Tíminn - 22.10.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.10.1961, Blaðsíða 6
6 T í M I N N , sunnndaginn 22. október 1961 _______FLJUGIÐ MEÐ HINUM NÝJU HRAÐFLÉYGU FLUG- VÉLUM LOFTLEIÐA DC-6B ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM Merkjasöludagur Sjálfsbjargar Lögfræðiskrifstota Laugavegi 19 í gær voru seld merki á götum bæjarins — i dag verða seld merki á götum bæjarins. Sjálfsbjörg, fé- lag fatlaðra, selur í dag merki sín og blað, Sjálfsbjörg, 3. árgang. Það er hætt við, að einhver verði önugur, þegar honum verða boðin merki Sjálfsbjargar, og segi sem svo: — Hvað, ég var að kaupa merki í gær! Á ég nú að fara að kaupa merki í dag? Ég mundi svara því játandi. Við, sem eigum því láni að fagna, að hafa Limina í lagi, eigum að styðja við bakið á þeim, sem ekki hafa það. Það kostar okkur lítið, en er þeim mikils virði. Það þarf svo óendanléga lítið til þess að skilja þá fötluðu frá því, sém við getum notið — eina tröppu, einn stóran þröskuld. Það er mörgum fötluð- um manninum óyfirstíganlegur erfiðleiki. um að því, að ungir, fatlaðir menn þurfi ekki að dveljast á Elliheim- ilinu, né andlega heilbrigðir, fatl- aðir mehn á Arnarholti eða Kleppi. Það er ekki ölmusa, heldur laun fyrir það, að við skulum sjálf vera heilbrigð. ' Sigurður Hreiðar. SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl Vilhiálmur Arnason hdl Simar ‘24fi3fS oe 1R307 ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem með heimsóknum, gjöfum og skeytum gerðu mér 80 ára afmælisdaginn ánægjulegan. Lifið öll heil. Kristbjörn Hafliðason, Birnustöðum. Þakka öllum þeim, sem heiðruðu mig með gjöfum og kveðjum á sextugsáfmæli mínu. Með því að kaupa í dag merki Sjálfsbjargar og blaðið Sjálfsbjörg, stuðlum við að því að fatlaðir með borgarar okkar, sem hafa óskerta andlega heilsu — að ég ekki segi betri andlega heilsu en margur sá, sem gengur á tveimur heilum fót- um og sveiflar um sig gallalausum handleggjum — fái sómasamlegan aðbúnað og skilyrði til þess að gera þjóðfélagi sínu gagn, í stað þess að vera því byrði. Við stuðl- Hafsteinn Jónasson, Njálsstöðum. Hjartanlega þakka ég öllum, 'sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, með skeytum, gjöfum og heimsóknum og gerðu mér daginn ógleymanleg- an. Bið ég algóðan guð að launa öllum fyrir mig. KonráS Jónsson frá Gilhaga bATTUR KIRKJUNNAR ) ( Kristinn dómur kennir ekki augnþjónusta hefur aukizt hina ( heimsflótta. Það er misskiln- síðari áratugi. „Verður er irigur, þrátt fyrir allan munk- verkamnðurinn launanna,“ en ( lifnað og nunnuklaustur á þá' ætti hann líka að gæta kirkjunnar vegum. Hann er fyllstu samvizkusemi, dugnað- ( lífsstefna^ starfs og fram- ar og vandvirkni við starf. Fátt ) kvæmda. 'vísinda, hugsunar og veldur meiri hrellingar af því, ' vaxtar. Hver einstaklingur og s\ daglega ber fyrir augu hér ) öll heildin, söfnuðurinn, þjóðin í borrihni er> orfa á vinnu- ( skal ávaxta sitt pund, varðveita brögðin hjá mörgum, bæði á ) sínar talentur. í því felst æðsta götu og vinnustöðvum, sknf- ) ánægja lífsins, eða að minnsta stofum og skólum. Vinnusvik kosti sú varanlegasta, starfs- og hangs eru eins og plága, gleðin. Og þótt kyrrlátar, hljóð- s v hafa gegnsýrt fólk- ) ar helgistundir séu nauðsynleg- ið. kynslóðina alla, þótt von- ar og þær megi ekki vanta, þá andi sé það betra í sveitunum. ( Starfsgleði ætti hvert augnablik að vera helgað nytsömu starfi eða störfum, og einmitt til þess að geta sinnt þeim sem bezt, þurf- um við að efla kraftana við uppsprettur hins almáttka og eilifa a helgistundunum. Vegur- inn til guðsríkis liggur um þrotlaust starf, þar sem trú- mennskan í hinu smáa getur ein veitl þroska til að verða mikill og sannur. „Þú góði og trúi þjónn, yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun ég setja þig“. Þannig hljóðar stefið í hljómkviðu starfs og starfs- gleði. En það eru ekki allir á einu máli um þetta. Hvaða hamingja eða gleði gæti svo sem verið í því, að þvo gólf eða stunda upp- þvott dag eftir dag? spyr hús- freyjan eða vinnukonan. sem oft er nú orðið sama manneskj- an. Fyrst og fremst það. að her- bergið verður hreint og vist- legt og andrúmsloftið hollara, bollar og diskar skínandi og fagrir. Þetta gerir tilveruna yndislegri, eykur vellíðan. Sé starfið unnið af sérstakri nær- gætni og nostprsemi hefur hreinleikinn og frágangurinn andleg áhrif á þá, sem inn koma ■ eða inni dvelja, gerir skapið léttara. hugann heiðari, vekur þakklætiskennd og ánægju. Hugsið ykkur alla ó- lundina og nölarið í daglegu lífi. sem á rót sína að rekja til til illa gerðra smámuna, óþrifa og amsturs. Enn mætti einnig minna á ,það. sem kalla mætti góða sam- vizku yfir vel unnu starfi, þótt ekki væri annað en uppþvottur og gólfþrif. Hreinleiki um- hverfis, reglusemi og snotur frágangur vekur þannig innri vellíðan og eykur þroska og göfgi bæði þeirra, sem njóta c starfa. Gæti það verið Guði þóknan- L. eða stefnt að réttu marki menningar. að þú vinnir hvers- dagsst^rf þín með hangandi hendi og hálfum huga, hvort sem þau eru unnin úti á túni, í fjárhúsum, verkstæði. skipi, idh 'si eða skóla? Það er full ác‘ _ða fyrir okkur íslendinga að íhuga þetta nú, svo mjög sem al’~ knnar sviksemi og Og bað er ekki fyrst og fremst hræðilegt, hve afköstin minnka og afkoma þjóðarinnar hlýtur að versi a, heldur er verst hið andlega afhroð, hið dvínandi manngildi, sem slík vinnubrögð valda. Og starfsgleðin, sólskin og birta hins starfandi manns er einnig þar með úr sögunni. Og um leið er lífið orðið þræl- dómur, meðan verið er að verki, og alls konar andlegir kvillar, ásamt viðeigandi sundr- ung og óánægju, sigla í kjölfar- ið. Sjálfsvirðing og metnaður dvína og geta loks skilið eftir hirðulaust rekald, sem enginn vill nýta til neins. Illa og letilega unnið starf veikir skapgerðina, slævir til- finningar, vekur tortryggni, óvild og andúð bæði meðal starfsfélaga og vinnuveitenda, og er stundum undirrót þjóð- félagslegrar flokkastreitu, verk- falla og vandræða og alls þess fjölbreytta böls, sem af slíku leiðir. 1 - ' En hver, sem vinnur starf sitt jafnvel í hinum smæsta bg lítilsvirtasta verkahring með trúmennsku og fegurðarsmekk, gerir tilveruna auðugri af þokka, gengur glaður frá og að starfi og gefur öðrum gott fordæmi, og skapar í kringum sig traust og ánægju bæði starfsfélaga og vinnuveitenda, og þannig er beint og óbeint unnið að friði og frelsi, heiðri og hamingju þjððarinnar. Þetta kemur hvergi skýrar fram en t. d. í fiskverkun okkar íslend- inga, þar sem hver óvöndun í starfi getur leitt af sér mark- aðsbrest og skapað vandræði og skömm. Þanrxig mætast og sameinast kristinn dómur og hversdags- líf okkar miklu oftar en við höldum. Og umfram allt þurf- um við samt að vera trú hinni innstu þrá hjartans til ákveðins starfs og hollustu við hin dýr- mætustu pund gáfna og hæfi- leika. Þar er sjálf uppsprettu- lind lífshamingju og starfsgleði. Engin manneskja er til, sem ekki getur gert eitthvað betur en ’lir aðrir, ef hún bara finn- ur sjólfa sig. Árelíus Níelsson. / ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ( ') ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jóns Einarssonar, Tannstaðabakka. Vandamenn Maðurinn minn Jón Jónsson, Teygingalæk andaðist að heimili sínu 21. okt. 1961. Guðríður Auðunsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.