Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, suunudagiim 27. ágúst 19611 WAVmV.,.W.mWAV.VAV.,.V.V.,.VAW.W.VAV.V.,.W%,.V.VAV.W.,.VA,A\%\W.V,W.V.V.V.VAV.V.VA\,.V.VAV.,.m,.,.V.,.W, 1 ! FLUGDAGURINN 1961 í Sfórkostleg flugsýning verður á Reyk|avíkurfíugvelli í dag, sunnudaginn 27. ágúst, og hefst kl. 14. Flugmálaráðherra, Ingólfur Jónsson, sefcr flugsýninguna. í DAGSKRÁ: 1. Hópflug á vélflugum 2. Listflug á svifflugu 3. Listflug á vélflugu 4. Vindutog á svifflugu 5. Sýnt verður sjúkraflug 6. Hópflug á amerískum 1 þotum 7. Björgunarflug með þyrlu 8. Viscount flugvél frá Flug- félagi íslands sýnir flug- tak með biluðum hreyfli. Að lokinni flugsýningunni veróur hápfiug fgirhega. — Flughapndrætti verSur í gangi. — Fiugvöilurinn verður opnaður gestum kl. 1, en þá koma flugvélarnar inn á völlinn. INNGANGUR UM HLIÐIÐ VIÐ ÖSKJUHLÍÐINA Flugmálafélag Islands. t í : CnyiSKlEVÍÍ ISHIf!' u*JvL* '.•.W.VAÁ.VAV.'.V.V.VAV.W.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.VAV.V.VAV.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.VV.WAV.V Iðnskóli Hafnarfjarðar Innritun nemenda í allar bekkjardeildir skólans fyrir næsta skólaár, og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans þriðjudaginn 29. og miðvikudaginn 30. ágúst, kl. 8—10 síðdegis, báða dagana. Nýir umsækjendur um skólavist, skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skól. a Skólastjóri Hafnarfjörður sigrar enn í „frjálsum' U LOKAÐ MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG vegna ráðstefnu um raunvísindarannsóknir. Rannsóknaráð ríkisins Atvinnudeild Háskólans Atvinna Staða vélritunarstúlku, sem jafnframt annist síma vörzlu, er laus til umsóknar. Laun samkv. launa- lögum. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, send- ist Vegamálaskrifstofunni fyrir 1. september. rv%vx<vx>'vivx>vx.,v>v<N>-v>-\.>'vx.v.N»..>..'v..- Bæjakeppni í frjálsum íþróttum milli Keflvaíkur og Hafnarfjarðar fór fram á Hörðuvöllum i Hafnar- firði 23. og 24. ágúst, og hófst kl. 19.15 báða dagana. Þetta er þriðja bæjakeppnin, sem fram fer milli þessara bæja. Keppt er um bikar, er Bæjar- útgerð Haínarfjarðar gaf á sínum tíma í þvi skyni. í fyrstu bæja- keppninni, er fram fór sumarið 1959 sigraði Keflavík, hlaut 61 stig, en Hafnarfjöröur 56. Árið 1960 sigraði Hafnarfjörður, hlaut 62 stig, en Keflavík 57. Og að þessu sinni sigraði Hafnarfjörður, i hlaut 65 stig, en Keflavík 56. Sú nýbreytni átti sér stað í sam- bandi við þessa keppni, að sigur- vegararnir i hverxi grein fengu í verðlaun bók með áletrun. En bækur þessar gaf Óliver Steinn,, hin þekkta íþróttakempa. og á harin mikiar þakkir skildar fyrir' þessa rausnarlegu gjöf. Áletrun á bækurnar gerði fngvar Hallsteins- i son. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: FYRRI DAGINN: (23. ágúst) j 100 m hlaup: Guðm. Hallgrímsson K 11.3 Höskuldur Karlsson K 11.6 Ragnar Jónsson H 11,8 Ingvar Hallsteinsson H 36,0 Einhver misskilningur varð í sambandi við startið, og stillti þvi lngvar hraða sínum í hóf meira en ella. ' Stangarstökk: Páll Eiríksson H Gunnar Karlsson H Einar Erlendsson K Sigurður Ir.gvarsson K Kúluvarp: Skúli Thoroddsen K 14,19 Ingvar Hallsteinsson H 12,55 Björn Jóhannsson K 12,50 Sigurður Júlíusson H 12,00 Utan keppni: Gunnar Huseby 14.58 Grétar Ólafsson 12,57 Bogi Ólafsson 12,22 Þrístökk: Knstján Stefánsson H 13,16 Guðm. Hallgrimsson K 12.75 Einar Erlendsson K 12,68 Egill Friðleifsson H 12,45 Utan keppni: Pál) Eiriksson 12,51 •JW .W.V.W.V.V.VAWAV.V Gunnar Karlsson 11,46 r Sleggjukast: Einar ingimundarson K 43,15 Pétur Kristbergsson H 42,20 Ólafur Þórarinsson H 40,38 Bjöm Jóhannsson K 38,03 4x100 m boðhlaup: Hafnarfjörður 46,2 3,42 Keflavík 46,3 2,85 2,55 SÍÐARI DAGUR: 2,10 (24. ágúst.) 400 m hlaup: Guðmundur Hallgrímsson K 52,3 Páll Eiríksson H 55,8 Steinar Erlendsson II 61,0 Þót-hallur Guðjónsson K 93.8 liástökk: Ingvar Hallsteinsson H 1,75 Kristján Stefánsson H 1,70 Guðmundur Hallgrímsson K 1,60 Björn Jóhannsson K 1,55 Spjótkast: Ingvar Hailsteinsson H 58,60 Kristján Stefánsson H 49,86 Guðmundm Hallgrimsson K 41,22 tFramhaid á 10 sfðu' Bændur athugið Höfum maurasýru fyrirliggjandi. Takmarkaðar birgðir. — Verð mjög hagstætt. Pantanir óskast sem allra fyrst. Heildsölubirgðir: Guðbjörn Guðjónsson, símar: 14733 og 32388. Pósthólf 1302, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.