Tíminn - 26.11.1961, Blaðsíða 16
,
Sunnudaginn 26. nóvember 1961.
3(11. Ma».
Nokkrir af leSurmunum Þorsteins Kristinssonar
Þorsteinn Krístinsson segir nemanda til
4
í fundarsal Félags ungra tímanum við leðuriðju, bast-
jafnaðarmanna uppi í risi í iðju og spil. Við örkuðum alla
Stórholti 1 var glatt á hjalla leið þangað upp gegnum þrúg-
fimmftudagskvöldið síðasta. andi ólykt af gúmmíinu, sem
Þar voru staddir nokkrir með- stigarnir eru klæddir með, og
limir Tígulklúbbsins, og eyddu forðuðum okkur undan henni
Allir
gera það
sem þeir
vilja
inn 1 vistlegan og vel upplýst-
an sal, þar sem kliðurinn af
ánægjulegu hjali unga fólks-
ins galt fyrirhöfnina.
Inn í þennan klið blandaðist
eitthvað dularfullt pikk, ekki
ól'íkt 'því sem heyrist f hænsna-
húsum, þegar nýbúið er að kasta
korni fyrir hænsni. Við gengum
á hljóðið og komum að' borði, þar
sem fjórir piltar sátu og börðu
með litlum hömrum á einhvers
konar undarleg sporjárn, en fórn
ailömbin voru litlar leðurpjötlur.
„Bara gera mynd"
— Hvað ert þú að gera? spurð-
um við einn pikkarann.
Hann leit upp og brosti: — Ég
er bara að gera mynd.
— Og hvað svo?
— Bara mynd.
Sessunautur hans, sterklegur
strákur, sem betur hefði átt heima
í iþví að berja á blámönnum en
að klappa í leðurpjötlur, kom okk
ur til hjálpar með því að sýna
okkur pjötluna, sem hann var að
kláppa: — Það er t.d. hægt að
gera úr þessu lyklaveski. Það er
bara byrjað á því ag gera ein-
hverja mynd, áður en maður fer
að gera eimhvern hlut.
— Hvað heitið þið?.
— Þröstur Jónsson (sá sterk-
legi).
— Benedikt Benediktsson.
Alls ekki sterk
Næst snerum við okkur að
jafnmörgum stúlkum við borð.
Þar var ein að teikna mynstur
á leðurpjötlu gegn um pappír.
— Hvernig teiknarðu á leðrið?
Erfu með kalkipappír?
— Nei, ég teiikna bara ofan
í mynstrið, og þá kemur far í leðr
ið af- því að það er svo blautt.
— Með hverju teiknarðu?
— Bara með blýanti.
— Ertu svona sterk?
— Nei, þess þarf ekki!
Meira gaman að leSri
Úti í afskekktasta horninu er ;
ekkert pikk. Þar eru nokkrar
stöllur að vefja litlar og fíngerðar
bastkörfur. — Er þetta meira
gaman en að berja leður? spyrj-
um við. Ein stúlkan sem sneri baki
í okkur, var fljót til svars og
sagði: •— Nei, þag er mikið meira
gaman að leðrinu. Og viti menn,
hún var komin með leðrið sitt
í basthópinin og tók nú til við
pikkið eins og hún ætti lífið að
leysa.
um krökkum?? (Þessi spurning
var aðallega vegna þeirra nem-
enda, sem voru svo nærri að þeir
gátu heyrt til okkar).
— Jú, það ei mjög gott að
kenna þeiim. Þau eru virkilega
námfús. ÞSð er bara heldur margt
hérna núna, þau eru rúmlega 20
í leðrinu, það væri mátulegt að
hafa svona 10—12.
— Er langt síðan ag kennsla
liófst í þessari grein?
— Nei, þetta er þriðji dagurinn.
Svona cr pikkað
Dansað eftir klukkan háff ellefu. Stúlkan fremst á niyndinni fe'far
leistunum. (Ljósrn.: Þórarinn Ingimundarson). i
fótspor Anitu Ekberg og dansar á sokka
Söðlasmiður eða skósmiður?
f þessu tókum við eftir manni,
sem sýnilega var nokkru eldri en
þessir unglingar almennt. Þegar
við þóttumst þess fullviss, að þetta
væri kennarinn, snerum við okkur
að honum og inntum hann að
heiti.
— Þorsteinn Kristinsson.
— Hvenær lærðir þú leðuriðju
,og hvar?
— Ég hef eiginlega aldrei lært
þetta/
— Ertu þá söðlasmiður eða
skósmiður?
— Nei ekki heldur, svaraði Þor-
steinn og hló. — Ég er teiknari
hjá RaforkumálaskrifS'tofunni.
— Hvernig kynntistu leðuriðj-
unni þá svo vel, að þú getir kennt
hana?
— Maður lærir þetta bara með
því að vinna og æfa sig.
— Er nokkur leið að kenna þess
„í skóla lífsins"
í þessu kom piltur til okkar og
spurði: — Með leyfi frá hvaða
blaði eruð þið?
— Frá Tímanum. Ert þú for-
maður klúbbsins? (
— Nei, ég er nú bara varafor-
maður.
— Og heitir hvað?
— Ámundr Ámundason.
— Ertu i skóla?
— Já, skóla lífs:ns og reynslunn
ar eins og þú. Annars vinn ég hjá
Eimskip.
— Hvað er þessi klúbbur gam-
all?
— Hann er eins og hálfs mán-
aðar gamall.
— Þið' hafið stofnað hann sjálf,
eða hvað? -
— Já, við stofnuðum hann sjálf
og leituðum svo til Æskulýðsráðs
með aðstoð um húsnæði og tæki.
(Framh. á 15. síðu.)