Tíminn - 24.08.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.08.1961, Blaðsíða 12
12 i * n í l\ N, fimmtudaginn 24, ágúst lD6t. *. .. HITSTJORI HALLUR SIMONARSON Valur tryggði sér 3. sæti í 1. deild — sigratSi Akureyringa 1:0. Leikurinn fór fram í sæmi-1 sem þegar Skúli átti hörku- lega góðu knattspyrnuveðri, skot í stöng. Einhvern veginn þrátt fyrir dálitla sunnan tókst framlínu Akureyringa golu. Valur vann hlutkestið aldrei verulega upp í leikn- og kaus að leika undan gol- um, þegar komið var upp að unni. Eina mark leiksins kom vítateig Vals. eftir um það bil 10 mín. leik Aftasta vr n Vals lék ágæt vegna mistaka í öftustu vörn lega yfirleitt, og þau skot sem Akureyringa. Vinstri úth. Björgvin fékk á sig voru beint Vals fékk knöttinn og sendi áfram upp vinstri kantinn, þar sem Björgvin var kominn. í fangið á honum, og átti hann því auðvelt með að verja þau. Valur lék á köflum Yamanaka varS annar i 400 m skriðsundi á Ólympiuleikunum í Róm. Hann setti nú heimsmet i 200 m skriðsundi. Bandarikjamenn taka forustuna í sundinu Fyrlr framan mark Vals. Steingrímur (nr. 8) sækir að Björgvini. Hann sendi knöttinn yfir tvo varnarmenn Ak. inn á teig- inn, þar sem Bergsteinn var óvaldaður og sendi knöttinn í netið. Eins og búizt var við, var leikurinn yfirleitt nokkuð jafn og fremur vel leikinn af beggja hálfu. Ak. sóttu þó heldur meira en Valur, en hér fór eins og í leik þeirra viö Akranes, þeim tókst sjaldan að skapa mikla hættu við mark Valsmanna og aldrei að skora, þó hurð skylli nokkr- um sinnum nærri hælum, svo ágætan leik og þeim tókst miklu oftar að skapa hættu við mark andstæðingana, sem Einar bjargaði oft mjög vel. Persónulega finnst mér úr- slitin ekki ósanngjörn eftir gangi leiksins. Hins vegar voru Valsmenn heppnir að halda marki sínu hreinu, en Akureyringar voru einnig heppnir að fá ekki á sig ann- að mark. Baldur Þórðarson dæmdi leikinn og slapp vel frá þvi, enda leikurinn yfirleitt prúð- mannlega leikinn. Einn mað- Mörg heimsmet í Los Angeles um síÖustu helgi í landskeppninni milli Banda ríkjanna og Japans voru sett hvork.i meira né minna en tíu heimsmet í sundi. Þessi sund- keppni, sem stóS í þrjá daga, fór fram í Los Angeles um síðustu helgi. Bandaríkjamenn settu níu met, en Japani eitt. Metin eru þessi: 200 m. bringusund: Chet Jastremski 2:29,6. f þessu sundi synti hann 100 m. á 1:07,5, sem er betra en viður- kennt heiinsmet Rússans Milkn askin, 1:11,5. Áður hafði Jast- remski synt 100 m. á 1:09,5.— 200 m. baksund: Tom Stocks (19 ára) 2:11,5. — 100 m. flug- sund: Fred Schmidts fl7 ára) 58,6. — 100 m. b 'hsund: Boh Bennet, 1:01,3. — 200 ^ skrið sund: Tsuyoshi Yakanaka, Jao an, 2:00,4. — 200 m. flugsund: Carl Robie, 2:12,6. — 100 m. skriðsund: Steve Clark, 54,4. — 4x100 m. fjórsund, 4,03. Á síðustu Olyinpíuleikum sýndu Bandaríkjamenn miklar framfarir í sundi, og spáðu menn því þá að þeir myndu taka forystuna af Ástralíumönn um. Þessi spá hefur nú rætzt að loknu þessu sundmóti, það sýna öll heimsmetin. ur úr Val (Bergsteinn) yfir- gaf þó völlinn, en það mun hafa verið fyrir gömul, meiðsli. Á.I. ÍS-K/ELT KAFFI Stérkt lagað kaffi er sett í kælingu. Fyllið Vi af háu glasi með ískaldri miólk og % af kaffinu. Sykur eftir vali. Bezt er að nota sykurlög (þ. e. l.kg sykur og 1 lítri af vatni soðið saman og kælt) til að gera sætt með. Setjið síðan eina matskeið af vanillu-ís eða þeyttum rjóma út í um leið og borið er fram. Kaffibrennsla & Kaaber má Kári Árnason (ÍBA) skallar rétt yfir slá. • X. - X_- >_• X.*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.