aðist 25. febrúar sl. að heimili ur að Hólmi í Landbroti 5. júlí sínu Heiðarseli á Síðu, en þang- [ 1874. Þar ól hann allan aldur sinn að fluttist hann frá Hólmi 1950 síðan, unz hann fluttist í Heiðar- með fósturdóttur sinni Eyjólflínu | selið sem fyrr er getið, þá rúm- Eyjólfsdóttur og Árna Sigurðssyni lega hálfáttræður að aldri. Móðir Einars hét Þórunn og var Árnadóttir. Hún var sköruleg kona og myndarleg. Eigi kann ég að rekja ætt hennar, en Einar og Bjarni frá Vogi voru systrasynir enda verulega líkir í sjón. Þórunn bjó ekkja að Hólmi, eft u- lát manns síns og var þá Einar fyrir búi með henni. Síðar kvænt ist Einar Ragnhildi Jónsdóttur og fékk ábúð jarðarinnar. Þeim varð ekki barna auðið, en ólu upp Eyj- ólflínu, bróðurdóttur Einars, en faðir hennar lézt úr mislingum í strandflutningi, þegar hún var fárra mánaða gömuL Fluttist þá móðir Eyjólflínu, Guðrún Jóns- dóttir, með hana að Hólmi. Einar unni mjög bróðurdóttur sinni, svo að í engum hlut gat faðir verið henni betri. Emar Bjarnason var lágur vexti en sver og vel fær að kröftum. Lengstum var hann fremur vei.ll til heilsu, en leysti þó skyldur ein yrkjans vel af hendi. Búskapur Margt er talað um verkföll, þarfir launþega, bráðabirgalög og heitingar um lagabrot, og verða menn ekki á eitt sáttir. Viðvíkjandi verkföllum og rétt- mæti þeirra er þetta að segja. Fyrir liggja alþjóðaskýrslur um mannfjölda og afköst við fiskveið svo að eitthvað sé nefnt. Þær sýna veiðimagn á vinnuhönd og verð- hæð launa í löndum, ef nennt er að gá að hvað í þeim stndur. Hér verða þær tölur ekki birtar hans í austurbænum í Hólmi var snotur. Hann var sérlega natinn skepnuhirðir og hafði góð not af búfé sínu. Hann var góður fulltrúi hinnar gömlu og góðu hirðusemi og sparsemi án alls nirfilsskapar. Einar í Hólmi átti fallega og ágæta hesta, sem aldrei gengu úr holdum. Var hann þó ósínkur að koma þeim á bak. Til kirkju fór hann oft með fólk sitt og á manna mótum var hann ekki sjaldséður. Verulega tilkomumikill var Einar á hestbaki, svo að fáa gat slíka að líta. Einar í Hólmi var viðræðugóður og mjög gestrisinn. Hann naut þess að veita öðrum, og vinátta hans var traust. Munu þessa margir enn minnast, þótt fleiri af samferðamönnum hans séu komnir yfir landamæri lífs og dauða. Þ.H. sökum þess að fyrirfram ákveðnir trúmenn fleygja frá sér því blaði og telja lygi vera, sem flytur and- stæðar skoðanir við þeirra eigin álit, en gæti þótt gott að hafa töl- una til sannindamerkis ef hún væri úr traustum stað fengin og kynnu því að leita hennar þar sem ekki litar úrlausnina nokkurt minnsta gróm af íslenzkri flokks- pólitík, nefnilega í alþjóðaskýrsl- um og sjá sanninn. Hitt er órengjandi og sannar gæði vörunnar yfir framleiðslu annarra þjóða fram, að íslenzkir togarar hafa metsölur margar og það nú nýlega. * Útgerðarmenn, sem bæði óttast útsvör og aðrar álögur, myndu ekki gangast við þeim tekjum ef þeir gætu sannað að þær væru ýktar. Orsökin til lélegrar afkomu verkafólks er þá annað tveggja heimskulegur tilkostnaður við ann- að en launagreiðslur til verka- manna eða blekkingar í meðferð talna til þess gerðar að ágóðinn lendi á aðrar hendur en þær sigg- grónu Ef fleiri leiðir eru til þá væri þjóðarhagur að birta þær, að öðr- um kosti verður því trúað af fjölda kjósenda að haft hafi verið af þeim mönnum sem nú neyta verkfalls- réttar. En ef íslenzkir sjómenn afla meira en aðrar þjóðir og það betri vöru en bera þó öðrum mörgum (Framhald á 15 or*-> r * A víðavangi Alþýíublaíií svarar Alþýðublaðið harmar það mjög í leiðara sínum á sunnudag, að verkfallið skuli ekki vera leyst, en nú er fimmta vika vcrkfalls- ins að hef jast. Alþbl. ber þó enn höfðinu við steininn og telur, að það hefði átt að samþykkja málamiðlunartillöguna um 6% kauphækkun. Það forðast þó að minnast á, hvernig leysa eigi verkfallið nú. Þessi leiðari Alþ- blaðsins er góð spegilmynd af því úrræðaleysi og óraunsæi, er einkennir núverandi stjórnar- stefnu. Málamiðlunartillagan var kolfelld strax og er nú í blámóð unni. Tíminn hefur margítrekað þær spurninigar til Alþbl., hver sé og hafi verið stefna Alþfl. eft ir að búið' var að fella sáttatil- löguna. Var það og er það stefna Alþflokksins, að brjóta nauð- vörn verkamanna á bak aftur með löngu verkfaUi? Þessi sunnudagsleiðari Alþbl. virðist ákveðið jákvætt svar við seinni spurningunni. Ríkisstjórnin hef ur ekkert gert til að reyna að leysa verkföllin og bægja þann- ig hundraða mUljóna tjóni frá þjóðinni, heldur þvert á móti þvælst fyrir og bannar nú at- vinnurekendum að semja um lausn vinnudeilunnar við verka- Iýðsfélöigin. Hún hefur svo mörg um dögum skiptir látið stranda á því einu, hvernig greiða skuli 1% launanna. Rússar hér og Rússar þar .... Til að firra þjóðarheildina hundruðum milljóna tjóni, gengu samvinnufélögin til sérsamninga við verkalýðsfélögin eftir að bú- ið var að fella miðlunartillögu sáttasemjara. Samvinnufélögin koma til móts við sanngirnis- kröfur verkamanna, en þó mun skemmra, en atvinnurekendur höfðu gert í vetur í Vestmanna- eyjum með samþykki og bless- un ríkisstjórnarinnar og Vinnu- veitendasambandsins. Það hefur enginn treyst sér til að mæla á móti því, að þetta var bezta og hóflegasta lausn, sem unnt var að fá, eftir að ríkisstjórnin var búin að sigla öllu í algjört strand með óbilgirni sinni og aftur- haldsstefnu. Stjórnarblöðin hafa þó haldið uppi svívirðilegum róg skrifum um samvinnufélöigin vegna þessa og kallað samning- ana tilræði við þjóðfélagið og skemmdarstarfsemi og svo blint gat ofstækið orðið, að það var látið liggja að því í Mbl., að það væru raunverulega Rússar, sem stæðu að baki samningunum. Samvinnumenn hafa kom i«S hjólum framleiSsIunn ar af staft úti um land Á grundvelli samkomulags samvinnufélaganna og verkalýðs félaganna hafa nú tekizt samn- ingar um nær allt land, nema í Reykjavík, þar sem ríkisstjórn- inni hefur tekizt að æsa og æra atvinhurekendur. Stöðvunin i Reykjavík veldur gífurlegu tjóni, en það tjón er aðeins brot af því, sem orðið hefði, ef fram- Ieiðslan hefð'i einnig stöðvazt úti um land, þgr á meðal síldveið- arnar. Það er eingöngu verk samvinnumanna, að hjól fram- leiðslunnar snúast nú að nýju með fullum hraða úti urn land. meðan þau eru stöðvuð í Reykja vík. Það hefur komið svo glöggt í Ijós sem verða má, hvað já kvæð stjórnarandstaða Framsókn armanna er. Þegar ríkisstjórnin hefur stöðvað framleiðsluna með aftuvhaldsstefnu sinni, ráðleysi og óbilgirni, vinna Framsóknar (Framhald á 15. slðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.