Tíminn - 17.09.1961, Page 15
15
i
T.fjM.I N N, sunnudaginn 17. september 19G1.
m
i£i22il
pÓhSCCL^Á
Sími 16-4-44
Joe Butterfly
Bráðskemmtileg, ný, amerísk Cin-
emaScope-litmynd tekin í Japan.
Audie Murphy
George Nader
j Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mmamm mu m Wééímmmm
ÍS*
ÞJÓDLEIKHÚSID
Allir komu beir aftur
gamanleikur eftir Ira Levin
Sýning í kvöld kl. 20
ABgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
Sími 1-14-75
Karamassof-bræðurnir
(The Brothers Karamassov)
Ný, bandarísk stórmynd eftír sögu
Dostojevskys.
Yul Brynner
Maria Schell
Claire Bloom
Sýnd kl. 5 og 9
BönnuS innan 12 ára
Andrés Önd og félagar
Sýnd kl. 3
Sími 19-1-85
Sími 2-21-40
Hættur í Hafnarborg
(Le couteau sous la gorge)
Hörkuspennandi frönsk sakamála-
mynd. Tekin í litum og Cinema-
Scope.
Bönnuð börnum.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9
Morð um bjartan dag
(Es geschah am héllichten Tag)
Alveg sérstaklega spennandi og vel
laikin, ný, svissnesk-þýzk kvikmynd.
Danskur texti.
Heinz Ruhmann
Michel Simon
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Hlöðuball
(Country music holiday)
Amerísk söngva- og músikmynd.
Aðalhlutverk:
Zsa Zsa Gabor
Ferlin Husky
14 ný dægurlög ©ru sungin í
myndinni. <
Sýnd kl. 3 og 5
i ungumáiakennslð
Harrv Vilhelmsson
Kaplaskióh 5. simi 18128
Sími 32-0-75
Salomou
og
Sheba
Amerísk Technirama stórmynd í
litum. Tekin og sýnd með hinni
nýja tækni með 6-földum stereófón-
iskum hljóm og sýnd á Todd A-O-
tjaldi.
Sýnd kl. 3, 6 og 9
Miðasala frá kl. 1
Nekt og daufti
(The Naked and the dead)
Frábær amerísk stórmynd í litum
og Cinemascope, gerð eftir hinni
frægu og umdeildu metsölubók „The
Naked and the Dead“ eftir Norman
Maiier.
Aðalhlutverk:
Aldo Ray — CHff Robertson
Raymond Massey — Lili S't. Cyr
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
„Gegn her í landi“
Sýnd kl. 5 og 7.
Tazan, vinur dýranna
Sýnd kl. 3
Miðasala frá kl. 1
Strætisvagnaferð úr Lækjargötu
kl. 8.40 og tii baka frá bíóinu kl.
11.00.
^ÆJApP
HAFNAKFIRÐl
Sími 50-1-84
ElskutS af öllum
(Von ailen geliebte)
Vel gerð þýzk mynd eftir skái'dsögu
H. Holz.
Aðalhlutverk:
Ann Snyrner
danska leikkonan, sem er
ein vinsælasta leikkona í
þýzkum kvikmyndum í dag.
(Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér á Iandi).
Sýnd kl'. 5, 7 og 9
í fétspor Hróa Hattar
Sýnd kl. 3
Skólafólk
Húsgagnasalan Garðastræti
16 selur lagfærð, vel útlít-
andi húsgögn í úrvali. —
Opið frá kl. 5,30 til 7 og
laugardaga frá 1—3. Verð
hagstætt.
Húsgagnasalan
Garðasfræti 16.
Los Paraguaos
skemmta aðeins í eina viku.
Komu þú tíJ Reykiaví
þá er vinafólkið og fi
i Þórscafé
Skyndiheimsókn
LUDO & STEFÁN JÓNSSON
/VilÐASALA ALLA DAGA FRÁ KL. 2. SÍMI 22643.
MiðaverÖ föstudaga og laugardaga kr. 60,-
Aðra daga kr. 50,-
(Framhald af 16. síðu).
tímafólk kannast varla við —
kálfsgrindur, hrútsspeldi, nóstokk-
ur til þess að herða í ljái, spóna-
laðir og ótal margt annað.
Lausnarsteinn og hvalkvörn, sem
notuð var gegn þvagteppu, minna
á læknisdóma alþýðu á þeim tím-
um, þegai- hún stóð berskjölduð
uppi gegn slysum og sjúkdómum
og hvergi var læknishjálp, nema
kannske einhvers staðar í órafjar-
lægð.
Meðal þess, sem aðkomumann-
inum verðun kannske allra star-
sýnast á, er hella ein frá Höfða-
brekku, fundin uppi á fjalli. Á
hana er höggvið: Hér liggja við
greni 28. maí 1881 K.Ó. — I.H.L.
— Það hefur líklega orðið töf á
því, að lágfóta kæmi að, en eigi
að síður legið vel á grenjaskytt-
unum. Við sjáum snöggvast inn í
hugskot þessara manna, sem
liggja þarna uppi á fjalli og bíða.
Á einum veggnum hangir spjald |
til minningar um þann atburð, er
Skarðshlíðarjulið fórst 14. maí
1901 á leið til Vestmannaeyja í
kaupstaðaferð með 27 menn, auk
fjölda annarra Rangæinga, sem
drukknað hafa vig yjar. Fylgja
myndir af 54 mönnum alls. En
1 þarna getur að líta fleiri minjar.
Skammt frá er líka brúðkaupslóð,
sem Þorsteinn Erlingsson orti til
Jóns Sighvatssonar frá Eyvindar-
holti og Karólínu Kr. Oddsdóttur
, 1. janúar 1885:
Nú um svalkaldan geim
líður hugurinn heim . . .
Það verður aðeins örfátt nefnt
| af öllu, sem geymt er í Skóga-
| safni. En áður en - við snúum
brott skulir.r. við líta upp á loftið
Sími 18-93-6
Lífið byrjar 17 ára
(Life begins at 17)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk mynd
um æskugleði og ást.
Mark Damon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frumskóga-Jim
Sýnd kl. 3
Sími 50-2-49
4. vika
Næturklúbburinn
Ný, spennandi fræg, frönsk kvlk
mynd frá næturlífi Parísar.
Úrvalsleikararnir:
Nadjc Tiller
Jean Gabln
(Myndin var sýnd 4 mánuði
I Grano 1 Kaupmannahöfn)
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9.
Hong-Kong
Sýnd kl 5.
Leyniírþegarnir
með LITLA og STÓRA
Sýnd kl. 3
Sími 1-15-44 (
Haldin hatri og ást
(Womati Obessend)
Amerísk úrvalsmynd, i tilum og
Cinemascope.
Susan Hayward
Stephen Boyd'
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kvenskassií og karlarnir
tveir
með Abbott og Costello
Sýnd kl. 3
Sími 1-11-82
Daðurdrósir og demantar
Hörkuspennandi, ný, ensk „Lemmy-
mynd" ein af þeim allra beztu.
Eddie Constantine
□aw Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
AUKAMYND:
Frá atburðunum I Berlin
síðustu dagana.
BARNASÝNING KL. 3
Órabelgirnir
og staldra á húsgögnum séra
Ófeigs Vigfússonar í Fellsmúla,
bekkjum og stólum, sem klæddir
eru mislitum, klipptum sauðar-
skinnum. Þarna hefur presturinn.
leitt sóknarbörn sín, bændurna á
Landi, til sætis á viðhafnarstund
um. Og þarna sjáum við merkt'
tóbaksjárn prestsins, svo að í nef-
ið hafa þeir tekið, gömlu menn-
irnir, þegar þcir voru búnir að
hagræða sér í þessum fallegu og
frumlegu stólum.