Tíminn - 05.11.1961, Blaðsíða 4
2
TIMIN N, laugardaginn 4. nóvember 1961
Tvær skellmöðrar
önnur gangfær, ásamt ýmsum varahlutum eru til
sölu.
Uppl. í síma 19161 frá kl. 1—4 e. h.
L«V*V»V*V*‘
Siglfirðingafélagið
heldur spila- og skemmtikvöld í Tjarnarkaffi
fimmtudaginn 9. nóv. kl. 8.30.
Innritun nýrra félaga. Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Stjórnin.
• V-V.«-V.»-V
KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR
heldur
BAZAR
mánudaginn 6. nóv. kj. 2 í Góðtemplarahúsinu
uppi.
GÓÐAR VÖRUR. — GQTT VERÐ.
Eldavél
Góð A.G.A. eldavél til sölu,
tækifærisvferð.
Árni Kjartansson,
Seli, Grímsnesi.
>.*v«vvv«vv«vvvvvviv
\
Huseigendur
Kísilhreinsun og lagfæring
á eldri leiðslum til betri
vegar og sparnaðar. Sími
17041.
Vetrarmaður
Óskast á heimili í Borgar-
firði. Má vera unglingur.
Upplýsingar í síma 24564.
KitchertAid
HAGKVÆMIR
GREIÐ5LU
SKILMÁLAR
KltchenAid
HRÆRIVÉLIN
SKIPAR
HEIÐURSSESS
UM VÍÐA VERÖLD
SDKUM GÆÐA
□ G ÖRYGGIS
Eram fluttir
að Hringbraut 121 (vesturenda) '
BLIKKSMIÐJAN SÖRLI
Sími 10712.
B a z a r
B aza r \
FÉLAG AUSTFIRZKRA KVENNA
hefur
BAZAR
í Góðtemplarahúsinu uppi, þriðjudaginn 7. nóv-
ember klukkan 2. Mikið af góðum, nytsömum og
ódýrum munum.
Bazarnefndin.
Framtíðarstarf
Mjög stórt framleiðslu- og verzlunarfyrirtæki ósk-
ar, frá næstu áramótum, eftir vönum bókhaldara,
sem getur unnið sjálfstætt.
Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist okkur fyrir
15. þ. m. 1
ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA,
BJÖRNS E. ÁRNASONAR