Tíminn - 28.09.1961, Page 14

Tíminn - 28.09.1961, Page 14
14 T f MIN N, fimmtudaginn 28. september 1961. Var hann látinn sitja hjá meS henni þrjá fyrstu dagana. Annan hjásetudaginn var ausandi rigning. Telpan hafði enga vatnshelda skjólflík, en Jóakim var í svartri síðkápu yztri klæða, með sjóhatt á höfði. Þá var það er þau snæddu dögurð, að Jóakim fór úr kápunni og breiddi yfir þau bæði. Sátu þau lengi í skjóli kápunnar, og jafnan síðar. Þennan dag breiddl hann kápuna yfir þau, er verstu hrinurnar gengu yfir. Þetta var upphaf að kunn- ingsskap þeirra, er var orðinn áberandi náinn að haustnótt- um, er telpan fór. Hún var á þeim árum þroskamikil eftir aldri, en hann harðhnakka- legur fjörkálfur, en þó væsk- ill að vexti. Ekki kom Sigurbjörg aftur að Móum fyrr en fjórum ár- um síðar, þá á seytjánda ár- inu. Réðst hún þá að Móum sem vinnukona. Jóakim var þá tekinn við búinu, faðir hans var þá nýlátinn. Var þá Jóakim heitbundinn fyrri konu sinni, velstæðri og mynd arlegri bóndadóttur, er harin sá hve myndarleg Sigurbjörg var orðin. En þau höfðu ekki sézt síðan hún fór þaðan um haustið úr smalamennskunni. Poreldrar hennar áttu heima á Akranesi. Leizt honum mær j in svo fönguleg, að við sjálft lá, að hann riftaði trúlofun sinni og tæki saman við forn vinu sína. Þó varð það ekki, og mun velmegun og álit tengdaforeldranna hafa ráðið þar mestu um. Þetta ár var Jósteinn hús maður í Móum. Og síðla sum J ars trúlofuðust þau Sigur- björg og hann. Og um haust ið nálægt vetrarnóttum, kvongast þeir báðir samdæg- urs Jóakim og Jósteinn. Fór hjónavigslan fram í kirkj- unni. En tengdaforeldrar Jóakims héldu veizluna heima hjá sér. Var Jósteini boðið að sitja þá veizlu, en hann af- þakkaði og fór heim í Móa þá um kvöldið með brúði sína. Og hélt enga veizlu. Vorið eft ir fluttu þau Jósteinn að Dal koti og bjuggu þar jafnan síð ar. Var þá Sigurbjörg kom- in langt á leið og ól fyrsta barn sitt fáum nóttum eftir fardaga. Það var sveinbarn, myndarpiltur hinn mesti. — Síðar eignuðust þau hjón fjórar dætur. Sú yngsta var! jafnaldra Páls litla. Það þótti merkilegt, að Jóaj kim lét Jóstein fá kú í búiðj tvo tamda hesta og nokkra sauöi, er hann flutti frá Mó- um. Var sagt, að hann hefði ( átt það inni í Móabúinu. Þar j hafði hann verið þrjú ár íj húsmennsku, og unnið heim ' ilinu eftir þörfum. En með því. að Jósteinn var reglusamur ; og gekk jafnan fljótt eftir 1 sínu, þóttu það ólíkindi, að j hann hefði átt stórfé í Móa- j j búinu. Þá spunnust þær sög- |ur, að Jóakim hefði með þess I ari greiðslu verið aö bæta hon segja eftir að Sigurbjörg var orðin tengdamóðir hans, var honum lítið um hana gefið. Dugleg var Sigurbjörg, vel verki farin og góð í sér, en hún var meinlaus um of og lét því oft troða sér um tæx. Út á þennan skaplöst hafði hún margsinnis drukkið ogj hélt áfram að drekka út á hann, svo lengi sem hún lifði. j Það var þó ekki svo, að húnj væri heimsk. Miklu fremurj var hún vel skýr og sagði; II * II BJARNl UR FIRÐI: HALL 1 FRlÐUR 27 um meyjarspjöllin. Hann myndi að líkindum eiga meíra í frumburði Sigurbjargar en eiginmaður hennar. Þessari getgátu var aldrei hnekkt og aldrei sönnuð heldur fremur en margar sams konar sögur, sem hafa skotið upp kollin- um og ófríkkað söguspjöldin fyrr og síðar. Jóakim hafði farið fram á það við Sigurbjörgu, að hún lánaði sér eina af dætrum sín um, meðan Hallfríður væri óvinnufær, en hún kosið held ur að fara sjálf, borið við æsku dætra sinna, sem kynnu ekki með ungbörn að fara. Og þeir voru til, sem sögðu, að hún hefði lengi þráð Móa, j mann og bú, og þess vegna^ ekki setið sig úr færi, er tækij færið bauðst. En hvað sem um það var, þá var Sigurbjörg tekin við búsýslu í Móum og var öllum góð. Börnin hændust að henni öll nema Páll. Hann kenndi stórrar vöntunar við brottför Hallfríðar. Og er hann sá föður sinn kyssa Sigurbjörgu í allra ásýnd, bæði heimamanna og gesta, varð honum svo mikið um, að hann ráfaði að heiman og grét lengi dags. Eftir það gat hann lengi vel ekki litið Sig- urbjörgu réttu auga. Meira að skemmtilega frá. En trúgirni og þó einkum talhlýðni voru hennar veiku hliðar. Og sjálf sagt var hún vergjörn meira en góðu hófi gegndi. Jóakim þekkti þetta allt og notfærði sér það. — Eg get ekki neitað mér um gæði lífsins, er þau bjóðast og ég þarf þeirra með, var haft eftir honum. XXII. Það skipti fljótt um til batn aðar, eftir að Hallfríður kom á læknissetrið. Góð húsa- kynni, hollur matur, síglatt viðmót, skipulögð áreynsla með hvíldum á milli, allt þetta flýtti fyrir batanum. Eftir rúma viku var hún farin j að þola nokkra fótavist, og þá smástyrktist hún og hresstist. Læknishjónin áttu tvo litla, elskulega sveina. Voru það tvíburar. Bæði voru þau prýðilegar manneskjur og Jóhanna alveg sérstaklega elskuleg við Hallfríði. Hún gladdist innilega er hún sá, að Hallfríður rétti við, og reyndi með öllu móti að gera henni vistina sem skemmtilegasta. Þegar Hallfríður var farin að geta verið úti, gengu þær oft niður brautina breiðu og sléttu, sem lá ofan í nesið. Er veðrið var bezt hélt læknis- frúin á drengjunum sínum, sínum á hvorum handlegg og var í burtu. En litlu börnin virtist ekki taka sér það nærri hennar, Gestur og Guðbjörg, og hafa gaman af. Þá gekk voru feimin og þorðu varlá hún í heyþurrkinn, og er að heilsa henni. Sigurbjörg veðurútlit var ótryggt, var tók henni ágætlega. Þá var gaman að sjá handatiltektir Jóakim sjáanlega glaður og frúarinnar. Hún sagði sjálf, hamingjusamur. að sér félli matreið'slan verst. — Eg hélt ég væri búinn En þó kunni hún þar vel til að missa þig. En þá kemur þú verka og gekk ríkt eftir því, aftur björt og blómleg, fal- að allur matur væri vel til legri en nokkru sinni ’áður. búinn og bragðgóður. Það var Nýir töfrar geisla frá þér og silungsveiði í vatninu, og er ■ gagntaka mig. Eg er sæll og vindurinn stóð af nesinu, | hamingjusamur eins og pilt brást ekki veiðin. Eitt sinn er • ungur um fermingu. þær Hallfríður gengu þang-J Hvers vegna hann notaði að, sem netin lágu, sáu þær j þetta orðatiltæki, lét hann ó- óvanamikla veiði í netunum. I skýrt vera. Þá kastaði frúin beztu föt- j Tveim dögum síðár fór Sig únum og óð út í og dró upp urbjörg. Nóttina áður en hún netin. — Þá var gaman að sjá fór, varð Hallfríður þess vör, handatiltektirnar, sagði Hall að Jóakim notfærði sér veik- fríður. — Þarna stóð hún í leika hennar. vatninu, greip silungana j Tilefnið var næsta einkenni hvern af öðrum og grýtti íegt. Hjónin höfðu vakað um þeim upp á land. Svo lagðij stund og ræðst við. Þá þutu hún netin að nýju og gerði hundarnir upp með ógurlegu það svo vel„ að unun var á gelti. Það heyrðist hófatraðk að horfa. Er hún hafði lokið því, tíndi hún silungana sam an, leit eftir því, hvernig þeir voru blóðgaðir, bjó um þá, vatt svo það af fötum sínum, sem blotnað hafði, lagði þau til þerris og tók sér sólbað. Er hún var í veiðiförinni, var hún lík rosknum strák, en er hún hafði búizt að nýju, var það virðuleg frú, sem gekk um. Þannig var frú Jóhanna. Bæri gest að garði, og það var oft, duldist engum, að frúin sómdi sér vel. Virðuleg, stund um nokkuð fasmikil og ein- arðleg. Jóakim kom oftast um helg ar að heimsækja Hallfríði, meðan hún dvaldist á sjúkra- húsinu. Og emu sinni flutti hann þá frétt, að það væri búið að skíra litlu dóttur 2025 Erindi: Maria stuart (Jón R- þeirra. Presturinn kom þar Hjáimarss°n skóiasijóri) . . , . * . . , . 20.55 Fiðlusonata nr. 2 í G-dur, op. við fra þvi að skira born í 13 eftir Grieg (Ychudi Menu- nágrenninu. Þá spurði hann hin íeLkur á fiðiu og Robert eftir litlu telpunni og óskaði Levin á píanó). þess, að hún yrði skírð sem 21.15 Erlend rödd: „Hvers vegna eg fyrst, þar sem allur slíkur skrifa" eftir Georg Orwell dráttur væri leiðinlegur og ^ (Sigurður A. Magnússon gæti komið sér illa, ef barnið biaðamaður) , 21.40 Tonleikar: Italskir songvarar Fimmtudagur 28. september: 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.25 Fréttir og tilkynningar. 12.55 „Á frívaktinni", sjómannaþátt ur (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og tilkynningar. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar: Lög úr ópeirum. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Nútímatónlist: Musica Nova kórinn í Berlín syngur kórlög eftir Biichtger, Orff, Killmayer og Bartok. — Hermann Henderer stjórnar. veiktist. — Skírið barnið undir eins, sagði Jóakim. Hann hélt sjálfur barninu undir skírn og gaf því nafnið Elín Sigríður eftir foreldrum Hallfríðar. Svo rann upp sá dagur, að Hallfríður kom heim. Hún var ekki fyrr stigin úr söðlinum en Páll litli kom og vafði hana örmum. Hún sá þegar, að hon um hafði brugðið, meðan hún syngja ástardúetta úr óperum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Smyglarinn" eftir Arthur Omre XIV (Ing. ólfur Kristjánsson rithöfund- ur). 22.30 Sinfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 3 £ C-dúr, op. 52 eftir Sibelius. — Borgarhljóm- sveitin í Helsinki leikur, — Jussi Jalas stjórnar. (Frá Si- beliusarvikunni í Helsinki í júní s. 1.). 23.00 Ðagskrárlok. EIRÍKUR VÍÐFFÖRLI Úlfurinn og Fálkinn 57 „Þá hlýtur hann að vera hjá Bryn- dísi I virki Bersa“, sagði Eiríkur. „Mér þætti gaman að vita, hvað hann segir um dótturina, sem hann á, og hvað nú um hann aum- ingja Hallíreð minn?“ „Ég held ég geti hjálpað", sagði Bjór, „mér býr lækningamáttur í höndum, og ég kann að nota jurtir .... má ég fara þangað?“ Eiríkur tók þessu boði með þökkum, og sendi Axa og tvo aðra menn með sem fylgd- armenn. Síðan fór hann með alla hina mennina til virkis Bersa. „Alli“, sagði hann. „Hér er eng- inn, sem þekkir þig. Farðu til virkisins með þína menn og biddu um húsaskjól fyrir þorparana. Reyndu svo að komast að, hvar Ervin er niður kominn.“ Alli kink aði kolli og fór. En brátt sá Ei- ríkur, að Allan átti í bardaga við innganginn í virkið. „Komi nú allir mínir menn til bjargar",

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.