Tíminn - 22.10.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.10.1961, Blaðsíða 15
T f MIN N , sunnudaginn 22. októbei- 1961 Reykjavíkur Leikfélag Sími 1 31 91 Allra meina bót Gleðileikur meS söngvum og tilbrigSum. Músík: Jón Múli Árnason Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag, sími 13191 •"iimmiiniiiii11 i»ii—imw TrrmTTTTTrrnTmTTnTTTT GAMLA BÍO ÞJÓÐLEIKHÍSIÐ Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning í kvöld klukkan 20. Allir komu þeir aftur , gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning miðvikudag klukkan 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20. Sími 1-1200 FiskveitSar og fiskverzlun í Evrópu ■ naia aí 7 siðu ■ af heildinni getur haldið áfram að vaxa. Samt sem áður ógnar til- vera tveggja viðskiptaheilda nú í dag framtíð fiskútflutnings okkar til Evrópu, en í þeim eru aðal- keppinautar okkar,, en ekki ísland. Mikil óvissa ríkir nú um mál þetta, en ég get einungis sagt, að fmna verður fullnægjandi lausn. Eg hef leyft mér að segja nokk ur orð um mitt eigið land og að- stöðu þess, og vil leggja áherzlu á þá staðreynd, að önnur lönd, sem flytja út fisk munu vera í svipaðri aðstöðu. Árangursríkar aðgerðir í sam- bandi við sölu og dreifingu fisks í Evrópu hljóta að teljast meðal mikilvægustu atriða sem varða samvinnu milli landa okkar og fyrir'mikinn hluta af borgunum í aðildarríkjunum. Þessu hefur þó ekki verið nægur gaumur gefinn. Það myndi því vissulega vera spor í rétta átt, ef ráðgjafarþingið sam þykkti þessa ályktunartillögu og Evrópuráðið gerði allt sem í þess valdi stendur til að auka skilning og samvinnu varðandi fiskveiðar í Evrópu. Eg leyfi mér að leggja fram ályktunartillöguna. Síml 1-15-44 Æðstu gæðin (The Best of Everythlng) Amerísk urvalsmynd emð 9 úrvals leikurum. Aðalhlutverík: Hope Lange, Louis Jourdan, Stephen Boyd Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 KvenskassiS og karlarnir Grínmyndin með ABBOT og COST ELLO. — Sýnd kl. 3. Sími 1-14-75 Káti Andrew (Merry Andrew) Ný bandarísk gamanmynd í litum og Cinemascope, með hinum óvið- jafnanlega DANNY KAYE og Pier Angeli Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Strætisvagna- ferð úr Lækjar- götu kl. 8.40; til baka frá bíóinu kl. 11,00 Víkingarnir Heimsfræg amerísk litmynd. Kirk Douglas Tony Curtls Sýnd kl. 5 Teiknimyndasafn BARNASÝNING KL. 3 Miðasala frá klukkan 1. Simi I 13 S4 Islenzkur tieim ilisiönaður Laufásvegi 2. Hefur til sölu úrval af góð- um ullarvörum. Kennsla Kenru Þv’k:. Knskn 1'*nsku Sænsku Frnnsku og bók fporslu HARpv VILHELMSSON Híiðarstu ‘>2 fvið Freyjugölu' simi )M28 mhhiiiii uii« wiwaMaainiMiMtL ^uglvsið í Tímanum HAFNARFIRÐl Sími 50-1-84 Nú liggnr vel á mér Frönsk verðlaunamynd. Jean Gabin Hinn mikli meistari franskra kvik- mynda i sínu bezta hlutverki. Sýnd kl. 7 og 9. Enginn tími ti la'Ö deyja Sýnd kl. 5 Litli lygalaupurinn Sýnd kl. 3. Sími 19-1-85 BLÁI ENGILLINN Stórfengleg og afburðavel leik- in cinemascope- litmynd. May Britt Curt Jurgens Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð yngrl en 16 ára iMáHluíningsskrifsíofa Máiflutningsstört inriheimta fasteisnasala skipasala lón Skaftason hrl lón Grétai Signrðsson lögfr Laugavpgi 1(15 (2 hæð) Simt 11380 Kiimn Dú tii Hevkiavíkui þá er vinafólkið og fjönð I Þórscafé Heimsfræg, ný, þýzk kvlkmynd: B R 0 I N (Dle Briicke) Sérstaklega spennandi og áhrifa- mikil, ný, þýzk kvikmynd, sem alls stáðar hefur verið mikið sýnd við mikla aðsókn — Danskur texti. Fritz Wepper. Folker Bohnet, Leikstjóri: Bernhard Wlcki. Bönnuð innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9 I ríki undirdjúpanna 2. hluti. Sýnd kl. 3. Simi 18-93-6 Hvernig drepa skal ríkan frænda Hov/ to murder a rlch uncle) Bráðskemmtileg, ný, ensk gaman- mynd í CinemaScope, eins sú bezta sinna.r tegundar, sem hér hefur verið sýnd. Nlgel Patrlck Charles Coburn Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð Innan 12 ára. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. Sími 16-4-44 Vo'ðaskot (Rough Shot) Spennandi, ný, ensk njósnamynd. Joe McCrea Evelyn Keyes Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 „lafeaJ Síml 1-11-82 Hýenur stórborgarinnar (The Purple Gang) Hörkuspennandi, ný, amerísk saka- málamynd í sérflokki; er fjallar um harðsoðna glæpamenn, myndin er byggð á sannsögulegum viðburð- um og samin eftir skýrslum lög- leglunnar. Barry Sullivan Robert Blake Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. VARMA TRÚIOFUNAH H R 1 m © A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 PLAST Þ Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7, sími 22235 t i ~i ~it i inn i iini miim nnwwaem péhscafÁ Sími 50-2-49 Sími 32-0-75 Can Can Bráðskemmtileg og fjörug söngva- mynd eftir Cole Porter. Sýnd kl. 9. LJÓSAR NÆTUR Snilldarvel gerð og fögur rúss- nesk litkvikmynd, eftir einni fræg ustu sögu skáldsagnajöfursins DOSTOJVSKYS Enskt tal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Hébarfönn Frumskógamynd með Bamba. Barnasýning Sýnd kl. 3. Pólsk verðlaunamynd. Talin bezta mynd, sem hefur verið sýnd und- anfarin ár, gerð af sniUingnum Andrzej Wajda (Jarðgöngin er margir muna) Aðalhlutverk: Zbigniew Cybulski kallaður „James Dean" Pólverja. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afarspennandi, mynd. Sýnd kl. 5 amerísk indíána- Heimsókn til jar’ÍSarinnar Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Aska og demantar IxPA^ldn/brrpgende spændende præsfnfíon SkreV/ -máske den ítedsfe f/'/m s/den krígen, Síml 22140 Fiskimaðurinn frá Galileu Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd í lltum, tekin f 70 mm. og sýnd á stærsta sýningartjaldi á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: HOWARD KEEL OG JOIIN SAXON Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sirkuslíf með Jerry Lewls. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala hefst klukkan 2. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLOÖR SkólavörSustíg 2. Nýtízkii húsgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. AXEL EYJÓLFSSON Skipholti 7 Sími 10117.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.