Tíminn - 24.08.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.08.1961, Blaðsíða 11
T í MI N N, fimmtudaginn 24. ágúst 1961, 11 ANITA olli hneykslinu - en sJapp við dóm. Hins vegar fengu 9 aðrir tveggja mánaða fangelsisdóm Nýlega féll í Róm dómur í einu hinna fjöldamörgu hneykslismála fína fólksins. Sænska leikkonan og brjósta dísin Anita Ekberg var flækt FEIFFER Eitt af úthverfum New York j Dorgar nefnist Greenwich Vill- Uge og er orðið frægt á síðustu ! írum sem listamannahverfi ! borgarinnar. Þangað hefur safn ! azt alls kyns 'listamannalýður, ! og mega þeir heita einráðir í ! hverfinu. Stingur þar allt í stúf i við hraða og hávaða heimsborg i ! arinnar, þar ríkir friður og ró. J ! Á kvöldin safnast íbúarnir} gjarna saman í görðum eða '■ > kaffihúsum, einn tekur upp gít-! ! ar og hópurinn skemmtir sér! ! við söng fram eftir nóttu. 1 ! þessu hverfi búa hinir svo- \ ! nefndu „beatnikkar“, skeggjað- ! ir strákar og stelpur á gallabux- \ ! um, sem um þessar mundir j ! hneyksla almenningsálitið í Am ! ! eríku sem mest. Þorpsbúar gefa út vikublað,; ’sem þykir bera af fyrír vand-; ! aðan frágang og hefur það ! hlotið mörg verðlaun. í viku- ! blaði þessu kennir margra ! grasa allt frá pólitík yfir í leik- ! húsgagnrýni. En FEIFFER á; ! þar alltaf sitt vissa sæti. Mynda !sögur hans eru óvenjulegar, en 1 í þeim öllum felst dulinn brodd ! ur, það er gert gys að góðborg- < i aranum og „normala" fólkinu. < ! Vafalaust sjá margir sjálfani >sig í glósum FEIFFERS J í málið, en slapp við dóm. Þess í stað féll dómur yfir einni egypzkri leikkonu,* tveimur furstum, einum greifa, einum blaðamanni, þremur tónlistarmönnum og einum veitingamanni. Aicha Nana, sú sem adnsaði Litla teppið hans Allah! Ævintýrið upphófst með því, að hinn bandaríski margmilljón- eri Peter Howard hafði boðið til afmælisveizlu, sem haldinn var til heiðurs 24 ára afmælis greif- ynjunnar Olghiana de Robilant. Veizlan íór fram í veitingastof- unni Rugation í Trastevere, og meðal þeirra, sem sátu veizluna voru Anita Ekberg og hin fín- gerða, egypzka leikkona Aicha Nana. Litla teppið hans Allah Þegar líða tók á nótt, var Anita orðin svo kát og félags- lynd, að hún sparkaði af sér skóm og sokkum og tók að dansa berfætt uppi á borði. Aicha kunni þessu ekki, henni fannst, að þessi Norðurlandaskessa með stóru brjóstin beindi athyglinni um of frá hinni fíngerðu fegurð austursins, og ákvað að skjóta henni ref fyrir rass. Þar með klæddi hún sig úr hverri spjör og dansaði eggjandi, egypzkan dans, sem heitir Litla teppið hans Allah. Hlykkjast í bylgjum Francesco Borghese fursti, Andrea Ercolani fursti, Carlo Durhazzo greifi og Sergio Past- ore blaðamaður dönsuðu með henni, fullklæddir þó. Þeir sáu um karllegu hlutverkin í þessum dansi, scm eru fólgin í því að hlykkjast í bylgjum yfir gólfið, kringum hina nöktu dansmey.' Af bví hann var veitingamaður Það var þetta, sem réttinum þótti svo óprúttið, og allir dans- endurnir hafa nú verið dæmdir í tveggja mánaða fangelsi fyrir vikið. Tónlistarmenniniir voru einnig dæmdir, af því að þeir spiluðu það, sem Aicha bað um. en veitingamaðurinn fékk sinn dóm, af því að hann var veit- ingamaður. Anita Ekberg fékk ekki dóm. Nektardans Aichu fór svo í taug- arnar á henni, að hún yfirgaf samkvæmið. (Framhald á 15 siðu Eg var vanur að líta á þessar aug- lýsingar — þið skiljið, hvað ég á við — „jafnvel bezti vinur þinn segir þér ekki frá því“ — auglýsingar — og það fór í taugarnar á mér af þvi að ef þú ert gæða gæi — góður við mömmu þína og allt það — hvers konar skvísa væri það, sem gefur skít í þig fyrir að nota rangt tann- krem — eða hvaða gervivinur væri það, sem drepur ekki tímann með að drekka með þér, heldur með að þefa \f þér? Anita Ekberg í dansinum, sem leiddi hneykslisdansinn af sér. Og svo fór bað í taugarnar á mér, hvernig fólkið í auglýsingunum varð allt í einu vinsælt með því að fara að nota nýtt merki. Ég meina, það breytti ekki sínum innra manni — það varð ekki betra fólk, en allt í einu skiptir það um merki og verður aðaltöffarnir, sem eiga pleisið. Þetta fór í taugarnar á mér, satt að segja vegna þess að fólk hcfur aldrci snúið sér að mér. Alveg eins og í vinnunni í smóktæmunum, borðið mitt er eina borðið í salnum, þar sejn aldrei heyrist óniur af kjaftasnakki. Aldrei kemur ncinn til mín. Ég verð alltaf að fara yfir til þeirra, alla ævi. Þegar ég var krakki geng- um við þrjú niður götuna. Ég var aldrei í miðjunni, ég var alltaf götu megin, á vegi barnavagnanna. Mér var aldrei boðið í neinn klúbb. Meðan ég var í skólan- um, var mér aldrei boðið í geim. Þá fóru krakkarnir mínir. sem eru á viðkvæmun! aldri, að sögn konu minnar. að \'erða hávaðasöm. Maður veit alltaf, að börn eru á viðkvæmum aldri, ef þau eru hávaðasöm. Svo að ép gafst Ioksins upp. Ég skipti um tannkrem, hárolíu, sápu og klæddist í réttum stíl. rftfiHHilfite,. Og ég játa hreinskilnislega. að ég vaknaði stundum um miðja nótt I svitabaði við að neonskilti I höfðinu á mér blikkaði — and fúll, andfúl! andfúll. Og maður lifandi, það var rétt, sem stóð í auglýsing nnum! Konan dáðist að mér, börnin elskuðu mig. Allt i einu urðu allir góðir kunn ingjar mínir í fyrsta sinn á ævi minni. Ég varð flár og undirförull, og allir hrósuðu mér! \ Ég kvæntist, og konan mín fór með mig eins og dyra- vörð. Það eina, sem hún gat sagt fallegt um mig, var, að ég væri. Iaghentur. Þegar hinar konurnar grobb- uðu af hæfileik um eiginmanna sinna, bað hún mig að gera við bókahillurnar. Og boðum vorurn við alltaf eins og ókunn ugt fólk. Ég þoldi þetta í þrjár vik ur. Þá tók ég upp þetta gamla aftur. Og það á- gérðist alltaf undir niðri hjá mér: „Skiptu nm sápu, skiptu um tannkrem“ — en — ég veit ekki — mér fannst ég alltaf vera þó ég sjálf- "r, ómögulegur maður, en samt ég sjálfur! Ef þéim I:?:ar betur við voná gæja en rnig, þá fari þau til helvítis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.