Tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 10
Yö
TÍMINN, fimmtudaginn 23. nóvember 1961
MINNISBÖKIN
í dag er fimmfudagurinn
23. nóv. Klemensmessa
Tungl í Msuðri kl. 0.53
Árdegisflæði kl. 5.42
SlysavarSstofan i Heilsuverndarstöð-
inni opin allan sólarhringinn. —
Næturvörður lækna kl. 18—8. —
Sími 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opln
virka daga kl. 9—19, laugard. frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek
opið til kl. 20 virka daga, laugar-
daga til kl. 16 og sunnudaga kl.
13—16.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar,
Skúlatúni 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h nema mánudaga. t
Þjóðminjasafn fslands
er opið á sunnudögum, þriðjudög
um, fimmtudögum og laugardög-
um kl 130—4 eftir miðdegi
Ásgrimssafn, Bergstaðastræt! 74,
er opið þriðudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1.30—4 — sumar-
'sýning
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðvlku
dögum frá kl 1.30—330
Listasafn fstands
er opið daglega frá 13.30 til 16.00.
Bæiarbókasafn Reykjavíkur
Sími 1 23 08
Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29 A:
Útlán: 2—10 alla virka daga. nema
laugardaga 2—7 Sunnudaga 5—
7 Lesstofa 10—10 aila virka
daga nema laugardaga 10—7.
Sunnudaga 2—7
Útibú Hólmgarðl 34:
Opið 5—7 alla virka daga. nema
laugardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
Opið 5 30—7 30 alla virka daga.
nema laugardaga
Tæknibókasafn IMSl
Iðnskólahúsinu Opið aila virka daga
kl 13—9. nema laugardaga kl 13-
15
Bókasafn Dagsbrúnar
Freylugötu 27 er opið föstudaga
kl 8—10 e.h og laugardaga og
sonnudaga kl 4—7 e h
Bókasafn Kópav,ogs:
Útlán þriðju daga og fimmtudaga
i báðum skólum
Fyrir börn kl 6—7,30
Fvrir fullorðna kl 8.30—10
Bókaverðir
ÚTIVISTARTÍMI BARNA
Samkvæmt lögreglusamþykkt
Reykjavíkur er útivistarfími
barna sem hér segir:
Börn yngri en 12 ára til kl. 20.
Börn frá 12—14 ára til kl. 22.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er væntanlegt til Kefla-
víkur á morgun frá Haugasund. —
Arnarfell er væntanlegt til Grimsby
25. frá Reyðarfirði. — Jökulfell er
í Rendsburg. — Dísarfell fer í dag
frá Ifafnarfirði til Hornafjarðar. —
Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag
frá Vestmannaeyjum. — Helgafell
er í Leningrad. — Hamrafell fór 19.
frá Aruba áleiðis til Reykjavíkur. —
Ingrid Horn er væntanlegt til Hofs
óss á morgun.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er í Reykjavík. — Esja er
væutanleg til Akureyrar í dag á vest
urleið. — Herjólfur fer fná Vest-
mannaeyjum kl. 21 í kvöld tfl Reykja
vikur. — Þyrill er á Norðurlands
höfnum. — Skjaldbreið er á Vest-
fjö.rðum á suðurleið. — Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Eimskipafélag íslands h. f.
Brúarfoss fór frá Dublin 18 til N.
V. —. Dettifoss fór frá N. Y 17. til
Reykjavíkur. — Fjallfoss fer frá
ieykjavík kl. 06:00 til Hvalfjarðar,
Olafsfjarðar, Raufarhafnar, Siglu-
fjarðar, Hjalteyrar, Seyðisfjarðar og
þaðan til Danmerkur. — Goðafoss
fór frá Vestmannaeyjum 21. til Aust
fjarða og Norðurlandshafna. — Gull
foss kom til Reykjavíkur 19. f.rá
Kaupmannahöfn og Leith. — Lagar-
foss fór frá Halden 20. til Abo, Mant
yluoato, Ykspihlaja og Ventspils.
Reykjafoss fer frá Raufarhöfn 23. til
Húsavíkur, Dalvíkur, Hríseyjar, Hjalt
eyrar, Seyðisfjarðar og þaðan til
Kaupmannahafnar, Lysekil og Gauta
borgar. — Selfoss fer frá Hamborg
23. til Reykjavíkur. — Tröllafoss kom
til Hafnarfjarðar 19. frá N. Y. —
Tungufoss fór frá Rotterdam 21. til
Hamborgar, Hull, Antwerpen, Rotter
dam og Reykjavíkur.
Jöklar h. f.
Langjökull er í Leningrad. Fer
þaðan til Kotka og Reykjavikur. —
Vatnajökull er í London. Fer þaðan
til Amsterdam, Rotterdam og Reykja
víkur.
Loftleiðir h. f.
Snorri Sturluson er væntanlegur
kl. 08:00 frá N. Y. Fer til' Oslo, Gauta
borgar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 09:30.
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug: Hrimfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur kl. 16:10 í
dag frá Kaupmannahöfn og Glasg. —
Flugvélin fer til Glasg. og Kaup
mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg-
llsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja
og Þórshafnar. — Á morgun er áætl
að að fljúga til Akureyrar (2 férð-
ir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarjðar,,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
ÝMISLEGT
Happdrætti KR
Dregið var í gær hjá borgarfó-
geta. Þessi númer komu upp:
ísskápur nr. 10689
Stofuhúsgögn nr. 3532
Máfastell
Karlmannsföt
Drengjabíll
Drengjabíll
Dúkkuvagn
Dúkkuvagn
Farmiði fyrir tvo
nr. 12417
nr. 595
nr. 10113
nr. 5047
nr. 10218
nr. 13587
nr. 13563
Vinninganna má vitja til Haraldar
Gíslasonar, Víkingsprent, Harðar Fel
ixsonar, Tryggingamiðstöðinni eða í
Félagsheimili KR.
ÁRNAÐ HEILLA
Laugardaginn 18. nóv. voru gefin
saman í hjónaband af Þorsteini
Björnssyni fríkirkjupresti Árný Odds
dóttir á Heiði á Rangárvöllum og
Árni Arason, ráðsmaður í Gunnars-
holti á Rangárt’öllum. Heimili þeirra
verður fyrst um sinn að Gunnars-
holti.
FÉLAGSLÍF
Flugbjörgunarsveitin
Skemmtifundur verður föstudag-
inn 24. nóvember klukkan 9.00 í
Tjarnarqafé uppi. — Bingó og dans.
— Stjórnin.
Skíðadeild KR
Aðalfundur deildarinnar verður í
kvðld, fimmtudag, 23. nóv. kl. 8,30 í
Félagsheimilinu. — Dagskrá: venju-
leg aðalfundarstörf. — Félagar beðn
ir að fjölmenna. — Stjórnin.
Á spilakvöldi Þingeyingafélagsins
í Skátaheimilinu á laugardagskvöld
verða sýndar myndir frá Öskjugosi.
TRUIOFUNAR
H
R
8
N
G
A
R
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTÍG 2
— Magga er hjá ömmu sinni,
Tommi er veikur, Jói er sofandi,
DENNI
ur að skémmta mér. ™ ,s Sú v„s. QÆMALAUSI
458
Lárétt: 1 eyja í Danmörku, 5
saurga, 7 mjólk, 9 gláp, 11 tveir sam
hijóðar, 12 átt, 13 teygja fram, 15
. . . leysa, 16 sefa, 18 hárlaus blett-
ur. ,
Lóðrétt: 1 höfuðborg, 2 biblíunafn,
3 nauta . . . , 4 . . . dýr, 6 smáræði,
(þgf), 8 usíast, 10 mynni (þgf), 14
gangur, 15 kjör, 17 bókstafa.
Lausn á krossgátu nr. 457
Lárétt: 1 Dublin, 5 árs, 7 rás, 9 ske,
11 al, 12 LI, 13 smá, 15 gól, 16 mói,
18 hallir.
KROSSGATA
Lóðrétt: 1 dýrast, 2 bás, 3 L R,
(LæknaféL Rvk.), 4 iss, 6 Keilir, 8
álm, 10 kló, 14 áma, 15 gil, 17 ól.
Josp L
Salinat
D
R
E
&
i
FalL
Le*
— Svona fór það. H^rtogaynjan var
handtekin, í stað þess að giftast.
— Já. Pinki leysti frá skjóðunni um
allt, sem hann vissi um hana.
— Moxi var heppinn.
— Já. En ég held, að hann elski hana
enn. Það lítur út fyrir, að hann sé að
fara með gjöf til hennar
— Nej, þér fáið ekki að tala við hana.
En ég skal segja henni, að þér hafið
komið með þetta sælgæti.
— Þakka yður fyrir. fógeti.
— Já, þú komst með óvenjuleg dýr.
ranalausan fíl, úlfalda, sem hafði engan
fituhnúð á bakinu. En ég vil fá flug-
skrímsli eða einhyrning.
Það er bara lil í þjóðsögum, herra, er 'aldrei ánægður.
en ekki í raunveruieikanum.
— Ekkj það? Komdu með mér á bóka-
safnið.
Það er sama, hvað ég geri. Hann
— Hérna er það í bók. Þetta er myjti.t
m. Flugskrimsli — með ljónsskrokk
arharhöfuð og vængi.
— En þetta er bara teikning, herra
t