Tíminn - 26.11.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.11.1961, Blaðsíða 4
4 T f MIN N, sunnudaginn 26. nóvember 1961. Uppboð Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Árnessýslu verð- ur opinbert lausafjárupphæð haldið að Öndverðar- ' nesi í Grímsneshreppi, miðvikudaginn 29. nóv. 1961 og hefst kl. 13. (en ekki 29. des., eins og misritaðist í fyrri augl.). Meðal margs konar bús- og innanstokksmuna verða til sölu dráttarvél með sláttuvél, dráttarvéla- kerra, múgavél, rakstrarvél, heyhleðsluvél, heykló, heyvagn, hestskerra, áburðardreifari, mykjudreif- ari, valtari, herfi, prjónavél og margt fleira, svo og allt að 250 sauðfjár. Skrifstofa Árnessýslu, 22. nóv. 1961. Sýslumaður. V'V'X'X'V'X'X'X'X'V'X'X'X'X-X'X-VX'X'VW'W-X HEFI OPNAÐ lækningastofu í Aðalstræti 18 (Uppsölum). Viðtalstími kl. 17—18,30 nema laugard. kl. 13—14. Aðrir tímar eftir samkomulagi; ' Sími 14513. Vitjanabeiðnir í síma 12993. Andrés Ásmundsson, iæknir. Sérgreinar: Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp. Skurðlækningar. Nemendasamband Kvennaskólans, Reykjavík, heldur bazar 12. desembt. næstk. í Góðtemplarahúsinu. Kvennaskólastúlkur eldri og yngri vinsamlegast styrkiS bazarinn. Sjá hánar í dagbók. Nefndin. Stærsta húsgagnaverzlun landsins býður ySur: 9 gerðir svefnherbergissett 5 gerðir borðstofuhúsgögn 13 gerðir sófasett 11 gérðir sófaborð __ 7 gerðir skrifborð 7 gerðir eins og tveggja manna sófar SVEFNSTÓUR. ALLT í HANSASAMSTÆÐUNA. BARNARÚM. BARNAKOJUR. SKRIFBORÐSSTÓLAR. STAKIR STÓLAR. ÁklxSi í 99 mismujnoHdi lítum 03 gerBum jorgaroi T *vionu ahllflJd Vfl \ l Þetta 'nafn er alþekkt á alheimsmarkaðiu- um sem vörumerki fyrir nið- ursoðna og þurrkaða ávexti sem fremst standa í flokki ’æðavara. STafnið er örugg trygging fyrir fyrsta flokks vörum. Umboð: Þórður Sveinsson & Có AKUREYRI EYJAFJÖRÐUR VARÐBERG félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, efnir til almenns fundar í Borgarbíói á Akureyri, mánudaginn 27. nóvember ki. 20,30. Fundarefni: ísland og vestræn samvinna. Framsögumenn: Benedikt Gröndal, alþingismaður. Jón Skaftason, alþingismaður. Matthías Á. Matthiesen, alþingismaður. Að loknum ræðum framsögumanna verða frjálsar umræður. Ennfremur verður sýnd kvikmynd. Stjórn VARÐBERGS. " ‘ :;/r ’ ---------------------—---------------- ;í Junckers viðargólfin eru ódýrari og að flestra dómi fallegri, enda gefa þau híbýlunum sérlega hlýjan og persónulegan blæ. Junckers viðargólfin lÖkkuð með pastlakki þarf ekki að bóna. Það nægir að strjúka af þeim með rökum klút. Kynnið yður verðmismuninn. — Ódýrari, fallegri, auðveldari að halda hreinum. EGILL ÁRNASON HEILDVERZLUN Klapparstíg 26 — Sími 14310. 1 \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.