Tíminn - 05.11.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.11.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, sunnudagiim 5. nóvember 1961 MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 5. nóv. (Malachias biskup Tungl í hásuSri kl. 10,06. — Árdegisflæði kl. 3,35. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöð- inni opin allan sólarhringinn. — NæturvörSur lækna kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, iaugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafn fslands er opið á sunnudögum, þriðjudög um, fimmtudögum og laugardög- um kl. 1.30—4 eftir miðdegi. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4 — sumar- sýning. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl. 1.30—3.30. Listasafn íslands er opið daglega frá 13.30 til 16.00. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sfmi 1 23 08 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 530—7.30 alla virka daga, nema laugardaga tæknibókasafn IMSl. íðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9. nema laugardaga k) 13— 15 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og iaugardaga og sonnudaga kl 4—7 e h Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga t báðum skólum Fyrir börn kl 6—7,30 Fvrir fullorðna kl 8,30—10 Bókaverðir Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Gdansk á morgun frá Onega. Arnar fell lestar á Austfjarðahöfnum. Jök ulfell er í Rendsburg. Dísarfell fór 3. frá Gautaborg áleiðis til Akureyr- ar. Litlafell er í olíuflutningum i Faxafl'óa. Ilelgafell fór 1. frá Seyðis- firði áleiðis til Ventspils. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Aruba. Jöklar h. f. Langjökull er í hafnarfirði. Vatna jökull er væntanlegur til Reykjavík- ur í dag. Eimskipafélag íslands h. f. Brúarfoss fór frá Hamborg 3. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Dubl- in 27. til N. Y. Fjallfoss fer frá Iíaupmannahöfn 4. til Gdynia, Rost ock og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá N. Y. 6. til Reykjavíkur. GuII- foss fór frá Hafnarftrði 3. til Ham borgar og Kaupmannahafnar. Lagar foss kom til Reykjavíkur 31. frá Leningrad. Reykjafoss fer frá Hull 4 til Reykjavíkur Selfoss kom til Reykjavíkur 4 frá N. Y: Tröllafoss fer frá N Y. 8. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Akureyri 4. til Dalvíkur, Húsavíkur og Siglufjarðar. Laxá er í Ibizt. ( Loftleiðir h. f. Þorfinnur karlsefni kemur væntan lega frá N. Y. kl. 05,30. Fer til Lux- emborgar kl. 07,00. Kemur aftur kl. 23,00 og fer tU N. Y. kl. 00,30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 15—16. Heldur áleiðis til Helsingfors eftir skamma viðdvöl. Flugfélag Tslands h. f. Millilandaflug: Hrimfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 15:40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fynramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl'að að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja'. . ÝMISLEGT Langholtssókn Messa klukkan 2 í Laugarnes- kirkju. — Séra Árelíus Níeisson. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins i Reykjavílc minnir húsmæður á námskeið í hjálp í viðlögum í Slysavarnarhús- inu við Grandagarð kl. 4 í dag. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 6. nóv. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. — Til skemmtunar: Sýndir þjóðdansar. — Ómar Ragnarsson, gamanvísur, — Dans. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður þriðjudaginn 7. nóv. í fundarsal kirkjunnar kl. 8 30. Kvikmynd og fleira. Konur í bazar- nefnd vinsamlegast beðnar að mæta á fundinum. Dregið í 7. flokki Happdrættis DAS í gær var dregið í 7. flokki Happ drættis DAS um 55 vinninga og féllu vinningar þannig: 2ja her- be>rgja íbúð Ljósheimum 20 tilbúin undir tréverk kom á nr. 25524. Um- boð Aðalumboð. Eigandi Jóhann Gunnlaugsson Langholtsvegi 97. 2ja herbergja íbúð Ljósheimum 20 til- búin undir tréverk kom á nr. 90. Umboð Aðalumboð. Eigandi Hilmar Skúlason Rauðagerði 20. Taunus- station bifireið kom á nr. 27852. Um- boð Aðalumboð. Eigandi Ingibergur Grímsson Langholtsvegi 155. Mosk- witch fólksbifreið kom á nr. 19217. Umboð Hreyfill. Eigandi Ólafur Bene diktsson Grettisgötu 96. — Eftirtal- in númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 10.000,00 hvert: 3023 (Vestmannaeyj- ar), 6849 (Ólafsfjörður), 28286,30223, 31249 (Aðalumboð). — Eftirtalin núm er hlutu húsbúnað fyrir kr. 5.000,00 hvert: 1439 (ísafjörður), 1629 (Sveins eyri), 2166 (Sjóbúð), 7081, 7147 (Aðal umboð), 8368 (Akranes), 9468, 9680 (Aðalumboð), 9806 (Flatéyri), 12668 (Keflavíkurflugvöllur), 12971 (Aöal- umboð), 13120 (Grafairnes), 14573 (Að alumboð), 15451 (Suðureyri), 16268 (AðalUmboð), 16686 (Hjalteyri), 17404 (Aðalumboð), 18287 (Alcranes), 19442 (Aðalumboð), 23912 (Flateyri), 24246, 25599 (Aðalumboð), 29234 (Nes kaupstaður), 32755 (Keflavíkurflug- völlur), 33347 (Vestmannaeyjar), 35511 (Aðalumboð), 36354 (Sjóbúð), 39211 (Aðalumboð), 40949 (Vest- mannaeyjar), 41736, 41860, 43066, 43669 (Aðálumboð), 46750 (Akureyri), 47416, 48054, 52763, 53064, 53631, 55486 (Aðalumboð), 59723 (Ólafsvík), 60420 (Aðalumboð), 63125 CRéttar- holt), 63827, 63891 (Aðalumboð), 64164 (Seyðisfjörður). Birt án ábyrgðar. LEIÐRÉTTING f smágrein uim Kristínu Frið- finnsdóttur Mtna, sem Tíminn birti 20. okt. s.l., slæddust tvær vi'Hur, fyrirferðariitlar eo meinleg ar, og má segja að þær séu bæði blaðinu og mér- að kenna. En rdtt er að fá þetta leiðrétt. Fyrri villan er súT'jarstæða, að Friðfinnur hafi verið dóttursonur sr. Jóns Halldórssonar á Völlum. Þetta leiðrétti blað'ið að vísu nœsta dag á þá lund, að hanm hefði ver ið dóttursonarsonur hans. Hitt leið réttist ekiki, að hér var áty við föður Friðfinns, og átti að standa: „Jöhann faðir Friðfinns var dóttur sonars'onur — o.s.frv.“ Him síðari var sú prentvilía, að síðari kona sr. Jóns héti Guðlaug Jómsdóttir, en átti að vera Guð- finna Jónsdóttir. Sn. Sigfússon. — Kmiði með! Eg ætla að skreppa norður! 444 DENNI OÆMALAUS! KROSSGATA Lárétt: 1 tungumál, 5 skyldmenn- is, 7 enda, 9 flík, 11 fangamark skálds, 12 fangamark hrl., 13 . . . virki, 15 rómv. tala, 16 . . . hús, 18 dána. Lóðrétt: 1 tauta, 2 eftirbagga, 3 tveir samhljóðar, 4 reykur, 6 staurs, 8 fiskur, 10 hraði, 14 fóthvöt, 15 bæjarnafn (Árn.), 17 fisk. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 Lausn á krossgátu nr. 443 Lárét't: 1. fífill, 5. öli, 7. inn, 9. Tal', 11. láó, 12. ná, 13. lit, 15. unn, 16. önn, 18. aftnar. Lóðrétt: 1. frilla, 2. fön, 3. il, 4. lit, 6. slánar, 8. nái, 14. töf, 15. Unn, 17. N.T. K K í A D L D D i S Josp L Salinas — Segðu þetta aftur! — Eg er ríkur — ríkur! — Moxi, ertu ekki að blekkja mig eins og seinast? — Nei, afi gerði erfðaskrá og arf- leiddi mig að öllu! — Ríkur . . . það verður ekki erfitt að fást við þennan — og ef Pankó bregzt, er hann vís. I F alk Lee — Slepptu þessari byssu strax — eða — Hver . . . hver ert þú? — Nei, Buddi. Sá timi er liðinn, að ég hleypi af. — Við hittumst aftur .... þú skjótir einhvpm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.