Tíminn - 28.09.1961, Page 8

Tíminn - 28.09.1961, Page 8
8 T í M1N N, fimmtudaginn 28. septeaaber 1961. Vináttan hefur aukizt og bræðraböndin styrkzt hafði um það samráð við Skipa-| útgerð ríkisins, sem tókst á hend; ur að senda Heklu. Guðjón Teits-j son hafði á hendi fararstjórn á skipsfjöl. Var hlutur Skipaútgerð arinnar allur hinn ágætasti, fyrir Rætt vitS Halldór E. Sigurðsson, alþingismann, nýkominn úr Noregsförinni meÖ Heklu. Eins og skýrf var frá í frétt- um í gær, kom Hekla úr Nor- egsferðinni snemma í fyrra- morgun. Hafði skipið haft blítt veður í heimferðinni. — Blaðið átti í gær tal við Hall- dór Sigurðsson, alþingismann, en hann átti sæti í nefnd þeirri, sem falið var að ann- ast um gjöf Ingólfsstyttunnar til Noregs. Formaður þeirrar nefndar var sem kunnugt er Agnar Klemenz Jónsson, ráðuneytisstjóri. greiðsla og viðurgerningur hinn bezti af hendi allrar skipshafnar. — Hvenær hófst ferðin? — Hún hófst 14. sept. Við hreppt um aftaka veður í hafi, líðan manna var heldur ill, því að þarna var fólk á öllum aldri og mjög misjafnlega við volkinu búið. Hlutu tveir eða þrír heldur illa útreið og urðu sjúklingar á eftir. Ferðinni seinkaði, og varð af þeim sökum að fresta hátíðinni í Rivedal um einn dag, og mun færra fólk hafa komið til hennar af þeim sökum. Svipti af sér feldinum — Hafði verið gengið frá styttl unni að öllu áður? — Já, Ingólfur stóð á stalli sín um f túninu í Rivedal hulinn lín- serki. Var sem honum leiddist að bíða og kynni iila drættinum, sem varð á afhjúpun, því að á sunnu- j til Askvold og lá þar við bryggju íslendinga og Norðmanna, sagði j daginn datt á hvassviðri í Rive- i um nóttina. Um nóttina kom Halldór. dal, einmitt þegar hátíðin átti | norska skipið Sunnfjord þangað Mönnum er kunn tildrög ferð- að standa þar og svipti Ingólfur , og með því dómsmálaráðherra arinnar, að nefndin ákvað í vet- af sér feldinum og stóð línlaus. j Noregs; Haraldur Guðmundsson, ur að efna til þessarar ferðar og Varð að sveipa hann að nýju fyrir sendiherra; ræðismaður okkar x — Þetta var ágæt för þrátt fyrir allt, vinarhugur Norðmanna og gestrisni með afbrigðum, og ég er viss um, að þessi samskipti eiga drjúgan þátt í því að efla og endurnýja vináttu og góð kynni Norsk börn syngja vi3 fótstal! Ingólfs í Rivedal. Það yrði upplit á fiskimönnum í Boston að sjá íslenzkan togara ÞaS ber oft viS, að menn taka sig upp og setjast að er- lendis. Hvers vegna atvikin haga því svo, er ekkf gott að unni gerir litina dýpri, tíðina mild- vita. Eitt og annað ræður. En, ari- fsland hlýtur að vera svosum Rætt vií Ásgeir Ásgeirsson, ungan efna- frætSing frá New York að olræt, en gamlir íslendingar eru jafnvel þótt menn skipti «u ekki heppilegir dómarar um það. þessu leyti um þ|oðerm, er------------------ römm sú taug, sem rekka Nýlega kom hingað til lands dregur, og jafnvel eftir ára- Ameríkumaður, sem heitir Ásgeir tugi — til æviloka, fá menn ésgfirs,son; efnafr.f3ingur í New , . . .... , . . , York, tæplega þritugur að aldri. hjartslatt, ef minnzt er a Þetta er myndarlegur maSur> hár> gamla landið, og í endurminn- ljóshærður og bláeygður. Foreldr- ingunni er það eitt raunveru- ar hans voru íslendingar. Hann er iegur helgidómur. siálfl!r ffddur 1 Ameríku, og þetta 0-3 er i fyrsta sxnnx, sem hann kemur til íslands, og við spyrjum: Þótt tilfinningar til gamla lands- Hvernig varð honum við? ins séu löngum tregablandnar, þá unna flestir menn sínum nýju heimkynnum og vinna hinu nýja föðurlandl sínu allt það gagn, sem þeir mega. Á þetta er aðeins minnzt til að sýna, að það er erf- — Eg hef sannarlega ekki orðið fyrir vonbrigðum með heimsókn- ina til íslands, segir Ásgeir Þó hef ég ekki átt þess kost að sjá nema hluta af landinu. Eg hafði séð litmyndir héðan af ýmsum iðara frá tilfinningasjónarmiði að stöðum, og nú fékk ég tækifæri skipta um land en að fara í hnífa- til þess að sjá Þingvelli og aðra I kaup. fræga staði hér í nágrenni Reykja- Börn, sem fæðast í nýja land-, víkur. ^g er frá Boston. Þar er mikil linu, tala mál nýja landsins og eru’ — Var þá allt eins og þú hafðir útgerð. Margir Islendingar hergnumin af nýjum hugsunar- búizt við? starfa á togaxaflotanum þar og hætti og þjóðerni, heyra um und- — Nei. Hann þagnar andartak, haff reynzt farsælir sjómenn. Þeg- arlega eyju nyrzt í Atlantshafi, þar og segir: Eg get ekki farið að ,ar hom hingað og sá fiskiskipa- afhjúpun á mánudaginn. | Bergen, ýmsir fslendingar og Á sunnudagskvöld kom Hekla norskir samkomugestir. Á mánu- dagsmorgun héldu skipin svo sam an inn til Holmedal og lögðust þar við bryggju. Var þar fyrir hópur barna og lúðrasveit að fagna okkur, auk þess nokkur flokkur manna með fylkismann- inn í broddi svo og oddvitann í byggðinni. Rivedal er bóndabýli um 5 km. frá Holmedal, og var fólk flutt þangað á bílum. Dreif að fólk til hátíðar og kom ýmist á bátum eða með bflum. Var þarna saman kom ið margt fólk, nokkur þúsund, en hefði þó orðið fleira, ef hátíðin hefði farið fram á tilsettum tíma á sunnudag. Hátíðin fór ágætlega fram. Þar var kórsöngur, lúðra- leikur auk ræðna. Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra afhenti gjöfina með ræðu og dómsmálaráð herra Noregs veitti henni viðtöku. Frú Auður Auðuns flutti ávarp frá Ingólfsbæ á íslandi, og full- trúi hinnar norsku Ingólfsbyggð- ar svaraði. Annars hefur ýtarlega verið sagt frá hátíðinni áður, svo að við skulum ekki orðlengja það, sagði Halldór. — Hvað tók við að hátíð lok- inni? — Síðdegis á mánudag, bauð íslenzka nefndin norskum heiðurs- gestum til hófs um borð í Heklu. Um kvöldið bauð kvenfélag i Dals firði fslendingum til kaffigildis í samkomuhúsi, og var þar góður fagnaður. Norski dómsmálaráð- herrann, norska móttökunefndin | bauð íslenzku nefndinni og fleiri gestum um kvöldið um borð í Sunnfjord, og sést af þessu að nógur fagnaður var þennan dag- inn. Þegar lagt var af stað úr Dals- firði voru kveðjur glaðlegar og skipzt á íslenzkum og norskum söngvum. Hélt Hekla nú áleiðis til Víkur í Sognfirði. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON Yfir fjöll og firnindi Á þriðjudag var komið til Vík- ur, og þar stigið í bfla og haldið sem allt sé ofboðlítið betra og dæma um ísland. Frændfólk mitt; flotann, varð ég alveg hissa. Fiski-: yfir fjgfl og firnindi eftir brött- fegra en í nýja landinu, og þegar yrði kannske fyrir vonbrigðum. Eg' skipin eru^svo glæsikg hérna. Ut- um vegum og tæpum, en þó afar börnin vaxa upp, er ekki laust við, að þau vorkenni gamla fólk- inu og segi sem svo: Fjarlægðin jcrir fjöllin blá, og ástin á eyj-! hreinasta ráðgáta eða voru það. held, að það séu fyrst og fremst £erðin, í Boston hefur átt erfitt vel gerðum allt í þúsund metra: smáatriðin, sem eru öðruvísi en ég i uppdráttar síðari árin. Það þekk- hæg Landslag var hrikalegt og | bjóst við. Sumir hlutir eru mér!'st ehh> lengur, að skipin komi fagurt. Þennan dag komum við (Framhaid a 12. síðu) og til aðseturs fylkisstjórnarinn I ar, og eru þar tilraunabú í aldin- rækt, stórfróðleg á að líta. Við þágum einnig heimboð fylkis- mannsins, stórhöfðinglegt boð áður en við stigum aftur um borð í Heklu og héldum áleiðis til Bergen. Þar voru hinar höfðinglegustu viðtökur, borgin og nágrenni henn ar var skoðuð og að kvöldi setin veizla borgaryfirvalda í Hákonar- höll, sem skoðuð var vel við það tækifæri, enda hið merkilegasta hús. Þarna eru aðeins haldnar veizlur á vegum borgar- eða lands yfirvalda. Að kvöldi miðvikudags var hald ið frá Bergen til Harðangursfjarð ar, komið I Eiðsfjörð og þaðan haldið með bílum upp að Fossli- hóteli, eftir bröttum vegi frá 1916 og hrikalega fagrar hlíðar. Næst var siglt út Harðangursfjörð og komið til Stavangurs kl. 8 á föstu dagsmorgun. Þar var fyrir lúðra- sveit á bryggju, ræðismaður okk- ar í Stavangri og margt norskra fyrirmanna og annarra vina. Var svo farið í ferðlag um Jaðar undir ágætri leiðsögn Árna G. Eylands, og sfðan boðið tfl síðdegisdrykkju í Stavangri og að henni iokinni til útihátíðar, sem efnt var til vegna komu okkar. Var þar mikill mannfjöldi, skemmtiatriði góð og einnig fagnaður af hálfu borgar- yfirvalda í Hótel Atlantis. Gleðin snýst I sorg í Atlantis hafði íslenzk-norska félagið í Stavangri einnig fagnað. og var Ásgeir Sigurðsson skip-1 stjóri á Heklu þar gerður að heið ursfélaga. Hélt hann góða ræðu tii þakkar fyrir þann heiður og vinsemd, en er hann hafði ný- lokið henni hné hann út af stóln- um. Var Bjarni Snæbjörnsson, læknir, sem i förinni varð þegar kvaddur til, fólk rýmdi stofuna, og að lítilli stundu liðinni var Ásgeir látinn. Veizlugleði hætti að sjálfsögðu þegar, er sorgarskugga sló svo ó- vænt á þennan fagnað. Héldu menn til skips, og þegar líkvagn ók skipstjóranum að borði litlu síðar, stóðu farþegar og skips- höfn í tveim fylkingum á bryggju. (Framhaid á 12. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.