Tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 7
T í MIN N, fimmtudaginn 23. nóvember 1961. 7 U ndanlátssemin í landhelðismá GuSmundur í. GuSmunds- son hafSi í gær framsögu fyrir þingsályktunartillögu ríkis- stjórnarinnar um staSfestingu á samkomulagi viS Sambands- lýSveldiS Þýzkaland um viSur- kenningu á 12 mílna fiskveiSi- lögsögu íslands. GuÓ'mundur í. sagði, að hér væri um sams konar samning að ræða og gerður var við Breta, en Vestur-Þjóðverjar hefðu svipaða aðstöðu varðandi togveiðar hér við land og Bretar. Vestur-Þjóðvðrj ar neituðu lögmæti útfærslunnar 1958, en í staðinn fyrir að veita þeim undanþágur nú, fáum við bæði viðurkenningu á 12 mílun- um og grunnlínubreytingar. Dagskrá alþingis I Dagskrá efri deildar Alþingis fimmtodaginn 23. nóv. 1961 kl. 1,30 miðdegis: 1. Parísarsamþykkt um vernd eign- arréttinda á sviði iðnaðar, frv. — 2. umr. 2. Dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o. fl., frv. — 2. umr. 3. Jarðgöng á þjóðvegum, frv. — Frh. 2. umr. Dagskrá neðri deildar Alþingis fimmtudaginn 23. nóv. 1961 kl. 1,30 miðdegis: 1. Iðnaðarmálastofnun íslands, frv. — 3. umr. Ráðsfafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi, frv. — 1. umr. Almanna’tryggingar, frv. — 2. umr. (Ef leyft verður). Húsnaeðismálastofnun, frv. — 1. umr. 2. 3. Karl Guðjónsson sagði, að það væri hreint yfirskin, að viðurkenn ing full fengist á 12 mílunum, held ur „féllu Þjóðverjar frá mótmæl- um“ eins og Bretar gerðu í sínum samningi. Vestur-Þjóðverjar höfðu viðurkennt í verki fiskveiðilögsög- una og væri því ekkert unnið með þessum samningi fyrir íslendinga, en hins vegar fengju Vestur-Þjóð verjar mikil hlunnindi samkvæmt honurti. Eysteinn Jónsson sagði, að allir togarar erlendir hefðu farið út úr landhelginni 1. sept. 1958, er land helgin var færð út — nema Bret- ar. Allar þjóðir viðurkenndu því í verki útfærsluna. Sigur var því raunverulega unninn, því að óhugs andi var að einni þjóð yrði stætt á því, að fiska í landhelginni með ofbeldi til lengdar, enda voru Bret ar að gefast upp og allir viður- kenndu, að við værum búnir að sigra í málinu. Engin þörf var á því að gera samninginn við Breta, hvað þá að afsala hinum einhliða rétti til frekari útfærslu, sem væri í raun og veru afsal landsréttinda, en Jón Sigurðsson hafði ætíð þá reglu að leiðarljósi, að réttindum skyldi aldrei afsalað, fremur bíða með að ná að framfylgja réttinum, en láta hann af hendi. — Vestur-Þjóðverjar virtu útfærsl- una í verki 1958 og eiga þakkir skilið fyrir það. Er ég var kvadd- ur á fund utanríkismálanefndar í haust fyrirvaralaust til afstöðu um þennan samning, lét ég I ljós pá’ hugsun, að ég væri mótfallinn þess um samningi, vegna þess, að því fleiri þjóðum, sem yrði veittur þessi réttur, því verra, , Guðmundur f. sagði, að við hefð um engum rétti afsalað. Við mynd um eftir sem áður geta fært . út landhelgina einhliða, en yrðum, hins vegar aðeins að tVlkynna það í þessuin .Uv^imur þ.ióðum áður og síðan niiyndi í sta'ð ' oíbeldis fást ‘alþjóðaúrskurður- um, málið. !En ekki mætti gleyma hinum mikla á- vinning, sem við héfðum haft af samninguin vegna grunnlínubreyt- ingánna.' • . Eystelmi Jónsson sagði, að grunn líhubfeýtingarnar héfðum við efeki þurft- að kaúpa . af Bretum með ei'riu" eða neinu, en- hins vegar héfðum við afsalað réttindum, því að. erlendh- áðifar, Bretar og al- þjóðadómstólinn hefðu úlfærsluna í hendi sér, o.g gætum við því ekki fært út einhliða eins og áður. ' Guðmmidur í. Guðmundsson hafði einnig framsögu fyrir samn- ingnum, sem gerður var um fisk- yeiðiréttindi’ Eæreyinga hér við land, Báðum þessum tillögum var vísað til utanríkismálanefndar. verði afturkallað Þingmenn Alþýðubandalagsins hafa lagt fram tillögu um aftur- köllun sjónvarpsleyfis til hersins. Emil Jónsson svaraði fyrir- spurn þeirra Björns Jónssonar og Eysteins Jónssonar um framkvæmd tillagna í öryrkja- malum. Björn Jónsson ságði að forsaga þessa máls væri áli.t 'milliþinga-. nefndar, sem skiláð hefði áliti um þessi mál fyrir rúmú ári siðan. Meginkjarninn í þeim tillögum er nefndin gerði, væri, að erfða fjársjóður yrði 'efldur til að veita styrki o,g lán til öryrkjahæla. og stæðustú lájlpkj ara ,i ,§§mþap>di; viþ kaup á íbúðum, að logfesf væri 3 krónu tollgjald á hvert kíló af sælgæti, er rynni til Sjálfsbjar.g- ar, félags lamaðra og fatlaðra og að gjald það af eldspýtum, sem rennur til öryrkja, verði hækkað um 10 aura á eldspýtustokk. Sagði llla horfir í raforkumály Norður-Þingeyinga Björn, að fýrirspyrjendur legðu éinkum áiherzlu á. sem gleggst- ar upplýsingar varðandi þessi atr iði. , Emil Jónssón, félagsmálaráðh,, sagði, að Húsiiæðismálalögin væru í endurskoðun og mýndi verða tekið tillit til öryrkja í þeirri endurskoðun. Ráðhorrann sagði, að þau væru orðin mörg þessi kérstöku gjöld á vissum ýör- urn og ásókn væri sífeltt a'ð auk- ast írá 'litaiaffélögum um að hækka og- bæta við þessi gjöld á vissum vörum, eldspýtum, sælgæti, sígareltu.nx. gosdrykkjum o-g nú færu blindir fram á 10 aurá^gf ,kpífipakka,.,Súgi'i: .ráðherrann. .'aú leika -á að fara inn, á aðrar. braut- ir í þessuni efnum. i , Eysteinn Jónsson sagðisl hafa setið í þéirri milliþinganefúd er heffji haft þessi rriál til athugun- ar pg væri þvíi.aHkunnugur mðl- in.ta.' Nefndin lagði áherzlu á. að koma á starfsskiptingu milli ör- yrkjaféla^aruia bg sjá svo um. að aljir ön-rkjar ættu sér einhvern féjágíífap tíl stuðnings. Enn frem, ur hefði nefndin sluðlað að því. að öll* öryrkjafélögin stofnuðu með. sér samband. Við kynni sín af þessum málum, sagðist Eysteinn hafa furðað sig á því, hve miklu þessi félög hefðu komið í verk og hve stórkostlega þau hefðú með starfi sínu létt rík isvaldmu, þvi að .auðvitað ber því skylda til að sinna þessum mál- ufn TilTögur milliþinganefndarinn ar miðuðu að því, að þetta starf yrði áfram í hö'ndum félaganna sjálfra, en jafnframt yrði tryggt að þau gætu gegnf hlutverki sínu með þvi að rikisváldið hlypi nokk uð undir bagga Skoraði Eysteinn á' n'kisstjórni.na að taka upp þess ar tinögur eða gBfa þær ráðstaf anir aðrar er kæmu að; sömu not- unr. Ráðþerranú'1 liefði talið það mikinn ókost, að imrhcimt væri gjaid þar og gjald hér, én þótt gallar kynnú að fylgja þeirri tekjuöflun, hefur hún þó tryggt • öryrjcjafélögunum meira fjármagn en nökkúr von er tjl að þau myndu hafa hlotið, ef þeim hefði verið skammtað fé í fjárlögum. Björn Jónsson harmaði það, að ríkisstjórnin skyldi' ekkert1 hafa aðhafst í þessum níálum enn þá, þrát.t fyrir hina brýnú þörf. í gær svaraði Ingólfur Jóns- son raforkumálaráðherra fyr- irspurn um hvað liði fram- kvæmd þingsálýktunar frá 27. marz í vor um athugun á hvernig mætti leysa raforku- mál Norður-Þingéyinga á sem hagkvæmastan hátt innan þeirra tímatakmarka, sem 10 ára áætlunin gerði ráð fyrir. Gísli Guðmundsson hafði orð fyrir fyrirspyrjendum. Hann sagði ag skv. 10 ára rafvæðingaráætl- uninni eins og hún lá fyrir 1957, átti að leggja orkuveitulínu frá Laxár virkjun frá Húsavík til Kópa skers og þaðan til Þórshafnar, Sléttu og Raufarhafnar. Þingmenn Norðurlandskjördæmis eystra fluttu áðurnefnda þingsályktunar- tillögu á öndverðu þingi árið 1961 og var hún samþykkt 27. marz og afgreidd til ríkisstjórnarinnar. í þessari þingsályktun var kveðið á um ag athugun skyldi fara fram á þessu ári, en nú væri langt á nóvember liðið og væri þessi fyrir- spurn því fram borin til að fá vitn eskju um, hvað gert hefði verið eð'a ætti að gera í þessu sambandi. Gísli minnti á, ag starfandi væri raforkunefnd Norður-Þingeyinga, og ættu m.a. sæti í henni oddvitar hreppanna. Spurði Gísli hvort sam ráð hefði verið haft við þessa nefnd. Ingólfur Jónsson raforkumála- ráðherra sagð'i, ag enn væri lítið sem ekkert farið að gera varðandi framkvæmd þingsályktunarinnar. Hins vegar væri um málið vitað, það sem mestu skipti. Las Ingólf- ur síðan upp bréf frá raforkumála- stjóra um orkuveitur í Norður- Þingeyjarsýslu. Mælti raforku- rnálastjóri gegn því að lögð yrði veita frá Laxárvirkjun. Slíkt yrði óhemju dýrt eða um 30 þús. kr. á hvern íbúa og orkunotkun lítil á svæðinu og því ekki fjórhags- grundvöllur fyrir slíkri lagningu. Taldi hann að bezt myndi ag bæta úr raforkuþörfinni með dísel-ráf- stöðvum og litlum einkarafstöðv- um, er bændur reistu sjálfir. Ráðherrann tók undir það, sem raforkumálastjóri sagði um þessi mál, og taldi of mikig strjálbýli á þessu svæði til að vit væri í að leggja orkuveitulínu frá Laxá. Taídi ráðherrann, að með því að koma upp dísilrafstöðum og litl- um vatnsaflsrafstöðvum, þyrfti raforkan ekki að verða dýrari, en hún yrði veitt frá Laxá. Gísli Guðmnndsson sagði að bréf þaö, sem ráðherrann hefði lesið frá raforkumálastjóra hefði hann sent fjárveitinganefnd í vetur áð- ur en umrædd þingsályktun var samþykkt og hefði flutningsmönn um verið efni þess kunnugt. Sagði Gísli að ekki væri tóm til að ræða svör ráðherrans nú, en það myndi gert ýtarlegar síðar. Það kynni ag vera rétt hjá ráðherránum, a® dýrt væri’ að veita rafmagni til byggða Norður-Þingeýinga, en þeg ar talað væri um að eitthvað vaéri dýrt, væri yfirleitt eitthvað, haít til viðmiðunar og taldi Gísli sig ekki vissan um, að það væri svo, dýrt miðað við sumar aðrar orku- veitur, sem framkvæmdar hefðu verið eða til stæði að framkvæma. Það væri vissulega dýr veita, sem kostaði 30 þúsund á heimilismann, en ekki mætti gleyma, að það væri Iíka dýrt að reka iieimilisraf stöðvar. Þá ítrekaði Gísli spum- ingu sína um, hvort samráð hefði verið haft við raforkunefnd Norð ur-Þingeyinga. Ingólfur Jónsson sagðist ekki fær um að gera samanþurð á þess^ ari veitu við aðrar veitur á þess- ari stundu, en taldi ólíklegt að raforkumálastjóri mælti gegn þess1 ari veitu fremur en öðrum, ef hann hefði ekkert fvrir sér í mál- inu. — Sagðist ráðherrann ekki vita hvort talað hefði verig :við raforkunefnd N-Þingeyinga, en taldi víst að raforkumálastjóri hefði gert það. Magnús Jónsson sagði að ekki hvað sízt hefði vakað fyiifr flutn- ingsmönnum þingsályktunarti.liög- unnar. að rannsakað væri, hvorl unnt væri að tengja veitur vi* þær dísilrafstöðvar, sem þégar! væru fyrir í kauptúnunum, ef þær væru auknár. Einnig taldi Magnús sjálfsagt, að haft yrði samrág við raforkuriefnd N-Þingeyinga. feekkir þú umferðar- siserkm? ' •Með„,tilkoniu. hiniia nýju um- íerðárlága .frá .1958 og sérstakrar réglugérðar iun, umferðarmerki í bæjum ög á. vegiiín úti, hefur ver ið hafizt handa u.m framleiðslu og uppsetningu þéssara merkja. >T_ Nokkuð iiefur verið gert af hendi hins opinberá og anr.arra aðila að kynna almenningi rrierkingu þeirra og hafa því SAMl/INNUTRYGG- INGAR ákveðið ag kanna, iivað hefur áurinizt í þessu efni og enn fremur að kynna þau svo sem kostur er. . í þeím lilgangi hafa SAM- VINNUTRYGGINGAR ef-nt til get raunar, se'm nefncl er „Þekkir þú umferðarmerkin?“ Tekin hafa ver ið 12 helztu umferðarmerkin og eiga þátttakendur í getrauninni að skrifa merkingu þeirra á sérstök ey'ðublöð, sem SAMVÍNNU- TRYGGINGAR hafa láti? útbúa. Þáttlaka í getrauninni er öllúm' •heimil bæði ungum og gömlum. Getraunin birtist* í októberblaði Samvinnunnar og ’ enn fremur er hún til sýnis i Malafagluggánum í Bankastræti þpssa viku'. Getrauniiini lýkur 15. desembor n.k, og verðþ véitt 50 verðláu.n| fyrir rétt svór. Berist fleirj rétt • svör verður dregið um verðlaunm.! Eyðublöð eru fhent á skrifstofu ! SAMVINNUTRYGGINGA og hjá j umboðum. antekning I tilefni áf blaðaskrifum um hegðun tveggja 'g'ésta sl.' fimmtn- d’agskv'öld, ér HállBjörg Bjarna- dóttir skemriiti 'gesftim hér að Hótel Borg, óskar hótelstjórinn að taka fram -eftirfarandii. Umrætt kvöld konr það í Ijós, að meðal hinna tpörgu gesta, sem hlýddu sér tií ár.ægju á ágætt skemmtiatriði frú Hallbjargar, reyndúst vera tveir menn, sem trufluðu nokkug nieð framíköll- um. Þetta er -eina kvöldið, sem slíkt hefur komið fyrir, og brugðu þjónar við og fjaríægðu þá, sem fyrir hávaðanum stóðu. Trufiun af völdum gesta heyrir til algerra undantekninga, og þegar slíkt heridir, vet-oiir að fara að öL’u með gát, til þess að röskun hljót- ist ekki af. í þessu tilefni var þeim tilmælum beint til acþla. að þeir trufluðu ekki. en er sýnt var. að . þeir óskuðu virkrar þátttöku í 'skémrritlátriði' kvöi&ris,: 'voru i þéir fjáidægðir ,'með hægð; Síðan hefur Hallbjörg skeramt á hverju kvöldi við. einstaklega góðar und- irtektir óg prúða framkomu gesla. Mgð þökk fyrir' birtinguna, Pjetur Daníelsson. i----—-------------- ! jAnglýsið í Tiffiámim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.