Tíminn - 25.08.1961, Page 12
12
TÍMINN, fosttidaginn 25. ágúst 1961.
r lumr-
Frjálsíþróttamót á
Ferjukotsbökkum
Þrjú sambönd kepptu — iþróttabandalag
Akraness sigraSi meí 123 stigum.
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON
Sunnudaginn 20. ágúst fór fram
keppni í frjálsum íþróttum miili
íþróttabandalags Akraness, Ung-
mennasambands A-Húnvetninga
og Ungmennasambands Borgar-
fjarðar. U.M.S.B. annaðist undir-
búning og framkvæmd mótsins,
sem var haldið á Ferjukotsbökk-
um við Hvítá. Er það í fyrsta sinn
sem þessi þrjú íþróttasambönd
heyja keppni saman, en síðastlið-
ið sumar kepptu íþróttamenn frá
U.M.S.B. við þessi sambönd sitt
í hvoru lagi og voru nú að endur
gjalda þau boð.
Veður var heldur hagstætt til
keppni, hægviðri en sólarlaust, en
brautir voru nokkuð þungar sök-
um undanfarandi rigninga. Útslit
í einstökum greinum voru sem
hér segir:
Haukur Engilbertsson
KONUR:
100 m. hlaup.
Guðlaug Steingrímsd USAH 13,2
Björk Ingimundard U_MSB 13,3
Sigrún Jóhannsdóttir ÍA 13,5
Margrét Hafsteinsd USAH 13.6
Hlín Daníelsdóttir ÍA 13,7
’Jónína Hlíðar UMSB 14,4
Langstökk.
Guðlaug Steingrímsd. USAH 4,90
Nýtt héraðsmet.
Björk Ingimundard UMSB 4,54
Guðnín Gestsdóttir UMSB 4.46
Sigrún Jóhannsdóttir ÍA 4.45
Hlín Daníelsdóttir ÍA 4,39
Ásta Karlsdóttir USAH 4,31
Hástökk:
Sigrún Jóhannsdóttir ÍA 1,39
ónína Hlíðar UMSB 1,30
Björk Ingimundard. UMSB 1.30
Sólrún Ingvarsdóttir ÍA 1,15
Ásta Karlsdóttir USAH 1,15
Ingibjörg Aradóttir USAH 1,15
Kúluvarp.
Kristín Tómasdóttir ÍA 8,89
Ester Jóhannsdóttir ÍA 8.88
Guðlau.e Steingrímsd USAH 8.79
Ásta Karlsdóttir USAH 8,79
Nýtt héraðsmet
Jónína Hlíðar UMSB 7,38
Sigríður Karlsdóttir UMSB 7,26
Kringlukast.
Kristín Tómasdóttir ÍA
Nýtt Akranesmet
Sigríður Karlsdóttir UMSB
Sólrún Ingvarsdóttir ÍA
Hrafnh. Valgeirsd. USAH
Ólöf Björnsdóttir UMSB
Ingibjörg Aradóttir USAH
27,69
27,49
26,51
25,76
24,35
21,07
4x100 m. boðhlaup.
Sveit íþróttab. Akraness: 64,5
Akranesmet.
Hinar sveitirnar gerðu ógilt.
KARLAR:
55,8
57.4
58.2
59.4
60.5
63.2
100 m. hlaup.
Valdimar Steingrimss^ USAH
Sigurður Haraldsson ÍA
Sigurður Geirdal USAH
Magnús Jakobsson UMSB
Ingvar Elísson ÍA
Magnús Jósepsson UMSB
400 m. hlaup.
Valdimar Steingrímss. USAH
Sigurður^ Geirdal USAH
Gústaf Óskarsso-n UMSB
Ingvar Elísson ÍA
Haukur Engilbertsson UMSB
Trausti Vilhjálmsson ÍA
1500 m. hlaup.
Haukur Engilbertss. UMSB 4:41,2
Gústaf Óskarsson UMSB 4:51,6
Pálfni Jónsson USAH 4:53,9
Björgólfur Einarsson USAH 5:08,6
Trausti Vilhjálmsson ÍA 5:33,4
Ólafur Þ. Kristjánsson ÍA 6:23,2
Hástökk:
Jón Ingvarsson USAH 1,65
Sigurður Haraldsson f'A 1.60
Guðlaugur Guðmundss. UMSB 1.60
Garðar Jóhannesson ÍA 1.55
Guðmundur Kristinss. UMSB 1,55
Kristján Hall USAH 1,45
J.
Langstökk.
Pálmi Jónsson USAH 6,08
Magnús Jakobsson UMSB 6.04
Karl Arason USAH 6,03
Guðlaugur Einarsson ÍA 5,87
Guðlaugur Guðin.son UMSB 5,82
Atli Marinósson ÍA 5,70
Þrístökk.
Bjarni Guðráðsson UMSB 12.75
Magnús Ólafsson UIVJSB 12,69
Guðlaugur Einarsson ÍA 12,54
Pálmi Jónsson USAH 12.42
Atli Marinósson ÍA 12,04
Björgólfur Einarsson USAH 11,66
Stangarstökk.
Mag’nús Jakobsson UMSB 3,27
Sigurður Haraldsson ÍA 3,10
Karl Arason USAH 2,80
Guðlaugur Guðm.son UMSB 2.70
Ólafur Þ Kristjánsson ÍA 2,70
Ársæli Ragnarsson USAH 2,60
Kúluvarp.
^lafur Þórðarson ÍA 14.04
Úlfar Björnsson USAH 13.10
Sveinn Jóhannesson TJMSB 12,48
Albert Ágústsson ÍA 12.46
Bjarni Guðráðsson UMSB 12,37
Njáli Þó’-ðarson USAH 11.33
Krinrlukast.
Ólafur Þórðarson ÍA 42,20
Nýtt Akranesmet
Jón Eyjólfsson UMSB 35.70
Úlfar Björnsson USAH 35,65
Albert ÁgústssoTi ÍA 35.63
Sveinn Jóhannesson UMSB 34.86
Njáll Þórðarson USAH 33,56
Snjótkast.
Gunnar Gunnarsson ÍA 56,15
Nýtt Akranesmet
Myndin er úr leik miili Chelsea og Newcastle og var tekin í fyrra. Newcastle leikur nú í 2. deild.
11,7
Enska knattspyrnan
12’,3
12.4
12.5
Tottenham ætlar að sigra
þrefalt á næsta tímabili
Á laugardaginn var hófst
brezka deildarkeppnhl í
knattspyrnu. Það eru margir
hér á landi sem alltaf fylgj-
ast vel með þessari keppni,
og það af miklum snenningi.
Þ°ir, sem þetta gera. þekkja
öll þrezku liðin. eins og ís-
l°nzk væru og leikmenn ekki
síður Deildarkennnin stend
ur vfir í siö til át.ta mánuði
og eru leiknir 4? '°ikir t.d. í
fvrstu deild. auk þess sem !
fólöo'in ipika einn eða fleiri
°"kq,leiki.
°ipurveearin?i i fvrra var
’T’ottenham en hað félaa gerði
bað sem ekkert annað félagj
hefur gert á bessari öld sigr!
aði einnig í bikarkennninni.;
Nú er haft eftir leikmönnum 1
Tottenham, aö þeir ætli sér
að vinna þrjii mót á þessu
kepnnistímabiii bað er deild
arkennnina bikarkenpnina
og ..Evrónu-bikarinn“.
Tottenham mætir nú með
Ásbjörn Sveinsson USAH 49,21
Björgvin Hjaltason ÍA 47,90
Jón Ingvarsson USAH 43,93
Haraldur Hákonarson UMSB 41,00
Jón Blöudal UMSB 38.98
4x100 m. b!iðhlaup.
Sveit Ungmennasab
A Húnvetninga 49.2
Svpif Ungmennasamb
p-ir^arfjanðar 51.9
cvcit íþrótt.al'andalags Akra-
ness gerði óeilt
íþróttabandalag Akraness 123 st
Ungm.samb A-Hún 118 sl
Ungm.samb Borgarl'j 112 st.
Að mótinu loknu sátu keppend-
ur og starfsmenn mótsins kvöld-
erða-boð UMSB : Hvítárvailaskál
anum. Ragnar Olgeirsson. sam-
bandsstjóri afhenti þremur fyrstu
mönnum í hverri grein árituð heið
ursskjöi frá sambandinu, og Sig-
urði Haraldssyni fyrirliða Akur-
sama liði og í fyrra, þegar
þeir unnu í deildinni, og
fyrsta liðið. sem þeir mættu,
var Blackpool. Þar með byrj
aði sigurganga þeirra, sem
þeir s.iálfir voru búnir að
lofa. því Tottenham vann 2:1.
Ekki er hægt að nefna
Elacknool. án þess að nafn
stanleys Matthews sé nefnt.
Stanley hefur verið í Canada
i sumar og reiknaði ekki með
að leika í
bessari deildar-
keppni, en félag
| ar hans hrino-du
■ í hann og báðu
| hann að koma,
| sem hann og
f gerði, en ekki
gat hann verið
með í þessum fyrsta leik
veo'na smá meiðsla. Þetta er
í 30 sinn sem hann verður
með í deildarkenrminni en
hann er nú kominn fast að
fimmtugu, eða 46 ára.
nesinga styttu þá, sem keppt er
um milli ÍA og UMSB, en hana
unnu þeir nú í annað sinn með
88 stigum gegn 87. Styltan vinnst
til fullrar eignar í þriðja sinn.
Síðan skýrði Ragnar frá því, að
nokkrir Borgfirðingar í Reykjavík-
hefðu gefið bikar til að keppa um
milli USAH og UMSB. Þórarinn
Magnússon, mótsstjóri, afhenti bik
arinn fyrir hönd gefentV og gat
af óviðráðanlegum ástæðum ekki
setið boðið. Þakkaði Ragnar Þór-
•trni sérstaklega þann hlýhug, sem
hann hefði sýnt UMSB að fornu
og nýju og afhenti síðan Ingvari
Jónssyni formanni USAH bikar-
inn. en hann vannst með 90 stig-1
um gegn 83. Er þetta farandbikar,
sem vinnst til eignar í þriðja sinn ■
Að lokum þakkaði Ragnar
'þróttamönnum drengilega og
skemmtilega keppni og lét í ljós
öá von að framhald rnætti verða
á þessum heimsóknum og óskaði
gestum góðrar heimferðar. I
Það liðið, sem menn halda
að eigi erfiðast uppdráttar í
1. deild er Chelsea. Félagið
seldi einn bezta mann sinn,
Greaves, til Ít-alíu og var búizt
við að það fengi í staðinn
Easthman frá Arsenal, en
ekkert varð úr þeim kaupum.
Á siðasta augnabliki hætti
Eastman við að fara, vlidi
heldur verið áfram með
Arsenal.
Aftur á móti hefur Arsenal
selt Herd til Manch. United,
og verður þvi framlína Maneb
U. þannig: Quixall. Viniett.
Herd. Pearson og Bobbv Cbori
ton. — Þessi framlína er álit
in mjög sterk en j leiknum
q laugardaginn gerði .Maneb.
TT iafntefij við Wes| Ham 1:1
Nvju liðinn í deildunum er\i
Bessi: 1. deild knm-i unp Ids-
"’ic.h og Sheffield U. 2. deild:
XT''wnastle og Preston. sem
féiin niður úr 1. deild og Bury
ng Walsall. sem komu úr 3. d.
3 deild: Portsmouth og Lin-
°oln, sem féllu úr 2. deild;
"eterborough. Crystal Palace,
Northampton og Brad-
ford, sem unnu sig upp í deild
ina.
Úrslitin í leikjunum fyrir
belgina voru þannig:
Arsenal—Burnley 2—2
Birmingham—Fulham 2—1
Blackpool—Tottenham 1—2
Bolton—Ipwich 0—0
Chelsea—Nottingham F 2—2
Everton—Aston Villa 2—0
Manch. C.—Leifester 3—1
^heffield U.—Wolves 2—1
West Bromv.—Sheffield 0—2
west Ham—Manch. U. 1—1
Úrslit í Landsmótunum
Ákveðnir hafa verið úrslitaleik-
ir í landsmótu'm yngri flokkauna
(Framhald á 15. siðu).