Tíminn - 10.08.1961, Qupperneq 8

Tíminn - 10.08.1961, Qupperneq 8
T í MIN N, fimmtudaginn 10. ágúst 1961. '8 i iDiiiiiiiiiiiimjiiiiiinm'nnmnfffiiniiuninnnimi] Segja má, að leikið sé fyrir þjóðlífsdansinum í lýðfrjálsum löndum með gjialdmiðlinum. Og hér hjá okkur hefur valdið til að leika á þetta mikilsverða hijóðfæri, verið sjálfs Alþingis. En nú ber nýrra við. Hér situr að völdum ríkis- stjórn, sem þrífur þetta vald til sín, sem segja má að sé lyk- illintt að leiknum! Svo sem vitað er, hafð'i svo harðnað á dalnum hjá almenn ingi, og þá einnig fyrir djarf- tækar stjórnarráðstafanir, að hann afréð að fá hlut sinn rétt an með verkfalli, en það er í leikreglum lýðfrjálsra landa, að beita slíku vopni, enda hafa báðir núverandi stjórnarflokk- ar staðið að og beitzt fyrir verk föllutn En nú skal þetta vopn al- mennings, þessi mikla félags- lega uppgötvun 19. aldarinnar til handa hinum vinnandi lýð, slævð oig gerð bitlaus með þeim hætti, að valdið yfir verðlagi íslenzks gjaldmiðils er tekið úr höndum Alþingis og það fengið í hendur ríkisstjórnar, sem síð an fær stjórnað kaupmætti og verðmæti launa og tekna sér- hvers manns. Vitað er, að um sinn hafa þorskveiðar landsmanna verið með minna móti, og þá einkum hjá togaraflotanum, og það svo, að sá atvinUuvegur stendur nú víða höllum fæti. En uppgripa síldveiðiár hafa ekki verið hér í 15 ár, fyrr en ef það verður nú. Allt um það er sýnt fram á, af ábyrgum mönnum, að at- vinnulíf oig þjóðarhagur hafi ekki þurft þessarar óvæntu stjórnaraðgerðar við. Hér hangi því eitthvað alveg sérstakt á spýtunni. Á almanna vitorði er, að við eigum náttúrugæði í bakhönd- inni, sem ekki hafa enn verið tekin í notkun, nema til heim- ilisþarfa og smáiöiju. En sé litið á hversu miklu íslenzka þjóðin hefur á minna en manns aldri fengið komið í verk, ætt- um við ekki að æðrast, þótt nokkur áramunur sé á sjávar- afla. Enda vitum við nú það mikið um lífið í sjónum umhverfis landið okkar, að nytjafiskarnir lúta árferði eins og öll náttúr- an, og þá einnig um sitt klak. Og ekki held ég að við þurf um að æðrast, þótt ekki búnist öll ár jafnvel á „höfuðbólum hafsins", togurunum, frekar en höfuðbólum hins meginat- vinnuvegarins, sveitabýlunum, Guðbrandur Magnússon, fyrrv. forstjóri: hlýtur að verða bundið því, að þjóðfélaigið fái sinn hlut upp borinn til jafns við það, sem slík náttúrugæði eru verð í dag, og í dag látin af hendi fyrir í nágrannalöndum okkar. En öll slík skipti verður að frábiðja, ef krafizt er að vinnu afi hér sé ódýrara en í ná- grannalöndum okkar. Annað væri form fyrir eins konar þrælasölu! En með Ieyfi að spyrja, hvað liggur okkur á! —O— Maður las í öðru stjórnar- blaðinu að svissneskir að'ilar mundu vera að bera í okkur víurnar, og fyrirtækið sem þeir hefðu í huga mundi veita 300 manns atvinnu. Ekki blöskrar manni nú tal- an, en allt um það er um risafyrirtæki að ræða á okkar mælikvarða. En hvar á að taka þessa þrjú hundruð? Höfum við sjálfir ekki verið að seilast eftir vinnukrafti í önnur lönd? Og meðan svo standa sakir, hvað liggur þá á því að fara að hleypa erlendu kapitali inn í landið, og það með fyrirvör- um um verðlaig á íslenzkum vinnukrafti! Ættum við ekki heldur að eiga okkar eigin jólamat óét- inn! Geyma hann þar til við værum þess megnug að færa okkur sjálf orku landsins í nyt. —0— urnar, að guðshúsum meðtöld- um, ræktunin, skólarnir, sjúkra húsin, og allt sem að því lýtur að framlengja í okkur líftór- una, en á þessari mannsævi og næstu á undan mun vanta lítið á að íslenzkt laniglífi hafi náð að tvöfaldast. Sementið úr sjávarbotnssandinum og áburð urinn úr andrúmsloftinu hef ég áður minnzt á. Með hliðsjón af því hverju tvær síðustu kynslóðirnar í þessu landi hafa fengið komið í verk, skulum við fara okkur hægt með að hefja hér á labdi samstarf við erlent fjármagn. Það er að leyfa hér erlcndan iðnað, og maður talar nú ekki um ódæmin, ef slíkt ætti að verða gjört með fyrirfram samn ingi við íslenzk stjórnarvöld um verðlag á vi'nnu, svo að þjóðin þyrfti þess vegna að nýju að fara að herða um sig sultarólina! Við höfum þegar fengið miklu í verk komið, fslending- ar, síðan við endurheimtum sjálfstæði okkar. Við höfum margoft þurft að taka erlend lán til þeirra framkvæmda sem ég var að nefna. Eg veit ekki dæmi til þess að þjóð'in okkar hafi nokkurn tíma lent í van- skilum með þessi lán. Og vanskil skulum við varast! Og óþarfa milliliði skulum við umfram allt varast í skipt- um við erlendar þjóðir, þegar um útvegun lánsfjár til handa VAÐ ER HER I UPPSIGLINGU? sem sífellt eiga undir sól og regni. Þá dregur það ekki úr trúnni á landið okkar, sem enn er lítið' ræktað, að nú er í land inu sjálfu tekið að framleiða jurtanæringu, svo að nú er þarf laust orðið að vera að rökræð'a um það fræðilega, „hvort kýr- in rækti fóðrið’ sitt“. En þetta hlaut að verða að þjóðhagslegu umræðuefni í mínu ungdæmi. Og ekki nóg með það — þessa stórkostlegu stökkbreytingu sem áburðarverksmiðjan veld- ur, heldur er sjálf flugvélin „farin að leiða á völl“ og að taka að sér hlutskipti kláfsins jafnframt! Flugvélin er að' verða mikil- virkt jarðræktartæki, síðan hún tók að dreifa tilbúnum áburði á auðnirnar. Og menn skulu gera sér grein fyrir því, hversu miklu stórkostlegra allt þetta er um áburðinn, þegar fullvíst má telja, að íslenzkur nytjagróður fái hér lifað lífi sínu allt upp í 600 metra hæð. f þessari staðreynd eru fólgn ir landkostir sem ekki hefur verið reiknað með. Þá höfum við' eignazt annað stórfyrirtæki, sementsverksmiðj una, sem léttir af okkur kostn aði við að sækja þetta mikils- verða byggingarefni í önnur lönd, og verður vísast jafn- framt til þess, að hér hefst öld steinsteyptra vega. —O— Að íslendingar hefji sam- starf við erlent fjármagn um nýtingu íslenzkra orkulinda, svo sem fallvatna og jarðhita, Eg hef með nokkurri sjálfs- ánægju sagt erlendum vinum mínum frá því, að aðeins 20 kflómetrar af byggðum vegi í landinu séu eldri en ég, en brýrnar allar ynigri! Ofan Lækjarbotna stóð til skamms tíma steinn með á- klöppuðu ártalinu 1887. Kann ske var það meðfram fyrir það, að þetta var fæðingarártalið mitt, að ég hætti ekki að spyrja um merkingu tölunnar, fyrr en ég fékk að vita: „Veg- urinn var kominn hingað þá“. Af þessu megum við marka hve miklu hér hefur verið kom ið í verk á einum mannsaldri. Vegirnir, brýrnar, vitarnir, hafnarbæturnar, vatnsveiturn- ar, síminn, útvarpið, fiskiflot- inn, fiskvinnslustöðvarnar, millilandaskipin, allar húsabæt ríkissjóði eð'a til ríkisfram- kvæmda er að ræða. —O— Við ykkur öll vil ég endur- taka það sem ég hefi áður sagt, að kostir lýðræðisskipu- lagsins fá því aðeins notið sín, að pienn séu ekki fastir í flokk um, heldur láti málefni hverju sinni ráða, þegar valið er á milli stjórnmálaflokka. Þannig fara þær þjóðir að, sem bezt hefur farnazt síðan almenn mannréttindi og lýð- ræði kom til sögu, Það er ekki svo langt síðan að þar braut í blað'! En þangað er þá að rekja hinar dásamlegu umbæt ur, sem orðið hafa í sambúðar- háttum þegnanna innan Iýð- frjálsra landa. Skip: Mál og tunnur Aðalbjörg, Höfðakaupstað, 2692 Ágúst Guðmundss., Vogum, 4787 Akiraborg, Akureyri, 8871 Akurey, Hornafirði, 6040 Álftanes, Hafnarfirði, 5236 Andri, Patreksfirði, 1215 Anna, Siglufirði, 9158 Arnfirðingur, Reykjavík, 3708 Arnfkðingur H, Reykjavík, 7608 Árni Geir, Keflavík, 12,377 Árni Þorkelsson, Keflavík, 6201 Arnkell, Hellissandi, 4923 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði, 8534 Ásgeir Reykjavik, 4818 Ásgeir Torfason, Flateyri, 1948 Áskéll, Grenivik, 10,214 Auðunn, Hafnarfirði, 11,128 Baldur, Dalvík, 10,665 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík, 8043 Bergur, Vestmannaeyjum, 6834 Bergvik, Keflavik, 12,153 Bjarmi, Dalvík, 9575 Bjarnarey, Vopnafirði, 8508 Bjarni Jóhannesson, Akranesi, 3506 Björg, Neskaupstað, 2721 Björg, Eskifirði, 8745 Björgvin, Keflavík, 2862 'ý Björgvin, Dalvík, 9216 Björn Jónsson, Reykjavík, 5609 SfLDVEIDISKÝRSLAN - Blíðfari, Grafarnesi, 30221 Bragi, Breiðdalsvík, 2998 j Búðafell, Búðakauptúni 6618 ! Böðvar, Akranesi, 7700 Dalaröst, Neskaupstað, 7021 Dofri, Patreksfirði, 10,752 Draupnir, Suðureyri, 2739 Einar Hálfdáns, Bolungavík, 11,872. Einar Þveræingur, Ólafsfirði, 2605 Einir, Eskifirði, 6530 Eldborg, Hafnarfirði, 11,743 Eldey, Keflavík, 9346 Erlingur III, Vestmannaeyjum, 2646 Fagriklettur, Hafnarfirði, 3783 Fákur, Hafnarfirði, 3455 Faxaborg, Hafnarfirði, 5145 Faxavík, Keflavík, 3697 Fiskaskagi, Akranesi, 3870 Fjarðaklettur, Hafnarfirði, 7364 Fram, Hafnarfirði, 6172 Freyja, Garði, 3175 Freyja, Suðureyri, 1215 Friðb. Guðmundss., Suðureyri, 4741 Frigg, Vestmannaeyjum, 2794 Fróðaklettur, Hafnarfirði, 3327, Garðar, Rauðuvfk, 52541 Geir, Keflavík, 5100 j Gissur hvíti, Ho-rnafirði, 7102: Gjafar, Vestmannaeyjum, 12.616 Glófaxi, Neskaupstað, 5367 Gnýfari, Grafarnesi, 5531, Grundfirðingur II, Grafarnesi, 5229 Guðbjörg, Sandgerði, 7301 Guðbjörg, ísafirði, 10 461 • Guðbjörg, Ólafsfirði, 13.211 Guðfinnur, Keflavík, 5936 Guðm. á Sveinseyri, Sveinseyri, 984 Guðm. Þórðarson. Reykjavík. 15 062 Guðný, ísafirði, 2620 j Guðrún Þorkelsd., Eskifirði, 16.462 j Gulltoppur, Vestmannaeyjum. 1048 Gullvor, Seyðisfirði, 8313 Gunnar, Reyðarfirði, 7781 i Gunnólfur, Ólafsfirði 9941 Gunnvör. ísafirði, 5126 Gylfi, Rauðuvík, 4588 Gylfi n, Akureyri, 7208 Hafaldan. Neskaupstað, 3585 Hafbjörg, Vestmannaeyjum, 3559 Hafbjörg, Hafnarfirði, 5227 Hafnarey, Breiðdalsvík, 3346 Hafrún, Neskaupstað, 6918 Hafþór, Reykjavík, 3020 Hafþór, Neskaupstað, 3931 Hafþór, Guðjónss , Vestm.eyj. 3276 Hagbarður, Húsavík, 4250 Hall'dór Jónsson, Ólafsvík, 11415 Hannes Hafstein, Dalvík, 4318 Hannes Lóðs, Vestmannaeyjum, 4279 Haraldur,. Akranesi, 14.968 Hávarður, Suðureyri, 3210 Héðinn, Húsavík, 10.016 Heiðrún, Bolungavik, 14.420 Heimaskagi, Akranesi. 1935 Heimir, Keflavík, 5526 Heimir. Stöðvarfirði, 6509 Helga, Reykjavík, 8135 Helga, Húsavík, 5418 Helgi Flóventsson, Húsavík, 7697 Helgi Helgason, Vestmannaeyj. 11 408 Helguvík, Keflavík, 2367 Hilmir, Keflavík, 10 259 Hjálmar. Neskaupstað, 3189 Hoffell, Búðakauptúni, 7580 Hólmanes, Eskifirði, 10,044 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 6480 Hrafn Sveinbjarnars II, Grindav. 9102 Hrefna, Akureyri, 3045 Hringsjá, Siglufirði, 6725 Hringver, Vestmannaeyjum, 9841 Hrönn II, Sandgerði, 6101 Huginn, Vestmannaeyjum, 352f Hugrún, Bolungavík, 8623 Húni, Höfðakaupstað, 7624 Hvanney, Hornafirði, 7565 Höfrungu.r, Akranesi, 10.60E Höfrungur II, Akranesi, 11.543 Ingibergur Ólafsson, Keflavík, 501f Ingjaldur og Orri, Grafarnesi, 385£ Jón Finnsson, Garði, 759C Jón Garðar, Garði, 867f Jón Guðmundsson, Keflavík, 538C Jón Gunnlaugs, San'dgerði, 8526 Jón Jónsson, Ólafsvík, 6261 Jónas Jónasson. Njarðvík, 2052 Júlíus Björnsson, Dalvík, 3517 Jökull, Ólafsvík, 7535 Kambaröst, Stöðvarfirði, 147£ Katrín. Reyðarfirði, 6635 Keilir, Akranesi, 565C Kristbjörg, Vestmannaeyjum, 10.54! Kristján Hálfdáns, Bolungavík, 258C Leifur Eiríksson, Reykjavík, 776! Ljósafell, Búðakauptúni, 433! (Framhald á 13. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.