Tíminn - 03.10.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.10.1961, Blaðsíða 4
'4 TÍMINN, Þriðjiulaginn 3. október 1961. BÖRNUNUM LÍDUR ÞVÍ ADEINS VELI SKÓLANUM AÐ ÞAU SÉU HRAUST AÐ ÞAU KUNNI LEXIURNAR AÐ ÞAU SÉU HREIN AÐ ÞAU SÉU SNYRTILE0 TIL FARA Auglýsið í TIMANUM Trúlofuriar- hringar afgreiddir samdægurs H A L L DÓ R Skólavörðustíg 2. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Hekla vestur um land í hringferð hinn 5. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Þórshafnar. Far- seðlar seldir á miðvikudag. Skjaldhreift fer til Breiðafjarðar hinn 6. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og ár- degis á morgun til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Herjóiftir fer á morgun til Hornafjarðar og Vestmannaeyja. Vörumóttaka í dag.' fer til Gilsfjarðar og Hvammsfjarð- arhafna og Rifshafnar í dag. Vöru- móttaka í dag. Panorama-glugginn er hverfigluggi með: Opnunar- öryggi, næturopnun, fúa- varnarefni Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg, Reykjavík sími 14380. MáiTlutningsskrifstoía Málflutningsstört tnnheimta, fasteignasala skipasala lón Skaftason hrl Jón Grétar Sigurðsson lögfr Laugaveg) 105 (2 bæð). Simi M380. Bifreiðakennsla Guðjón B. Jónsson Háagerði 47. Simi 35046 HÚSMÆÐUR: REYNIÐ KÖLDU ROYAL BÚÐINGANA Búðingorinn er tilbúðinn til mat- reiðslu, aðeins þarf að hræra saman við 1/2 liter af mjólk, láta hann standa í nokkrar mínútur og framreiða síðan í glösum cða skál. Bragðtegundir: Karamellu, Vanilla, Hindherja og Súkkúlaði \ TRAKTORHUS Eigum fyrirliggjandi ágæt traktorhús á Ferguson, eldri gerð. Vatnsstíg 3 — Sími 17930 ALLT Á SAMA STAÐ FERODO VIFTUREIMAR BREMSUBORÐAR KÚPLINGSDISKAR í flesta bíla FERODO er þekkt merki EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118. Sími 2-22-40 Sendum gegn kröfu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.