Tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 23. nóvember 1961. ' Ahrií NTefzscfies~i * íslenzkar bókmenntir bls. 8. Lag af leðju yfirholunum Mosfellingar reyna aS forSast þjóSveginn Mosfellssveit, 22. nóv. Það verður varla sagt, að sá hluti Vesturlandsvegar, sem liggur um Mosfellssveit, sé ökufær um þessar mundir. Hann hefur reyndar lengi ver- ið þannig, að hann hefur varla verið bílfær, ef dropi hefur komið úr lofti, en nú keyrir um þverbak. Þegar hann er heflaður, verður ihann góður svo iengi sem þurr- viðri helzt. En hann er heflaður á þann hátt, ag háar brúnir, ailt að feti' á hæð eða jaftivel meira, myndast á köntunum, svo vatnið getur ekki runnið út af, þegar tekur að rigna. Og þá verður vegur inn eins og fljót. Síðan koma hin ir stóru og þungu malarflutninga- bílar og róta honum upp, þannig, að hann verður á örskömmum tíma sundurgrafinn af holum, en yfir þeim flýtur þykkt lag af íeðju. VELJA KRÓKALEIÐIR Það fer svo illa með bílana að aka á þessari vegleysu, að a.m.k. margir bíleigendur úr Reykjahverf inu taka heldur þann kostinn að fara veginn austan við Úlfarsfell og jafnvel upp hjá Miðdal og nið- ur á Suðiírlandsveg hjá Geitháisi. En margir geta ekki notað sér þann möguileika, auk þess sem það er talsvert lengri leið, svo sem áætlunarbíllinn og mjólkur- bíllinn, og má rétt geta sér þess tii, hvaða áhrif þetta ófremdar- ástand hefur á viðhaldskostnað bil eigenda. Er þetta enn þá undar- legra ástand, ef þas er haft í huga, að Vesturlandsvegur um Mosfells- sveit mun vera önnur mest farna leiðin út úr Reykjavík AÞ. Hér er greinilega fagnaðarfundur regnhlífina yflr sér. og ekkert undur, að sú er glaðbeitnari, sem hefur (Ljósmynd: TÍMiNN GE). Stofnanir bjargast við ákvæðisvinnu MÝVATN AÐ HVERFA? Leðjan safnast ört fyrir á botninum Gróðurinn stendur upp úr á sumrin mældi Sigurjón Rist það dýpst 4,5 Vegna verkfræsðingaverk- fallsins eru nú margar opin- berar stofnanir komnar í mik- il vandræði, þar sem verkefn- in hlaðast upp, án þess að nokkuð sé úr bætt. Hafa sum- ar stofnanir tekið það til bragðs að fela verkfræðingum sínum ýmis verkefni í ákvæð- isvinnu, þau verkefni, sem allra mest eru aðkallandi. Eins og kunnugt er, hefur Verk- fræðingafélagið aflýst verkfallinu, svo að verkfræðingar geta ráðið sig sjálfstætt, án þess að heildar- samningar verði' gei'ðir fyrir alla stéttina. Hins vegar samþykktu verkfræðingar á fundi fyrir viku að ráða sig ekki fyrir verri kjör, en Verkfræðingafélagið hefur samið um við einstaklinga og S.Í.S. Þar sem engar horfur erú á því, að hið opinbera gefi eftir á næst- unni, má gera ráð fyrir, að stofn- anir þess reyni áfram að létta af sér aðþrengdustu verkefnunum í ákvæðisvinnu verkfræðinga og þá væntanlega við kjör, sem eru sam- bærileg kröfum Verkfræðingafé- lagsins. En ekki er líklegt, að sú lausn verði lengi að haldi, verk- efnin hlaðast of ört upp til þess. Það er á fárra manna vit- orði, að Mývatn er á góðum vegi með að verða að engu. Síaukin botnleðja hefur vald- ið því, að vatnið hefur grynnk- að um rúma tvo metra á öld og er það nú dýpst aðeins fjórir og hálfur metri. Stend- ur nú til að mæla allt vatnið nákvæmlega til þess að ganga úr skugga um, hve hratt þessi þróun gengur. í bókinni Náttúra íslands getur Sigurjón Rist vatnamælingamaður þess, að vatnið hafi mælzt árið 1750 dýpst níu metrar. Árið 1880 mældi Þorvaldur Thorodssen það 6,5 metra djúpt, en fyrir stuttu Skýrt var frá því í útvarþ- inu í gærkvöldi, að saknað væri tveggja báta af miðun- um. Annar var vélbáturinn Þorbjörn frá Dýrafirði, hinn vélbáturinn Skíði frá Skaga- strönd. Þegar blaðið spurðist fyrir um bátana um tíuleytið í gærkvöldi, voru þeir enn ekki komnir fram. Vélbáturinn Þorbjörn frá Dýra- firði hafði ekkert látið til sín heyra síðan í fyrrakvöld. Veður var slæmt á miðunum. Á Þor- birni er sex manna áhöfn. Vélbáturinn Skíði frá Skaga- strönd reri út í gærmorgun kl. 4. Síðast heyrðist í honum um há- degi í gærdag, og átti hann þá eitthvað ódregið af línunni, áður en hann færi inn. Á bátnum eru tveir menn, og eru þeir bræður. Veður var slæmt, og varð bátur, Ljósmyndari og blaðamaður Tímans hsimsóttu í gær Slökkvi- stöðina og horfðu á æfingu hjá brunaliðsköllunum, og birtum við myndir og frásögn af því á morgun. metra. Gras og bofngróður upp úr Tómas Tryggvason jarðfræðing- ur hefur manna mest rannsakað Mývatn, einkum þó vegna fyrir- (Framhald á 2. síðn.) sem var á sömu slóðum og Skíði, að hætta veiðum og halda heim. Veður var enn svo slæmt í gær- kvöldi, að ekki var hægt að hefja leit að bátunum. Nýjustu síldar- fréttir Undanfarna fjóra daga hafa síld- arbátarnir ekki getað farið út vegna veðurs. í gær var gott veður á miðunum, og fór fjöldi báta út um tíuleytið í gærmorgun. Blaðið náði tali af síldarleitarskipinu Fanney á seinni tlmanum í tíu í gærkvöldi. Veðrið var þá mjög tek ið að versna og var að verða ófært. Eftirtaldir bátar höfðu fengið afla: Víðir II 1400 tunnur, Eldborg 600, Ófeigur II 500, Ársæll Sigurðs son 4—500, Jón Gunnlaugsson 300 og Auður 250. Tveggja báta saknað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.