Tíminn - 26.11.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.11.1961, Blaðsíða 11
T í M IN N, sunnudaginn 26. nóvem’' «ir II Fólkinu er stöðugt að , fjölga á jörðunni, og með fólkinu fjölgar farartækj- unum. Víða um heim er að skapast hið mesta öngþveiti umferðarlögreglan veit ei > t -fp~_ , sitt rjúkandi ráð. Lönd öll eru að verða sundurskorin "i: ' ' af vegum, og ekkert dugir. ..... Aðeins ein leið fær Á mestu umferðargötun- um er bíll við bíl, menn komast vart aftur eða fram. Margir kannast vafalaust við söguna af manninum, sem í langan tíma hafði árangurslaust beðið eftir tækifæri til að komast yfir mikla umferðargötu. Að lok- um æpti hann til manns, sem stóð hinum megin göt- unnar og spurði, hvernig hann hefði komizt yfir. — Ég er fæddur hérna megin, var svarið. að horfast í augu við sann- leikann og leita nýrra leiða. Og það er aðeins ein leið fær — hún liggur upp í loftið. Þetta er að vísu ýmsum Upp í vZjÍ, ís.... a.S:. W3&& Umferðar merki í loftinu: — Ég hækka — Ég lækka — Ég er í vafa um, hvað ég á að gera — Ég held, að ég sé kominn úf fyrir það svæði, þar sem þyngdarlögmálið gildir. Hugurinn er lagður í bleyti til að finna einhverja lausn á þessu vandamáli, en árang urinn verður ekki annar en sá, að nýir vegir eru lagðir — og bílunum fjölgar. Fyrr eða síðar verða menn ..................»: .—•... % mi ■ ■ IfiMmrp ■ I«M1ÍÍ1:IPISÍI11III “ 2 m.> . loftið orðið löngu ljóst, en margra hluta vegna hefur fram- kvæmdum verið frestað lengstu lög. Hugmyndin hefur orðið skopteiknurunum kærkomið íf&)KvSiw-Ji W*. MVMV s fftfí..• Það verður enn þýðingarmeira að rata rétta leið, ef viið viljum ekkl lenda í Austurlöndum ' : lli® : . . wim m ■■■ y'p''' * * +■'+* -v ■ Við munum sjá trén við veginn frá öðru sjónarhorni Látið ykkur ekki detta í hug, að áhuginn fyrir útilegum sé eingöngu jarðbundinn iiSS- . vÓ viðfangsefni, og í dag géfum sem á verða, þegar þyrlan við ykkur þess kost að sjá hefur verið tekin til almenn hérna á síðunni, hvernig íngsnptkunar^ Eins og þið sjáið, geta erfiðleikarnir orð Þyrlusala á torginu teiknarinn Brockbank sér fyrir sér þær breytingar, ið nokkuð svipað'r í loftinu og á jörðu niðri, og eru hug- myndir þessa ágæta teikn- ara hinar skemmtilegustu. ' Ý * w m á ^ . s, Flakkararnir verða að fylgjast með þróuninni Auglýsendurnir fá ótakmarkaða möguleika

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.