Tíminn - 24.08.1961, Blaðsíða 10
10
T I M I N N, fininitu<1aginn 24 ágúst 1961.
MINNISBÓKIN
í dag er fimmtudagurinn
24. ágúst (Barthólómeus
messa). 19. vika sumars.
Tungl í hásuðri kl. 23.27. —
Árdegisflæði kl. 3.38.
Næturvörður í Laugavegsapóteki
Næturlæknir í Hafnarfir'ði er
Kristján Jóhannesson.
Slysavarðstofan i Hellsuverndarstöð-
Innl opln allan sólarhrlnglnn —
Naeturvörður lækna kl 18—8 —
Slml 15030
Holtsapótek og Garðsapóték opln
vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16.
Kópavogsapótek
opið tii kl 20 virka daga, laugar
daga til kl 16 og sunnudaga kl 13—
16
Mlnlasafn Revkiavikurbæ|ar Skúla
túnl 2. opið daglega frá kl 2—4
e. ú. nema mánudaga
Þ|óðmln|asatn Islands
eí opið á sunnudögum priðjúdögum
fimmtudögum oa laugardá—-m kl
1.30—4 e miðdegl
Asgrimssafn Bergstaðastrætl 74
er opið priðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn
tng
Arbælarsafn
opið daglega kl 2—6 ncma mánu
daga
Llstasafn Elnars Jónssonar
er opið daglega frá kl L.30—3.30
Listasafn Islands
er oipð daglega frá 13,30 til 16
Bæ|arbókasafn Revklavikur
Simi 1—23—08
Aðalsafnið Plngholtsstrætl 29 A:
Otián 2—10 alla virka daga
nema laugardaga 1—4 Lokað á
sunnudögum
Lesstofa 10—10 alla virka daga
nema laugardaga 10—4 Lokað
á sunnudögum
Útibú Hólmgarðl 34:
S—7 alla virka daga. nema laug
ardaga
Útlbú Hotsvallagötu 16: '
lj.30- 7 30 alla virka daga nema
laugardaga
rRÚLOFUN
Þann 16. þ. m. opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Helga Helgadóttir,
Vestmannaeyjum, starfsstúlka á
hótel Bifröst Borgarfirði. og Georg
Hermannsson, verzlunarmaður hjá
Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi.
ÝMISLEGT
Ferðafélag íslands
ráðgerir fjórar ll/a dags ferðir og
eina sunnudagsferð um næstu helgi.
Þórsmörk, Landmannaiaugar, Kjal-
vegur og Kerlingarfjöli, Hítardalur.
Á sunnudag: Þjórsárferð. — Uppiýs-
ingar í skrifstofu félagsins, símar
19533 og 11798.
Auglýsingasími
TÍMANS
er 19523
Vísa dagsins
Ólí Thors er efniskall,
afrek hans skal muna.
Gaf hann okkur gengisfall
á gengisfellinguna.
Flugfélag Islands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,00 í dag. Vænt
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30
í kvöld Flugvélin fe-r til sömu staða
kl. 08,00 í fyrramálið. — Millilanda-
fiugvélin Skýfaxi fer til London kl.
10,00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: f dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
hafnar. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils
staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
Loftleiðir:
Föstudag 25. ágúst er Þorfinnur
karlsefni væntanlegur f,rá New York
kl. 06,30. Fer til Luxemborgar kl.
08,00. Kemur til baka frá Luxemborg
kl. 24,00. Heldur áfram til New York
kl. 01,30.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 09,00. Fer til Osló,
Kaupmannahafnar og Ilamborgar kl.
10,30
Eiríkur rauði kemur frá New York
kl. 12,00 á hádegi. Fer til Luxemborg
ar kl. 03,30 Kemur til baka frá Lux-
emborg kl. 04,00 Fer til New York
kl 05,30.
Snorri Sturluson er 'væntanlegur
frá Stafangri og Osló kl. 23,00. Fer
tii New York kl. 00,30.
Pan American flugvéi
kom til Keflavíkur í morgun og hélt
áfram til Glasgow og London Flug-
vélin er væntanleg aftur í kvöld og
fer þá til New York.
Skipadeild SIS:
Hvassafell er væntanlegt til Rvíkur
á morgun frá Stettin. Arnarfell er i
Archangelsk. Jökulfell er væntanlegt
til Hornafjarðar á morgun frá Vent-
spils. Dísarfell er í Reykjavík. Litla-
fell kemur í dag til Rvíkur frá Eyja
fjarðarhöfnum. Helgafell er á Norð-
firði. Hamrafell fór í gær frá Hafn-
arfirði áleiðis til Batumi.
Skipaúfgerð ríkisins:
Hekla er í Rvík. Esja er væntanleg
til Reykjavíkur á morgun að austan
úr hringferð. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum í dag til Hornafjarðar.
Þyrill fór frá Akureyri í gærkveldi
á austurleið. Skjaldbreið er í Rvík.
Herðubreið er fyrir Norðurlandi á
vesturleið.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fór frá Hafnarfirði 19. 8.
til Rotterdam og Hamborgar. Detti-
foss fór frá Rvík 22. 8. vestur og
norður um land til Raufarhafnar og
til baka til Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 17. 8 frá Reyð-
arfirði. Goðafoss fer frá Rvík kl.
04,30 í fyrramálið 24. 8. til Kefla-
víkur, Akraness, Patreksfjarðar, ísa-
fjarðar, Hjalteyrar og Austfjarða og,
þaðan til Huli og Grimsby. Gullfoss,
— Halló, Georg, ég hef aldrei séð
þig í svona góðu skapi fyrr!
DENNí
DÆMALAUS!
fór frá Leith 22. 8. .til Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia 21.
8. til Antverpen, Huli og Rvikur. —
Reykjafoss fer frá Hamborg 25. 8.
til Rvíkur. Selfoss fer frá N. Y. 25.
8 til Reykjavíkur. Tröllafoss kom
til Rvíkur 18. 8 frá Hamborg. Tungu
foss kom til Rvíkur 19. 8. frá Akra-
nesi.
l-lf. Jöklar: -in/'
Langjökull er í Hafnarfirði. Vatna-
jökuli lestar á Vestfjarðahöfnum.
Laxá
er í Reykjavík.
394
Auglýsið í Tímanrin
Lárétt: 1. bæjarnafn, 5. dauði, 7.
vaxandi tungl, 9. skrafa, 11. veitinga-
stofa, 13. ..gjöf, 14. stefna, 16.
fangamark bókaverzlunar, 17. v&ra
að næturlagi, 19. skortir.
Lcðrétt: 1. dýr, 2. verkfæri (þf.), 3.
glöð, 4. teygir fram, 6. truflar, 8.
vætlað, 10. ófrægja, 12. forfeðurna,
15. ofbeldisverk, 18. tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 385:
Lárétt: 1. reynir, 5. l'ið, 7. sá, 9. Tumi,
11. kló, 13. ryð, 14. vala, 16. RR, 17
græða, 19. hamrar.
Lóðrétt: 1. Röskva, 2. yl, 3. nit, 4
iður, 6 niðrar, 8 ála, 10. myrða, 12.
ólga, 15. arm, 17. ær.
KR0SSGATA
K K
I A
—r,
0
D
k
D
L
1
Jose L
SQJinas
— Þarna kemur brúðurin!
— Hún er sögð vera hertogaynja.
— Vitleysa, segi ég.
— Ojæja, brúðgumínn er nú ekfcert
augnayndi.
— Hvað kom til, að hún valdi hann? — Æi, vei mér vesölum,
— Hún er að sverma fyrir peningun- um, að jafnvel Kiddi kaldi
um hans. bjargað mér núna!
eg er viss
gæti ekki
D
R
E
K
6
Lee
Faik
Bebi?
Skeyti til Dreka.
Þú veizt, hvert þú átt að fara,
Bebi er apapósturinn.
— Ég mun sakna þessara klæða, en
ég verð að fara í kvöld.
— Æinei.