Tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 13
13
TÍMINN, fimmtudaginn 23. nóvember 1961.
•V*'V*V»V*V*V'V*A'V*-V*V'>.*'V*V*VV*
,1-
Nokkur eintök af bókinni
Bör Börsson
1. og 2. bindi.
Hin fræga og vinsæla saga
er Helgi Hjörvar las í út-
varpinu, fæst hjá útgef-
anda.
Bæði bindin, um 800 síður,
á kr. 100.00.
Nafn
Heimili: ...................................
Óska að fá bókina Bör Börsson senda gegn póstkröfu.
ARNARÚTGÁFAN, Kirkjuhvoli Rvík.
Æðardúnsængur
Vöggusængur
Æðardúnn
Dúnhelf léreft
Pattons ullargarnið,
Nýkomið. Margir litir.
PÓSTSENDUM.
Ljóö, leikrií og rímur
Ódýra bóksalan liefur á boðstólum neðantaldar Ijóða-
bækur, leikrit og rímur á lágu verði. Af mörgum þess-
ara bóka eru aðeins til fá eintök.
Ljóðmæli, e. Jóhann M. Bjarnason, hinn þjóðkunna vestur-ís-
lenzka skáldsagnahöfund. Útg. 1898. 128 bls. Ób. kr. 40,00.
Sól og menn, e. Vilhjálm frá Skáholti 96 bls. Ób. kr. 50,00
Úlfablóð, e. Álf frá Klettstíu. (Guðm. Frímann), 90 bls. Ób.
kr. 25.00.
Bóndadóttir, e. Guttorm J. Guttormsson. 92 bls. Ób. kr. 200,00.
Hunangsflugur. e. sama höf. Ib. kr. 30,00.
Gaman og alvara. e saraa höf. Ób. kr 25.00.
Ljóðmæli, e. Benedikt Þ. Gröndal. 228 bls. Ób. kr. 30,00.
Ljóðmál, e próf. Ricliard Beck. 100 bls Ób. kr. 15,00.
Hjarðir, e. Jón Magnússön. 168 bls. Ób kr. 35,00.
Heimhugi e. Þ. Þ. Þorsteinsson. 96 bls. Ób. kr 15.00.
Ljóðaþættir, e. sama höf. 92 bls. Ób. kr 15.00.
Kvæði, e. Jens Sæmundsson. 240 bls. Ób kn 20.00.
Ljóðmæli, e. M. Markússon Winnipeg 1907 128. bls. Ób. kr. 2Ó 00
Leiðangursljóð, e. Valdirpar Briem, sálmaskáld Ób kr. 10.00
Dægurflugur. e. Þorstein Gíslason, ritstj 128 bls Ób. kr. 25.00.
íslcnzk ástaljóð, 230 bls. &b. kr. 20.00. Ib kr. 35.00
Tvístyrnið, e. Jónas Guðlaugsson og Sig Sigurðsson frá Árnai-
holti. 62 hls. &b. kr. 25.00.
Jón Arason. leikrit e. Matth. Jochumsson 228 bls. Ób. kr. 40.00.
Skipið sekkur, leikrit e. Indriða Einarsson, 200 bls. Ób. kr. 40.00
Tvö leikrit. Þiðrandi og Brennuvargarmr.. e. Sigurjón Jónsson.
158 bls. Ób. kr. 30.00.
Vötn á himni, e. Brimar Orms (dulnefni). Tölusett og áritað
af höf. Fáséð. Ób. kr. 100.00.
Rímur af Perusi meistara, e. BóluÆjálmar 48 bls. Ób. kr. 15.00
Bændaríma úr Svarfaðardal, e/ Harald á Jaðri. Ób, kr. 15.00.
Rímur af Goðleifi prúða, e. Ásmund Gíslason. 134 bls. Ób. kr
25.00.
.R/mpr af Karneval konungi og köppum hans. Ób. kr. 10.00.
Redd-Hannesarríma, e. Steingr. Thorsteín^son. 92. bls. Ób. kr
15.00.
Rímnasafn 1—2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímnaskáld m. a. Sig
Breiðfiörð. 592 bls. Óh. kr. 80.00.
Fernir fornísl. rímnaflokkar. Útg. af Finni Jónssyni. Ób. Dr
20.00. y
Ólafs ríma Grænlendings, eftir Einar Benediktsson. Örfá eintök
66 bls. Ób. kr. 50.00.
Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær bæjrur
er þér óskíð að fá sendar.
Nafn ...........................................
Heimili ........................................
Hreppur óg sýsla ...............................
Ódvra hóksalan Bnx 1% Rcvkjavík
SKIPAOTGERÐ RIKISINS
FU.MIA
Ársskírteini verða afhent í
. Stjörnubíó kl. 5 og 7 í dag.
Nýjum félagsmönnum bætt
við.
óskast á strandferðaskip nú á
næstunni. Kunnátta í matreiðslu
æskileg.
fer austur um land til Akureyrar
hinn 28. þ m. Vörumóttaka í dag
og árdegis á morgun til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð-
ar, Norðfjarðar. Seyðisfjarðar,
Þórshafnár Raufarhafnar, Kóþa-
skers og Húsavíkur.,
Fayseðlar seldir á mánudag.
Vesturg 12 fSimi 13570
viku Upplýsingar í síma
óskast einn formiðdag í
10415 eftir kl. 13.30 næstu \ug|ýsjg ^ TímanUIll
daga. !