Tíminn - 24.08.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.08.1961, Blaðsíða 15
T IMI N N, fimmtudaginn 24. ágúst 1961. Leiksýningin KILJANSKVÖLD sýnd i ISnó föstudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Leikflokkur Lárusar Pálssonar Simi I 15 Höllin í Tyrol Þýzk Iitmynd - Aðalhlutverk: Erika Rembarg Karlheinz Böhm Danskir tektar Sýnd kl 5. 7 og 9 Aukamynd: Ferð um Berlín '*'■ I ■ ■ ■ i ■ ■ a ■ ■ ■ a i Slnl I 1« 15 Simi I 1 <i 7f Jlla séÖur gestur (The Shaepman) Spennandi ve! leikui og - bráð- skemmtdeg ný. bandarísk Cinema- Scope-litmynd Glenn Fora Shirlay MaeLaine Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum iæjarbP HAi NAftFIKtll Smi' S m 84 4. vika Bara hrittpja .... 136211 (Call girls tele 136211) Ktt&ÁyMdSBlD Simi: 1918? „Gegn her í landi“ Sprenghlægileg, ný, amerísk grín- mynd í litum um heimiliserjur og hernaðaraSgerðir í friðsælum smá- bæ. Paul Newmann Joanne Woodward Joan Colllns Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5. MINNING: (Framhald al 7 síðui Þótt Sigurjóni væri skorinn þröngur stakkur fjárhagslega fram an af ævi, var hann alltaf „góður, bóndi“. Hann var ágætur fjárhirð- ir, enda fölskvalaus vinur hjarðar sinnar og hesta. Átti því löngum gagnsamt bú. Gerðist og bjargálna, er fram leið. Var og hinn mesti áhugamaður um framfarir og naut heilshugar gleði yfir þeim sigrum, er fallið hafa í skaut þeirrar kyn- slóðar, er nú vinnur að framvindu íslenzkra sveita. Síðustu árin dvaldi hann á veg- um dóttur sinnar og tengdasonar. „Tvisvar verður gamall maður barn“. Það sannaðist á Sigurjóni. En það er eitt af lögmálum lífs vors, að góð börn erfa móðernið, og því fylgir skjól, sem ellin nýtur, þegar henni er þess þörf. Það moð ernið, sem síðari bernska hans þarfnaðist mest, var Önnu dóttur hans gefið í óvenju rikum mæli. Sigurjón var því gæfumaður til leiðarloka. Ég þakka honum heilshugar hálfrar aldar nágrenni. Guðm. Jósafatsson. Lukkunúmer í happdræíti Framh at 9 sfðu „lukkunúmerin“ og þá trú margra, að vinningar komi frekar á eitt númer en annað, þá er þó óhætt að fullyrða, að það borgar sig fyr- ir alla að kynna sér vinninga- skrána í happdrætti Framsóknar- flokksins, og hafa í huga, að það er sama lága verðið á miðunum og fyrr — aðeins kr. 25,00. ■ ASalhlutverk: Eva Bartok Mynd. sem ekki þarf a8 auglýsa. Sýnd kl. 7 ’og 9, Bönnuð börnum Berlínarkvöld (Framhaid af 11 síðu) ur sér, en jafnskjótt og einhver þeirra reyndi að komast í hring til einhvers kertismannsins, lok- aðist hringurinn fyrir honum og vildi engan greiða gera. Svo fór um hríð, en að lokum leystust allir hringirnir upp og allir sneru sér að þessum eina, sem inn kom í upphafi, og slökktu ljós sitt hjá honum, unz aðeins hans ljós var eftir logandi. Þá var leikurinn búinn, og ljós salarins kveikt á ný. Þar sem ég skildi þetta ekki almennilega, spurði ég séra Ólaf Skúlason um merkingu þessa leiks. Hann skýrði hann eitthvað á þessa leið: Sá, sem fyrstur kom inn, var tákn heimsljóssins, Krists. Hinir fjórir lokuðu hringir, sem þáðu ljós sitt frá honum, og vildu síð- an ekki hleypa fleiri aðilum að sér, eru ‘.ákn hinna ýmsu kirkju- deilda, sem að verulegu leyti hafa gleymt Kristi og lifa aðeins fyrir sjálfar sig, svo utanaðkom- andi, sem vilja kynnast Ljósinu, er meinað það Það er ekki fyrr en kirkjudeildirnar hafa opnað sinn fast.a hring og snúið sér til Ijóssins á ný. sem allir flokka- drættir eru útþurrkaðir og allir geta sameinazt um Ljósið. — Mér bótti þessi látbragðsleikur at- hyglisverður og hann einn hefði réttlætt þessa kvöldstund með Berlínarbúum í Skátaheimiiinu. Sitthvað gott slæddist með á bessari svöldvöku, og ég hygg. að enginn hafi séð eftir för sinni þangað. Þó er ég viss um, að það var svo um fleiri en mig, að þeir höfðu farið þangað til Sér grefur gröí.... Fræg t'rönsk sakamalamynd Aðalhlutverk: Jean Gabin Danlele Plorme Sýnd kl, 5, 7 og 9. Úr djúpi gleymskunnar Hrifandi, ensk stórmynd eftir sög- unni „Huiin fortíð" Sýnd kl. 7 og 9 Glæfraferft Afar spennandi amerísk kvik- mynd. Bönnug innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Nim i 1^3 Ein bezta mynd Chaplins: Monsieur Verdoux Bráðskemmtileg og meistaralega vel gerð og leikin, amerísk stór- mynd. — 4 aðalhlutverk, leik- stjórn og tónlist. Charlie Chaplin Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10. Sirrt' 32075 p.ÓJtsca^& _ Yul Brynnem T Gina Loijlobrigída Amerisk stórmynd í iitum, tekin og Komir þú til Reykjavíkur. sýnd á 7,1 mm filmu þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. þess að hlusta á þýzkt mál og æfa sig í að skilja það. Það urðu því nokkur vonbrigði, að allt skyldi þarna vera rætt á ensku. Vonandi verður úr því bætt, næst þegar við fáum slíka heim- sókn. Ég lýk þessum línum með því að þakka Þjóðverjunum fyrir skemmtunina, en læt myndirnar um að segja að öðru leyti frá skemmtun þessari í Skátaheim- ilinu. S. H. Sýnd kl. 9. BönnuS innan 14 ára. Waterloo-brúin Hin gamalkunna úrvalsmynd. Sýnd kl. 7. i Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. Á víÖavangi //. ól'Ji Móan — Allir þessir dómar eru skil- orðsbundnir. Það er að segja, hinir dæmdu eru ekki skráðir í sakaskrá ítalska ríkisins — nema Borghese fursti og Dur- azzo greifi. Það kom sem sé í ijós, að þeirra nöfn voru áður komin í sakaskrána. glýsið í TíiPfmum Blaðburður Tímann vantar unglinga til að bera blaðið til kaup enda um Rauðarárstíg og Freyjugötu. Sítiasta höfuÖle'Öritf (Comance) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk my-nd í litum og CinemaScope. Dana Andrews Linda Cristal. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ■iimi I 89 ;l(i Við lífsins dyr (Nara Livet) Kvikmynd, sem flestir ættu að sjá. Blaðaummæli: „Yfirleitt virðist myndin vera þaulhugsað listaverk“, Alþbl. — „Kvikmyndin er auglýst sem úrvalsmynd og það er hún“, Vísir. — „Ein sú sannasta og bezta kvikmynd, sem Ingmar Bergman hef ur gert“, MT. — „Enginn mun sjá eftir að horfa á þessa frábæru kvik- mynd“, AB. Sýnd kl. 7 og 9. Alira síðasta sinn. Hvíta örin Spennandi Indíánamynd. Sýnd kl 5 Bönnuð innan 12 ára. 3. vika: Petersen nýliÖi Skemmtilegasta gamanmynd, sem sézt hefur hér í lengir tíma ■ Framhald Ht 7 síðu l ig „nýja merkinu“ reiddi af! — Það höfðu borizt kvartanir um úrgangsskreið, sem þó var rétti- lega merkt sem slík, en ráðherr- ann ákveður samt að iáta af- skiptalaust, þrátt fyrir mótmæii fiskmatsins, að send sé á mark- að sams konar skreið undir fölsku merki, þ.e. ekki auðkennd sem úi’gangsskreið. _ Þetta segir ráðlierrann ailt sjálfur í Alþýðubiaðinu. Eftir þessar játningar allar, bæði beinar og óbeinar, bítur; hann svo höfuðíð nf skömminni með því að segja fregnina um breytinguna á nierkingu skreið- arinnar „hrein ósannindi og upp spuna frá upphafi til enda“. — Hvað finnst mönnuni um svona ráðherra? Tíminn skoraði á sjávarútvegs- ■SEKRttTw —-----rrsíu""-—f"* SffS"' RASMUSXTOISDANSEN •íSSiRWÍÍBDT rom, BUS^aftipsEN MUS|K Aðalhlutverk leíkur tin vinsæla danska leikkona Lilv Broergb Sýnd kl. 9. Leyndardómur Inkanna Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. málaráðherra að gangast sjáifur fyrir því, að hlutlaus rannsókn réttra að'ila yrði látin fara fram vegna þessara þungu ásakana Frjálsrar þjóðar. Ef ráðherrann telur sjg sakiausan af þessum áburði, þá getur þjóðin ekki un- að því, að hann maldi aðeins nöldrandi í móinn, þegar hann er borinn svo þungum sökum, í stað þess að æskja rannsóknar til að hreinsa sig af þessum á- burði. Tíminn vill þvi endurtaka þessa áskorun til ráðherrans. Ef sjávarútvegsmálaráðherrann æsk ir ekki rannsóknar, gæti ýmsum það virzt óbein játning og þá ber saksóknara ríkisins að taka af skarig í málinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.