Tíminn - 09.07.1961, Síða 5
T í MI N N, sunnudaginn 9. júlí 1961.
51
Útgetandi: FRAMSÓKNARFLOKKURlNN
Framicværadastjón- Tómas Arnason Rit
stjórai" Þórarmn Þórarmsson 'át>. Andres
Kristjánsson. Jón Helgason fuiltrui rit
stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsinga
stjón: EgilJ Bjarnason — Skrifstotui
i EdduUUsmu — Simar- 18300- 18:105
Auglýsmgasimi: 19523 Afgreiösiusimi:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.í.
Faxa-
Faxa-verksmiðjan í Örfirisey er landsfrægt fyrirtæki
— að endemum. Reykjavíkurbær myndaði um það sam-
eignarfélag við Kveldúlf h.f. — mesta skulda- og brask-
fyrirtæki landsins fyrr og síðar — að stofna síldarverk-
smiðju í Örfirisey. Þetta var gert, og greiddi bærinn tvo
eða þrjá milljónatugi að sínum hluta til þess.
Verksmiðja þessi átti að vera mjög fullkomin. Hún
var reist en hefur aldrei tekið til starfa. Hvort tveggja
var, að síld var af skornum skammti, og þótt síld veidd-
ist hér syðra, var verksmiðjan talin óhæf til vinnslu.
Hún virðist og hafa verið óhæf til allrar annarrar vinnslu
og tókst ekki að fá henni neitt verkefni, þótt upp á
mörgu væri stungið.
Þannig hafa árin liðið og er aldur verksmiðjunnar
orðinn nokkuð á. annan áratug. Viðhald véla og gæzla
hefur kostað nokkur hundruð þúsund á ári og vaxtabyrði
verið á aðra milljón fyrir bæinn, sem einnig hefur verið
í sífelldri fjárhagshættu vegna Kvöldúlfs, því að hætta
var á, að skuldabaggi hans félli einnig á bæinn,
Borgarbúar hafa þannig orðið að bera á annan ára-
tug milljónatugi Faxaverksmiðjunnar. Fulltrúi Fram-
sóknarflokksins í bæjarstjórn hefur á hverju ári síðasta
áratuginn gagnrýnt þetta harðlega og lagt til að sam-
eignarfélaginu yrði slitið, bærinn reyndi að selja sinn
hlut í verksmiðjunni og taka þannig á sig óhjákvæmi-
legan skaða en þó sem minnstan, í stað þess að láta
skaða og halla af þessu ólánsfyrirtæki hlaðast upp ár
frá ári. Á þetta hefur aldrei verið hlutað.
Þó er svo komið, að elkki þykir lengur sætt, og
nú á tólftu stundu hefur borgarstjóri loks farið að til-
lögu Framsóknarmanna og ákveðið að slíta sameignar-
félaginu við Kveldúlf. Hefði verið skynsamlegra að fara
fyrr að tillögu Framsóknarmanna í þessu efni og forða
bænum þannig frá nokkurra milljóna tapi.
En Faxa-ævintýrið ætti að verða Reykvíkingum lær-
dómsríkt dæmi um óstjórn íhaldsins á fjármálum bæj-
arins.
Gunnar Leistikow skrifar frá ,New York:
.X-
Gjaldeyrisstaða Mbl.
Mbl. færir sig heldur betur upp á skaftið í fölsunum
sínum á gjaldeyrisstöðú þjóðarinnar. Segir blaðið, að
„gjaldeyrisstaðan hafi batnað um 261 milljón króna á
árinu 1960 og lánstraust þjóðarinnar hafi verið end-
urreist og söfnun bráðabirgðaskulda stöðvuð“. Þeir Mbl.
menn eru snjallir að reikna út hitt og annað. í fyrradag
sögðu þeir að kauphækkun sú, sem samið hefur verið
um, nemi 28% í staðinn fyrir 11%. í gær var svo gjald-
eyrisstaða þjóðarinnar orðin hagstæð um 261 milljón,
en sannleikurinn er sá, að gjaldeyrisstaðan versnaði á
fyrsta viðreisnarárinu um 500 milljónir eða meira en
nokkru sinni fyrr eða síðar á einu ári. Og hvernig fara
þeir Mbl.-menn að því að ljúga um 761 milljón? Þeir
sleppa skipum og flugvélum út úr dæminu. Þeir sleppa
því, að stórlega gekk á útflutningsbirgðir á árinu 1960.
Þeir sleppa því alveg, að föst lán til langs tíma hækk-
uðu um 330 milljónir. Ef komast á að raun um heildar-
gjaldeyrisstöðu þjóðarinnar gagnvart útlöndum verður
að taka alla þessa mikilvægu liði með.
Þá segir Mbl., að söfnun bráðabirgðaskulda hafi verið
stöðvuð. Stutt viðskiptal&n frá erlendum einkaaðilum
námu um áramót á þriðja hundrað milljónum. Mbl,-
menn minnast aldrei á þau. Mbl. ætti þó að hugleiða
það, að það getur farið illa fyrir. þeim fyrirtækjum og
einstaklingum, sem slík lán hafa tekið að ráðum ríkis-
stjórnarinnar, ef skella á yfir þjóðina nýrri gengisfell-
ingu, eins og nú er hótað dagléga í Mbl.
Víöa næst góöur á
New York í júní 1961.
Fréttir virðast stundum lúta
eins konar Gresham-lögum er
illar — eða að minnsta kosti
æsifréttir — hafa tilhneigingu
til að ýta hinum góðu fréttum
og hógværari af síðum dagblað
anna. Afleiðing þessa v^'ISur
sú, að lesandinn styrKrec í
þeirri skoðun, að heimur
versnandi fari, og að allt sé
að smúast á öfuga sveif. Þetta
á ekki sízt við urn kynþátta-
deilurnar í löndurn eins og
Bandaríkjunum. Þegar þrengt
er að réttindum svertingja,
eins og átti sér stað í Aiabama
og Missisippi nýlega, sýnir það
lesendum í Evrópu oft rang-
alra sízt í ríki eins og Itiary-
land, sem er eins konar for-
garður ríkisstjórnarinnar.
Kennedy forseti frétti um
atburð þennan, og hið næsta,
sem skeði, var að dr. Fitzjohn
var boðið til morgunverðar
með forsetanum í Hvíta hús-
inu. Undir borðum bað forset-
inn dr. Fitzjohn afsökunar á
niðrun þeirri, sem hann hefði
orðið fyrir í Bandaríkjunum,
fyrir hönd þjóðar sinnar.
En þetta var ekki nóg. Borg-
arstjórinn í Hagerstown, Wins-
low F. Burhams frétti um morg
unverðarboð forsetans og til-
efni þess. Þetta kom heldur
illa við hann, þar sem atburð-
eisi um betra samstarf hvítra
og svartra og lýsti vináttu sinni
í garð Ameríkumanna, ekki
síður hvítra en svartra.
Það var ekki rætt um annað
meira í Hagerstown næstu vik-
urnar en heimsóknima frá
Afríku. Meðal boðsgestanna í
heiðursveizlunni höfðu verið
að jminnsta kosti 30 svertingja-
hjó'n. Það er í fyrsta sinn, sem
svertingjum er boðið þar í
slíka veizlu í sjálfu ráðhúsinu.
Ekki kom til neinna árekstra,
og þeir, sem áður höfðu sýnt
andúð á samneyti við svarta,
létu sér nú lynda að umgang-
ast þá sem sæmilegt fólk.
Og þetta verður alls ekki í
Helmur betnandi fer. Börnin og
kannske tekst næstu kynslóð að
smúna mynd af svértingjavanda
málinu, því að sjaldan er getið
þess, sem til bóta horfir, eðs
sagt frá því, þegar sambúðin
gengur að óskum.
Það er því nokkur ástæða
til að geta nofckurra darma, þar
sem mjög jákvæður árangur
hefur náðst.
Borg biður afsökunar.
Dr. William Fitzjohn er
stjórnarerindreki frá nýfrjólsu
ríki, sem heitir Sierra í Vestur
Afríku. í marz s.l. var hann
staddur í Ameríku til þess að
undirbúa stjórnmálasamband
Bandarikjanna og hins nýja
ríkis síns. Þá varð hann fyrir
niðrandi framkomu, eins og oft
á sér stað um sendimenn
Afrikuríkja þar vestra. í veit-
ingahúsi einu í borginni Hag-
erstown í Maryland, var hon-
um sagt, að hann gæti ekki
vænzt afgreiðslu, þar sem
svertingjum væri bannað að
sitja þar að borðum.
Dr. Fitzjohn er búinn mikl-
um og góðum di.plómatís!' im
hæfileikum. Hann tók þessu af
rósemi og táldi þetta ekki
krenkja heiður sinn eða lands
síns. Hann gekk þögull og ró-
legur leiðar sinnar. En hann
lét heldur ekki hjá líða að
skýra bandariska utanríkisráðu
neytihu skýrt og greinilega frá
þessu. Hann vissi, að ríkis
stjórn Kennedys lítu’- slíkt og
þvílíkt ekki mildum augum,
ungllngarnir hvítir og svartir, kunna vel að blanda geði saman, og
útrýma kynþátahatrinu.
urinn hafði skeð í borg hans,
enda hafði hann ætíð lagt sig
fram um að bæta samkomulag-
ið miJli hvítra og svartra. Hann
ráðfærði sig við deildarstjóra
í forsætisráðuneytinu um það,
hvað hánn ætti að gera til úr-
bóta.
Niðurstaðan varð sú, að borg
arstjórinn seridi afsökunar-
skeyti til dr. Fitzjohn. Þar að
auki var honum boðið að koma
í opinbera vináttuheimsókn til
Hágerstown.
Þessi vináttuheimsókn hefur
nú átt sér stað, og dr. Fitzjohn
kom ekki eins síns liðs, heldur
með friðu föruneyti. Við hlið
hans sat hinn nýi ambassador
Sierra Leone í Bandaríkjunum,
dr. Richard Kelfa-Caulker og
borgarstjórinn í höfuðborg
nýja ríkisins, R.A. Rahman. Sú
borg heitir Freetown.
Þetta var mikil og dýrðleg
heimsókn.Tekið var á móti gest
unum við landamæri fylkisins.
og síðan ekið til Hagerstown
með lögregluverði eins og þjóð-
höfðingjar væru á ferð Þar
stóð borgarstjórinn á skraut-
svölum og tók á móti gestum
sínum.
Um kvöldið var hátíðakvöld-
verður með ýmsu stórmenni,
og al.lt fór fram með miklum
virðingarbrag. Ekki var minnzt
á óþægindi þau. sem dr. Fitz-
john hafði orðið fyrir áður í
Hagerstown. Hinn afríkanski
stjórnarerindreki ræddi af kurt
síðasta sinn, sem svona veizl-
ur verða haldnar með hvítum
og svörtum saman þar í borg.
Svertingjar hafa lengi verið
betur settir í norðúrfylkjum
Bandaríkjanna en hinum
syðri. Þeim hefur aldrei verið
haldið niðri roeð sama hætti
og í Suðúrríkjunum. Öll fram-
koma við þá hefur verið mann-
leg. Þó er ekki þar með sagt,
að svertingjar í Norðurríkjun-
um verði ekki oft fyrir að-
kasti hjá einstökum hvítum
mönnum. En frá hendi stjórnar
valda hefur jafna-n verið reyut
að rétta hlut þeirra i slíkurn
málum.
Húsnæðisvandkvæðin hafa
komið verst við svertingjana í
Norðurríkjunum. Húsnæði '
þeirra er oftast lakara en
hvítra manna, og oftast verða '
þeir að greiða hærra verð fyr- '
ir að hafa þak yfir höfði. Þeir '
hafa orðið að búa í sérstökum '
hverfum, vegna þess að hvítir '
menn hafa eki viljað búa í ná- '
grenni þeirr.a Þegar svertingj- '
ar fluttu inn í íbúð í hvítra (
mann hverfi, fluttu hvítu fjöl- /
skyldurnar, sem bjuggu hið /
næsta þeim, oftast brott. )
Þó hefur þetta batnað mjög )
hin síðari ár. Stór íbúðahverfi )
fyrir' svertingja hafa verið )
byggð í ýmsum borgum svo f
sem New York og Pittsburg, )
og standa þap lítt að baki íbúða )
hverfum hvítra manna, og um )
(Framhald á 8. 6Íðu). ?
I