Tíminn - 03.12.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.12.1961, Blaðsíða 10
10 T f MIN N , sumiudaginn 3. desember 1961 MINNISBÓKIN I dag er sunnudagurinn 3. desember. (Jólafasta). Tungl í hásuðri kl. 8.43. — Árdegisflæði kl. 2.03. Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- inni opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin vlrka daga kl. 9—19. laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl. 20 virka daga, laugar- daga tll kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavikurbæiar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga. Þjóðminjasafn fslands er opið á sunnudögum, þriðjudög- um, fimmtudögum og laugardög- um kl 1 30—4 eftir miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4 — sumar- sýning Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1.30—8.30 Llstasafn fslands er opið daglega frá 13.30 til 16.00. Bæjarbókasafn Revkjavlkur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Þlngholtsstrætl 29 Ai Útlán: 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 6— 7 Lesstofa 10—10 alla vtrka daga nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibó Hólmgarðl 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30—7 30 alla virka daga. nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl Iðnskólahúslnu Opið alla virka daga kl 13—9 nema laugardaga kl 13— 15 Bókasafn Oagsbrúnar Frevlugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og iaugardaga og sonnurlaea kl 4—7 eh ÚTIVISTARTÍMI BARNA Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivistartimi barna sem hér seglr: Börn vngri en 12 ára til kl. 20. Börn frá 12—14 ára til kl. 22. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. — Arn- arfell fór í gær frá Esbjerg áleiðis til Gautaborgar og Kristiansands. — Jök uifell fer 5. frá Rendsburg áleiðis til Rorstock — Dísarfeil lestar á Norðurlandshöfnum — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helga- fell er i Stettin. — Hamrafeil er í Hafnarfirði. Bóka- og vömmarkaður hefst í Listamannaskálanum á mánudag. Stendur aðeins nokkra daga. i»V»V*V*‘V»V*V»X‘V*‘V»V»V*X»V»V*V*VX«X*V»X*‘V»X*V*'N Framkvæmdastjórastarf h/f Eimskipafélags íslands er laust til umsóknar. Umsóknir sendist formanni félagsstjórnar, hrl. Einari B. Gutfmundssyni, fyrir 5 jan- úar 1961. Jöklar h. f. Langjökull lestar á Breiðafjarðar- höfnum. — Vatnajökull er á leið til Reykjavikur. Elmsklpafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá N. Y. 6. til Reykjavíkur. — Dettifoss fór frá Reykjavfk 1. til Rotterdam og Ham- borgar. — Fjallfoss fer frá Siglufirði 2. til Seyðisfjarðar og þaðan til Dan merkur og Finnlands. — Goðafoss fór frá Reykjavík á hádegi í dag 2., til Akraness og þaðan í kvöld til N. Y. — Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 5. til Kristiansand, Leith og Reykjavíkur. — Lagarfoss fer frá Mantyluoto 2. tU VentspUs og Gdyn- ia. — Reykjafoss fer frá Seyðisfirði 2. til Eskifjarðar og þaðan til Kaup- mannahafnar, Lysekil og Gautaborg- ar. — Selfoss fór frá Reykjavík á há- degi í dag 2., tU Dublin og þaðan til N. Y. — Tröllafoss fór frá Vest- mannaeyjum 2. til Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Siglufjarðar, Patreksfjarð- ar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar. — Tungufoss fer frá Rotterdam 4. til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f. MUlHaridaflug: Hrímfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 15:40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo Fer til Glasg og Kaupmanria hafnar kl. 08:30 i fyrramálið. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga. tii Akureyrar og Vestmanna- Jarðarför / Þórhalls Daníelssonar, fyrrverandi kaupmanns frá Höfn í Hornarflrði fer fram frá Bjarnarneskirkju í Hornafirði laugadaginn 9 des kl. 10.30 f. h. Kveðjuathöfn verður í Dómkirkjunni mánudaginn 4. des. kl. 10.30, og verður henni útvarpað. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum .innilega auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför Hólmfríðar Kristiánsdóttur, frá Arnardal Sveinn Sigurðsson, börn og aðrlr vandamenn eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. ÝMISLEGT Dansk kvlndesamfund Bazar verður haldinn í Dansk kvindesamfund fyrir meðlimi, þriðju — Þarftu endilega að gefa honum fjörefni? DENNI DÆMALAU5I daginn 5. des. kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Félaf Framsóknarkvenna Jólafundur verður í Hverfisgötu 21 næstkomandi þriðjudag, 5 þ. m. kl. 8,30. — Jólaborð, — jólasaga, — o. fl. — Félagskonur mega taka með sér gesti. — Stjómin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund þriðjudaginn 5 des. klukkan 8,30 í fundarsal kirkjunnar. Myndasýning, happdrætti og fleira. Prentarakonur Tekið á móti munum á bazarinn i dag klukkan 4—6 í fétagsheimUinum. — Kvenfélagið Edda Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 5. des. kl. 8,30. Rædd verða félagsmál. — Sýndar verða lit- skuggamyndir, m. a frá Öskjugosinu. FRA SKUGGSJÁ f / KAFBÍLLIHN ÖRN OG DONNI í ÆVINTÝRUM. Hörku- spennandi strákabók um vísindi framtíðarinn- ar og ævintýralegt ferðalag. MILLÝ M0LLÝ MANDÝ, AUGASTEINN ALLRA Þetta er síðasta bókin um Millý Mollý Mandý, litlu góðu telpuna, sem fór sendiferðirnar fyrir pabba og mömmu, afa og ömmu. FLUGFREYJAN 0G RIÓMAFFSTIN ’ Spennandi ævintýri flugfreyjunnar Viku Barr. i s f /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.