Tíminn - 29.09.1961, Blaðsíða 7
^••ÍMIN N, föstudaginn 29. september 1961.
Á víðavangi
Hit$ réttláta og fram-
sækna þjótSfélag
1927 tekst að leggja íhalds-
öflin að velli. Skiptir þá vötn-
um í íslenzkum stjórnmálum.
Uppbyggingar- og framleiðslu-
stefnan hefst með mannsæmandi
lífskjör alls almennings að
markmiði. Frá þeim tíma hefur
hið íslenzka þjóðfélag, eins og’
við þekkjum það í dag verið að
mótast. Með valdatöku núverandi
stjórnar virðist ætla að skipta
sköpum að nýju. Tilraun er
gerð til að þrýsta íslendingum
í gamla farið. íslendingar hafa
fram til þessa getað státað af
réttlátara og betra þjóðfélgi en
flestum öðrum löndum. Hér
landi hafa verið fleiri efna-
Þingvallamynd eftir Kjarval, nefnd Fjallamjólk. Þessi mynd birtist ekki með greininni í Berlingi, heldur
annað málverk og Ijósmynd af Goðafossi.
Jan Zibrandtsen:
i
á
lega sjálfstæðir einstaklingar,
flciri sjálfstæðir framleiðendur
að tiltölu en annars staðar,
minni yfirdrottnun fjármagns í
höndum fárra auðmanna, fleiri
fjölskyldur að tiltölu í eigin liús
næði en í nokkru landi öðru.
Þetta er það þjóðfélag, sem
stefnan, er tekin var upp árið
1927, hefur mótað. Þetta eru
þeir þjóðfélagshættir, sem Fram StefnilhvÖrf
sóknarflokkurinn vill að hald
ist bætist og aukizt.
kænur, en hefur lagt hart að
sér og lagt ótrúlega mikið fé
til hliðar til að koma upp stór-
virkum og fjölbreyttum fram-
leiðslutækjum jafnt til sjávar
sem svéita, þjóð, sem hefur
fjárfest meira af heildartekjum
sínum til uppbyggingar og til
að búa í haginn fyrir komandi
kynslóðir en nokkur þjóð önn-
ur — hvernig er hægt að
segja við slíka þjóð, að Iiún hafi
Iifað um efni fram? Það skilur
hver maður og til þess þárf enga
hagfræðimenntun eða kunna
skil á hinum nýju vísitöluútreikn
ingum stjórnarinnar, að sá sem
lifir um efni fram verður sí-
fellt fátækari oig fátækari. Sá,
sem Ieggur hart að sér, teflir
djarft í trú á þjóð sína og gjöf-
ult land með ótal ónotaða mögu-
leika, byggir upp og eykur fram
leiðslu, afrakstur og arð, hann
lifir ekki um efni fram, — hann
getur í rauninni ekki verið
fjær þvi „að lifa um efni fram“,
því að hann og afkomendur hans
eru sífellt að verða ríkari og
ríkari.
Náttúra íslands og list
Grein sú, er hér verður endur-
sögð á íslenzku, í búningi Guð-|
brands Magnússonar, blrtist sem
kjallaragrein { hinu víðkunna og
merka danska biaði Berlingske Tid
ende, 16. september 1961. Og hefst
nú greinin:
„Samstarfsmaður vor, forstjóri
Listasafnsins, Jan Zibrandtscn, rit
ar eftir heimsókn til íslands um
sambandið milli íslenzkrar málara
listar og íslenzltrar náttúru og vel-
ur sér í þessu efni að ræða sér-
síaklega um myndir hins milda ís-
lenzka málara, Jóhannesar Kjar-
val.“
Djúpt niðri í næturmyrkrinu
taka að sjást fleygmyndaðir ljós-
glampar, þegar áætlunarflugvélin
tekur að nálgast íslands. Eru
þetta hús og byggðir suðurstrand-
arinnar? Nei, þetta er íslenzki
. fiskiskipaflotinn á hafi úti.
Skýjafarið er síbreytilegt og hyl
ur sjónum hina miklu jökla. Þeg-
ar farið er að nálgast Reykjavík,
birtist hún og nágrennið eins og
skínandi þúsund- og -einnar-nætur
ljóshaf, og maður nemur nú Fló-
ans víðáttumiklu boglínu, frá
Keflavík til Akraness. Og litlu
síðar hefur maður fast undir fæti.
Atlantshafsfloti slær nú í móti
manni. En ekki er það fyrr en
með morgninum, sem maður nem-
ur hin svipmiklu leiktjöld fjall-
anna, sem í nokkurri fjarlægð
umlykja hina dökkleitu, nöktu
jörð, sem umlykur hinn íslenzka
áöfuðstað.
Það er stórbrotinn svipur Esj-
unnar með sínar háu og bröttu
fjallahliðar eins og klædd síbreyti-
legum litbrigðum, sem hún varp-
ar frá sér jafnóðum, eins og um
glit eðalsteina væri að ræða.
Það virðast sérkenni íslenzkrar
náttúru, að hún ékki aðeins er
yfirgengilega fjölbreytileg að lög-
un, heldur er hún síbreytileg fyrir
sjónum manna að litbrigðum, með
tröllslegum hraubreiðum, sem set-
ur mönnum fyrir sjónir forsögu-
legar jarðaldir með vellandi hver-
um, hrikalegum fjallgörðum og
beljandi fossum, en einnig með
Geðhrif eftir heimsókn
djúpum, fögrum fjörðum og frjó-
sömum beitilöndum, ekki sízt á
Norðurlandi, þar sem útlínur fjall-
anna ber við himin í slíkri sam-
hljóman, að það minnir á suðlæg
lönd, og þó! Tilbreytingin á sér
hér engan endi, hvar mætir mað-
ur slíku undri sem Mývatnssveit-
inni með sínum blátæru stöðu-
vötnum, hvítu svönum og ótrúlegu
fuglamergð. En veðraðar hraun-
myndanir rísa yfir vatnsfiötinn og
umhverfis hann sem ótrúleg og
ógleymanleg sjón. Hér mundu
hjnir frumlega ítölsku tachistisku
myndhöggvarar ekki halda til
jafns. Vissulega hefur íslenzk nátt-
úra frumlega listsköpunargáfu!
Ekki langt frá Mývatni mætirj
maður jarðeldasvæði, sem orkar
eins og rauðgullna eyðimörkin í
Marokko.
Umhverfis vellandi hverina við
Námaskarð er svörðurinn svóvl-
grænn. Stígið með aðgát. Sjóð-
heitir gosmekkir frá iðrum jarðar
rísa hátt og ber við sól.
Segja má, að íslenzk málaralist,
eins og vér höfum kynnzt henni á
Kaupmannahafnarsýningum, hafi
! orðið til með þessari öld. Hún
hefst með þeim Ásgrími Jónssyni,
Jóni Stefánssyni og Kjarval. En
þeir hafa fengið okkur lykilinn að
skilningi á náttúru heimalands
sins, mikilleik hennar, litum henn
ar og músík (poesi þýði ég hér
með musik). En þeir hafa þá einn-
ig rutt veginn fyrir fegurðarskyn
og skilning sinna eigin lands-
manna, þar sem föðurlandið átti í
hlut.
íslendingasögurnar víkja mjög
sjaldan að náttúrufegurð!
Maður hefur lengi haft á tilfinn
ingunni, að til þess að geta skilið
og metið leyndardóminn í list ís-
lenzkra listmálara, þá þyrfti mað-
ur að kynnast islenzkri náttúru.
Og þetta verður að sannfæringu,
þegar maður er tekinn að ferðast
lui.öimaaiev j;
uin!líáiai¥d. Þá fyrst hefur maður
viðmiðunina.
Heið og mikilúðug^ Borgarfjarð-
arfjöllin í myndum Ásgríms Jóns-
sonar postulínsblá og eldrauð,
geta stundum minnt á „framsetn-
ingar“ Cézanne af fjallinu Sainte-
Victoire á Suður-Frakklandi. Hinn
íslenzki listamaður hefur auðsjá-
anlega lært af Cézanne. En vitund-
in um jarðeldinn, sem. býr undir
og aldrei slokknar, getur þá einn-
ig gefið myndum Ásgríms Jóns-
sonar sinn eigin dramatiska herzlu
mun.
Það gegnir þá hinu sama um
Jón Stefánsson, að hann hefur
orðið fyrir áhrifum hvað listskiln-
ing snertir við að hafa kynnzt
hinni ungu, frönsku list. Báðir
eru þeir eins og Kjarval á æsku-
skeiði við nám á Listaháskólanum
i Kaupmannahöfn. Allir sneru
þeir heim til þeirrar jarðar, sem.
þeir voru vaxnir úr, en hún vár
þá jafnframt þeirra ótæmandi
yrkisefni.
35 ára framíaratímabil
Þessi 35 ár er tímabil áhrifa
Framsóknarflokksins í íslenzk-
um stjórnmálum. Andstæðingar
Framsóknarmanna hafa sjálfir
kennt þetta tímabil við Fram-
sóknarflokkinn, þegar þeir hafa
fundið eitthvað, sem þeir telja
að aflaga hafi farið. Þeir segja
einnig að á þessu tímabili hafi
þjóðin lifað um efni fram! En
þegar þeir hafa haldið ræður
á hátíðisdögum og litið yfir far
inn veg, sjá alla uppbygginguna,
framfarirnar, velmegunina, og
við þeim blasir hin mikla atorka
einstaklinganna, sem leyst hefur
verið úr læðingi á þessu tíma-
bili, vilja þeir þakka sjálfum
sér framfarasóknina.
LifaS um efni fram
Þá er ekki minnzt á að þjóð
in hafi lifað uin efni fram, því
hvernig er liægt að halda því
fram í sörnu andrá, að sú þjóð,
sem hefur hafið sig frá sárri
fátækt og neyð til velmegunar.
hafi lifað um efni fram? Þjóð,
sem fyrir fáum áratuguin bjó
lágum torfhreýsum, en býr nú
í traustum, björtum og hlýjum
húsakynnum, þjóð, sem átti lít
ið annað en léleg amboð og litlar
Nú á að hverfa frá þessari
stcfnu. Það á að koma á efna-
hagsjafnvægi fátæktarinnar. Og
hvers vegna er einmitt nú snúið
við blaði? — Það er vegna þess,
að nú er hægt að komast fram
hjá Framsóknarflokknum, en
það hafði ekki verið hægt í 35
ár. Á því tímabili var Framsókn
arflokkuriun það afl, sem
tryggði framgang framleiðslu- og
uppbyggingarstefnunnar og fékk
ólíka flokka til að vinna saman
í anda hennar. Framsóknarflokk
urinn hefur aldrei og mun aldrei
giangast inn á samdráttarpóli-
tík.
Leiftin út úr ógöngunum
Á aðalfundi FUF í Reykjavík
hélt Eysteinn Jónsson snjalla
ræðu og skýrði þessi atriði.
Hann benti á þá leið, sern ein
er örugg og auðveld í fram-
kvæmd, út úr þeim ógöngum,
sem núverandi ríkisstjóm er að
koma þjóðinni í með samdrátt
arpólitík sinni. Þessi leið er
að efla Framsóknarflokkinn og
veita honum þann herzlumún,
sem hann vantar til þess að fram
hjá honum verði ekki komizt.
Verði það gert, er öruggt, og
reynslan styður það afdráttar-
Iaust, að upp verður tekin að
nýju framfarastefnan og þeir
þjóðfélagshættir, er verið hafa
stolt þessarar þjóðar í 35 ár.
Hafi maður komið til Þingvalla,
skilur maður betur myndir þeirra.
Umhverfið þar er hið sama og
þegar Alþingi kom þar saman fyr-
ir þúsund árum og mælt mál tók
að bergmála þar frá gjárbörmum
út yfir vellina. Hversu sérkenni-
lega liggur ekki leiðin niður á
þessa söguríkú völlu. Fossinn rym
ur enn sem fyrr. Stemningin eins
og hreiðrar um sig í umhverfinu
við lágan mosa og nakta kletta.
Hér er hið mikla Þingvallavatn,
sem Jón Stefánsson málaði og hér
er vatnadýpið í djúpum gjánum,
sem Kjarval sýnir oss.
Hafi maður í Þjóðminjasafninu
í Reykjavík og í bæjarins mörgu
einkalistasöfnum komizt í nánari
kynni við ævistarf Jóhannesar
Kjarval, hlýtur maður að viður-
kenna, að sá listamaður hafi öðr-
um fremur komið okkur í snert-
I ingu við sál íslands. Þau voru
! vissulega athyglisverð, skipin, sem
hann glímdi við ungur. En með
árunum varð hann sá, sem í sköp-j
unarþrá sinni lét sér ekkert óvið-
komandi. Einvea-an með náttúr- j
unni á Mosfellsheiði er hansj
bezta vinnustofa. Hann nýtur út-j
sýinisins og hressandi fjallasval-^
ans, þar sem lágvaxinn, en litrík-;
ur gróðurinn er, sem enginn náði!
að mála á svo alþjóðlega tungu
sem hann.
Það hefur einatt skeð, að hann
á sinni vinnustofu hafi byrjað á
að mála mann, en síðan skyndi-
lega komið í hug að taka „fyrir-
sætuna", staffeli og önnur málara-
tæki í sinn rauða bíl, ekið upp á
heiði, og þar var myndin síðan
fullgerð í rauðu roki.
Kjarval er hvort tveggja, dreym
inn og skáld, einnig í myndum
sínum. Að hans dómi er ekki mik
ill munur á að mála landslag eða
endursegja manneskjur. Hann
eftirlíkir ekki, hann freistar að
ná skapeinkennum (karakteriser-
ar). Á hraunbreiðunni og í fjalls-
hlíðunum sér hann einatt svip-
myndir fólks, enda tekur hann
ósjaldan hljómfall náttúrunnar
með í sínar mannamyndir. Aðeins
persónulegur áhugi kemur honum
til að mála fólk. Það getur verið
barn, bóndi úr Þingvallasveitinni
eða fræðimaður við vinnuborð.
Hann málar ekki eftir pöntun.
Kannske er það af þessum ástæ.ð-
um, að sumar af hans manna-
myndum verða taldar til hins full-
komnasta, sem til hefur orðið í
nútíma norrænni mannamyndalist,-
Hann hefur sýnt okkur einstakl-
inga (typur) af íslenzkum almenn-
ingi, sjómanninn og hina vinnandi
konu. Einatt tekur hann fólk sem
táknræna aðila í myndir sínar
Litaval hans í slíkar myndir getur
orðið bjart og tindrandi í heið-
bláum, hvítum og gulum litum.
Stundum notar hann abstrakt-
form, og einnig þar er hann meist-
ari! En víðfeðmið í handlagni
hans og gáfnafari kemur þó vísast
hvergi greinilegar fram en í lands-
lagsmyndum hans. Hann gefur
sjaldan eins og þeir Ásgrímur og
(Framhaia a la siðu
i