Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 6
6 T f MIN N, sunnudaginn 27. ágúst 1961 Þakkir -.-ASV.V.V.V.V.V. b'ÁTTUR KIRKJUNNAR ■W-"W.>.W.V.V I; Eitt af því, sem virðist Aumingja mamma hefði I; sérkenni okkar tíma, bein- áreiðanlega átt blómin og \ ;■ línis aldarháttur, er van- tárin skilið fyrri, og pabbi ■; í þakklætið. Og ég á þar þurfti ekki alltaf að ^»vm- ;í ekki fyrst og fremst við ast svo mjög, að hann ;> ■; raimveruleika hins forna fékk kannske aldrei svo ;. í; spakmælis um laun heims- mikið sem „takk“ á þessari ins, heldur hitt, að fólki þurru kurteisisdönsku, sem .; beinlínis kennt að van- er þó skárri en ekkert. .; þakka. Það er til gömul og þó í; Varla kemur svo út blað alltaf ný saga um tíu menn, ;I eða tímarit, og eru þau áttu líf sitt að þakka og ;. þó mörg hér á landi „mið- launa- einni samúðarrikri ■; að við fólksfjölda", að ekki sál, sem átti holla og mátt- I; sé reynt með mörgum uga hönd. Þessl saga á ;■ snjallyrðum að færa allt náttúrlega að vera orðin úr ;■ til verri vegar fyrir öðr- elt núna eins og fleira, og um, meira að segja það, skal þokað i skugga geim- ;; sem bezt skal gert, og jafn fara og eldflauga og ann- .; framt reynt að finna ars barnagamans hinna í; snöggu blettina á allri við- auðugu, meðan mannkynið ;; leitni annarra. Þeir, sem sveltur. En sleppum þvi. £ En það var einn þessara tíu manna þakklátur, hinir gengu allir brott með sín- girni vanþakklætisins eins mest gera og verja bæði og ísmola í vitundinni. Það tíma og kröftum í þjón- getur verið, að þeir hafi ustu annarra, fá venjulega allir orðð farsælir og ham vel úti látinn. skammt af ingjusamir, en þó varla til vanþakklæti, aðfinnslum lengdar. En óneitanlega og gagnrýni og stundum verður eitthvað geðfélldást rakalausum aðdróttunum, við þennan eina, sem kom ósvífni, illkvittnl og háð- auðmjúkur og yfir sig kom- glósum. En allt eru þetta inn af gleði til að þakka. ávextir á baðmi vanþakk- Ætli þessi litla þjóð yrði lætisins, sem breiðir sig ekki ofurlítið farsælli, yflr flest opin svæði sam- meira til af sólskini ham- félagsins að minnsta kosti. ingjunnar í eyðimörku Einkum eru það stjórn- hversdagsleikans, ef við arvöld eða þeir, sem þar reyndum að snúa hlutfalli eiga öndvegi, sem þá þsvik talnanna úr sögunni við í inn hluta af þessum élja- okkar lífsbaráttu. Reynd- gangi nöldurseminnar, um alltaf að þakka í níu enn fremur mætti nefna tilfellum af tiu það, sem útvarpið, sem aldrei getur vel er gert, og meta það og gert þessum nöldursjúku viðurkenna mistökunum sálum til hæfis, og þá fá fremur. „Vex hver við vel bindindismenn og prestar kveðin orð.“ Og oft er bezta vel útilátið úr beiskjupott- ráðið til frekari fram- um þessa fólks. kvæmda og úrbóta að þakka Hins vegar á allt að og hrósa fremur en að heimta með sjálfskyldu. skamma og finna öllu allt Börnin eiga alls að krefj- til foráttu, eins og ekta ast af foreldrum sínum. stjórnarandstæðingur i Þau eru jú skyldug til að Þjóðviljanum eða gagn- uppfylla óskir þeirra, sam- rýnandi í útvarpsdálki i kvæmt yfirlýsingum sér- Velvakanda, sem skrifar fróðra manna. Ekki hafa blindur um bindindismenn. börnin óskað eftir að verða Hvernig væri annars að til, og því eru foreldrarnir reyna nú framvegis að sjálfsagðir til að hlýða kenna krökkunum að þeim, líklega til að bæta þakka fyrir sig með brosi fyrir glappaskot sin. og ljúflyndi, sem efldi vilja Jú, allt gott eiga blessuð þeirra og ástúð? Hvernig I bömin skilið. En líklega væri blaðabörnum, það er | verður þeim fátt gert verra að segja þeim, sem blöðin | en það, að láta allt eftir rita og hugsa það, sem þar ; þeim, án þess að ætlast til er skráð, að minnast nú I að þau læri að þakka bæði fremur á allt í framkvæmd I í orði og verki. um, sem er til bóta og ! Öll þess heimtufrekja þakkiætisvert í fari stjórn ; með vanþakklæti að laun- ar og andstæðinera vfirleitt. ; um ér að verða eins og Og eins mætti gera með « froststormur, sem fer yfir útvarpið, bindindismenn- ! gróandi lönd, og eyðilegg- ina, prestana og kirkjuna. ! ur einmitt allt hið við- Það gerði ekkert til, ekk- ; kvæmasta og bezta bæði í ert mundi fara forgörðum ; hjörtum og samfélagi. fyrir nokkur bakkarorð « Kuldi vanþakklætisins eða viðurkennineru. bvrftu ! og mistilteinn gagnrýni og ekki einu sinni vera orð. ! háðs, drepur hið göfugasta En umfram allt þarf ; i mannlegri viðleitni og þakklætið að eflast á ; fer um þjóðfélagið eins og heimilunum. Vanþakklæti ; suðandi engisprettuplága. og kæruleysi gagnvart ðst- ! Hversu oft verður ekki vinum veldur oft mikium ! fyrst Ijóst, hve mikið er sársauka og mörgum I að þakka mömmu og pabba, hjónaskilnuðum. „Eitt bros ! þegar horft er á þau hinzta getur dimmu 5 dagsljós ; sinni bleikföl í kistunni breytt.“ „Þel getur snúizt ; sinni. Og þá eru þau að við atorð eitt,.‘“ Aðgát skal ; sjálfsögðu þakin blómum og höfð í nærveru sálar. í vætt í tárum saknaðar og „Gleymið ekki þakkláts- ; þakklætis, En því mið- seminni. Hún er sólskin ; ur fyrir samvizkuna að mannlífsins. ■ minnsta kosti, of seint. Árelíus Níelsson. HVMAAAUUMUWVUUUMJ REYKJAVÍKURKYNNiNG 1961 Sunnudagur 27. ágúst c T □ Kl. 11.00 Guðsþjónusta í Neskirkju. Séra Jón Thorarensen prédikar. — 14.00 Sýningarsvæðið opnað. — 16.00 Glímusýning á vegum íþróttabandalags Reykjavíkur á palli við Melaskóla. — 17.00 Á Melavelli: Handknattleikur, körfuknattleikur og knattspyrna karla, Austurbær—Vesturbær. — Frjálsar íþróttir. — 20.00 Lúðrasveit leikur. — 20.30 Við Melaskóla: Fimleikar: Úrvalsflokkur karla úr K.R. sýnir undir stjórn Benedikts Jakobssonar. Lúðrasveit leikur. — 21.30 Dans á tvéim svæðum við Melaskóla. Gömlu og nýju dansarnir. — 24.00 Hátíðaslit. Kynnisferðir um bæinn Kl. 15.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. Verð kr. 30.00. Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæjarsaín skoðað. Verð kr 30 00. — 17.00 Ferðin um Gamla bæinn endurtekin. Ferðirnar. sem taka 1%—2 klukkustundir, eru farnar undir leiðsögn þaulkunnugra fararstjóra. Kynnisferðir í fyrirfæki Kl. 15.30 Skúlatún 2 (skjala- og minjasafn bæjarins), Sundlaug Vestur- bæjar, Heilsuverndarstöðin og Hlíðaskóli. — 18.00 Skúlatún 2, Laugardalsvöllur, Gamla rafstöðin við Elliðaár og Laxaklakið við Elliðaár. Brottför í allar kvnnisferðir Revkjavíkurkynningarinnar er frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin). Stórkostlegí bókasafn nýkomið Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26. Sími 14179 MóSir okkar, Rannveig Bjarnadóttir frá Efstu Grund, andaðist 25. þ. m. að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd fjarverandi bróður og annarra aðstandenda. Aðalsteinn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Svelnbjörnsson. Hjartkaer sonur okkar og bróðir, Axel Jósefsson frá Ormskotl, VesturEyjafjöllum, andaðist 25. þ. m. i St. Jósefsspítala í Reykjavík. Jarðarförin ákveðin síðar. Foreidrar og systkini. W. V.*V«V*‘V** /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.