Tíminn - 22.10.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.10.1961, Blaðsíða 1
Milljón hrogna klakiö út I hlöðu - og seiðin alín upp í fjárhúsi 2000 ára gömul norræn gröf fundin Inn2n skamms verða fyrstu laxahrognin tekin til klaks í fiskeldisstöðinni í Kollafirði. Verið er að útvega stofnfisk af vatnasvæði Ölfusár og úr ná- grenni Kollafjarðar. Um einni milljón laxahrogna verður klakið þar út í vetur. Veiðimálastjóri skýrði frá þessu í gær er blaðið spurð'ist fyrir um gang málsins. Segja má, að eldisstöðin hafi tekið til starfa í september, en þá voru fengLn laxaseiði frá eldis- stöð Rafmagnsveitu rfkisins. við Blliðaár. í hlöðu Undirbú’ningur hófst í ágúst í sumar. Var byrjað að koma fyrir eldiskössum og ganga frá eldis- tjörnum. Jafnframt var unnið að því að ganga frá fokheldu íbúð- arhúsi á staðnum svo ag vinnu- flokkar og annað starfsfólk gæti hafzt þar við. Nú er verið að ganga frá klakhúsi og hefur rúm- góð hlaða verig tekin til þeirra nota með því að steypa í hana gólf og leiða inn vatn. Þar verða Makstokkar og klakskápar, og þar verður laxahrognum klakið út í vetur. f Kollafirði er stórt, nýlegt fjár hús með rimlagólfi og steyptum króm undir. Fjárhúsinu verður breytt í eldishús. Botn verður steyptur undir krærnar og vatn leitt í þær. Seiðin verða alin úti yfir sumarið en tekin í eldishús- ið á haustin, og alin þar vetrar- langt. JarShiti Jarðhiti er í Kollafirði og verð Unnt að lenda í Meistaravík Nánari fregnir hafa nú borizt af brunanum í Meistaravík á fimmtudaginn, er aflstöð og verk- stæðishús brunnu á staðnum. Brun inn varð við flugvöllinn, sem er rétt utan við þorpið sjálft. í verk- stæðishúsunum brunnu inni vélar og slökkvitæki flugvallarins. Voru þetta mikil verðmæti og alvarleg eyðilegging, því að örðugt getur reynzt að halda flugvellinum hrein um af snjó. Námufélagið mun þó eiga jarðýtu, sem hægt er að nota fyrst um sinn. Flugfélag íslands anun fljúga til Meistaravíkur á morgun, þar sem skeyti hefur bor izt frá Meistaravík um að hægt sé að lenda þar. Radíóstöði-n þar, sem skemmdist í brunanum, er komin í gang aftur. ur heita vatninu blandað í klak- vatnið og eldisvatnið. Þetta er þýðingarmikið atriði. Vorið byrjar fyrr í eldisstöðinni en úti í náttúr- unni af þeim sökum. Vatnið í Kollafirði hefur verið rannsakað í tvo vetur. Síðastliðinn vetur var laxahrognum klakig þar út í lokuð um klakstokk undir berum himni og gafst það vel. Skyndileg veðra- brigði gætu reynzt afdrifarík fyr- ir það starf sem þarna verður unn ið, sagði veiðimálastjóri. Stormar breyta oft vatnsrennsli í ám og frost geta stöðvað það álveg. Slíkt gerir ekki alltaf boð á undan sér og verður því ag fylgjast vel með öllu. Það sem fram fer í vetur verður eins ko-nar tilraunastarf. Góð skilyrði Veiðimálastjóri sagði að mikið hefði áunnizt þessu máli til fram dráttar á undanförnum árum.Marg ir aðilar hefðu lagt byggingu stöðv 1 arinnar lið. Hann kvað hér góð skilyrði til að sleppa laxaseiðum í sjó og fá þau aftur án þess að reikna þyrfti með afföllum vegna sjóveiða, því hér er lax ekki veidd Þótt nú sé kominn vetur, er kannske ekki fráleitt að segja enn eina sögu frá sumrinu. Hún fjallar um tvo menn, sem lögðu upp í ferðalag austur í sveitir á mótorhjóli, en kom- ust aldrei alla leið, og höfðu með sér heimabrugg, sem aldrei varð drukkið allt. Fyrir svo sem tveimur mánuðum lögðu mágar tveir úr Hafnarfirði af stað á einu mótorhjóli, og ætl- uðu sér til skemmtunar austur í sveitir. Og ti) þess að skemmta sér enn betur a leiðinni, tóku þeir með sér 10 flöskur af bruggi því, sem gambri er kallað. Fóru þvert yfir holt Ekki fóru þeir þó alfaraveg. til að byrja ireð. heldur beygðu upp hjá Vífilsstöðum, en þar liggur vegur þvert yfir holt og kemur upp á Suðurlandsveg á móts við Rauðavatn, Segir nú ekki af ferð- um þeirra, fyrr en þeir eru komnir Það er þó munur að fara ofan í, þegar maður er bæði með björgunarhringi og mömmu. — nokkuð upp fyrir Geitháls á Suður- landsvegi. Kenndi máginum um al'lt Þá gerðist það, að ökumaður (Framhald a z siðu Umferðarslysum hefur f jölg- að svo ört upp á síðkastið í Reykjavík, að svo er að sjá sem öll fyrri met í slysatölu verði slegin á þessu ári. Á fyrstu 18 dögum októbermán- aðar hafa orðið 114 árekstrar og slys á svæði Reykjavíkur- lögreglunnar. Gull, silfur og brons Fundizt hefur í Vejlejhéraði í Danmörku mikið af gulli, silfri og bronsi í næstum 2000 ára gam- alli höfðingjagröf. Það merkasta, sem hefur fundizt þar enn sem komið er, er breiður gullhringur, sem varðveitzt hefur mjög vel, þó að hann hafi legið í mold síðan fyrir Krists burð. Grafarræningj- ar, sem á járnöld voru vágestir í höfðingjagröfum, hafa eigi fundið þennan hring né aðra málmgripi, sem nú hafa fundizt í gröfinni. Guðmundur Hermannsson lög- reglumaður, hefur nú gert línu- rit yfir slysin, þar sem tilgreind er orsök slysanna og á hvaða tím- um dags þau verða helzt. Taflan er mjög skýr og' greinileg, eins og sjá má Hringurinn á töflunni sýnir allar 24 klukkustundir sól- arhringsins, en af þeim eru að- eins 4 klst. slysalausar. Þær eru frá 24—01, og frá 03—06. Lang Höfðingjar grafnir í holum trjám Fundurinn sýnir, að höfðingj- ar hafa verið grafnir í holum eik- arstofni næstum 5 metra lÖngum. Við gröfina eru leifar af mörgum krukkum, sem matur hefur verið geymdur. í kistunni hafa fundizt leifar af gullþynnum með mynstri og undir því lagi fundust þunnar silfurplötur, sem þó voru næst- um uppleystar. Líklega er bæði gullið og silfrið sikraut af sverði. Jafnframt hefur fundizt slöngu- hringur úr silfrj og mjótt gull- band. flest þessi slys verða milli kl. 13 og 14, eða 14%. Væri ráðlegt fyr- ir ökumenn að athuga þessa töflu og sýna enn aukna varkárni á þeim klukkustundum, sem virðast hættulegastar. Lárétta taflan sýnir orsakir slysanna, talið í hundraðshlutum. Efst á blaði er Aðalbrautarréttur- inn ekki virtur, en slys af þeirri ástæðu eru tæp 10% á þessum 18 dögum. Þá kemur Umferðarrétt- (Framhald á 2. sfðu.) (Framhald á 2. siðu > Grðfu gambra viö veginn til síðari nota £tlut$u a<S grafa hann upp og drekka á heimleiðinni 26% slysanna urðu fyrir virðingarleysi í umferðinni Reykvíkingum fer aftur í akstri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.