Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, sunnudaginn 27. ágúst 1961. EYÐBÐ FLUGUNUM MEB Tugon er öruggasti flugna- eyðirinn. Tugon er auðvelt í notkun. | Það er þynnt út með vatni og borið á fjöl eða annan við með pensli. Tugon hefur varanleg áhrif. Tugon eykur hreinlætið. EKKERT GRIPAHÚS MÁ' VERA ÁN TUGON Tugon fæst í kaupfélögunum um land allt. Umboðsmaður Útgerðarmenn og sfémenn Ufsa- og ýsuveiðarnar eru að byrja. Tryggið ykkur kaup eða leigu á góðum bátum til veiðanna í tíma. Til sölu: 15 rúmlesta bátur með 150 ha G.M. dísilvél 22 rúmlesta bátur með 110 ha Semi dísil vél. 25 rúmlesta bátur með 901 ha Buda dísilvél. 38 rúmlesta bátur með 240 ha G.M. dísilvél. 60 rúmlesta bátur með 240; ha Kormhout dísilvél. | öllum þessum bátum fylgja veiðarfæri. | Til sölu: Trillubátar af ýmsum stærð um með dísilvélum. Veiðar- færi geta fylgt. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 Pósthúsið í kringlu Melaskólans Sérstök athygli skal vakin á, að pósthús er starf- rækt í Melaskólanum meðan sýningin stendur yfir. Eru þar seld hin nýju Reykjavíkurfrímerki, sérstök sýningarumslög og álímingarmiðar, sem eru á þrotum Auk þess er þar notaður sérstakur stimpill vegna Reykjavíkurkvnningarinnar. Sýn- ingargestum skal bent á að hægt er að senda um pósthúsið kveðiu frá sýningunni og eru þar til sölu póstkort frá Reykjavík. Framkvæmdanefndin Tilkynning frá Háskóla íslands SKRÁSETNING NÝRRA STÚDENTA fer fram í skrifstofu háskólans frá 1.—30. sept. kl. 10—12 og 2—5. Stúdentum ber að sýna stúd- entsprófsskírteini og greiða skrásetningargjald, sem er 300 kr. Þeir stúdentar, sem vilja leggja stund á verkfræði, tannlækningar eða lyfjafræði lyfsala, eru beðnir að láta skrásetja sig fyrir 15. sept. fómóý 96 V I N N I N G A R : 1. Þriggja herbergja fokheld íbúð að Safamýri 41 kr. 2. Mánaðarferð með skipi um Miðjarðarhaf til Rússlands — 3. Flugfar fram og til baka, Reykjavík—Akureyri — 4. Flugfar fram og til baka Reykjavík—Vestmannaeyjar — 5. Páskaferð til Mallorka ásamt vikudvöl — 6. Hringferð með m.s. Esju umhverfis landið — 7 Flugfar fram og til baka Reykjavík—ísafjörður — 8. 16 daga orlofsferð til Madeira og Kanarieyia — 9. Flugfar fram og til baka Reykjavík—Egilsstaðir — 10. Öræfaferð með Guðmundi Jónassyni — Öll ferðalögin gilda fyrir tVo. 140.000,00 10.000,00 1.638,00 828,00 24.000,00 3.822,00 1.638.00 32.000,00 2.322,00 5.000.00 ýim mjjúm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.