Tíminn - 09.07.1961, Page 14
14
T í MI N N, sunnudaginn 9. júlí 1961.
vægi í allri meðhöndlan. Þaði
væri mikil ábyrgð því sam-1
fara að geta börn. Barniðl
væri guðs gjöf. Barn yrði þvíj
aðeins til, að drepið væri ál
dyr lífsins og þegin gjöf al-
mættisins. Slík almættisgjöf i
væri barnið og foreldrar þess
vígðir til samhjálpar um upp-
eldi þess. Hjónabandið væri
eina færa leiðin og um leið
sjálfsagðasta og eðlilegasta:
leiðin svo að barnið nyti sinl
og fyndi sjálft sig, yrði að
vönduðum manni og góðum.
Nú væru þau Ásrún foreldrar
þessa litla sveins, sem skírð-
ur var þá um daginn, viður-
kenndar sóma- og dugnaðar-
manneskjur. Þess vegna bæri
að leggja fast að þeim að stíga
sporið til fulls. Nú stæði að-
eins á honum., Hjónaband
þeirra myndi ekki einasta
gefa þeim þetta eina efnis-
barn, heldur fleiri, og bless-
un guðs myndi ríkja yfir sam-
hjálp þeirra og velfarnaðar
verða hlutskipti þeirra. Það
kvaðst presturinn vera sann-
færður um.
— Ég á ekkert til, sagði
Óskar. — Og ég ber ekki
snefil af elsku til Ásrúnar.
Þegar þetta tvennt fer sam-
an, er hjónaband útilokað.
— Sjálfsagt er að athuga
þetta hvort tveggja, sagði
prestur.
— Þér eigið ekkert til. Svo
er það. Þér eigið þó heilbrigði
og kjark, manndóm, verk-
lagni og andlegt þrek fram
yfir hvern meðalmann. Ég
veit ekki hvað eign er, ef
þetta heyrir ekki undir þann
lið. Sá, sem býr yfir þessari
andlegu reisn, ber auðæfin í
sjálfum sér. Hann sér til
lands og nær landi, hvernig
sem örlögin geysast. Og svo
þegar þar við bætist, að hægt
er að ganga til liðs við þessa
góðu eðliskosti yðar, þá er
leiðin rudd.
— Hvað eigið þér við?
spurði Óskar.
— Ég á við það, sagði prest-
ur, — að jörðin Sjávarbakki
er nú laus úr ábúð, við frá-
fall Jóns gamla. Og ég á ráð
á jörðinni, þar sem hún er
kirkjujörð. Hún stendur yður
til boða. Jörðinni fylgja tvö
og hálft kúgildi, það eru 15
ær framgengnar. Dálítill
reki til húsabóta er á jörð-
inni til hagsbóta og þér eruð
hagleiksmaður; hrognkelsa-
veiði árviss og fiskur flest'
sumur. Mér er sagt. að Ásrún J
eigi fimm ær. Hrossin á húnj
tvö, þó að annað sé tryppi og
þá innstæðu í búinu hér, seg-
ir hreppstjórinn, að hann fær
ykkur kú í vor, ef þið setiið
saman bú, og 15 ær ætlar
hann að leigja ykkur í vor,
og eigið þið að skila þeim á
næstu tíu árnu bannig: Eftir
eitt ár einni á. Eftir tvö ár
tveimur ám og þannig áfram.
Einni á annað áriðtveimur ám
hitt, unz öllum er skilað eft-
ir 10 ár. Enga leigu greiðið
yður, hafi I annan tíma boð-
izt það hér á ísiandi, sem nú
opnast yður. Takið eftir:
Heimili og sjálfsforræði með
bakhjarli ekki ómerkilegri en
sóknarprestinum og hrepp-
stjó~a sveitarinnar. Þér verð-
ið innan lítils tíma merkur
bóndi hér i sveitinni. Það er
trú mín og sannfæring.
— Gefið mér umhugsunar-
frest, sagði Óskar.
BJARNI ÚR I * '* 'IRÐI:
AST I MEINUM
ykkur saman. Eg er viss um
það.
' — Þið séra Þórður hugsiö
I báðir eins. En þið þekkið mig
, ekki. Eg get ekki hugsað til
•að lifa í ástlausu hjónabandi.
Siíkt hjónaband myndi óefað
leiða þær hörmungar yfir
. heimili mitt, sem Ásmundur
I tclur svartasta blett heimilis-
| lífsins. hórdóm, sem húsbónd-
linn væri valdur að. Eg met
boð ykkar mikils. Og nú kem
ég með gagntilboð. Fj? tek
boði ykkar um jarðnæðið, og
reisi í vor bú með Ásrúnu. Eg
skal vera góður heimilisfað-
ir. Og undir eins og ég finn,
að við samþýðumst skal ég
ganga að eiga hana. Þá hefi
ég fundið það, sem þið teljið.
að liggi við dyrnar. Þá hefi
ég fxmdið sanngildi þeirra
orða, sem þið hafið mælt. Þá
geng ég inn í hjónabandið
hugheill og óskiptur. Slíkt
hjónaband þrái ég. Annars
konar hjónaband er ekkert
líf og ekkert vit heldur.
Ásmundur gekk fast að
Óskari, þar sem hann sat á
17,30
þig með ánum. Leigurnar eru
uppbót á kaupi Ásrúnar. Og
meira hefi ég í bakhöndinni,
Óskar minn. Jón gamli átti
hér engan náinn erfingja. Við
Ásmundur höfum keypt bú
hans allt. Yður skal nú gef-
inn kostur á því úr búi Jóns,
sem bér æskið að fá, með við-
ráðanlegu veröi. Nefni ég þar
sem dæmi: Fi'Ushesta, reiðver,
búsáhöld, bátinn, netin og
allt annað, sem yður leikur
hugur á að eignast. Skilyrði
okkar er aðeins eh,f: Þér
kvongizt Asrúnu. Húsbóndi
yðar skoðar hans fósturbarn
sitt. Hann ber traust til yðar.
Og hann vill að þér skiliið
vel við heimili sitt. Og eftir
það sem þegar er skeð hér;
skiljið þér því aðeins vel við
heimili hans, að þér kvongizt
Ásrúnu. Þér segist ekki elska
hana. Það er mikill skaði. |
Ásrún er góð stúlka og hún
býr yfir miklu, engu síður en
þér. Og ég er viss um, að það
lærið þér að meta við nánari
kynningu. Þegar þið farið
samhuga að stunda sameigin-
lega bú, kviknar ástin. Barn-
ið mup og leiða ykkur sam-
an. Eg get ekki trúað því,
að jafn gerfilegur piltur og
þér eruð, viljið ganga laus-
unginni á hönd. Nú standið
þér á vegamótum. Mikilvæg-
um vegamótum'. Eg efast um.
að ókunnugum pilti, sem
Presturinn og hreppstjór-
inn horfðust í augu. Það var
stutt þögn. Svo rauf hrepp-
stjórinn þögnina:
— Þú þarft engan umhugs
unarfrest, fram yfir þann
frest, sem þegar er veittur. |
í hálft ár eða lengur hefurj
bú vitað hvert stefndi hér. Þú,
hafðir mök við Ásrúnu, sem!
ég tel standa börnum rm'num 1
næst allra vandalausra. Það
hefur ekki skeð hér á Sjónar-
hóli síðan ég tók hér við bús-
forráðum, að hér hafi fæðst
lausaleiksbarn, sem stofnað
var til á mínu heimili, öðru-
vísi en undanfari giftingar. j
Það mun verða þér dýrt, ef|
þú hyggst innleiða hér ósiði.
En hverfum frá þvi. Það eina,
sem stóð í veginum var jarð-
næði og áhöfn, sem hæfði lífs-
orku þinni og dugnaði. Nú er
úr því bætt með tilstilli okk-
ar séra Þórðar. Því áttu hik-
laust að segja já.
— En Ásmundur, húsbóndi
góður. Eg met þig mikils. En
finnst þér í sannleika sagt
ráð að knýja mig til að kvong-
ast stúlku, sem ég elska ekki?
— Já, Óskar. Þú ert mann-
tegund, sem ekki bregzt. Þeg-
ar þú ert genginn í hjóna-
band með Ásrúnu, muntu
kannast við skyldur þínar og
haga þér samkvæmt því. Og
skyldleiki sá, sem býr í fari
ykkar Ásrúnar, mun leiða
Sunnudagur 9. júlí:
8,30
9,00
9,10
18,30
19,00
19,20
19,30
20,00
20,40
21,25
21,40
22,00
22,05
23,30
Barnatími (Anna Snorradóttir)
a) Saga úr sveitinni: Haíga-
mýsnar í höll sumarlandsins.
b) Lárus Pálsson leikari les
þulu eftir Jónas Árnason.
c) Verðlaunagetraun: Lag, ljóð
og höfundur.
d) Fimm mínútur með Chopin.
e) Upplestur: Stuart litli.
Tónleikar: Suisse-Romande
hljómsveitin leikur vinsæl lög.
Victor Olof stjórnar.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
„í kjölfa.r Kólumbusar", sam-
felld dagskrá um Vestur-lnd-
íur, tekin saman af Benedikt
Gröndal ritstjóra.
Kvöld með þýzkum ljóðasöngv
urum (Þorsteinn Hannesson
óperusöngvari).
Upplestur: Steingerður Guð-
mundsdóttir leikkona les ljóð
eftir Bjarna Thorarensen,
Guðmund Guðmundsson, Davið
Stefánsson og Einar Benedikts
son.
Tónleikar: Ungverskir dansar
eftir Brahms. — Fílharmoníu-
sveitin i Berlín lelkur. Paul
van Kempen stjórnar.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög.
Dagskrárlok.
11,00
12,15
13,00
14,00
15.30
16.30
Létt morgunlög.
Fréttir.
Morguntónleikar:
a) Jiri Reinberger leiku.r tvö
orgelverk eftir Bach: 1) Pre-
ludia og fúga í Esdúr. 2)
Sálmaforleikur (Christ lag in
Todesband).
b) Mormóna „Tabernacle‘‘-kór
inn syngur andleg lög. Stjórn-
andi: Richard P. Condie. —
Philadellphiahljómsveitin leik-
ur með undir stjórn Eugenes
Ormandy.
c) Frá tóniistarhátíðinni í
Prögu í maí 1961: FiÖlukon-l
sert i a-moll op. 53 eftir
Dvorák. — Josef Suk og tékk-
neska filharmoníuhljómsveitin
leika. Karel Ancerl stjórnar.
Messa í Hallgrímskirkju.
(Prestur: Séra Jakob Jónsson;
organleikari: Páll Halldórs-
son).
Hádegisútvarp.
Frá landsmóti UMFÍ á Laug-
um í Suður-Þingeyjarsýslu.
Miðdegistónleikar:
a) Sónata í G-dúr op. 37 eftir
Tsjaikovski. Sviatoslav Richter
leikur á píanó.
b) Atriði úr óperunni „Tosca“
eftir Puccini. — Zinka Milan-
ov, Jussi Björling, Leonard
Warren og fleiri syngja með
kór og hljómsveit Rómaróper-
unnar. Erich Leinsdorf stj.
Sunnudagslögin.
Veðurfregnir.
Mánudagur 10. júlí:
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
12.55 „Við vinnuna": Tónleikar.
15,00 Miðdegisútvarp.
18.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um.
18.55 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnk.
19J30 Fréttir.
20,00 Um daginn og veginn (séra
Gunnar Árnason).
20.20 Einsöngur: Guðrún Á. Símon-
ar syngur íslenzk og erlend
lög.
20,45 Samtalsþáttur: Hugrún skáld-
kona ræðir við Höllu Bach-
mann kristniboða á Filabeins-
ströndinni.
21,00 Tónleikar: Konsert í C dúr
fyrir flautu, hörpu og hljóm-
sveit K299 eftir Mozart. —
Camillo Wanausek leikur á
flautu, Hubert Jellinek á
hörpu með Pro Musica kamm-
erhljómsveitinni í Vínarborg.
21.30 Útvarpssagan: „Vítahringur“
eftir Sigurd Hoel XVHI. (Arn-
heiður Sigurðardóttir).
22,00 .Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Um fiskinn (Tho.rolf Smith
fréttamaður).
22,25 Kammertónleikar: Frá tónlist-
arhátíðinni í Björgvin í maí
s. 1.
a) Sónatína fyrir píanó op. 35
— eftir Knut Nysted. — Finn
Nielsen leikur.
b) Divertimento fyrir flautu
eftir Öistein Sommerfeldt, —
Per Öien leikur.
c) Dúó fyrir fiðlu og selló eft-
ir Johan Kvandahl. — John
Brodahl leikur á fiðlu og John
Mönk á selló.
22.55 Dagsikrárlok.
FTRTRUR
VÍÐFFÖRLI
Hvíti
h r a f n i n n
133
Eiríkur átti fullt í fangi með að
snúa sér ekki við og fara mönnum
sínum til hjálpar, en hann vissi,
að ef hann átti að ná Hvíta hrafn-
inum, yrði hann að gera það nú
begar. Og léttur eins og hind baut
hann upp tröppurnar, sem lágu
upp i turninn. Hann hugsaði með
sér, að bezt væri nú að rekast á
Morkar, og brosti með sjálfum sér,
þegar honum varð hugsað til þess,
hvað hann ætlaði að gera við hann.
Allt í einu heyrði hann til ferða
varðar, og dró sig í hlé inn í
skugga. — Hver er þar? kallaði
vörðurinn. Eiríkur lét skrjáfa i
sér, og vörðurinn gekk í gildruna
með þvi að koma nær.1 — Ef þú
lætur nokkuð í þér heyrast, ertu
dauðans matur, hvíslaði Eiríkur og
greip kverkataki á manninum.