Tíminn - 05.11.1961, Blaðsíða 14
14
T f M I N N , sunnudaginn 5. nóvember 1961
jólamatinn hér á Steaple og
í Southminster.
— Eg þakka ýdSur, herraj
riddari, ég þakka yður. En
hvernig get ég, sem aðeins er
ómenntaður kaupmaður, vog
að mér í félagsskap aðals-!
fólks? Látið mig og þjónj
minn borða með þjónum yðar |
í hlöðunni, þar sem ég sé að
þeir eru að undirbúa máltíð
sína.
Alls ekki, svaraði Sir 'Vnd
rev. — Skiljið þjón yðar eftir
hjá fólki mínu, sem mun ann
ast hann, en komið sjálfur
in/i í höllina og fræðið mig
um Kýpurey, þangað til mat-
urinn er tilbúinn, sem ekki
mun verða langt að bíða. Þér
þurfið ekki að vera hræddir
um vörur yðar, þær skulu vera
vel geymdar.
— Eg hlýði, svo óverðugur,
sem ég er, sgði hinn hæverski
Georgios. Petros skilur þú?
Þessi eðallyndi herra ætlar
að hýsa oss í nótt. Þjónar
hans munu visa þér til borðs
og sængur, og hjálpa þér með
hestana.
Maðurinn, sem var Kýpur-
búi — fiskimaður á sumrin
en essreki á vetrum — hneigði
sig og sagði nokkur orð við
húsbónda sinn á ókunnu máli.
— Þér heyrið hvað hann
segir, heimskinginn sá arni?
sagði Georgios Hvað? skiljið
þér ekki grísku, aðeins ara-
bisku? Gott og vel, hann bið
ur mig um peninga til þess að
borga með mat og gistingu.
Þér verðið að fyrirgefa hon-
um, því þó hann skilji tungu
yðar, er hann aðeins óbreytt-
ur bóndi og skilur það ekki,
að nokkur geti fengið gisting
og mat án borgunar. Eg ætla
því að gera honum það skilj-
anlegt.
Hann talaði til hans nokkr-
ar setningar sem enginn
skildi, og það með háværri,
skrækróma rödd.
— Eg býst ekki við að hann
móðgi yður aftur á þennan
hátt hr. riddari. O-jæja! Nú
fer hann út, hann er nokkuð
sérsinna. Já, látum hann bara
fara, hann mun koma aftur
til kvöldverðar, þorparinn sá
arni.v O, hann fæst ekki mik-
ið um vind né veður, það fást
Kýpurbúar lítið um í loðfeld-
um sínum, því í þeim leggja
þeir sig oft fyrir í snjónum til
að sofa.
Svo héldu þeir áfram inn í
höllina en Georgios var alltaf
að kvarta undan óhlýðni
þjónsins.
En brátt sneru þeir sér að
öðru umtalsefni, þar á meðal
mismun trúarjátningar hinn-
ar rómversku og grísku kirkju
efni sem hann virtist vera vei
kunnur. og ótta Kýpurbúa við
það að Saladín mundi ná
eynni.
Loks varð klukkan fimm og
Georgios var vísað til sætis
við miðdags eða réttara sagt
kvöldverðarborðið sem var
reitt á palli framan við upp-
gönguna að efri hæðinni. Það
var lagt á borðið handa sex
manns: Sir Andrew, bróður-
sonum hans, Rósamundu,
og sagði margar ástar- og
hernáðarrögur, se^ '”'.nn virt
ist hvoru tveggja, vel kunnur
og hafa tekið þátt í. Sir And-
rew varð sjálfur kátur,
gleymdi þjáningum sínum og
hló hátt, en Rósamunda, er
virtist fegurri en nokkru sinni
fyrr, með hin gullsaumuðu
slæðu og silkisaumaða serk,
sem bræðurnir höfðu gefið
búinn á trjábút, beygði sig yf-
ir hann og tók tappann úr og
íyllti bikarlnn á barma. Hann
benti einum þjóninum við
yzta borðið að rétta sér könnu
H. RIDER HAGGARD
BRÆÐURNIR
SAGA FRÁ KROSSFERÐATÍMUNUM
prestinum Matthew, sem þjón
aði við kirkjuna og borðaði í
höllinni á hátíðisdögum, og
kaupmanninum Georgios.
Fyrir neðan pallinn nær
eldinum, var annað borð, og
sátu við það tólf gestir, elztu
þjónar hans, skógarverðir og
þess háttar. Það var venja að
láta alla aðra þjóna, veiði-
menn og svínahirða, sitja við
þriðja borðið fyrir framan
eldinn, en vegna þess að nú
gat ekkert hamlað því að þeir
drykkju sig út úr og það hat-
aði Rósamunda, voru þeir nú
látnir sitja úti í hlöðu, svo
þeir gætu etið og drukkið eftir
vild.
Þegar allir höfðu tekið sér
sæti, bað presturinn borð-
bænina, og var svo tekið til
snæðings. Það voru að vísu
engar dýrindis kræsingar, en
nóg af öllu, fyrst fiskur, svo
ýmsir kjötréttir og loks á-
vextir margs konar. Við neðri
borðin var aðeins drukkið öl,
en á pallinum var drukkið hið
dökka vín, er Wulf hafði
keypt, að undanskildum þeim
Sir Andrew og Rósamundu, er
hvorugt brögðuðu vín; hann
vegna heilsu sinnar, en hún
vegna þess að hún hafði óbeit
á áfengum drykkjum, sem að
líkindum stóð í sambandi við
hið austurlenzka ætterni
hennar.
Gleðin óx nú óðum. Gestur-
inn var hinn skemmtilegasti,
er stóð á því, og eftir að hafa
skolað hana úr víni, fyllti
hann hana og rétti þjóninum,
svo þeir gætu drukkið skál
húsbónda síns hið helga jóla-
kvöld. Bikarinn bar hann inn
á borðið og fyllti með eigin
hendi drykkjarhorn allra sem
víð það sátu, að Rósamundu
undantekinni, því hún bragð-
aði það ekki þrátt fyrir það
þó hann byði henni það ó-
spart og honum gremdist það
auðsjáanlega að hún þáði það
ekki. Það var líka aðeins til
þess að hryggja ekki mann-
inn að Sir Andrew tók einnig
ofurlítið, en þegar Georgios
sneri við honum bakinu,
blandaði hann vínið með
vatni. Þegar allt var loks til-
búið, fyllti hann, eða þóttist
fylla sitt eigið drykkjarhorn
og í því hann lyfti því, sagði
hann:
— Drekkið nú skál hins
hrausta riddara Sir Andrew
dArcy, sem ég, að siðvenju
þjóöar minnar, óska langra
lífdaga. Drekkið vinir, drekk-
ið óspart, því slíkt vín mun
aldrei framar koma inn fyrir
yðar varir.
Svo lyfti hann horni sínu,
og virtist tæma það í einum
löngum teyg og fylgdu allir
dæmi hans, jafnvel Sir And-
rew drakk dálítið af horni
sínu, sem fyllt var tveim
þriðjungum af vatni.
Alls staðar heyrðist undr-
unarkliður.
— Vín! Það eru ódáins
veigar! sagði Wuif..
— O, gre'p prestu'rinn fram
í. Adam hefði getað drukkið
þetta vín í Paradís.
Það barst einnig aðdáunar-
hljómur frá þeim er sátu við
neðstu borðin, yfir hinu góm-
sæta víni.
Vínið var líka sannarlega
gott og áfengt, því eftir einn
sopa var sem móða félli yfir
hugsanir Sir Andrews, en
henni létti af aftur og sjá!
Sunnudagur 5. nóvember:
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.10 VeCurfregnir.
9.20 Morgunhugleiðing um músik:
„Áhrif tónlistar á sögu og
siði” eftir Cy.ril Scott; III.
(Árni Kristjánsson).
9.35 Morguntónleikar:
a) Stréngjakvartett í A-dúr
op. 18 nr. 5 eftir Beethov-
en (Ungverski kvartettinn
leikur).
b) Gérard Souzay syngur lög
eftir Schubert.
c) Sinfónía nr. 45 í fis-moll
(Kveðjusinfónían) eftir
Haydn (Hljómsveit Monte-
Carlo óperunnar leikur.
Stjórnandi: Louis Frema-
ux).
11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest-
ur: Sóra Jón Auðuns dómpró-
fastur. Organleikari: Dr. Páll
ísólfsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.10 Erindi eftir Pierre Rousseau:
Saga framtíðarinnar; III: Til-
ræði við náttúruna (Dr. Broddi
Jóhannesson).
14.00 Miðdegistóni'eikar: Óperan
„Gianni Schicchi” eftir Pucc-
- ini (Tito Gobbi, Victoria de
los Angeles, Carlo del Monte,
Anna Maria Canali o. fl.
syngja með hljómsveit Rómar
óperunnar. Stjórnandi: Gabri-
ele Santini. — Þorsteinn Hann
esson kynnir verkið og skýr-
ir).
15.00 Kaffitíminn: Jan Moravek og
félagar hans leika.
15.30 Útvarp frá íþróttahúsi Kefla-
víkurflugvallar: Sigurður Sig-
urðsson lýsir handknattleiks-
' keppni milli danska liðsins
„Efterslaegten” og Hafnfiirð-
inga.
16.00 Veðurfregnir.
16.40 Á bókamarkaðinum (Vilhjálm
ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri).
17.30 Barnatími (Helga og Hulda
Valtýsdætur): ,
Leikrit: „Áslákur í álögum”
eftir Dóra Jónsson, með söng-
lögum eftir Hallgrím Helga-
son. — Leikstjóri Hildur
Kalman.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 „Allt fram streymir”: Gömlu
19.10
19.30
20.00
20.10
20.35
20.55
22.00
22.05
23.30
lögin sungin og leikin.
Tii'kynningar.
Fréttir og íþróttaspjall.
Kórsön'gur: Ebenezers-kórinn
í Færeyjum syngur sálmalög.
Erindi: Andleg viðhorf á kjarn
orkuöld (Séra Björn O. Björns
son).
Píanótónleikar í útvarpssal:
Jane Carlson frá Bandaríkj-
unum leikur verk eftir sam-
landa sína.
a) Sónata nr. 3 (1948) eftir
Norman Dello-Joio.
b) Þrjár fantasíur (1943) eftir
William Bergsma.
Spurt og spjallað í útvarpssal.
— Þátttafcendur: Elías Þor-
steinsson framkvæmdastjóri,
Haraldur Jóhannsson hagfræð-
ingur, Helgi Bergs verkfræð-
ingur og dr. Jóhannes Nor.
dal bankastjóri. — Sigurður
Magnússon fulltrúi stjórnar
umræðunum.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög.
Dagskrárlok.
Mánudagur 6. nóvember:
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjáns
son ritstjóri tala.r um afköst
við búfjárhirðingu.
13.30 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp.
17.05 „í dúr og moll", sígild tónlist
fyrir ungt fólk (Reynir Axels-
son).
18.00 Rökkursögur: Hugrún skáld-
kona talar við börnin,
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18.50 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson
cand. mag.).
20.05 Um daginn og veginn (Bárð-
ur Daníelsson verkfræðingur).
20.25 Einsöngur: Jón Sigurbjöms-
son syngur. Við píanóið: Fritz
Weisshappel.
a) „Bára blá”, íslenzkt þjóð-
lag.
b) „Gröf víkingsins” eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
c) Drykkjuvísa úr ópemnni
„Kátu konurnar frá Wind-
sor” eftir Nicolai.
d) Aría úr óperunni „Nab.
ucco” eftir Verdi.
e) Aría úr óperunni „Gyðing-
urinn eftir Apolloni.
20.45 Úr heimi myndlistarinnar (Dr.
Selma Jónsdóttir forstöðumað-
ur Listasafns ríkisins).
21.05 Tónleikar: Konsert fyrir pí-
anó og hljómsveit eftir Viktor
Kalabis (Zuzana Ruzicokva og
Tékkneska filharmoníuhljóm-
sveitin leika; Karel Sejna
stjórnar).
21.30 Útvarpssagan: „Gyjðan og ux
inn” eftir Kristmann Guð-
mundsson; XXIV. (Höfundur
les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.00 Dagskrárlok.
VÍÐFÖRLI
Úlfurinn og
Fálkinn
90
Þrátt fyrir hina hættulegu að-
stöðu sína, svaf Eiríkur vært og
vaknaði ekki fyrr en í dögun.
Hann sá flókkinn halda af stað.
Aðeins þrír menn urðu eftir til
að eæta fanganna. Hann hvíslaði
nokkrum orðum að Bústaðaléns-
manninum, svo kallaði hann til
varðarins: -— Ef þið -gefið félaga
mínum ekki svolítið vatn strax,
mun hann deyja. Þegar einn mann
anna kom með vatn sagði Eiríkur:
— Eg vissi, að þú myndir vera
góður maður í reyndinni. Segðu
mér, hvenær við komum til Bersa.
Maðurinn svaraði engu, svo að Ei-
ríkur hélt áfram: — Mér dettur
nokkuð í hug. Hvað fyndist þér
um, 'að ég borgaði þér allt lausnar
gjaldið? Það yrði meiri gróði en
að fá smáhluta þess frá foringjan-
um. Maðurinn spratt reiðilega upp.
— Þetta er bara gildra, hvæsti
hann.