Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 1
Úlvun og óspektir
á Akureyri
Akureyri 26. ágúst. — í Ak-
ureyrarhöfn eru nú komin
fjöldamörg síldveiðiskip og
má segja, að höfnin sé full af
bátum. Síðast liðna nótt var
mikið um ölvun í bænum og
kom til átaka á mörgum stöð-
um. x
í Hörgárdal gerðust þau tíðindi,
að óboðnir gestir heimsóttu
fremsta bæ sveitarinnar og höfðu
þar í frammi nokkrar óspektir.
Hreppstjórinn í Hörgárdal bað
lögregluna á Akureyri að fjar-
lægja óróaseggina. Brást hún vel
við og sendi tvo lögregluþjóna
á vettvang, sem hirtu mennina
og fluttu þá til bæjarins.
Iðnstefnunni slitið
Einn maður var fluttur á sjúkra Iðnstefnu samvinnumanna var
hús með skrámur og skurð á höfði, slitið í gærkveldi með veglegri
og var þar gert að sárum hans. j veizlu á hótel KEA. Veizlustjóri
Hafði hann ásamt fleirum, lent' var Harry Frederiksen, ræður og
í áflogum í Alþýðuhúsinu, en þar | ávörp fluttu Brynjólfur Sveinsson,
var haldinn dansleikur í gær- Páll H. Jónsson, Jakob Frímanns-
kvöldi. | son, Arnþór Þorsteinsson og Ólaf-
Lögregla staðarins hefur litla ur Ólafsson.
fangageymslu og varð hún að Starfsmannafélag KEA skemmti
skipta um vistmenn þar nokkrum með kvartettsöng og Sigurveig
sinnum, auk þess sem margir voru j Jónsdóttir fór með gamanvísur.
fluttir heim til sín. i Hófið sátu 300 manns.
Mikil list er það að ganga eftir' girðingunni kringum húsmæðraskólann á Akureyrl. En það er ekki alltaf auð-
velt að halda jafnvæginu. Þóri tfefur tekizt það betur en Sigga, sem þó lætur ekkert aftra sér frá því að
reyna á ný. (Ljósm.: GPK).
Byggingu vistheimilisíns
í Gunnarsholti lokið
Vísir að botan-
iskum garði í
Laugardalnum
Lokið er nú við síðasta á-|mundur, að upphaf hælisins hafi
fanaann í bveaineu gæzluvist-! verið það> að ríkið keypti húsin
langann 1 Dyggmgu gæziuvisi Kornbrekku og Akurhól af Sand.
arhælisms 1 Gunnarsholti, en g]-ægslu ríkisins. Akurhóll var
árið 1955 var hafin viðbótar- ’ lagður til sjálfs vistheimilisins, en
bygging við það hús, sem þar! íbúðarhúsiii á Kornbrekku fengin
___- forstöðumanni til íbúðar. Hælinu
var fyrir,og hefurvenð unmðjVar gefið nafnig Gæzluvistarhælið
að henm allt til þessa. A hæl- Gunnarsholt, og kom fyrsti vist-
inu eru nú tuttugu vistmanna- maðurinn þangað 10. júlí 1954,
herbergi, og ’er það nægilegt en í lok þess árs höfðu 20 sjúk-
Vniín^ði handa 35—40 áfpng- lingar dvaIið á hælinu- Húsnæði
husnæði nanaa ðö- 4U aieng yarð fljótlega ófullnægjandii og
íssjuklmgum. Husið er nu 360 var leitað til heilbrigðisyfir-
fermetrar að flatarmáli á valdanna um leyfi til frekari fram
þremur hæðum. Aðstaða við kvæmda og að því fengnu hafin
rpkstur hælisins er nú orðin by§ging viðbótarhúsnæðis, og
rexstui nænsms ei nu oio>n sömuleiðis var hafinn undirbún-
mjög goð, og mun ekki verða ingur að hyggingu vinnuhúsnæðis.
byggt meira fyrir vistmenn að Síðan hælið tók til starfa hafa
sinni. Það eru vistmennirnir: 300 vistmenn dvalið þar um lengri
sjalfir, sem mest hafa unmð hælisins er Þórður MölFeri en
að byggmgunm. hann er einnig yfirlæknir á
Kleppi, — þar eru þeir sjúklingar
f tilefni þessa merkilega áfanga rannsakaðir, sem til stendur að
í sögu hæiisins var fréttamönnum senda að Gunnarsholti, og er þá
blaðanna boðið austur að Gunnars ákveðið, hvort verður af för þeirra
holti, til þess að skoða þar bygg- þangað. Engan sjúkling er hægt
ingar og annað maikvert. Var að senda að Gunnarsholti gegn
margt gesta þar eystra og meðal vilja hans, en sá sjúklingur, sem
annarra Bjarni Benediktsson dóms þangað er kominn verður að dvelj
málaráðherra. Margar ræður voru ast þar minnst í þrjá mánuði,
fluttar við þetta tækifæri og hæl- helzt í hálft ár. Misbrestur vill
þó stundum verða á því, að vist-
menn dvelji á hælinu tilskyldan
inu árnað giftu í framtíðinni.
Rekstur hófst 1954
Fyrstur tók til máls Sæmundur
Jónsson forstöðumaður í Gunnars-
holti, og rakti hann í stuttu máli
sögu hælisins frá stofnun þess, en
eins og kunnugt er, hefur rikið
rekið um skeið hæli fyrir drykkju
menn að Gunnarsholti. Sagði Sæ-
tíma, en einnig kemur fyrir, að
menn séu þar lengur en tilskilið
er. Menn frá A. A. s-amtökunum
hafa stutt mjög að því, að sjúk-
lingar leituðu vistar í Gunnars-
holti, og hafa þeir vikulega sam-
(Framhald á 2. síðu.) I
f gær var almenningsgarðurinn í fyrsti vísir að botaniskum
Laugardal opnaður, annar stærsti hérlendis.
almenningsgaiður bæjarins og Uppistaða garðsins er
garður Eiríks Kjartanssonar
garðí
■ rjagong i i-augaraaisgaroi.
gamli
raf-
virkjameistara, en bærinn eignað-
ist garðinn 1955, og setti þar upp
gróðrarstöð. Síðan hefur garðurinn
verið lagfærður og stækkaður.
Svæðið, sem nú er opnað, er
hálfur þriðji hektari. Þama er
milli 20 og 30 tegundir trjáa og
samtals um 1000 tegundir plantna.
Bráðum bætast við 200 tegundir,
sem hjónin Katrín Viðar og Jón
Sigurðsson skólastjóri gáfu. Er það
alíslenzkt jurtasafn.
f einum lindinum er vísirinn að
botaniska garðinum. Þar er hver
planta nákvæmlega merkt með ís-
lenzka heitinu og fræðiheitinu.
Þar eru nú komnar í reiti á þriðja
hundrað tegunda.
Ætlunin er að stækka Laugar-
dalsgarðinn mikið. Á hann að ná
vestur fyrir gömlu þvottalaugam-
ar og er ráðgert, að botaniski garð-
urinn verði þar í framtíðinni og
ef til vill nái hluti hans upp í
Laugarásinn. Laugardalsgarðurinn
verður einnig lengdur vestur úr
og á hann að ná að Dalbraut í þá
átt.
í garðinum er einnig gróðrar-
stöð bæjarins, og er þar ræktaðar
allar plöntur, sem fara í almenn-
ingsgarðana í Reykjavík. Eru það
yfir 150.000 plöntur á ári.
Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri
sýndi blaðamönnum garðinn í gær
og veitti þá þessar upplýsingar.
Sjálfur býr hann í garðinum, en
ráðið var fyrir nokkuð löngu, að
bústaður garðyrkjustjóra væri í
Laugaitialsgarði. Hafliði hefur
(Framhald 4 2. síðu).