Tíminn - 09.07.1961, Síða 6
6
T í M I N N, sunnudaginn 9. júlí 1961.
Hjartkær móSir okkar, fósturmóðir og tengdamóðir,
Margrét O. Jónasdóttir,,
frá Eyjólfsstöðum,
til heimilis að Bergstaðastræti 64, sem andaðist þann 4. þ.m., verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 11. þ.m. kl. 13.30 e.h.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Barnaspítala-
sjóð Hrlngsins
Unnur Þorsteinsdóttir, Hulda Þorsteinsdóttir,
Guðrún Þorsteinsdóttir, Magnús H.’innascon,
Kristín Þorsteinsdóttir, Guoiaug'jr GuSmundsson,
Konráð Þo-?telr.sson, 5-teiríunr; Vlihjáimsdóíllr,
Hannes Þers'einsson, Jóhntina Thorlaelus
Margrét JósefesJíítlr, (SirSmur.dur jéhaniiessca,
Anns C'-'íladóttir, K.-istra HasnosdóStrs'.
Tek eardlnur og dúka '
strekklno-n Uonl'O'slnenr
síma 11045 _
i
V»N*V*V*X*V*V >V*V.\ •*V-.V»V-V
V»V'V*V'V'V»V*V*V‘V»V*V*V«V»V*V»V*V»V*V*V*V»V»V*V*V»V»V»V
Seljum kalda gosdrykki og öl, ís, tóbak, sælgæti,
ávexti, kex í úrvali, blöð, tímarit og margt fleira
Benzín- og olíuafgreiðsla.
Stillum verði í hóf.
/ .
VERZLUNIN BRÚ, Hútafirði.
Geri við og stilli olíukynd-
ingartæki. Viðgerðir á alls
konar heimilistækjum Ný-
smíði Látið fagmann ann-
ast verkið Sími 24912.
Margt fólk yfirgefur nú
sæti sín og stæði I skrif-
stofum og verksmiðjum,
búðum og bönkum, og held
ur af stag út í sumarfaðm
landsins.
Fjöll og dalir bíða klædd
blómskreyttum skrúða og
hvarvetna er boðið til
fanga íslenzkrar fegurðar
í sól og blæ.
Raunar geta ótrúlega
margir farið um þvert og
endilangt landið eða með-
fram ströndum þess, og
ekkert séð af allri þessari
sumardýrð. Augu þeirra
hATTIJP KIPKHJNJNAR
Og Fjallræðan kennir
um fjallgönguna miklu.
Um aldir alda gnæfir hún
eins og foldgnátt fjall yfir
allar aðrar kenningar og
orð manna, krýnd blikandi
fannhvítum tindum sann-
leikans. Þar birtast töfrar
og seiðmagn öræfakyrrðar
og undursamlegra leyndar-
dóma í skuggsælum brekk-
um og giljum. Og þar blika
friðsæl vötn með óræðu
djúpi, grænar grundir og
rómantískar lautir, mjúk-
ur mosj og ilmandi blóm.
Fjölbreytnin er ótæmandi
Fjallgahgan míkla
eru haldin og hjörtu þeirra
fjötruð í viðjar áfengis,
sem enn þykir sjálfsagt að
b"',a með i sumar ferðir.
F bað er önnur saga.
Það var einmitt í slíkri
sumarferð út úr borginni,
sem Kristur mætti fólkinu,
bg flutti því sína frægu
fjallræðu. Og raunar hófst
þá sú ganga mannkyns,
sem kalla mætti fjall-
göngu, fullkomnunar og
framsækni til þroska og
dáða. Þar skyldi stefnt á
brattann upp á hæsta tind
inn, samkvæmt orðunum:
„Verið fullkomnir eins
og yðar himneski faðir er
fullkominn. Hann lætur
sól sína renna upp yfir
vonda og góða og rigna
yfir réttláta og rangláta.“
Þarna bendir Kristur á
hæsta tindinn í Fjallræðu
sinni. Hann mætir ykkur í
sveitasælunni í miðju
sumarfríinu og segir:
„Hefjið augu yðar til fjall-
anna.“
og án alls samanburðar.
Og fjallið á útsýni tjl
allra átta út yfir blánandi
höf og grænkandi lönd,
þar sem fjöldi fólks er að
störfum. Og örlög þess líða
um huga og fyrir sjónir
Ilkt og í grun, sem getur
ekki látið sér neitt mann-
!e<rt óviðkomandi:
/
.,Allt, sem þér viljið, að
oðrir menn geri yður, það
skuluð þér og þeim gjöra.“
Þetta eru lögin í fjallgöng-
unni miklu. sem Fjallræð-
an kennir um Hvert lítið
blómstur, sem brosir i spor
um þínum kennir þessa
lexíu, hver fugl, sem syng-
ur í urð við hraunjaðar eða
gilbarmi flytur þennan
boðskap. „Lltið til fugl-
anna“, „skoðið blómin",
segir Fjallræðan.
Allt skal styðja, hug-
hreysta og leiðbeina á ieið-
inni upp á tindinn. Og uppi
í hömrunum háu, þar sem
vart sýnist eitt einasta
einstigi, niða lindir og
seytlur, ósýnilegar í berg-
skorum til að svala brenn-
andi vörum, sefa þreyttan
hug, veita nýja krafta, þeg
ar örmegnið eitt læðist um
vitund og læsist um hjarta
rætur.
„Áfram, lengra, ofar,
hærra, upp mót fjalls-
ins háu brún.“
Og þegar allt um þrýtur
og hvergi virðist fótfesta,
þá birtist þér hönd, sem
tekur í hönd þér, og allt
verður auðvelt, sem áður
virtist ókleift. Það er náð-
arhönd Drottins þíns frá
hinu ósýnilega, sem um-
lykur bergið, sem þú klífur.
Hann ætlast til mikils.
Fjallgangan er erfið sam-
kvæmt fyrirmælum Fjall-
ræðu hans.
En hann lætur þig aldrei
einan. Hann réttir þér
hönd, þegar þú ert að
hníga og styður fallandi
fætur. Þú verður aðeins að
þigvja hjálp hans. fara eft
ir fyrirmælum hans. þá
verður ekkert ókleift á
fjallgöngu lífs þins, fjall-
göngu mannkyns til frels-
is, farsældar, friðar og
bræðralags.
Hvernig væri að hafa
Fjallræðuna með sér í frí-
ið, og lesa hana aftur og
aftur úti í sumardýrðinni.
Hún nýtur sin bezt á þeim
slóðum, sem hún var flutt
fyrst, og þær eru _ hvergi
fegri en við faðm íslands.
Mundu að hún byrjar í 5.
kapitula Mattheusarguð-
sjalls, en það er fyrsta guð
spjallið. Þig mun aldrei
iðra þess lestrap á fjall-
göngu þinni í fríinu.
Árelfus Níelsson
Afgreiðslustúlka
óskast þriðja hvert kvöld í sælgætis- og blaðasölu.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 19523 frá kl.
9—5 e. h. á mánudag og næstu daga.
t*v*v*v*v*v*v*v*vv*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v
Sumardvöl fyrir stúlkur
Starfrækjum námskeið í íþróttum og leikjum,
fyrir stúlkur 10—12 ára, í Hveragerði. Fyrsta
námskeiðið hefst 17. júlí. Nánari upplýsingar
næstu daga hjá Ólöfu Þórarinsdóttur, sími 36173
og Ástbjörgu Gunnarsdóttur, sími 33290.
Ferðafólk athugið
Austurferðir
Rvík um Selfoss, Skeið,
Hreppa, Gullfoss, Geysi,
Grímsnes. föstudaga.
Til Rvíkur á laugardögum.
Til laugarvatns daglega.
Tvær ferðir laugardaga og
sunnudaga. Hef tjaldstæði
og olíu o. fl. fyrir gesti.
B.S.I. Slmi 18911
Ólafur Ketilsson.
Heimiiishjálp
KOSTIR
slitþol
hins hreina náttúrugúmmís er óumdeilanlegt,
þetta hafa fjölmargir bændur, læknar, embættis-
menn og ekki sízt eigendur vörubíla, sem aka um hina mis-
jöfnu vegi drcifbýlisins, fullreynt. Þess vegna kaupa þeir hina
cndurbættu rússnesku hjóibarða.
/
niiflrt °g sveigjanleiki er kostur, sem flestir skilja
1 “1 ** *■ hverja þýðingu hefur fyrir endingu bílgrindar-
innar, yfirbyggingar og yfirleitt flestra hluta bílsins. Þessir
eiginleikar eru sérstaklega þýðingarmiklir þegar ekið er á hol-
óttum og grýttum vegum. Hið hæfilega mjúka gúmmí í rúss-
nesku hjólbörðunum er vörn gegn höggum.
\
hefur afar mikla þýðingu fyrir góða
endingu mótorsins og ekki hvað
sízt á blautum og mjúkum vegum. Ennfremur er vert að gefa
gaum að hemlamótstöðu hjólbarðans.
Aðalumboð:
rétt spyrna
Mars Trading Company
Klapparstíg 20 — Sími 17373
v*v*r v*v*v*v*v*v. v. v v*v*v*vv*v*v**»