Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 14
14 TÍMINN, sunnudaginn 27. ágúst 1961. ÞAÐ SEM VAR II. biiidi. HALLFRÍÐUR Hallfríður var sezt að á prestssetrlnu. Hún nefndist húskona eða lausakona til að- greiningar frá hjúum prests- ins. Hún hafði til umráða og eigin afnota afþiljað her- bergi' í öðrum enda baðstof- unnar. Herbergi þetta var hálft annað stafgólf. Höfðu foreldrar maddömunnar búið þar, meðan þau lifðu, en síð- an notað sem svefnherbergi gesta. Þegar Hallfrlður hafði komið búslóð sinni þar fyrir, var rými mjög lítið. Ekki var laust við, að h'jú- in tækju henni með nokk- urri tortryggni, einkum vinnu konurnar. En það breyttist fljótt, því að Hallfríður um- gekkst heimilisfólkið með lát- lausri alúð. Og er hjónin sáu hína snyrtilegu umgengni hennar, fallegu vinnubrögð og mildu framkomu, snerist tortryggnin í velvild og vin- arhug. Það duldist heldur eng- um, að hún bar djúpan harm í brjósti, dvöl hennar í kirkju garðinum á síðkvöldum vors- ins og snyrtistarfið á leiði ástvinanna báru því vitni. Annars vann hún mikið heimili prestshjónanna. Var hún jafnan kvödd til hjálpar, er tignari gesti bar að garði, og eins á messudögum. Lét hún sig engu skipta tillit fólksins, sem gaf henni sér- stakt auga, enda var hún ekki ófrísk, eins og flestir höfðu búizt við. Er sumarannir hófust, gekk hún að heyskap og sló eins og karlmaður, en þá var það ekki altítt. Fór brátt mikið orð af því, hve góður verk- maður hún væri. Leið svo sumarið. Um haustið komu þrír elztu j synir Óskars og gerðu upp leiðið stóra, og reistu kross- ana. Var þá Hallfríður með þeim og lagði á ráðin. Og er verkinu var lokið, veitti hún góðgerðir sveinunum þremur og öllu fólki staðarins. Ekki lét Ásrún sjá sig á prestssetrinu þetta sumar, en það fóru miklar sögur af ósamlyndi Sjávarbakkaheim- ilisins. Ásrún átti upptökin, að talið var, enda var á mörgu, ef ekki öllu, annar háttur nú ! en hún áttl að venjast, en af- | skiptum hennar var svarað imeð slíkri hörku, að ef Ósk- | ars Óskasssonar hefði ekki | notið við, hefði Ásrún að lík- I indum verið flæmd burtu á imiðju sumri. j Gerðist hún nú beisk í j skapi og hataði Hallfriði,, sem hún taldi, að öll sín vandræði stöfuðu frá. Snemma vetrar andaðist Ásdis gamla, kona hrepps- stjórans á Sjónarhóli Ásdís 'þar bjó hann jafnan síðan, fyrst með móður sinni, með- | an henni entist heilsan og svo Jmeð btistýru og seinna konu. Verður nánar að þvi vikið síðar. — Þennan vetur kom biðill til Hallfríðar, var það miðaldra bóndi innan úr - afdal, sem búið hafði með móður sinni, er nú var heilsutæp orðin. Hallfríður vísaði honum um- svifalaust frá, enda hafði honum tekizt bónorðið stirð- BJARNl ÚR FIRÐI: AST I MEINUM |aði vildi ég forða þér, enda ber ég til þín hið mesta traust.! Annars væri ég ekki hingað kominn þessara erinda." i - „Farðu góði maður, til þíns . heimilis og nefndu þetta ekki ( j við mig öðru sinni. Eg ætla' Zo,20 , mér ekki að giftast. Svo veiztu ! það.“ | Þar með var bónorðinu, j lokið. Einhverjir höfðu hlerað er- ( indi bóndans og fréttu um I hryggbrotið, sem barst um sveitina og vakti umtal. Flestir hölluðu þar á Hall- fríði. Fjórum árum síðar kom annar biðill. Ekki gekk hann fyrir Hallfríði, heldur bað prestinn að flytja mál sitt. Var þetta mesti myndarmað- Fílharmoníusveitm í Los Ange- les leika. Stjórnandi: Alfred Wallenstein, a) Svíta n>r. 10 eftir Christian Sinding. b) Tzigane eftir Maurice Ra- vel. Frá afmælishátið Reykjavíkur: Minnzt merkisatburða í sögu bæjarins (Högni Torfason fréttamaður sér um þáttinn). 21,00 Hin eldri tónskáld í Reykja- vik og sönglög þcinra (Baidur Andrésson cand. theol. kynn- ir). Fuglar himins: Arnþór Garð- arsson talar um húsöndina. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. 21,40 22,00 22,05 23,30 42 var almennt talin virðuleg- asta húsfreyja sveitarinnar, næst maddömunni á prests- setrinu. Fylgdi henni mikill mannfjöldi, til grafar. Þar kom og Ásrún á Sjávarbakka. — Ekki yrti hún á Hallfríði og tók naumast kveðju henn- ar, er þær mættust. Henni dvaldist við gröfina miklu skemur en vænta mátti. Nú vildi hún gjarnan kom- ast að Sjónarhóli, átti um það langt viðtal við Ásmund unni, en nú átti hún þess ekki kost. Kvaðst hann bregða búi, fyrst Ásdís væri fallin frá, og fá börnum sínum jörðina. Þennan vetur, að jólum, opinberuðu trúlofun sína hreppstjórasonurinn, sem lengst tiafði heima verið og Ásdís Óskarsdóttir frá Sjáv- arbakka. Þá gerði Ásrún aðra tilraun að komast að Sjónarhóli í skjóli dóttur sinnar, en var synjað þess og dótturinni kennt um. En skömmu síðar tókst Óskari Óskarssyni að fá afnot af jarðnæði. Fékk hann til á- b'ýlis sjötta part af stórbýli við sjóinn og bjó þar með móður sinni næstu fimm árin í þrengslum og við marg- háttaða erfiðleika. En þá tókst honum að festa kaup á lítilli, en notadrjúgri jörð, í næsta prestakalli. Og lega og klaufalega í senn. Hann hafði vikið að því, að | henni væri það ekki síður gróði en sér, að komast úr fjölmenni, sem hefði oft gert sér tíðrætt um hana. Hjá sér myndi hún eignast ró- , legt, vinnusamt heimili, sem | græddi sárin. Líklega yrði sér ekki talið það tl vegsauka að leita hennar. En hann hirti ekki um slíkt, ef hún aðeins vildi verða við bón sinni. Þá stæði hugur sinn fremur til hennar en annarra kvenna, sem ýmsir í hans sporum hefðu óefað talið sér sam- boðnari. Hallfríður bað hann að leita jafnræðis. Hún hugsaði sér ekki að giftast, og aldrei myndi hún játast þeim manni, sem fyndi það innst inni. að mannorð sitt biði hnekki af samband við hana. „Taktú þetta ekki svona al- varlega, Hallfríður,“ sagði biðillinn. „Eg er hreinskilinn. Sá, sem kemur til þín og slær á aðra strengi, er ekki hrein- skilinn, og því meiri ástæða að varast hann en hinn, sem kemur hreint til dyra. Það hefur margt verið rætt um þig hin síðustu ár, og ekki allt af vinsemd. Þeir eru teljandi. sem hafa lagt þér liðsyrði. Frá þeim mannsafn- 18,55 19,20 Sunnudagur 27. ágúst: 19,30 8,30 Létt morgunlög. 20,00 9,00 Fréttir. 9,10 Morguntónleikar: a) Strengjakvartett í B-dúr op. 130 eftir Beethoven. — Koec- kert-kvartettinn leikur. b) „Poemes Juifs" eða Gyð- ingaljóð eftir Milhaud (Irma Kolassi syngur; André Collard leikur með á píanó). c) „Dauðraeyjan“, sinfónískt ljóð op. 29 eftir Rakhmaninoff og „La Peri“, dansljóð eftir 21,30 Dukas (Hljómsveit Tónlistarhá- skólans í París leikur; Ernést Ansermet stjórnar). 22,00 Mánudagur 28. ágúst: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12,55 „Við vinnuna“: Tónleikar. 1 15,00 Miðdegisútvarp. j 18,30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Um daginn og veginn (Guð- mundur Marteinsson verkfræð ingur). 20,20 Einsöngur: Jóhann Konráðs- son syngur. Uplestur: Haraldur Björnsson leikari les smásögu. Tónleikar: Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl Nielsen (Yehudi Menuhin og Sinfóníuhljómsv. danska útvarpsins leika; Mog- ens Wöldike stjórnar). Útvarpssagan: „Gyðjan og ux- inn“ eftir Kristmann Guð- mundsson; VI. (Höf. les). Fréttir og veðurfregnir. 20,40 21,00 11,00 .Messa í Laugarneskirkju 22,10 Um fiskinn (Stefán Jónsson (Prestur: Séra Garðar Svavars Kristinn 22,25 15.30 17.30 son; organleikari: Ingvarsson). 12,15 Hádegisútvarp 14,00 Miðdegistónl'eikar: a) Dietrich Fischer-Dieskau syngur aríur úr óperum eftir Verdi; Fílharmoníuhljómsveit- in í Berlín leikur með; Alberto Eede stjórnar. b) Sinfónía nr. 6 í h-moll (Pathétique) eftir Tjaikovsky (Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur; Guido Can- telli stjórnar). Sunnudagslögin. Barnatimi (Skeggi Ásbjarnar- son kennari): a) „Kópur í útlegð“, saga eft- ir Helgu Þ. Smára; síðari hluti (Elfa Björk Gunnarsdóttir les). b) „Fiskimaðurinn og konan hans", ævintýri (Guðmundur M. Þorláksson þýðir og les). c) „Afrískir skóladrengir segja frá“; II. lestur (Guðrún Guð- jónsdóttir þýðir og les). 21.20 Miðaftanstónleikar: Boston- 21.40 Pops hljómsveitin leikur; Art- hur Fiedler stjórnar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar: Jacha Heifetz og fréttamaður). Kammertónleikar: Suk-tríóið í Prag leikur. a) Saknaðarljóð (Elegie) op. 23 eftir Josef Suk. b) Tríó í gmoll fyrir píanó, fiðlu og knéfiðlu eftir Smet- ana. 23,00 Dagskrárlok. Öldulengdir: Miðbylgjur: 217 m (1440 Kr/ 217 sec.). FM-útvarp á 96 Mr. (Rás 30). metrabylgjum: 18,30 19,00 19,20 19,30 20,00 Sunnudagur 27. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Erindi, Gunnar Thoroddsen ráðh., fyrrv. borgarstjóri. 20.20 Nokkrir merkisviðburðir i sögu Reykjavíkur. Högni Toríason sér um þáttinn. 21.00 Frá Kiljanskvöldi. Hljóðrit- að a Reykjavíkurkynningu. Frá tónleikum í Neskirkju. f lok Reykjavíkurkynningar. Sagt frá sýningunni. 22.00 Dagskrárauki: Gömlu og nýju dansarnir. Útvarpað frá dansstöðum á sýningar- svæðinu. — Lok Áfmælis- útvarps Reykjavíkur. EIRÍKUR VÍÐFFÖRLI Úlfurinn og Fálkinn Haugur leit hæðnislega á Bryn- dísi. — Heldurðu, að það væri ekki bara bezt, að prinsinn kæmi til Tyrfings? spurði hann. — Nei, svar aði hún eftir stundarhik. Hvorki ég nú Bersi látum þig leika á okk ur. Þetta var ekki úlfur, heldur soltinn hundur eða eitthvað þess háttar. Svo yfirgaf hún herbergið, hnarreist. En síðar, þegar hún horf Ji út um gluggann sinn, heyrði hún öskrið aftur og sá úlfinn. — Almáttugur, ég verð að komast burt frá þessum ömurlega stað dauðans, stundi hún, — hér er ekki nema ills að vænta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.