Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 9
UÉMIN N, sunnudaginn 27. ágúst 1961. 9 Við bryggju í Tönsberg liggur stórt skip vi5 festar, og enski fán- inn bærist ekki í logninu. Og á víð og dreif um höfnina liggja lítil, sérkennileg skip með háar yfirbyggingar og tunnu í for- mastri. Það eru hvalveiðibátar. Innan skamms leggja þeir af stað til Suðurhafa, þar sem þeir dvelja 6—8 mánuði á ári hverju. Stóra skipið er eign brezka útgerðar- mannsins Salvesen, sem gerir út mikla hvalveiðileiðangra á ári hverju með norskum áhöfnum, og þótt brezkur sé, má fremur telja útgerð hans norska en brezka. Suður-Georgía f lok ágúst-mánaðar leggur stóra skipið af stað í leiðangur, ásamt fjölda veiðiskipa. Mörg hundruð norskir hvalveiðimenn eru innan- borðs. Það er löng leið til Georgíu frá Tönsberg, og hinn hraðskreiði floti mun þurfa að sigla í 18 daga til þess að komast á miðin. Hvergi er þó komið við á leiðinni nema : í Venezuela, þar sem skipin taka brenosluolíu til vetrarins. Hin risavöxnu móðurskip fylla geyma > sína af eldsneyti og jafnóðum og það iosnar við hana úr geymum sínum, fyllast þeir af fínasta hval-1 iýsi, — eða eiga a.m.k. að gera það. Ehi það eru einnig vinnslu- stöðvar á landi í Georgíu, og Salvesen þessi á m.a. tvær stöðvar þar, Leith Harbour og aðra til, ásamt tveim móðurskipum. Suður-Georgía er sérkennilegt land. Þar eru há fjöll og gróður- lausar landræmur. Ef ekki væru hinar arðbæru hvalveiðar, væri sjálfsagt ekki mikið um ag vera þar, en þarna hafa hvalveiðijöfr- amir miklar viðgerðarstöðvar fyr- ir flota sinn, flotkvíar og verk- smiðjur, sem búa hvalabátana und ir vertíðina, sem hefst í október- mánuði ár hvert. Sven Foyn Af því, sem hér hefur verið sagt að framan, gætu nú einhverjir haldið ,að það væru einvörðungu brezkir auðmenn, sem stunduðu hvalveiðar frá Noregi. En svo er ekki. Norðmenn eiga sína eigin flota og hafa verið forystuþjóð í hvalveiðum árum og öldum sam- an. Það var Norðmaðurinn Sven Foyn, sem fann upp nútíma hval- veiðiaðferðir, að nota hraðskreið vélskip. fallbyssur og véltækni við hvalveiðar í stað árabáta, þar sem áhöfnin var jafnvel í meiri hæt.tu en bráðin. Skip Sven Foyns SPEC ET FIDES — fyrsti hvalveiðibát- urinn með nútímasniði var smíð- aður árið 1876, og þar með voru Norðmenn orðnir hvalveiðimenn á heimsmælikvarða og eru enn einn stærsti aðilinn, sem þær veið- ar stunda. Aðferð Foyns var í stuttu máli þessi: Vélskip er notað við veið- amar, og skutlinum er skotið með fallbyssu, sem er fremst á skipinu. Úr skutlinum er hvallínan þrædd gegnum ótal blakkir, sem tengdar eru gormaverki, sem staðsett er í lest hvalveiðibátanna og þegar kröftugur hvalur brýzt um með skutulinn í holdi sínu, starfa gorm amir eins og veiðistöng og koma í veg fyrir að línan slitni. Þegar dauðastríði hvalsins er lokið, þá er hann dreginn að skipinu með sterku spili. Þessi veiðiaðferð hef- ur nú algjörlega útrýmt fmm- stæðum aðferðum, eins. og að læð- ast á árabátum og kasta með hand- afli skutli í þessi stóru dýr, þar sem þau mara í sjóskorpunni Hún er ekki aðeins öruggari, heldur einnig af skiljanlegum ástæðum, mikiu fljótvirkari og arðbærari. Þó mun á einum stað í heim- Það var mikið verk að sjóbúa HVAL VII, því að skipið var að koma úr 16 ára flokkunarVíóge/.:. Maðurlnn á landgöngubrúnni er Agnar skipstjóri. Hinir eru, taiið frá vinstri: Jón, Erlingur, Hans, Gylfi og Krlstján. Jónas Guðmundsson, sjóliðsforingi: i Með hvalveiðimönnum í Noregi inum vera við lýði, að skutla að skipshliðinni og skorinn við eftirsótt var þessi vara af tízku- hval með berum höndum úr ára- síðuna. Aðeins spikið og skíðip drósum, að Hollendingar hættu skipum, en það er á Madagaskar, voru hirt. Spikið var brætt í frum- ekki fyrr en þeir höfðu útrýmt stæðum ofnum á þilfarinu, og þessu tignarlega dýri í hafinu um- ! kynt undir með hvalspiki. Þetta hverfis ísland og Grænland, og var seinvirkt pg þreytandi Venju- þar með vhf þessi fagra kventízka fullfermi og á þessum tima urðu Skipting veiða ' * wfí L Mb áhafnirnar að þola hörð kjör, mat- Eins og áður var sagt, eru hval- Wí arskort’ sjúkdóma og harðræði. Veiðar í Suðurhöfum arðbærar. En M En veiðarnar gafu vel i aðra hond, hætt er viðj að á sama hátt og s og enn hann dag * daS ma sia hvalastofni Atlantshafsins var nær : Wk 5 m flnar «n,ur’ sem skipstjórar a útrýmt> sé hætta á> að hvalastofn- m hvalveiðiskipum reistu fyrir 100 ar Suðurhafa gangi til þurrðar. kS" „ mm árum 1 Salem og víðar,í Banda- Til þess að girða fyrir það, hafa \ ^ M 'tundaðar í KyrrahafínÍðar V°rU ÞjÓðÍr heimsins komið sér saman EM Kringum 1600 voru Hollending- Norðmenn hafa þannig um 3.800 t ^^|^HN|MÉj|PF JÉfl ar aðalhvalveiðimenn í Norður- bláhvalaeiningar af um 15.000, Bm Þeir veiddu sléttbak sem leyfðar eru á hverju ári. — Hl ]||L einvörðungu. Einkum sóttust IIol- Árlega er haldin ráðstefna hval- Wmjm lendingar efir hinum löngu skíð- veiðiþjóðanna um tilhögun og um sléttbaksins, sem voru allt að skiptingu veiðanna, og er komið t metrar á lengd. Skíðin voru not- saman í London. Helztu veiðiþjóð- mSfyuSjS&SfiSm ’-'ð í krínólín (kvenpils), og svo irnar eru Norðmenn, Japanir, Englendingar, Hollendingar og Rússar. Ekki hefur þó tekizt þarna fremur en annars staðar að koma' sér saman, og munu Rússar og Hollendingar ekki hafa samið un takmarkanir, en þó fara þeir eftir þeim að einhverju leyti. Ein bláhvalseinmg er sem jafn- gildi 75 feta bláhval (Steypireyð- ur). Jafngildi bláhvalseiningar af búrhval eru 110 fet og langreyð- ur sama og 200 fet af sandreyði. En hvalir eru reiknaðir í fetum. Er þá átt við samanlagða lengd þeirra hvala, er veiðast. Suðurhafaveiðarnar hefjast, eins og áður er sagt, með búchvals- veiðum 1. desember. Frá 1. jan. má veiða s.kíðishvali, þ.e.a.s. blá- hvali, langreyði og sandreyði, sem eru verðmætastir og stærstir. Vestfold Hvalveiðar eru stundaðar frá Noregi einvörðungu af íbúum Vestfold-héraðs. Helztu hvalveiði- bæir eru Sannefjörður og Töns- berg. Hvalfangararnir eru flestir bændur, sem snemma á haustin fara með hvalveiðiflotanum til Suðurhafa og koma ekki aftur heim fyrr en í apríl, eftir 6—8 mánaða fjarveru. Konan verður eftir og gætir búsins, meðan mað- urinn veiðir hval, og þykja þessar löngu fjarvistir sjálfsagðar, því að hvalveiðin er undirstaða mik- illar velmegunar í þessu héraði. Frá Tönsberg er til dæmis útgerð- armaðurinn Vilhelmsen, sem á næst stærsta skipafélag í heimi, Vilhelmsen-línuna, sem telur um 70 skip, sem öll eru yfir 10.000 smálestir að stærð og sigla um öll heimsins höf. Er á þetta minnzt til að sýna, að það er ekki ein- vörðungu hvalur, sem þetta dug- lega fólk í Vestfold fæst við. — Skipasmfðastöðvar eru miklar og í Tönsberg voru m.a. tvö 28.000 smáles.ta skip í smíðum. Stóra nafnið í hvalveiðum Norð manna er THOR DHAL. Hann á nokkur stór hvalveiðimóðurskip og til marks um stærðina, er móð urskipið Thorhavet, stærsta skip, sem B.W.-skipasmíðastöðin í Kaup mannahöfn hefur smíðað, en sú skipasmíðastöð hefut smíðað mik- ið af skipum fyrir íslendinga m.a. flest Eimskipafélagsskipin. Hvalveiði við ísland Það má skipta hvalveiðunum við fsland í þrjú tímabil. Hið fyrsta hefst með hvalstöð eða hvalasta- sjón Norðmanna, sem reist er á Hesteyri við ísafjarðardjúp árið 1883. Ellefsen, sem frægastur er Jónas Guðmundsson Hvalur h f. hefur á þessu ári fengið t.'a nýja hvalveiðibáfa. Jónas Guð- mundsson var í hópi þeirra, er sóttu annan þessara báta og fór hann þessa ferð í sumarleyfi sínu. Hann var 1. stýrimaður á bátnum. Með- fylgjandi grein um hvalveiðar skrif- aði hann fyrir TÍMANN. þar sem nokkrar hvalveiðar eru stundaðar enn þann dag í dag með gömlu aðferðinni. Tízkan og hvalurinn Það mun engum blöðum um það að fletta, að vart hefur karl- mannlegra starf verið stundað, en hvalveiðar upp á gamla mát- ann. Veiðarnar voru stundaðar á litlum seglskipum, 200—500 lest- ir að stærð og jafnvel minni. Þessi skip þvældust um íshöfin, þar sem óveður voru tíg og þegar hval ur sást í nánd, voru settir út ára- bátar og róið að þessum stór kostlegu dýrum, þar sem þau mör- uðu í kafi. Ef það heppnaðist að koma skutlinum í hvalinn og Gylfi Guðmundsson, hagfræðingur, var háseti á heimsiglingunni. Hér er hann á tali vlð grænmetlssölukonu. devða hann. bá var hann dreninn en margir fengu sér ávexti f nestið. Gylfi er skrifstofumaður hjá Hval hjf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.