Tíminn - 19.11.1961, Qupperneq 15
T f MIN N, sunnudaginn 19. nóvember 1961
15
dl
ÞJÓDLEIKHÚSID
Ailir komu þeir aftur
gamanl'elkur eftir Ira Levin
Sýning í kvöld klukkan 20.
25. sýning
Strompleikurinn
eftir Halldór Kiljan Laxness
Sýning miðvikudag klukkan 20.
AOgöngumtOasalan opin frá kl. 13,15
til 20 Simi 1-1200
Leikfélag
Reykiavíkur
Simi I 31 91
Kviksandur
Sýning i kvöld klukkan 8,30.
Aðgöngumiðasalan er ppin frá kl. 2
i dag. Sími 13191,
urima
Læstar dyr
eftir
Jean-Paul Sartre \
Sýning i Tjarnabíói þriðjudags-
kvöld klukkan 8,30.
Aðgöngumiðasala á mánudag frá
klukkan 2 til 7, og þriðjudag frá
klukkan 4. — Sími 15171.
KftfíAjyKasBÍÓ
Sími 19-1-85
Barnift þitt kallar
Qgleymanleg og áhrifarik ný, þýzk
mynd gerð eftlr skáldsögu Hans
Grimm.
Leikstjóri: ROBERT SIDOMAK
O. W. FISCHER
HILDE KRAHL
OLIVER GRIMM
Bönnuð yngrl en 16 ára,
Sýnd kl 0
LifatS hátt á heljarþröm
Bráðskemmtlleg amerísk litmynd.
Dean Martin — Jerry Lewls
Sýnd ki, S og 7
Snædrottningi n
Hejmsfræg ævlntýramynd í litum,
sem byggð er á sögu eítir H. C.
Andersen
Rarnasýning klukkan 3
Miðasala frá klukkan 1.
Strætlsvagnaferð úi Lækjargötu
kl 8.40 og tll baka frá bfólnu kl 11
Fjölbr#yf» úrval
Póstsendum.
AXEL EYJÓLFSSON
Skipholti 7 Sími 10117
ftlCTJRBÆJAHfl
Stm> I IV S4
RISIN N
(GIANT)
Stórfengleg og afburða vel leikin,
ný, amerísk stórmynd i litum,
byggð að samnefndri stögu eftir
Ednu Fej-ber.
— íslenzkur skýringartextl
Aðalhlutverk:
Eiizabeth Taylor,
Rock Hudson,
James Dean,
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 oe 9
(Hækkað verð).
Smámyndasafn
Sýnt kl. 3.
Simi 1 15-44
„La Dolce Vita“
HIÐ LJÚFA LÍF
Itölsk stórmynd í CinemaScope.
Máttugasta kvikmyndin, sem gerð
hefur verið um siðgæðilega úr-
kynjun vorra tíma.
Aðalhlutverk:
ANITA EKBERG
MARCELLI MASTROIANNI
Bönnuð börnum ynjrl en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
(Hækkað verð)
KvenskassiÖ og karl-
arnir tveir v
með
ABBOTT OG COSTELLO
Sýnd kl. 3.
Sími 16 4-44
Lilli Marlene
Spennandi og skemmtileg, ný, ensk
kvlkmynd.
Llsa Daniely
Hugh Mc^Dermott
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ra*
pÓJisceifa
Komu pú tii líevkiavíkur
þá er vinafólkið og fjörið
í Þórscafé
Guðlaugur Einarsson
iVlálflutningsstofa
Freyjugötu 37 sími 19740
Sími 22140
Ferjan til Hong Kong
(Ferry to Hong Kong)
Heimsfræg brezk stórmynd frá
Rank, tekin í Cinemascope og lit-
um.
~Aðalhlutve>rk:
CURTJURGENS
ORSON WEþLES
Myndin er öll tekin í Hong Kong.
Leikstjóri Lewis Gilbert.
Bönnuð börnum. — Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
ATH. breyttan sýningartíma.
Simi 50-2-49
VERDENS-SUKCESSEN
GRAND
HOTEL
Michele Morgan
O.W.Físcher Sonj'a Ziemann |
Heinz Ruhmann Gert Fröbe
ISCENESÆTTELSE:
Cottfried Rclnhardt
Ný, þýzk úrvalsmynd eftir hinni
heimsfrægu samnefndu sögu Vicki
Baum. sem komið hefur út á is-
lenzku
Aðalhiutverk:
Michsle Morgan
O W. Fischer
Heinz Ruhmann
Sonja Ziemann
Gert Fröbe
Sýnd kl. 7 og 9
Illa séÖur gestur
Glenn Ford og
Shirley Mac Laine
Sýnd kl. 5
Barnasýnlng
Andrés Önd og félagar
Sýnd kl. 3.
Köntótta eggið
Framhald af 8 siðu
yfirgefa hænsnin mín og
halda til vígstöðvanna.
Frænka mín hélt rekstrinum
áfram eins og áður; seldi
eggin. Eggin, sem ég hafði
uppgötvað og fullkomnað, og
hún hirti ágóðann, getið þér
ímyndað yður þvílíkt, hún
neitar að senda mér eina
sentímu af ágóðanum! Hún
segist líta eftir hænsnunum,
greiða fyrir kornið handa
þeim og senda eggin á mark
aðinn og peningarnir séu
hennar. Lagalega séð eru
þeir auðvitað míri eign; ef
ég hefði efni á að fara með
málið fyrir dómstólana,
gæti ég fengið aftur allt
það fé, sem fengizt hefur
fyrir eggin, frá því að strið-
ið hófst, þúsundir franka. Eg
þarfnast aðeins smávægilegr
ar upphæðar i málskostnað.
Vinur minn, sem er lögfræð
ingur, myndi taka þetta að
sér fyrir lítið. Því miður hef
ég ekki nægilegt reiðufé;
mig vantar enn þá um átta-
tíu franka. Á stríðstímum er
ekki auðvelt að fá lánað!“
Eg hafði alltaf haldið, að
það væri ávani, sem sérstak
lega væri stundaður á stríðs
tímum, og sagði honum það.
Simj 18-93-6
Hjónabandssælan
Bráðskemmtileg, ný ,sænsk lit-
mynd í sérflokki, sem al'lir giftir
og ógiftir ættu að sjá.
Aðalhlutverkin leika úvalsleikar.
arnir:
Bibi Anderson og
Svend Lindberg
Sýnd kl. 7 og 9.
Kvennaherdeildin
Spennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Gamanmyndasafn
með
SHAMP, LARRY OG MOE
Sýnd kl. 3.
Simi I 11 82
DRANGO
einn á móti öllum
(DRANGO)
Hörkuspennandi og mjög vel gerð„
ný, amerlsk mynd er skeður f lok
þrælastriðsins í Bandarlkjunum,
Jeff Chandlar
Sýnd kl, 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Sæluvika í SuÖurhöfum
Barnasýning klukkan 3,
AaBMtflBVMMHK
„Á stórfelldan hátt, já, en
hér er um smámuni að
ræða. Það er auðveldara að
fá milljónir lánaðar en slíka
óveru sem áttatíu eða níu-
tíu franka“.
Hinn tilvonandi fjármála-
maður þagði stundarkorn.
Síðan bætti hann við nokk-
uð heimullega:
„Sumir ykkar ensku her-
mannanna eru menn, sem
eiga eitthvað í handraðan-
um, hef ég heyrt; er það
ekki rétt? Gæti það verið,
að einhverjir af félögum yð-
ar væru til í að leggja fram
smáupphæð — þér sjálfur
kannske — það væri öruggt
og ábatasamt fyrirtæki, fljót
lega endurgreitt — “
„Ef ég get fengið fjarvist
arleyfi í nokkra daga, skal
ég koma til Verchey-les-
Torteaux og athuga hænsna
búið“, sagði ég alvarlega,
„og spyrja eggjakaupmenn
á staðnum um markaðshorf-
ur“.
Kráarkunninginn yppti ör
lítið öxlum, færði sig til í
sætinu og tók að vefja sér
vindling. Hann hafði skyndi
lega misst allan áhuga á
mér, en fyrir siðasakir varð
hann að gera tilraun til að
ljúka þessu samtali, sem
‘Mimt
HAFNARFIRÐl
Sími 50-1-84
Rósmarý Nitrebitt
Dýrasta. kona heims.
Áhrifamikil mynd um ævi sýning-
arstúlku.
Sýnd kl. 9
Rósir í Vín
(lm Prater bluh'n wieder die
Baume)
Hrífandi fögur litkvlkmynd fæá
hinni söngelsku V7ín.
Aðalhlutverk:
JOHANNA MATZ
GERHARD RIEDMANN
Sýnd kl. 7
Bensín í blóÖinu
Sýnd kl. 5
RisaeÖIan
Ævintýramynd í litum um sögulegt
ferðalag fjögurra drengja.
íslenzkur skýringartexti.
Sýnd kl. 3.
Síml 82-0-75
Ókunnur gestur
(EN FREMMED BANKER PÁ)
Hin márg umdeilda danska kvik-
mynd Johanns Jakobsens.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9, vegna
fjölda áskorana.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning klukkan 3.
Eltingaleikurinn mikli
Miðasala frá kl. 2
GAMLA BÍO |
Símf 1-14-75
Nýjasta „Carry On"-myndln
Áfram góíir hálsar
(CARRY ON REGARDLESS)
Sömu óviðjafnanlegu leikarar
og áður:
Sidney James
Kenneth Connor
Charles Hawtrey o. tl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Káti Andrew ,
Barnasýning klukkan 3.
—? r- «
hann hafði með svo mikillit
fyrirhöfn hrundið af stað. !
„Aha, þér viljið fara tili
Verchey-les-Torteaux og
gera fyrirspurnir um húgarð
okkar. Og ef þér komizt nú
að því, að allt, sem ég hef
sagt yður um köntóttu egg-
in, sé sannleikur, hvað þá?
„Þá mun ég kvænast
frænku yðar“.
Auglýsið í Tímamim