Tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 16
I Fimmtíudaginn 23. nóvembcr 1961. »98. Ha«. Claude Oger á flekanum, sem sökk á indlandshafl. Grískf sklp bjargað! þeim féiögum og flutti þá til Franska Sómalilands. Þegar Claude kom þangað, var hann á sundskýiu einni fata og með plastpoka í hendinni. f honum geymdi hann þessa mynd. mannsstöðu við slcipakvíarnar í fljótinu. Viðskipti við tollara Skammt neðar með fljótinu er borgin Abadan. Þar hitti Claude ítalskan blaðamann, sem vann fyrir Paris Match. Þessi blaðamað- ur átti skip og var sjálfur skip- stjóri. Áhöfnin var 10—12 manns, Arabar. Blaðamaðurinn bauð Claude vist um borð, og á þessu skipi voru þeir í förum milli Ku- vvait og Abadan. Þeir keyptu toll- frjálsar sígarettur í Kuwait og fluttu þær til Abadan og seldu toll- gæzlunni þar. Claude hló kankvíslega, þegar hann sagði frá þessu. — Við litum á þetta sem löglega verzlun, þar sem tollgæzlan sjálf keypti sígar- etturnar, sagði hann. Að landamærum Tíbet Síðar' hitti hann annan skipstjóra í khorramshan. Sá bauð honum far til Indlands. Þeir sigldu til Kal- kútta, en þar sté Claude á land og tók sér fari alla leið til Sikkim við landamæri Indlands, Kína og Tí- bet. Hann ætlaði inn í Tíbet, en indverska lögreglan kom í veg fyr- ir það og sendi hann aftur til Nýju Dehli. Þar var hann f stofu- fangelsi, eða nánar til tekið gest- ur lögreglustjóra, sem var kurteis við hann og sýndi honum borgina, þegar hann var ekki að sinna skyldustörfum. Eftir nokkra daga var honum sagt að fara hvert á land sem hann vildi, nema til ■ Frá París til Seyðisf jarö- Vatnskraninn stíflaðist skyndilega í húsi einu viS HæSargerSi, þegar húsfreyjan var aö þvo þvott. KallaSi hún á eiginmanninn, sem skrúfaSi , sundur kranann. Kom þá í Ijós, aS stíflunni olli 10 sentimetra langt silungssíli og var það enn lifandi eftir ferSalagiS ofan úr Gvendarbrunnum. HafSi það á leiðarenda fariS í gegnum sex treikvarttommu hné í húsinu áður en það festist í krananum. A þumalputtanum Claude stóð á tvítugu, þegar hann lauk prófi í kvikmyndastjórn. Viku síðar var hann kvaddur til herþjónustu, en. fótbrotnaði eftir sex mánaða vist í herbúðum og var þá laus úr hemum. Tveim mánuð- um síðar lagðist hann í flakk og fór á þumalputtanum til Ítalíu með 20 krónur í farareyri. Þegar hann kom til Napólí, voru peningarnir gengnir til þuirðar. Hann fékk vinnu sem frönskukennari við ber- Fyrir þrem mánuðum kom ungur Fransmaður með norsk- um fiskibáti til Seyðisfjarðar. Hann lagði leið sína til Reykja- víkur og hefur dvalizt hér síð- an. Nafn hans er Claude Oger. Hann er 23 ára gamall. Claude Oger er þunnhærður, kfingluleitur með fjörlegt augna- ráð og skegg niður á bringu. Hann klæðist blárri hettuúlpu og talar ensku með frönskuhr'eim. í gær litsskóla, en hætti þar eftir tvær leit hann inn á skrifstofu blaðsins j vikur og var þá leiður á að kenna og sagði okkur ævisögu sína — ílítölskum frönskuna. Hann hélt til hnotskurn. | Sviss og fékk þar lán hjá kunn- , ingja sínum, hélt áfi'am til Vínar, Madagaskar j fékk vinnu þar og komst síðan til iJúgóslavíu og Grikklands. Þar Faðir Claude barðist með lýð-1 heimsótti hann munkana á f jall- veldishernum í Spánarstríðinu. | jnu Athos og var í klaustrum Hann bjó með fjölskyldu sinni j þeirra. Þar lifði hann eins og skammt frá Ternier þegar Þjóð-:bióm [ eggi. En Claude sneri frá verjar hertóku Frakkland. Þjóð-, munklífi eftir Jiálfan mánuð, gerð- verjar vissu um feril hans í Spán- .jst bílstjóri hjá grískum. Er hon- arstríðinu og fluttu hann í þýzkar: um jiafði á&kotnazt nokkurt fé, tók fajngabúðiir. Móður Claude þótti bann pokann sinn og hélt til Ist- ekki vært i Frakklandi eftir það. ambúl. Þó stöðvaðist hann ekki Hún fluttist með börn sín til vjð hið Gullna horn, heldur hélt Madagaskar og var þar til stríðs- hann yfir sundið og ferðaðist um jlbka. Faðir Claude slapp heill á Asíuhluta Tyrklands. í Ankara húfi úr fangabúðunum og fjöl- þraut peninga hans, en þá gerðist skyldan settist að í Franska Mar- hann barmaður á hóteli og bland- okkó. Þar hefur hún búið í Fez, agj kokkteila. Tyrkinn sagði hann Norður-Indlands. Mánuðum saman flakkaði hann um Indland og vann fyrir sér sem froskmaður eða tók að sér hvert verk, sem til féllst. Á fleka \ Hann komst til Ceylon og var boðin þar vinna við töku neðan- sjávarkvikmyndar. Myndatöku- menn ætluðu að gera sér fleka og láta hann reka undan Monsúnvind- inum vestur Indlandshaf og aftur austur. Þeir undirbjuggu ferðina í sex mánuði meðan þeir biðu byrj ar, en notuðu jafnframt tímann til að gera tvær kvikmyndir fyrir brezka sjónvarpið. Á ti'lsettum tíma héldu þeir frá Ceylon og létu reka vestur. Þeir voru komnir' langleiðina til Mada Framhald á bls., 15 lög frumflutt Mánudag 27. nóvember kl. 9 heldur Alþýðukórinn fyrstu hljómleika sína í vetur í kirkju Óháða safnaðarins við Há- feigsveg. Söngstjóri verður dr. Hallgrímur Helgason en Jór- unn Viðar annast píanóleik. Kórinn syngur ver'kefni eftir níu höfunda, þar meðal eru sjö ís- lenzk lög, er aldréi hafa áður ver ið flutt, eftir Jónas Helgason, Hall grrm Helgason og Ingunni Bjarna- dóttur. Minnzt verður Bjarna Þor- steinssönar og til minningar um Björgvin Guðmundsson verður sunginn einn kór úr óratóríu hans „Friður á jörðu.“ Önnur viðfangsefni eru eftir Jón Leifs, Sigursvein Kristinsson og Jónas Tómasson, en konsertin- um lýkur á kafla, Credo, úr As- dúr messu eftir Franz Schubert. Jórunn Viðar leikur undir í kór verkefnum Schuberts og Björgvins Guðmundssonar, en auk þess leik- ur hún einleik, píanósónötu nr. 1 eftir Hallgrím Helgason. Er þetta (Framh. á 15. síðu.) Ekki eru þélr allir jafn reisulegir kofarnir í grásleppuþorpinu við Ægissíðuna, enda missa þeir mikils að hafa ekkl grásleppuna hangandi uppi á grindunum. (Ljósmynd: TÍMINN GE). Marraques og Casablanca. París Claude lauk menntaskólanámi í Casablanca, en hélt síðan til Par- ísar, þar sem hann lagði stund á kvikmyndastjórn. Hann lauk próf- um eftir þriggja ára nám, en á þeim tíma dvaldist hann meðal annars í Rússlandi og Japan. í Rússlandi vann hann ásamt tuttugu öðrum frönskum kvikmyndamönn- um. Þeir komust upp á kant við Rússann, sagði Claude, því heima- menn vildu ekki leyfa þeim að fara í skemmtireisu til Kaspíahafs- ins. Rússainir vorú ekki beinlínis j liðlegir við okkur, bætti hann við. [ í Japan gekk honum allt í haginn. ætti að kunna fyrir sér í slíkum blöndum, þar sem hánn væri franskur. Froskmaður Claude kunni ekki kokkteila, en; hann átti franska vasabók með, kokkteiluppskriftum. Þegar ein- { hver bað hann um kokkteil, leit hann í bókina og svo blandaði hann. Á þessu græddist honum fé svo mikið, að hann hysjaði upp um sig og hélt til Persíu að finna jkunningja sinn í Teheran. Claude fékk sér vinnu í Khoiramshah við Chat el Arab. í Marokkó hafði hann vanizt leikum sem froskmað- ur. Þessi kunnátta kom honum í góðar þarfir. Hann fékk frosk- í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.