Tíminn - 26.11.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.11.1961, Blaðsíða 12
STOÐUMAT í dag ætla ég a'ö birta eina, af skákutn Fisrliers fré skákmótinu í Bled, því að hún s er ágætt sýnishorn af hinum miklu taktisku hæfileikúm hans og dirfsku. Andstæð- ingur hans er urigverski stór meistarinn Portisch, sem hef ur orð á sér sem góður „stra- teg“ og traustur skákmaður. Skákin verður snemma flók- in en er einkum athyglisverð fyrir þá sök, að báðir kepp- endur leitast við að fá upp sömu stöðuna, Portisch vegna þess, að hann álítur stöðuna trausta og hættulausa, Fisch- er vegna þess, að hann eygir í henni góða samspilsmögu- leika fyrir menn sína. Það er ekki óalgengt, að þeir sem að- hyllast tvær ólíkar stefnur, verði ósammála um kosti og garia ákveðinnar stöðu og oft erfitt að dæma um, hvor hef ur meira til síns máls. Eg ætla því að láta þann úrskurð liere'a mirii hluta hér, en reyna að skvra siónarmið beggja um leið og við athugum skák- ina. Hv: Portisch Sv: Fischer Drottningar'bragð 1. d4 — Rf6 2. c4 — e6 3. Rf3 — d5 4. Rc3 —Bb4 (Þetta er eftirlætisafbrigði Fischers og beitir hann því fyrst og fremst til að sneiða hjá þekkt um leiðum. Afbrigðið er kennt við rússneska stórmeistarann Ragozin og hafa vinsældir þess talsvert aukizt hin síð- ari árin.) 5. cxd5 — exd5 6. Bg5 — h6 7. Bh4 (Hvassari leikur en 7. Bxf6 — Dxf6 8. Da4t — Rc6 9. e3 — 0-0, sem gefur hvíti trausta stöðu en snauða af möguleikum). 7. — c5. (Dr. Euwe álítur bezta áframhaldið hér, 8. — g5 9. Bg3 — Re4 og mælir nú með peðsfórninni 10. Rd2 fyr ir hvít, þar sem áframhaldið 10. Hcl — h5! sé of hættu- legt. Eftir 10. — Rxc3 11. bx- c3 — Bxc3 12. Hcl — Ba5 seg ir hann hvít hafa mótvægi fyrir peðið, en er þó engan veginn öruggur um, hvort það sé nægjanlegt. í Sovétmeist- garamótinu síðasta fór Korch hnoj að ráðum dr. Euwe og fórnaði peðinu. Áframhaldið varð sem hér segir: 13. Dc2! — Rc6 (Ekki 13. — c6 vegna 14. Be5) 14. e3 — 0-0 15. h4 — g4 16. Be2 — He8 17. Ddl — h5 18. Bb5 — Bd7 19. Hc5 — Re7 20. Bxd7 — Bxd2t 21. Dxd2 — 21. Dxd2 — Dxd7 22. 0-0 — c6 23. e4! — b6 24. Hc3 — Rg6 25. e5 — Df5 26. Hxc6 og þar með hafði hvít- ur loksins hlotið umbun fyrir peðsfórnina, unnið peðið aft ur og hlotið betri stöðu. Dr. Euwe getur því verið ánægð ur með hugmyndina, enda þótt lionum væri ekki Ijóst hvernig hún skyldi hagnýtt). 8. e3 — Rc6 9. Bb5 (í skák- inni Friðrik — Fischer Pör- toroz 1958 skeði hér 9. Hcl og er það efalaust traustari leikur en sá, sem Portisch vel ur hér). 9.-----Da5. (Fischer hlýtur að hafa álitiö eftirfar- andi uppskipti sér í hag, er hann lék þessum leik. Port- isch er hins vegar ekki á sama máli). 10. Bxc6Y — bxc6 11. Bxf6 (Það er greinilegt að hvítur hræðist ekki drápið á c3 ella hefði hann hrókerað í þessari stöðu). 11. — Bxc3-\■ 12. bxc3 — T í M l N N, sunnudaginn 26. nóveniber 1961. RITSTJÖRI: FRIÐRIK ÓLAFSSON Dxc31 13. Rd2 — gxf6 14. Hcl, — Dd3 15. Hxc5. (Nú er kom inn tími til að pústa og at- huga stöðuna nokkuð nánar. Ekki er laust við að hvita stað an veki hjá manni meira traust en sú svarta. Peðakeðj an er samfelld og óslitin og ekki er að sjá á henni nokk urn veikleika, sem gæti orð ið skotmark fyrir menn svarts. Svarta peðakeðjan er aftur á móti sundruð og kóngs staðan virðist ótrygg. En Fischer er fljótur að koma manni á aðra skoðun með næsta leik sínum). 15. — Hg8! (Lykilleikuiúnn. Hvítui' á nú ekki annars úr- kosta en að hleypa svarta hróknum niður á aðra lín- una. T. d. 16. g3 — Bg4 og nú ' er hvítur nauðbeygöur að leika 17. f3 til að koma í veg fyrir meiri háttar skakkaföll. Svairtur vinnur þá e-peðið. 16. Hgl strandar einnig á — Bg4 og 16. Da4 svarar svart ur meö — Ba6! Hvítur býður því drottningarkaup til að afstýra mestu hættunni). 16. Pc2 — DxD 17. HxD — Hxg2 18. Hxc6. (Peða- staða svarts er ekki beint björguleg, en þar vegur upp á móti, að menn hans eru virkari en hvíts). 18. — Hb8. (Hrókarnir kunna bezt við sig á opnum línum hljóðar heilræðið). 19. h4. (Hvítur vill leika Kfl en getur það ekki að svo stöddu máli vegna — Bh3). 19. — Be6 20. Kfl — Hg6 21. ; Rb3 — Hb4! (21. —a5 kemur ' ekki að tilætluðum notum strax vegna 22. Ha6 — Hc8 23. Rc5). 22. f3. (Eftir þennan leik veröur staðan mjög erfið fyr ir hvít. Reynandi var 22. Ha6 — Hc4 23. Ke2! og ekki er aö sjá að atlaga svarts sé afger- andi.) 22. — a5 23. Hc2 — Bf5! 24. Hch2. (24. Hd2 — a4 25. Rcl — Hbl 26. Kf2 virðist skömm inni skárra.) 24. — a4 25. Rc5 — 0.3 26. e4. (Staðan er nú órðin all „kritisk," svo að hvítur ákveð ur að fórna peði til að losa um menn sína.) 26. — Dxe 27. fxe — Bg4 28. Kf2 — Hxd4 29. Ke3 — Hc4 30. Rd3 — Be6 31. Hfl (Fyrsti leikur hróksins!) 31. — Hg3í 32. Hf3 — HxHf 33. KxH — Hc3 34. Ke3 — f5 (Það er nú orðið ljóst, að hvít ur é ekki langt eftir ólifað). 35. Hf2 — fxe 36. Kxe4 — Hc4f 37. Ke5 — Ke7 (Peðið hleypur ekki burt). 38. h5 — Ha4 39. Rc5 — Hh4 40. Rxe6 — HxhSf 41. Kd4 —- Kxe6 42. Hf3 — Ha4r 43. Kc3 — f5 44. Kb3 — fd 45. Kc4 (Þaö breytir ekki miklu, hvort hvítur tek ur peöið eða lætur það eiga sig). 45. — Ke5 46. Hxa3 — /3t 47. Kd3 — Hf4, og hvítur gafst upp, því að hann fær ekki stöðvað peðið. Afburðavel tefld skák af hálfu Fischers og einhver sú athyglisverðasta, sem tefld var í Bled. ★ Olympíukeppnin í tvímennings- keppni, sem háð var hér nýlega, er ennþá helzta umræðuefni bridgemanna. í bridgeþættinum s.l. sunnudag birti ég eitt spil úr keppninni og sagði nokkuð frá henni. Sú missögn varð, að sagt var að í einu spili hefðu allir keppendurnir farið í þrjú grönd með 13 miltonpunkta á hvorri hendi. Þetta er ekki rétt og að minnsta kosti tvö pör, Brandur Brynjólfsson og Ólafur Þorsteins- son, og Hafsteinn Ólafsson og Gísli Guðmundsson, stönzuðu í tveimur gröndum og fengu stig fyrir það. Eins og kunnugt er var hæst skor- in hér 133 stig — af 200 möguleg- um, — sem er heldur slakur ár- angur, enda stafar það ef til vill að nokkru af því, að keppendum var fyrir keppnina ekki gerð nógu ítarleg grein fyrir henni. Síðara kvöldið náðist miklu betri árang- ur en fyrra kvöldið. Eg sá nýlega í enskum bridge- þætti, að þessi Olympíukeppni vakti mikla athygli þar í landi. Efstir þar urðu hinir, frægu spil- arar Terence Reese og Claude Rodrigue, sem hlutu 172 stig, sem er 86% árangur, og ef að líkum lætur munu þeir verða mjög fram arlega í heimskeppninni með þess- um árangri. Þeir Reese og Rod- rigue leystu 15 af þeim 16 vanda- málum, sem komu fyrir í úrspili og vörn, en gekk hins vegar ekki eins vel i sögnunum. Síðasta spilið í keppninni, sem þeir. sem útbjuggu spilin, töldu eitt hið léttasta í keppninni og gáfu aðeins sex stig fyrir. reyndist þegar til kom erfiðasta spilið. — Ilér heima tókst engum að vinna það. og mjög fáir í Englandi unnu það Spilið er þannig: Austur gefur. Austur og Vest- ur á hættu. Ölympíukeppnin A D862 V Á54 * KD108 * K4 * ÁK10974 f D9 V G106 ♦ 6532 ♦ 7 í, G9732 4> Á106 A 5 V K8732 ý ÁG94 * D85 • f Sagnir voru fyrirhugaðar þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 A pass pass 1 gr. pass 3 V pass 4 V .Norður—Suður áttu að fá fjög- ur stig fyrir að segja fjögur hjörtu, og sex stig fyrir að vinna þá sögn. Vestur átti að spila út spaðagosa. og ef hann átti slaginn, þá spaða þrist Lesendur ættu nú að reyna að vinna spilið, og lesa ekki lengra fyrir en það hefur verið athugað vel. Sagnhafi sér að hann hefur einn tapslag í spaða. einn tapslag i laufi og tapslag i hjarta, og það er því greinilegt ,ag hjartað verð- ur að liggja þrjú—tvö, eða falla Með þvi að telja 10 slagi og koma í veg fyrir yfirtrompun styttri tromphandarinnar, á spilið að vinnast. Tvöfaldur blindur og ná-‘ kvæm tímaákvörðun er lausn dæmisins. Suður trompar annan spaðaslag inn og spilar kóng og siðan ás í trompinu. Siðan er litlu laufi spil- að, sem Austur verður að gefa. Suður fær því slaginn á drottn- inguna Innkomur Norðurs í tigli er nú notaður til þess að spila spaða, sem Suður trompar með tveimur síðustu trompum sínum. Ef spilið er spilað þaunig getur engin vörn hnekkt þvi. Og þá er hér annað spi.1 frá keppninni: f því kom fyrir djöflabragð eða devils coup eins og þeir kalla kalla það á ensku — eitt skemmti legasta viðfangsefni bridgspilara. Spilið var þannig: A ÁK8 V ÁKD7 ♦ G753 * Á6 A DG V G432 4 ÁK109 * D87 A 1097654 V 5 ♦ D * G10542 A 32 y 10986 ♦ 8642 * K93 Vestur opnaði á einu grandi. veikt, og Norður með jsín miklu spil, komst í vanda. Hann valdi ag dobla, en Austur sagði þá tvo spaða, Suður sagði pass, Vestur pass, og Norður tvö grönd, en Austur þrjú lauf, sem Suður doblaði, og var það passað. Það kom í lijós, að þeir .fengu fulla stigatölu fyrir þessa doblun, en hins vegar átti hún eíkki að spil- ast, en þrjú hjörtu á spil Suðurs. Útspil Vesturs var tígul kóngur, samkvæmt varnarreglunum, síðan tígul ás og tígul tía. Suður hugs- aði sig lengi um og lagði síðan tígul gosann á. Austur hafði sýnt eyðu þegar tígulásnum var spilað og trompaði nú tígul gosann með hjarta fimmi og spilaði Iaufa gos anum til baka. Suður tók á ásinn í blindum og spilaði síðan hjarta ásnum og kom þá í ljós, að vestur átti fjögur hjörtu. Nú var úr vöndu að ráða. Suður hafði þegar misst þrjá slagi í spilinu, og út- litið var ekki sem bezt, tapslagur í tigli, lauf þurfti að trompa og þá var einnig tapslagur í trompi. En nú tók suður djöflabragið í sína þjónustu. Hann tók á laufa kóng og trompaði lauf i blindum og spilaði síðan tveimur hæstu Húshjálp óskast einn formiðdag í viku Upplvsingar i síma 10415 eftir kl. 13.30 næstu daga. í spaðanum, Vestur fylgdi lit og því heppnaðist bragðið. Nú spil- aði Suður spaða úr blindum, Aust ur átti slaginn og Suður kastaði sjálfur tígli. Austur varð nú að spila út í tvöfalda eyðu, Suður lagði hjarta tíuma á, og þar með varð hjarta gosi Vesturs verðlaus. Mjög fallegt spil — og alltaf er gaman að djöflabragðinu, þó það komi sjaldan fyrir. NýJega er lókið tvLmennings- keppni meistaraflokks Bridgefé- lags Reykjavíkur. Sigurvegarar urðu Eggert Benónýsson og Þórir Sigurðsson. Efst urðu þessi pör, en þau skipa meistaraflokk áfram. 1. Eggert—Þórir 2611 2. Jóhann—Stefán Guðj. 2541 3. Símon—Þorgeir 2518 4. Árni M.—Benedikt 2447 5. Jón Ara—Sigurður 2393 6. Júlíus—Vilhjálmur 2393 7. Einar—Gunnar 2378 8. Guðrún—Steinsen 2372 9. Jakob—Jón Bj. 2355 10. Ásmundur—Hjalti 2348 11. Hilmar—Rafn 2325 12. Ásbjörn—Vilhjálmur 2316 13. Kristinn—Lárus 2301 14. Jóhann—Stefán St. 2292 15. Ásta—Rósa 2292 16. Jóhann—Sigurður 2275 'Mlióðfœri. Qet útvcgað tvj orgel og píanó. Sel notuð orgel. Cagfœri biluð orgtl. Elías Biarnason . Sími 1U155.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.