Tíminn - 17.09.1961, Page 10
TO
TIMTTTN, sunnutTaglnn 17. sepccaffier
MINNISBOKIN
í dag er simnudagurmn
17. sept. Lambertsmessa.
Tuugl í hásuðri kl. 18,17. —
Árdegisflæði kl. 9,47.
Næturvörður i Iðunnarapóteki.
Næturlæknir i Hafnarfirði er
Ólafur Einarsson.
Slvsavarðsrotan Mellsuverndarstöð-
Inni opln allan sólarhrlnglnn —
Næturvörður lækna kl 18—8 —
Simi 15030
Holtsapotek og Garðsapótek opln
vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá
kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16.
Kópavogsapðtek
opið til Ki 20 virka daga, laugar
daga til kl 16 og sunnudaga kl 13—
16
Mlniasafn Revk|avfkurbæ|ar Skúla-
túni 2 oplð daglega frá kl 2—4
e b. nema m&nudaga
Þióðmlnlasatn Islands
ej opið ð sunnudögum priðjudögum.
fimmiudögum 02 laugard^—na fcL
1.30—4 e míðdem
Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74
er opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga fcl 1,30—4 — sumarsýn-
lng
Arbæiarsafn
opið daglega kl 2—6 nema mðnu-
daga
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðviku
dögum frá kl 1,30—3,30.
Llstasafn Islands
er oipð daglega frá 13,30 tU 16
Bæiarbókasatn Revklavlkur
Slmi 1—23—08
Aðalsatnlð Plngholtsstrætl 29 A:
Útlán 2—10 alla rtrka daga.
uema laugardaga l—4 Lokað é
sunnudögum
Lesstofa 10—10 alla virka daga
nema laugardaga 10—4 Lokað
a sunnudögum
Útibú Hólmgarði 34:
6—7 alla vtrka daga nema laug
ardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
ö 3(i 7 30 alla virka daga nema
lauaardaea 1
Tæknibókasafn IMSf,
Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga
kl 13—9, nema laugardaga kl. 13—
15.
ÝMISLEGT
Sr. H Hald falar í Hallgrims-
kirkju.
Einn sálnahirðir Nikolaj dóm-
kirkju í Kaupmannahöfn, sr. Haldor
Hald, kemur við í Reykjavik á leið
sinni til Bandaríkjanna og mun tala
um sálgæzlustarf kirkju sinnar í
Hallgrímskirkju kl. 8,30 í kvöld á
vegum safnaðarins þar. Sálgæzlu-
starf Nikulásarkirkjunnar hefur á
undanförnum árum vakið mikla at-
hygli, en þangað leita þeir, sem orð-
ið hafa fyrir áföllum í nætudifi
Kaupmannahafnar.
Samkoma:
Kristilegt félag hjúkrunarkvenna
gengst fyrir almennri samkomu í
Ikvötd, sunnudag, kl. 8.30 i húsi
KFUM, Amtmannsstíg 2B Francis
Grim frá Suður-Afríku talar. Allir
eru velkomnir á samkomuna.
Elllheimilið:
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis Prest-
ur: séra Björn Jónsson, Keflavik.
FÉLAGSLÍF
Kvenfélag Óháða safnaðarins:
Áríðandi félagsfundur á mánu-
dagskvöld í Kirkjubæ. Prestur safn-
aðarins talar á fundinum. Sameigin-
leg kaffidrykkja.
Matsveina- og veltingaþjóna-
skólinn:
Mánudaginn 4. sept. s.l. kl. 3 eh.
var Matsveina- og veitingaþjónaskól-
inn settur af skólastjóra Tryggva
Þorfinnssyni, í skólasentingarræðu
sinni gat skólastjórinn um starfsemi
skólans í vetur, nemendafjölda og
kennaralið, sem verðuf með svipuð-
um hætti og áður
Formaður skólanefndar Böðvar
Steinþórsson hélt ræðu við skóla-
setninguna og ko mvíða við, sér-
staklega ræddi formaður skólanefnd
ar um starfsskilyrði skólans og ýmis
mál varðandi skólann.
í ráði er, ef næg þátttaka fæst,
að halda í vetur kvöldnámskeið fyr-
ir matsveina á fiskiskipum, og mun
skólastjórinn gefa al'lar frekari upp-
lýsingar um það.
Aðalfundur Bridgedeildar
Breiðflrðingafélagsins
verður haldinn þriðjudaginn 19.9.
í Breiðfirðingabúð og hefst kl. 8
síðd. — Fjölmennið. — Sfjórnin. |
Frá Mýrarhúsaskóla:
Börn á aldrinum 10—12 ára, sem
hefja eiga skólagöngu í okt. mæti
til innritunar í skólanum á morgun
mánudag kl. 10—12 f.h. Sími skól-
ans er 38260.
ARNAÐ HEILLA
H júskapur:
Síðastliðinn sunnud. (10.9.) voru
gefin saman í hjónaband af séra
Þorgrími Sigurðssyni Staðarstað,
frk. Ragnheiður Lilja Þorsteinsdótt-
ir, Ölverskrossi, Kolbeinsstaðahrepp
og Sveinn Guðjónsson, Gaul, Staðar-
sveit.
GENGISSKRANING
4. ágóst 1961
£
U.S. $
Kanadadollar
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finnskt mark
Nýr fr. franki
Belg. franki
Svissn. franki
Gyllini
Tékkn. kr.
Kaup
120,20
42,95
41,66
621,80
600,96
832,55
13,39
876,24
86,28
994,15
1.194,94
614,23
V-þýzkt mark 1,077,54
Líra (1000) 69,20
Austurr. sch. 166,46
Peseti 71,60
Reikningskróna-
Vöruskiptalönd 99,86
Reikningspund-
Vöruskiptalönd 120,25
Seðlabanki íslands
Sala
120.50
43,06
41,77
623,40
602.50
834.70
13,42
878,48
86,50
996.70
1.198,00
615,86
1.080,30
69,38
166,88
71,80 (
100,141
120,55
— Mikið er ég fegin að þú skulir
vera búinn að henda þessum and-
sfyggilega fraski!
DENNI
DÆMALAUSI
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fer í dag frá Stettin
áleiðis til Akureyrar. Arnarfell er í
Archangelsk. Jökulfell er í New
Yoo-k. Dísarfell er í Riga Litiafell
er í oliuflutningum í Faxaflóa. Helga
fell er , Kotka, fer þaðan til Lenin-
grad og Rostock Hamrafell fór 8.
þ. m. frá Batumi áleiðis til íslands.
JökJar h.f.:
Langjökull er í Aarhus. Vatnajök-
ull er í Reykjavík.
Loffleiðir h.f.:
Sunnudag 17. sept. er Snorri
Sturluson væntanlegur kl. 06:30 frá
New York. Heidur áfram til Oslo og
Helsingfors kl. 08:00. Er væntanleg-
ur aftur kl. 01:30 fer til New York
kl. 03:00. •
Leifur Eiríksson er væntanlegur
kl. 09:00 frá New York. Heldur á-
fram til Gautaborgar, Kaupmanna-
hafna.r og Hamborgar kl. 10:30.
Flugfélag íslands hf.:
Millilandaflug:
Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer
til Glasðow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22:30 i kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
væntanleg til Reykjavíkur kl 18:00
í dag frá Hamborg, Kaupmannáhöfn
og Oslo.
407
KR0SSGATA
Lárétt: 1. Líffæri, 6. Verkfæri (þgf),
8. Félagssamtök, 9. f hálsi, 10. Tala,
11. Stuttnefni, 12. Á íláti, 13. Lána,
15. Hlessa.
Lóðréff: 2. Bygging, 3. Á fæti, 4.
| Mannsnafn, 5. Klaki, 7. Hrísla, 14.
Fangamark þjóðhetju.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
j ísafjarða-r og Vestmannaeyja (2
i ferðir).
í ______________________________
Áskriftarsími Tímans er
1-23-23
SB
pL,-
2B
1 ’ 1
■ “ ■
■ /2
/3 /V m
Lausn á krossgátu nr. 406:
Lárétt: 1. smátt, 6. ýta, 8. sýr, 9.
lág, 10. Dag, 11. aga, 12. ala, 13. lóð,
15. óskir.
Lóðrétt: 2. Mýrdals, 3. át, 4. tálgaði,
5. asnar, 7. Agnar, 14. ók.
D
R
E
K
I
Lee
f alk
— Jæja, GæSablóð, hann Pankó okk- — Kiddi kaldi? Hér eru skilaboð til þú ert bezti vinur unnusta míns, finnst
ar vesalingurinn er í heldur slæmri þín. mér viðeigandi, að við kynnumst betur.
klípu. Við verðum að finna upp eitt- — Gracias. Viltu gera mér þann greiða að drekka
hvert ráð til þess að hjálpa honum. — Minn kæri Kiddi kaldi! Þar sem með mér te í dag? Hertogaynjúan.
— Hvað er þetta?
— Ég veit það ekki.
Skrímsli úr járni.
Lokið hliðunum!
— Hvað nú, Buddi?
— Þú mun ájá það, Búri.