Tíminn - 27.06.1961, Blaðsíða 11
jfcyjMUJifr þriSjudaginn 27. júnl 1961.
Feguröar-
drottningar
kjörnar í
Danmörku
Danir völdu sér fegurð-
ardrottningu í vikunni sera
leið, og varð hlutskörpust
Jette Nielsen 18 ára að
aldri, og danskara gat nafn-
ið varla verið. Margar stúlk
ur tóku þátt í keppninni,
og Danir fengu sér franska
dómnefnd. í henni voru
hvorki meira né minna en
15 manns, allt leikarar frá
Theatre du Moderne í Par-
ís. Sú dómnefnd átti fyrst
að velja fjórar fallegustu
stúlkurnar úr hópi 23 feg-
urðarkandidata, og dönsku
blöðin sögðu, að engin
þeirra hefði verið eins fal-
leg og frönsku leikkonurn-
ar í dómnefndinni. Úr þess
um fjórum var svo ungfrú
Danmörk valin.
Jette Nielsen er úr Kaup
mannahöfn, og nú mun leið
hennar liggja til Löngu-
fjöru í Kaliforníu til þess
Brosandi og hamingjusöm
hallar drottningin sér upp að
herbergishurð sinni. — Hugsa
sér, nú fæ ég að fara til Holly-
wood, sagði hún. Jette Nieisen
er aðeins 18 ára. Hvernig lízt
ykkur á?
íí.
/b$cun
að keppa um titilinn „Miss
International". Númer tvö
varð Birgitte Heiberg, einn-
ig frá Kaupmannahöfn, og
hún fer til Miami að keppa
☆
um titilinn
verse“.
,,Miss Uni-
Þáð vár mikil spenna meðan
beðið var eftir úrskurði frönsku
dómaranna um fegurðardrottn-
ingu Danmerkur. Hér sjást
nokkrar úr 23 stúlkna hópnum
bíða dómsins. Þær voru allar
snotrar og hver og ein gerði
sér nokkrar vonir um drottn-
ingartignina.
Hjálpid blindum
kaupið vinnu þeirra
Hjá blindraiðn eru framleiddar allar tegundir
bursta, allt frá uppþvottaburstum upp í götukústa.
Einnig eru þar búnar til alls konar körfur svo sem:
Barnakörfur, dúkkukörfur, bréfakörfur og ýmis
konar körfuhúsgögn. Komið og skoðið framleiðsl-
una í Ingólfsstræti 16.
Blindravinafélag íslands.
Sími 12165.
-•*V .-v .-V .v • V
Útboð
Tilboð óskast í að framlengja bátabryggjuna í
Höfnum.
Uppdrættir og útboðslýsing fást á Vitamálaskrif-
stofunni, gegn 200 kr. skilatryggingu.
|
Vitamálastjóri.
Hópferðir
Hef ávallt til leigu 1 flokks
bifreiðir af öllum stærðum
til hópferða
GUÐMUNDUR JÓNASSON
Sími 1 15 15 og 1 55 84
Brotajárn og málma
xaopti næs'i verð'
ArinblórD loossoe
Sölvhóutótu v — Stmi 'söl)
Málílutningsskrifstofa
Málflutmngsstört tnnheimta.
fasteignasala sKipasaia
Jón SkaptasoD hrl
lón lirótat Sieurðsson lögfi
Laugavee Mib VI óæði
Sími 11 H8(,
LOKAÐ
Vegna ferðalags starfsfólks verða skrifstofur vorar
og birgðageymslur lokaðar miðvikudaginn 28.
þessa mánaðar.
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins
Lyfjaverzlun ríkisins.
Læknaþing
hefst í háskólanum fimmtudag 29. júní kl. 16.00.
Aðalfundur Læknafélags íslands verður haldinn
30. júní og 1. júlí á sama stað.
Stjórn Læknafélags fslands.